Þjóðviljinn - 13.02.1969, Blaðsíða 8
g SfBA — MómnnWTPfN — FtamtinSagur 13. febróar 1389.
«
Gilbert Phelps
Astin
allrafyrsta
26
umráð yfir. Hann var ktvminn úr I
jakkanurn og gekk um í svart-
og gulköflótfcu vesti með ljós-
gulu silkibaki.
Eftir máltíðina saifnaðist fólk-
ið kringum flygilinn. Doris,
yngsita dóttir riddaralhöfuðs-
mannsins, bústin og blómleg með
vanga eins og villiepli, settist á
píanóbekkinn — sem var langur*
eins og sófi og klæddur rósóttu
brókaði. Doris var álitin ágætur
pianóleikari og auk þess bafði
hún veika em viðkunnanlega
sópranrödd- Hetty eldri systir
hennar — há og þrekleg með
þyk'kar fléttur, skínandi eins og
tagl á hrossi, í krónu um höfuð-
ið — hafði fallega altrödd og
var oft beðin að syngja á hljóm-
leikum í négrenninu-
Fyrst í stað völdu stúlkurnar
þekkt og vinsæl lög eins og
„Annie Laurie", „Sweet Afton“,
„Pack Up Your Troubles" og
„Hold Your Hand Out, You
Naraighty Boy!“ og hvöttu hina til
að taka undir. Svo hækkaði Do-
ris með aðstoð Hettyar sætið
á píanóbekknum og tók fram
nótur. Allir þögnuðu. Jafnvei
Gharlie ömmubróðir þagnaði í
rmðjum brandara sem hann var
að segja. Hátíðleg eftirvænting
fyllti stofuna.
Alan og Meg hurfuyinn í hom-
ið lenigst í burtu og settust á gólf-
ið umdir grammófóninum með
grænu trektinni,. sem minnti á
blað á risaaspadistru. Alan var
ekki sérlcga hrifinn atf þessum
hátindi í veizlum riddarahöfuðs-
mamnsins. Hann var ekki bein-
línis á móti textunum eða lög-
nrnim eða svipnum á andlitum
karlmannanna eða tárunum í'
augum kvenfólksins- Það var
miklu fremur það hvemig Hetty
söng. Dældin undir hásinum á
henni varð rauð, háJlsinn varð
titrandi kjötsúla og það var
m
fEFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hnaunitungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Smyrrtivörur.
Eegruniarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgireiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Langav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsemda 21. SÍMI 33-968
næstum óhugnanlegt hvemig
barmurinn á henni hófst og
hneig. Djúp altröddin bergmál-
aði óþægilega við hljóöhimnur
hans. Þetta var rödd fullorð-
innar konu Pg hún var í senm
aðlaðandi og fráhrindandi fyrir
hann. Nú skildi hann hvers
vegna Watchmíin, labradorthumd-
ur riddarahöfuðsmannsins, hafði
árið áður setzt á aft.urlappirnaf,
lyft höfðinu óg gefið frá sér
spangól í miðju laginu um „Ei-
leen Alannah“. Honum fannst
eins og maginn á honum fylitist
af vatni meðan hann var að
hlusta.
Hetty lauk söngnum við dyn;j-
andi fagnaðarlæti, nótumar vom
teknar burt og flyglinum lókað-
Rab kærasti Hettyar. fölleitur
uingur maður sem var undir-
foringi í sjóhernum, hafði ein-
blínt á hana soltnum augum
meðan hún var að synigja;' nú
greip Viann um hendurnar á
henni og dró hana niður í fang
sér. Það gaf Charlie ömmubróð-
ur tiléfni til að koma með eina
af hinum satfaríku athugasemd-
um sínum og allir hiógu ofsa-
lega. s Riddarahöfuðsmaðurinn
skenkti í glösin, og gestimir,
sem bersýnilega höfðu orðið
þyrstir af því að horfa á háls-
inn á Hetty, tæmdu þau strax.
Döris lagði plötu á grammófón-
inn og hás foxtrott ómaði út í
stofuma. Hetty og Rab og Doris.
og vinur hennar fóm að dansa
með' ýktum, rykkjóttum hreyf-
ingum og ýtti • Charlie ömmu-
bróður og áheyréndum hans
lengra inn í eitt homið. Glad
frænka var rjóð í andliti og hár-
ið féll niður á ennið. Hún þreif
í handlegginn á eiginmanni sín-
um til að toga hann með sér og
himir hrópuðu: — LáttJu hana
ekiki setja á þig beizlið, Emie!
Hún dró hann út á mitt gólfið
og neyddi hann til að dansa.
Hann hafði enga hugmynd um
hvernig spprin voru, en hann
hoppaði upp og niður, meðan
Glad frænka skók hann til og
hviaði af Mátri.
Alan og Meg voru rekin úr
hominu undir grammófóninum
og hnipruðu sig saman í auðu
sæti í sófanum. Þar sat kona
riddarahöfuðsmannsins teinirétt
með prjónana sína. Hún hafði
komizt að raun um að foreldrar
Alans vonu „skikkanleglt ifól'k"
og talaði við þau um „pen** mól-
efni. Hún var með hjartasjúk-
dóm; andlitið Var á litinn eins
og- jarðarberjamauk og var inn-
rammað af geislabaug úr þunnu,
hvítu hári. Molly og Viktor höfðu
náð sér í hægindastól rétt hjá;
hann sat á arminum bg hún
sfiuddi si'g við hnéð á honum.
Friðsamilegur blærinn í sófan-
um og hægindastólnum náði eikki
til hinna í samkvæminu. Ridd-
arahöfuðsmaðurinn sjálfur var
reyndar ekki hávær- Með katt-
mjúkurn hreyfingum og hæðnis-
bros á vör leið hann milli gest-
anna og hellti í glösin- En hann
var jafnsnjall í því að skapa fjör
í kringjm sig og Glad frænka.
sem réð lögum og lofum í næstu
stoffiu og það leið ekfci, á löngu
óður en hirassiin á stallinum fyr-
ir neðan j>au fóru að stappa nið-
ur fótum eins og þau langaði
til að tafca þátt í gleðskapnum.
Gegnum háreystina heyrði Al-
ar> bjöltu hringja. Auk hans
sjálfs var það víst aðeins ridd-
arahöSuðsmaðurinn sem heyrði
hljóðið. Hanin stóð andartak og
hallaði undir flatt, svo setti hann
glasið frá sér og gekk til dyra.
Meg togaði í ermina á Alan. —
Þyrst, sagði hún. Alan gekk að
börðinu sem ýtt hafði verið að
veggnum. Hann fann glas, en
vatnskannan var tóm- Þá gekik
hann þvert yfir gólfið og fram
á stigapallinn, en þar var vatns-
krani. Neðst í stiganum sá hann
glitta í riddarahöfuðsmanninn.
Sér til undrunar þekkti hann
raddir Gwens ömmusystur og
Eðvarðs eiginmanns henmsr.
— Við vissum ekki að það
var veizla hjá þér, sagði Gwen
ömmusystir.
— Viljið þið ekki fá ykkur
,glas meö okkur? sagði riddara-
höfuðsmaðurinn.
— Ha? Hvað? sagði Eðvarð
frændi- — Þú veizt að ég bragða
aldrei dropa-
— En viljið þið ekki matair-
bita? Komið með rrtér upp.
— Þú þarft ekkert að smjaðra
fyrir okklur, svaraði Gwen
ömmusystir. — Við komum bara
til að ræða viðskipti.
— A þessum tíma dags?
— Við áttum leið hjá. Við vor-
um seint á ferð. — Findley gamli
er nýdáinn og við ætluðurrt að
reyna að kaupa dálítið af dótinu
hans- I okkar verkaihring verður
maður að vera fljótur að átta
sig-
— Við getum farið yfir í her-
bergið héma hinum megin, sagði
riddarahöfuðsmaðurinn.
— Nei, við viljum ekki “ta*ka
big frá gestunum. Þetta getur
beðið til morguns. Ný hlátra-
sköil og drunur í Charlie ömmu-
bróður bárust. til þeirra ofanúr
stofunni.
— Sumir geta skernmt sér,,
hnussaði í Gwen ömmusystuT.
— Og þetta kostar víst skild-
inginn, mætti segja mér- Sei. sei,
sei- Alan sá fyrir sér hvemig
Eðvarð frændi vatt upD á háls-
inn innaní óhreinutn fHbbaniutm,
eins og hæna með sár á hálsin-
um.
Lpks leið að lókum veizlunnar.
Alan var svo þreyttur að hann
fvlgdist ekiki með hvemig það
perðist, en alit í einu stóðu þau
öll úti í porttnu. Ljóskqr dingl-
uðu. hross stappaði og hneggi-
aði, það glamraði í keðju.
Kirk.iuspíran og ferbymdur tum-
inn á dómkirkjunni stóðu upp í
dimmgrænan himininn, þar sem
tætingsleg ský þutu um allt eins
og þymirunnar sem rifnir hölfðu
verið upp með rótum og vind-
urinn þeytir ýflr sléttu. Það
var eins og spíran og tuminn
hefðu færzt nær hvort öðru og
snertust nú næstum- Allir hróp-
uðu góða nótt hver upp f ann-
an, síðan var fjölskyldan orðin
ein og af einhverjum undairleg-
um orsökum fiáru allir að hvfela.
Emest frændi hélt á Meg í famg-
inu, hún þrýsti andlitinu að
öxlinni á honum svo að kinnarn-
ar flöttust út og fótleggimir
dinglíuðu eins og á tustoubrúðu.
Þau flýttu sér eftir dimmurn
hliðargötunum eins og þau væru
á flótta undan pest. Þau mættu
öðrum fjölskyldum sem báru lfka
örmagna böm í famginu á heim-
leið frá skemmtunum dagsins.
Þær flýttu sér framlhjá, þrýstu
sér upp að veggnum eða gengu
yfir á hinn helming götunnar.
Stöku sinnium var kyrrðin und-
irstrikuð af glamri í fötu og
skóflu eða bamsgráti, sem strax
var þaggaður niður.
Þau beygðu inn í Majuba
Road. 'Cítlínur húsamma titruðu,
slökkt var á götuljósunum. og
staurarnir titruðu eins og skips-
möstur í höfn. Steinlögnin glóði
eins og málmur í tunglsljósinu;
í hvert sinn er þau komu að tré,
skrjáfaði í lauifkrónunni eins og
tréð væri að heilsa þeim. En
þegar þau vom komin hálifa leið
niður götuna komu þau auga á
langan hlut sern stóð spölkom
frá þeim. — Það er bíll, sagði
Glad frænka, eins og þessi und.-
ariega birta útheimti að öllu
væri gefið nafn á nýjan leik.
— Og hann stendur fyrir utan
okkar hús, bætti móðir Alams
við. Þaiu herfcu gönguna. Þegar
þau kornu nær sáu, þau að þetta
var grænn sportbíll með kubbs-
legri brynju framaná, sem breið
leðuról var spennt yfrum. Bíll-
inn stóð við gangstéfctarbrúninar
pg sýndist yfirlaptislegur, næst-
um ógnandi.
— Hver i ósköpumum skyldi
eiga hann? spurði mióðir Alans-
— Hektor á hann, það er ég
viss um, svaraði tengdamóðir
hennar með samblandi af van-
þóknum og gleði í rómnum.
Móðir Alans og Glad frænka
sögðu vonsviknar; — Nei, en
leiðinlegt. Hann hefur þá komið
í dag þrátt fyrir allt. Hvað
■ -skýldi hann halda um okkur.
Loks saigði móðir Alans: — Ég
vissi að við heffðum ekki átt
að fara til Denton.
r
Segldúkur var breiddur yfir
bílinn og við dúkinn var festur
miði Paðir Alans rétti móður
sinni hann. Tunglsljósið var nógu
sterkt til þess að hún gat lesið
boðin upphátt meðan þau stóðu
umhverfis bílinn. Hún talaði lágt
til að ónáða ekki nágrannana.
Hektor frændi skrifaði að „mér
til Skelfingar“ hefði hann kom-
ið að tómum kofunum og hefði
ákveðið að „labba á næsta hó-
tel.“ Þau vildu kannsiki líta eftir
bílnluim hans? Þau myndu sjállf-
sagt gera það, þar sem hann
hdfði ekki fengið þær viðtökur
sem hann hefði „gert sér vonir
Blaðdreifíng
* /
Vantar fólk til blaðdreifingar í
Háskólahverfí — Langholtsveg.
ÞJÓÐVILJINN Sími 17500
MANSION-rósabón gefnr þægílegan ilni í stofnna
J
o
King Featuraa Syndicat*. Inc.. 1965. WorM rigfcta rcserved
Mikið gefca strákar verið ós mekikllegir!
SfMi 1-7373
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
(gntlnental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
. #
Nú er allra veðra von. — BíðiS
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholtí 35 — Sími 3-10-55.