Þjóðviljinn - 13.02.1969, Qupperneq 3
Fiimimtudagur 13. feíbrúar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J
2 flugslys í
V-Þýzkalandi
MÚNCHBN og KIHL 12,'2 —
Þrettán manns fórust o'g fimm
slösiuðnst í tveim fttugslysium sem
tirðu í Vestur-Þ'ýzikalandi í dag.
Var í báðum tilfefllum um her-
flu tn i n gavéi iar að ræða.
Slkammt frá borginni Erding í
Bayem hrapáði 2ja hrejrffla vél
af gerðinni Noratlas í hríðarbvl
rétt eftir fluigtalk. Lenti vélin í
ibúðarhverfi og á einu húsanna
Níu brettán manna áhafnar fór-
ust og hinir stórslösuðust. Kona
í húsinu bjargaðist með ungbarn
í fanginu, en tveggja ára barn
fórst í rústunum.
Hitt fluigsilysið varð í Slésvflt-
Holstein í nágrenni Kielar. Þar
fórust þrír er 2ja hreyfla Dak-
otavél hrapaði og sá fjórði slas-
aðdst.
Leiðrétting
Málsgrein í leiðara Þjóðviljans
í gær er rétt þannig: ..Þess skgl
einungis minnzt nú, þegar at-
vinnuleysið sverfur á ný að þús-
undufn fslendinga, að það var
með verkföllunum miklu 1955 að
verkalýðsfélögin knúðu í gegn
löggjöfina um atvinnuleysds-
tryggingar. en afturhaldið á Al-
þingi hafði ekki sinnt því máli
þó Sósíalistaflokkurinn bseri hvað
eftir annað fram frumvörp um
atvinnuleysisfryggingar, enginn
þinigflokkanna léð þeim frum-
vörpum lið“.
Miljónir ítalskra verkfalls-
manna heimta launajaf nrétti
RÓM 12/2 — Um fimm miljónir verkamanna lögðu niður
vinnu á Ítalíu í dag til að mótmæla launamisrétti i iand-
inu. Náði verkfallið til allra iðnfyrirtækja í einkaeign í 70
af 94 héruðum landsins og stóð frá nokkrum tímum og upp
í sólarhring. Er þetta annað stórverkfallið á Ítalíu á einni
viku, en nær 20 miljónir verkamanna tóku þátt í allsherj-
arverkfallinu á miðvikudaginn var. er krafizt var hækk-
únar eftirlauna.
44 drepnir í ó-
eirðum í Bombay
BOMBAY 12/2 — 44 manns hafa
drepizt og meira en 500 slasazt
í Bombay undanfarnar fjóra
daga í mestu róstum sem orðið
hafa í borginni. Vinnustöðvun
hefur verið í flestum fyrirtækj-
mn, verzlanir hafa verið lokaðar
og samgöngur Iegið niðri.
Óeirðimiar hóÆust er meðlimir
heegrisimvuðu Mahairasiht-hreyf-
mgarimnar Siliiv Sena efndu t.il
hópfunda tifl að kirefjast siamein-
ingar Mysore við Maharasht-
héruð, en þau liggja saman og í-
búamir taila saima mál. Þróuðust
útifiundimir filjótlega í hreinar
ofbeldisaðgerði r, sem harðast
bitnuðu á ftóllld frá öðrum lands-
hiltutoum, einlkum Suður-Indverj-
«n sem setzt hafa að í Bombay.
Verkfallið í dag beindist fyrst
og fremst að launamisrétti verka-
mann-a eftir landshlutum, en til
að hvetja iðjuhölda til fjárfest-
in-ga hefur ríkisstjómin stutt þá
stefmu að laun iðnverkamanna
væru lægri í lítt iðnþróuðum
héruðum, þ.e. einkum í suður-
hluta Ítalíu og á Sikiley. Halda
verklýðssamíökin þvi fram. að
launakerfi . þettá hafi síður en
svo ötrvað iðnþróun í þessum
lamdshlutum, eh hi»s vegar enn
aukið fátæktina í ^Suður-ftalíu ’og
á fleiri stöðum.
Að því er leiðtogar verklýðs-
samtakamna skýrðu írá í dag
lögðu 200 þúsund verkamenn nið-
ur vinnu á Sikiley og 100 þúsund
, í Mílanó. en þar fóru um 6000
í mótmælagöngu þrátt fyrir
óvenju mikinn kulda og báru
spjöld með kröfum um sömu laium
fyrir söm-u vinnu. Annars varð
verkfallsins ekki mikið vairt í
stórborgum eins og Róm. TOrino
og Genúa, þar sem verkíölfin
stóðu bar bæði styttri tíma en
í héruðunum sem launamigréttið
bitnar mest á og eins náðu þau
ekki til ppinberra samgön-gu-
tækja. pósts né síma. eins o-g fyrra
allsherj arverkfallið.
Talið er að allt að 90% vebka-
m-anna í suðurhéruðum landsins
hafi - tekið þátt í verkf allinu, en
fannkyngi hindraði samgöngur
við marga bæi _ í dag og var því
ekki mögulegt að fá nákvæmar
töluir verkfallsm-anm-a.
Verkfallið í dag náði aðeins til
fyrirtækja í ein-kiaeign, en verka-
menn í iðnfyrirtækjum ríkisins
og verksmiðjum sem ríkið á.að
hálfu hafa þegar undirritað sam-
komulag um launakerfi á jafn-
réttisgrundvelli.
Hefur verkfallið í dag vakið
mikin óróa meðal iðjuhöldan-nia.
sem álíta að það ha-fi kositað
þá þúsundi-r miljón-a líra, og
segjast þeir nú vera fúsir til við-
ræðna við verklýðssamtökin.
Hin nýja samstey pu st j órn
Mariano Rumors hefur þegar haf-
ið samningá við verklýðssamtök
Igndsins um ellilífeyrinm, sem
kra-fizt var hækkunar á með alls-
herjiarverkf-allinu fyrir viku.
Eiga eftirlaunin að hækka úr
65% í 80% verkamamnalauna.
Verklýðssamtökin krefjast þess
að þau verði komin upp í 80%
1975, en ríkisstjómin hefur hald-
ið sig við árið 1980.
Vinstri fíokkarnir sigra í
kosningum til fylkisþinga
Plastpokum með blóði rigndi
yfír Harold Wilson / Bonn
NÍJU DELHI 12/2 — Indverski
Kongressflokkdrinn hefur tapað
í kosningunum í öllum fjórum
fylkjunum, sem kosningar hafa
farið fram í undanfarna daga-
Punjab, Uttar Pradesh, Bihar og
Vestur-Bengal. Hafa úrslitin í
kosningunum til fylkisþingsins í
Vestur-Bengal vakið mesta at-
hygli, en þar beið Kongress-
fiokkurinn mikið afhroð og sam-
einaðir yinstri flokkarnir undir
forystu kommúnista unnu stór-
an sigur.
Er ósigur Kongre&sflokksins í
Vestuir-Benigál tadinn mikið áfall
þar sem fylkið er eitt helzta
iðnaðarfylki landsins og talið
hafa miklá hernaðarlega þýð-
ingu.
Kongressflokkurinn stórtapaði
einnig í kosningunum í fylkinu
Uttar Pradesh, heimafylki Indim
Gandhi sjálfrar, en þar heflur
hann jafnan átt talsverðan meiri
hluta. Munu kosningar í fjalla-
héruðum fylkisins, sem fram
fara 20. febrúar, ráða endanleg-
um úrslitum, en í dag var þeg-
a-r Ijóst að Kongressfllokiknuim
hafði ekki tekizt að tryggja sér
meirihluta þingsætanna 420.
í kvöld er talið hafði verið i
189 af 240 kjördæmum í Vestur-
Bengal h-afði bandalag vinsiiri
flokkann.a unnið í 141, en Kong-
ressflokkurinn aðeins í 42. Klofn-
in-gsflokkar og óháðir höfðu sigr-
að í sex kjördæmum.
í Punjab fylki tapaði Kongress-
flokkurinn einnig meirihlutianum,
fékk aðeins 38 af 104 þin-gsæt-
um, en í fylkinu Bihar hefur
Qokkiurinn unnið á og fengið
mörg ný þingsæti, en ekk-i þótti
lí-klegt í kvöld að bann ynnf þar
meirihluta.
Athugasemd
Þjóðviljanum þarst í gær eft-
irfarandi athugasemd frá Guð-
mundi J. Guðmundssyni og Jóni
Snonna Þorfeifssyni:
Vegna ummiæla Hdlma-rs Guð-
lausso!na.r, fonmanns Múrarafélags
Reykjavfkur, um útifund Dags-
brúnar og Trésmiðafélaigsins í
viðtaili í Morgunblaðinu í dag, 12.
febr., viljum við biðja yður fyr-
ir eftirfarandi athugasemd:
Eins og réttilega kemur fram í
viðtalinu var spuirt, hvort Múr-
araféla-gið vildii með au-glýsingu
hvetja féla-gs-menn sína til að
mæta á útifundinum.
Hitt er aHrangt hjá Hilmari, að
Múrarafélaigiið hafi óskað eftir
að gerast þátttakandi í f-undinum.
Þar af leiðandi var engri si ikri
ósik hafnað, eins og haldið er
fram.
f.h. Vei’kamannafélaigsins
Dagsbrúnar.
Guðmundur .1. Guðmumisson
f.h. Trésmiðafélaigs
Reykjavíkur
Jón Sn. Þorleifsson
Róðstef na landsprófsnema
BONN 12/2 — Annan daginn í
röð rigndi plastpokum fullum af
blóði yfir brezka forsáetisráð-
herrann Harold Wilson, sem er
í opinberri heimsókn í Bonn,
hrópað var á móti honum „Wil-
son morðingi" og „Wilson, við
fyrirlítum þig“, þegar hann ók
til móttöku í ráðhúsi borga-rinn-
ar í dag.
Mótmælaaðgerðir hófust þegar
á þriðjudagskvöld er Wilson kom
til Bonp, en að þeim standa ung-
ir Vestur-Þjóðverjar og Afrík-
anar, og vilja á þennan hátt
mótmæla vopnasendingum Breta
til Nígeríu. Hrópuðu þeir slagorð
gegn Wilson og slengdu plast-
pokum fullum af blóði úr vest-
ur-þýzkum sláturhúsum á bíla-
lest gesta og gestgjafa, svo blóð-
ið sprautaðist yfir silfurgráan
Rolls Royce brezka forsætisráð-
herrans.
Meðan Wilson var við móttök-
una slógu mótmælendur bumibur
og sungu bíafCranska stríðs-
söngva, en -strangur lögregluvörð-
ur var uimhverfis þá.
Vilja Breta í EBE
Wilsbn hóf frveggja daga við-
ræður sínar við Kiesinger for-
sætisráðherra í dag og lýsti þá
yfir, að Bretar’ væru þvi fylli-
lega samþykkir, að nýr forseti
Vestur-Þýzkalands yrði kosinn í
Vestur-Berlín. Kiesinger á hinn
bóginn fullvissaði Wilson um að
vestur-þýzka stjómin mundi
heilshugar stuðla að þvi að Bret-
ar kæmust í Efnahagsbandalagið,
' ^lemendur landsprófsbekkja
gagnfræðaskólanna í Reykjavík
og Kópavogi efndu í gær til ráð-
stefnu með um 60 fulltrúum,
— tvcim frá hverri bekkjardeild.
Ríkti mikill einhugur og áhugi
á ráðstefnunni, sem haldin var
í samkomuhúsi unga fólksins, fv.
Lídó, og var í lok hennar sam-
þykkt einróma áiyktun um eftir-
farandi kröfur:
„1. Eullkomin endursk. skól-a-
kerfisins frá rótum.
2. Bætt verði úr húsnæðiskosti
skólaninia.
3. Bókasöfn og tilraunastofur
við hvem skóla.
4 Kennslutæki þau sem fyrir
eru í skólum verði betur hag-
nýtt og bætt við þau.
5. Athugun á fleiri möguleikum
um inn-göng’u í menn-taskól-
an-a.
6. Einkunnir gefn-ar í hieilum
og hálfum, tölum og aðal-
ein-kunniir með ei-num a-utkia-
staf.
7. Kja-ftaíag-aála-ginu verði létt
af landsprófsdeild og jafnað
niður á I. og II. bekk gaign-
fræðaskólann-a.
8. Sami háttur verði hafður á
fyri-rkomula-gi i>rófa og í
fyrr-a.
9. Fjárframlög til skóla verði
aukin.
10. Lýðræðislegri rammi verði
settur um féla-gslíf í skólum.
11. Kynferðisfræðsla verði hafin
í sikóttum.
12. Reglum um menn-tun kennara
verði framfylgt.
13. Nefnd með 1—2 fulltrúum fní
hverjum gagnfræðlaiskóla, sem
sitji fundi með fræðsluyfir-
völdum og hafi þar tillöguirétf.
Verði ekkert tilllit tekið tM
þess-arar ályktunar munu lands-
préfsnemendur grípa til eigin úr-
ræða.“
UTSALA
UTSALA
«■■■■■■»■»■■■■■■■■■■»■■■ ■■■■■■■■ ■■WWWfl
Hvers á Spánn að gjalda?
It^lkynndnigu sem í gær barst
frá aðalstöðvum Alþjóða-
sambands frjálsra verklýðsfé-
laga (ICFTU) i Brussel er sagt
að meira en þúsund manns
hafi verið handitekin á Spáni
síðan þar var lýst „undan-
þáguástandi" 24. jan-, mar-gir
þeirra forystumenn verklýðs-
samtaka. Undanþág’ul'ögin hafa
gert. Francostjórninni kleift
að halda áfram stöðugum otf-
sóknum sínum gegn verka-
mönnum og samtökum þeirra,
segir ICFTU ennfrem-ur sem
einnig hetfur uppgötvað að
Francostjómin hafi gerzt sek
um „mörg gróf brot á réttind-
um verklýðsfélaga". Ek'ki
verður sagt að hinir frjálsu
verklýðsforingjar í Brussel
taki djúpt í árinni — á þrjá-
tíu ára valdatíma Francos
hetfur spænsk verklýðshreyf-
ing ek'ki hatft nein réttindí
yfirileitt, sú barátta sem
spænskur verklýður hefur háð
hefur öll verið „ólögleg“ þótt
stundum hafi hún orðið svo
öflug að stjómarvöldin hatfa
neyðzt til að láta undan síga.
Sú afstaða sem mótar tilkynn-
ingu-na frá Brussel í gær er
þó allrar, virðingar verð —
ekki sízt fyrir þá sök að við-
brögð manna í Vestur-Evrópu
við þeim tíðindum sem und-
anfarið hafa verið að gerast
á Spáni hatfa verið harla
máttlítil, svo að ekki sé meira
sagt og stinga æði mikið í stúf
við viðbrögð þeirra við öðr-
um atburðu-m sem gerzt hafa
annars staðar í Evrópu tæpl
síðasta misseri. Engir fundir
hafa verið saman kvaddir í
mótmælaskyni, engar samúð-
arkveðjur sendar hinni bág-
stöddu spænsku þjóð; íslenzk-
ir prestar hatfa ekki beðið fyr-
ir kristnum starfsbræðrum sín-
um á Spáni sem tugum ef
ekki hundruðum sarnan hetfur
verið - varpað í dýflissur; lög-
menn hafa ekki mótmælt
handtökum sinna spænsku
starfsbræðra sem fangelsaðir
hafa verið fyrir það eitt að
taka að sér vörn sakbominga
eða mælast til þess að hlítt
væri frumreglum heiðariegs
réttarfars; stjórn Alþýðusam-
bands tslands virðist láta sér
á sama standa um örlög
beirra ótal mörgu verklýðs-
leiðtoga sem veslast upp í
fangelsum Francos; stúdentar
láta sér í léttu rúmi liggja
örlög spænskra félaga sinna
sem hvað harðast hafa orðið
fyrir barðinu á þeirri nýju of-
sóknaröldu sem nú gengur yf-
ir Spán; enginn háskólaprétf-
essor hefur að þessu sinmi rit-
að grein í „Morgunblaðið“
fulla af heilagri vandlætingu,
á borð við þá sem þar birtist
á síðasta hausti; samtök ís-
lenzkra rithöfunda og blaða-
manna þegja þunnu hljóði við
því að sá vísir að rit- og mál-
frelsi sem gægzt haifa fram á
Spáni hefur verið fótum troð-
inn, en ekkert ritað mál
má nú birta nema með leyfi
stjómarvalda, að hækur fjöl-
margra höfunda hafa verið
settar á svartan lista og jatfn-
vel sala á hljómplötum er háð
eftirliti:# sjónvarps- og út-
• varpsmenn hafa ekiki hneyksl-
azt á því að s-pæniskir starfs-
bræður þeirra hafa verið múl-
bundnir; jaifnvel stjóm Al-
býðubandalagsins virðist láta
sig það. litlu skipta þótt
hundruð sósíalista og annarra
verfclýðssinna hafi fengið gist-
ingu í svartholum Francos
síðustu vikur, að ógleymdum
beim tugþúsundum sem þar
hafa lifað og dáið í mörg ár
og áratugi. Hvers eiga Spán-
verjar að gjalda? ás.
Ódýrt! — Ódýrt!
Unglingakápur • Barnaúlpur • Peysur • Skyrtur
Gallabuxur og margs konar ungbarnafatnaður. -
Regnkápur á böm og fullorðna
FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92.
Sö/uskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. árs-
fjórðung 1968, svo og nýálagðar hækkanir
" á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi
ekki verið greidd í síðasta lagi 14. þ.m.
Dráttarvex'tirnir eru D/2% fyrir hvern
byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15.
janúar s.l. Eru því lægstu vextir 3% og
verða innheimtir frá og með 17. þ.m.
Hinn 17. þ.m. hefst án frekari fyrirvara
stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi
hafa þá skilað skattinum.
Reykjavík. 10. ffebrúar 1969.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.
UTSALA
KVENSKÓR
BARNASKÓR
KARLMANNASKÓR
AÐ
LAUGAVEGI 69
20 - 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM VERZLUNARINNAR.
KVENSKÓR
OG
LEÐURFATNAÐUR
AÐ
H AFN ARSTRÆTI 15
i