Þjóðviljinn - 13.02.1969, Qupperneq 2
I
sittdf hverju
utan úr heimi
2 SEÐA — ÞJÖÐVTLJTISrN — Fimmtudagur 13. fet>rúaa- 1969.
Borgakeppnin Kaupmannahöfn — Reykjavík 24-22
Á 5. þús. félagar i Verzl-
unarmannafél. Reykjavíkur
Jén Hjaltalín skoraðí 10 mörk og
bjargaði Reykjavík frá stórtapi
Borgarkeppni í handknattleík
milli Reykjavíkur og Kaup-
mannahafnar f6r fram i Kaup-
mannahöfn í fyrrakvöld og eins
og vænta mátti sigruðu Dan-
irnir með 24—22. Eins og vænta
mátti segi ég vegna þess að
Kaupmannahafnarúrvalið er
danska landsliðið að undan-
skildum tveimur mönnum, en
t>ó að nokkrir landsliðsmenn
séu í Reykjavíkurúrvalinu þá
vantar 4 af 6 Hafnfirðingunum
sem landsliðið skipa til að fá
sama styrklcikahlutfall við
danska liðið.
Einimitt þessvegna verður að
teílja firaarumistöðu Reylkjavítour-
úrviallsiins góðg en þó miuin j>essi
oniarkataila dkiki glefa réitta miynd
aÆ g&tu ffiðaninia, 'þiví að þessi
árangiuir var fyrsit og fireimsit að
þaíkika einstaHi'nigsfraimitalki Jóns
HjaltaiLíins sem skoraði 10 mör'k
í ieiknum og áttá stórkostlegan
leik.
„VíMng!Uirmn“ alskeggjaði,
PalHe Nilsert, átti og mjög góð-
am leik og skoraði hann einnig
10 mörk en þennan risa er erf-
itt að stöðvia ef hanm toemsit al-
omennillega í giamig.
Inglóilifiur Óskarsson átti og
ndklkuð góðan leilk, en hann
síkoraði 5 mörk og einnig Þor-
steinn Bjömsson. sem sifcóð neer
aiMan íleilkinm í mairikinu vegna
þess að Bmil Karlsson miedddist
snemima í ledlkniuim, en hann var
aðaimarkvöröur liásims.
Sdór
Jón Hjaltalín átti stórkostlegan leik og skoraði 10 mörk. Hér sést hann ásamt Cársten Lund í
íslendinga og Dana í fyrra, leiknum sem íslendingar unnu 15:1)0.
leik
Stjóm VJt. 1969-1970: Sitjandi f.v.: Björn ÞórhaWsson gjaldkeri, Guðmundur H. Garðarsson for-
maður, Magnús L. Sveinsson, varaformaður og Hannes Þ. Sigurðsson ritari. Standandi f.v.: Helgi
E. Gu'ðbrandsson, Steindór Ölafsson; Elías Adolphsson, Halldór Friðriksson, Bjami Felixson og
Óttar Októsson. — Á myndina vantar Grétar H araldsson og Braga Lárusson.
sem fólu í sér venuiiegar kjara-
bætar þeiim till handa.
Félagsmenin VR voiru 4024
um síðusifcu áramót og hafði fé-
lagatalan aukizit um 3% firá
árinu á undan.
Margar samlþykfctir voru
gerðar á aðallifiuindinium. M.a. var
sanriiþykkt að 'heimilla sitjórn VR
að kaupa hluitabréf í fyrirthiug-
uðum bankai, siem stofna á úr
Sporisjóði alþýðu í sairruræimi
við lög og reglur væntanlltegs
banka.
Þá var samþykkit að óska
efitir því, að iám úr Lífeyris-
sjóði vorzilunarmanna verði
veiiJt til 20 ára í stað 15 edns
og nú er. Einnig var sam-
þykfct að faira fram á að heim-
ildin um viðbótartil'lag á há-
mariksfcexta VR vegna greiðsllna
iðgjaida í lífeyrissjóðinn hækki
úr 20% í alllllt að 50 prósent.
★
Samiþykfct var heimdlld til
hainida stjóm VR að fiestakaup
á Muitalhréfium í blaðaútgácfiu, ef
henta þætti.
Þá voru samJþykkitar minni
hétfcar lagabreytinigar.
Samlþyfkkt var að féiagsigjald
V.R. fiyrir þefcta ár skyfldi vora
óbreytt firá fýrra ári, kr. 900,00
fyrir konur og 1000,00 fyrrir
kairila.
Þá var efitirfarandi samiþykkt
gorð vegna afgreiðsliutíma verzl-
ana: „Aðalfundur Verzluinar-
mamnaféllags Reykjavfkur, háld-
inn í Tjamarbúð 25. jan. 1960,
tetar að mjög neikvæð bróun
hafl átt sér stað varðandi af-
greiðsduibimia verzllana, þar sem
núverandi regtagerð ledðir til
mikils ósamræmis og mismun-
ar einstötoum verzlunuim, auk
þess sem ríkjandi fyrirkomu-
laig ýtir undir og hefiur þeigar
valdið löigbrotum og mikllum
erfiðleikum og tjóni fyrir starfs-
ftálkið.
Með vísan tSll þessa, stoorar
aðalfundurinn á borgairstjórn
Reykjavíkur að bneyta núver-
andi regtagerð samtovæmt til-
lögiu sem aifigreddd var viðfyrri
umræðiu í borgarstjórn Reykja-
vítour 18. janúar 1968, svo að
hægt verði að fyflgja settum
lögum og reigtam11.
Fyrir aðallíflund V.R. hafði
verið auigllýst eftir firamboðs-
iisturn, aðeins einn listi barst,
og var hann sjáiffcjörinn.
Guðmundur H. Garðarsson,
viðsikiptafræðingur var endur-
kjörinn farmaður. Aðrirístjóm
voru kjömir Helgi E. Guð-
brandsson, Hannes f>. Sigurðs-
son, Bjami Felixson og Grét-
ar Hairalldsson. Fyi-ir í aðal-
stjóm voru Magnús L. Sveins-
son, Bjöm Þórlialllsison, Hall-
dór Friðriksson og Óttar Ofct-
ósson. 1 varastjóm voru kjöm-
ir Ettís Adoiphsson, Steindór
Ólafsson og Braigi Lárusison. —
Ennfremur var kosið í 25 manna
trúnaðarmannaráð, sem skipað
.er fuiltrúuim úr öflllum helztu
starfeigreiinium, sem félaigsmenn
V.R. vinna í. — (Frá V.R.).
EM í Iisthlaupi
• Evxópumeisitaramótið í
skautai i flór fram í
Garmisch-Partenkirchen um
helgina. Enska parið Diane
Towler (22 ára) og Bernard
Ford (21 árs) báru sigur úr
býtum, hiluitu 260 sitig. 1 öðru
sæti urðu Janet Sawbridge og
Jone Lane, ejnnig firá Eng-
landi og þriðju sovézka parið
Ljúdmilla Pakhonóva og Alex-
ender Grosojkóf.
Á saima stað fiór einnig firam
evrópumeistaramótið í list-
hlaupi á slkautum. í kairila-
fiiokki sdigraði hinn 18 ára
giamld Tékki, Onnrdej Nepala,
hllaut 2760,7 stig. Fraikkinn
Patrick Pera varð annar, Ser-
gei Tsjérverúskiín, flrá Sovét-
rfkjunum varð þriðji og Aust-
ur-Þjóðverjinn Gunther Zoder
fijórði.
Skíðamót í Vipiteno
Á sunnudag flór flram ai-
þjóðlegt skíðamót í Vipiteno á
ItaMu. 1 svigi kairiLa sigraði
Frakkinn Patrick Russel á
114,50 seik. siamiamflágt úr báð-
um umferðum. Annar varð
landi hams Jean Noel Augert.
Þriðji og fjórði voru Ausitur-
ríkismennimir Ailfired Matt og
Herbert Hubar, fimimti Svíinn
Rune Lindström, mjög á ó-
vart og sjötti varð Karl
Scbranz frá Austurríki.
í svigi kairila sigraði Jean
Noel Auigusit, hlaut timann
1.50.26. Annar varð J. Tish-
haiuer frá Sviss og þriðji A.
Penz flrá Austurriki. 1 svigi
kvenna sigraði Judy Nagel
firá Bandaríkjunum, hiauttím-
ann 96,34 sek. önnur varð
systir hennar Kathy Nageil,
þriðja Florence Steurer frá
Frakkiandi og fjórða Micheie
Jaoot, einniig flrá Frakklandi.
Skautamót í Sarpsborg
• Um helgina fór fram í Sarps-
borg alþjóm. skautamót karla,
en mjög sllæmt veður kom í
veg fyrir góðan árangur.
Bandaríkjairnaðurinn ' Neii
Blatchford sigraði í 50o m. á
43.8 sek., Roar Grönvaid, Nor-
egi sigraði í 1500 m. á 2.29,3
min. og Per Wiliy Guttorm-
sen, Noreigi 3000 m. á 5.08,3.
Aðalfnndur Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur var haldinn
Jaugardaginn 25. jan. 1969. For-
maður fclagsins, GuðmundurH.
Garðarsson, flutti skýrsln
stjómarinnar fyrir s. L ár. —
Bjöm Þórhalllssoin, gjaldkeri,
lagði fram reikninga og Gunn-
laugur J. Briem gerði grein
fyrir stöðu og störfum Lífeyris-
sjóðs verzlunarmanna.
Meðal heílzitu atriða, semfinám
komu í skýrsilu stjómairinnar
vom þessi, segir í firéttatillkynn-
ingu flrá V.R.:
öftag félagsstamfeelmi var
rekin á áxinu. Aiuk stjómar-
fiunda voru halldinir fiimim
trúnaðarmannaráðsfiundir og 3
átanenmir • íélaiglsfluindir. > Sjö
firæðstafiundir voru haMnirmeð
sama sniði og árið áður, þar
sem fyrMesitrar varu filuttir af
.sérfrióðum mönmium um þýð-
ingu og mi'kilvægá þeirrar at-
vámnugreinar og starfia, sem
verzlunar- og skiritfetofúfióilk
vinmiur við. Feniglur var í að
MlýSa á og rasða við fyrirles-
arana. Jóik það • á skilning á
viðiiQm'amdi mélluim.
Kjaramál.
Hvað kjaramiáll snertir ein-
kenndist árið 1968 af því að
verkaiýðshreyfingin einþedtti
sér nær einvörðumgu að því að
tryggja vísitöluibæbur á laiun.
Átti VR fiuHtrúa í 18 manna
samninganefnd A.S.1„ sem fór
úr og skartgripir
ájjÉKDRN&iUS
% W JðNSSON
skólavördustig 8
með samninigaigerð fiyrir nær
öil stéttarfiéliöig landsins í visá-
tökiimállínu. Féllagið er mú með
laiusa samnimga eins otg filest
önnur fálög.
Lotounartíimi verzllana hefiu-r
verið mikið vandamál og þró-
aðist inn á mjög alvarilogar
brautir á s.!L ári.
SffieHt flliediri kaupmenn hafia
verztamdr sínar opnar á tovöld-
imi og brjólta beeði samninga,
sem þeir hiafia undirritað við
VR, og regluigierð Reykjavifcur-
borgar sem fcveður á um af-
greiðslutíma verzlania. Viðmæð-
ur hafa flarið flram vegnaþessa
miálls bæði við Kauipmanna-
samtöfc Isllands og borgaryfiir-
vöfld, en þasr umraeðiur jhaifia
CTigan áranigur borið. Emn er
unmið að lausn þessa málsL
V.R. gredddi fcr. 845.722,00 í
atvinniuileysisbajbuir á s.l. ári, til
97 félagsmenn, 48 fcvenna og
49 karla. Með sattnmdngum, sem
VR gerði 1966 var fléflaigimu
tryiggð aðiild að atvinnuflteysis-
tiyggingasjóðd firá 1. jam. 1967,
mieð sarna rétti og aðrir þeir
höfðu, sem vonu aðiilar að
sjóðnum,
77 fólaigsimenn voru skráðir
atvinnuilaiusir, þegar aðiailfund-
urinn var hafldimmi. Sent hefiur
verið bréf til ailB féflaiglsfólllks
V.R. vegna hins ótryglga á-
stands í atvdmmuirnátam. r
Öflugur lífeyrissjóður.
Lífieyrissjóður verzlunainmi. er
orðinn mjög ofllugur og var
höfuðstóflJl hans um si. áramót
218 irnilj. Auknimig s.L tvö ár
var 94 miflj. eða 72%.
Lán til sjóðsfiélaiga vomveitt
á s.L ári samtais að uipphæð
kr. 53 miflj. Þá voru að auiki
keypt sfcuildabréf af Verzlunar-
lánasjóði fiyrir 10 mdflj. Há-
mariks lánsupphæð til sjóðsffé-
laiga var hæikfcuð úr 250 þús.
í 300 þús. við síðustu úthtatun
í haust. 1 sjóðnum eru mú 2500
féflagar. Lffeyrissjóöuri'nn var
stafinaður árið 1956 og hefiur
lánað út um 220 mdllj. fcr. til
sjóðsffélaga.
Gefið var út eitt 24 síðna fié-
laigsbflað. Umnið er að því að
hefja útgáfiu féiagsblaðs á nýj-
um og breyttum grundvelli.
Umúð hefiur verið, að undir-
búiniinigi námslkeiðs fyrir af-
gredðsllufióillk, sem giert er ráð
fyrir að fari flram í verzMnum-
•um sjálfium í vinmuitímanium. Á-
æfiloð er að nálmslkeiðin hefjist
mjög fijótiiega.
Flugstöð vardeild VR var
stoflnuð á árinu. í dledlidinni er
fðlagisiflóllfc VR, sem vimmur í
afigreiðisllum ffluiglféllaganina á-
samit hlaðfireyjum. Formaður
dedldarinnar er Jéhann Jóns>-
son stainfismaður Ftagfélags Is-
lands.
VJl. keypti húsedginina Haga-
meflur 4, í desember sl. og
mun félagið fttytja sitarffsemi
sína þangað á þessu árL Er
húsdð mjög vamdað og hentugt
fyrir fiðlialgssitamflseimi. Húsdð
kostaði 5,2 milljónir króna og
haffði féflagið tryiggt sér láns-
lofiorð hjá alfcvinrmilleysistrygg-
imgasjóði. Vextír aff lándnu
verða 6%.
Þann 3. apríl 1968 var gerð-
ur stanEsisaimniingur mifllii V.R.
og Fflugffreyjuflétags Isllands, en
fttuigifireyjur eru í Lífleyris&jóði
i verstanartmanna, — Saimfcvæmt
saimindnignum lætur VR ftag-
freyjum í té skrifetotfluaðisitöðu
og amnast .daglega fyrirgreiðsflu
fyrir þæf. Þá aðstoðar VR
flugfireyjur við sammingagerð
og voru á árimu gerðar breyt-
ingar á kjarasamningi þeiira,
i