Þjóðviljinn - 13.02.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 13.02.1969, Page 10
Brýn þörf er á að stofna líf- eyrissjóð fyrir alla landsmenn Nefndin frá 1966 sem falið var að semja frum- varp um sjóðinn hefur enn ekki skilað áliti' er □ Tryggingakerfið sem nú er í landihu gersamlega óviðunandi, sagði Magnús Kjartansson í þingræðu í gær. — Meiri- hluti aldraðs fólks verður að sætta sig við stórfellda skerðingu á lífskjörum sínum um leið og starfsævinni er lokið. Almanna- tryggingamar hafa ekki fylgzt með hinni almennu efna'nagsþróun í landinu og við höfum einnig dregizt aftur úr þróuninni annars staðar á Norðuriöndum. Eg held að ellilaun áúslandi nái efcki helmingi af elli- launum í Danmörku eins og nú er komið. Á dagskxá sameinaðs þimgs í gær var m.a. fyrirspurn Magn- úsar hvað liði undirbúniiigi og ákvörðun um stofmue lífeyris- sjóðs fyrir alia lamdsmemm. í svari Eggerts G. Þorsteinssonar félags- imálaráðherra kom f ram að nefndin frá 1&66 &em falið hefur verið að semja frumvarp um slík- an lífeyrissjóð hetfur enm ekki lokið störfum og ríkisstjómdn eniga ákvörðum tekið. — Hefur neímdim þó samið írumdrög að frumvarpi. Magnús mimmiti á. að þetta mál hefði verið eitt þeima „skilyrða“ sem þimg Aliþýðu- flokksims samþykkti fyrir áfiram- haldiamdi stjómiarþátttöku Al- þýðufilok'ksims, em þar hefði raun- ar eimmiig veríð sett sem skilyrði að tryggjia öllum vimmufæirum mönnum atvinmu. Hdfði því held- ur ekki fengizt framigenigt, em Al- þýðuflokikurimm sýndi ekki á sér neitt fararsnið úr stjóm. í ínamsöguræðu um fyrirspum- ina sagði Magmús m.a.: í meira en áratug hefur verið rætt hé;r á lamdi um að stofma lífeyrissjóð fyrir alla lamdsmenm. og það hefur ekki aðeims verið rætt um málið. Það hafa einmig verið framkvæmdar víðtætoar at- hugamir í því sambamdi. 1964 var Haraldi Guðmundssymi fyTrv. forstjóira Almanmatryggimga t.d. falið að semja álitsgerð um, hvort ekki væri tímabært að setja lög- gjöf um almennam lífeyrissjóð, sem allir lamdsmenm. sem ekki eru mú þegar aðilar að lífeyris- sjóðum, geti éfrt aðgamig að, edms og stóð í brefi ríkisstjómarimnar. Haraldur skilaði skýrslu haustið 1965 og segir þar svo um ndður- stöðu sinia: ÁLIT HARALÖS ,,I»að er fullkomlega timabært að setja löggjöf lun eftirlauna- sjóð og eftirlaunatryggingu fyr- ir allt vinnandl fólk til viðbótar við gildantti lífeyristryggingar. Eftirlaunin séu miðuð við fyrri vinnutekjur og starfstima, kaup- máttur þeirra tryggður og upp- hæð þeirra ákveðin með það fyr- ir augum, að ellibæturnar, þ.e. lífeyrir og eftirlauu samtals nægi til þess að afstýra tilfinn- anlegri kjaraskerðingu að loknu ævistarfi. Jafnframt lit ég svo á, að samtímis þessari lagasetn- ingu þurfi að gera breytingar á gildandi lífeyristryggingum, s\'o að þær verði hæfilegur grund- Framihald á 7. sn'ðu. Fimimtudagur 13. febmasr 1969 — 34. úrgamigur — 36. tölublliad. ^ Sýningargestir á kaupstefnu í Leipzig. 52 leiguíbúBir auglýstar Þ.M. AUGLÝSTI Reykjavík- urborg eftir umsóknum um 52 leiguíbúðir sem borgin hefur látið byggja í Breiðholtshverfi í sambýlishúsi nr. 2 til 16 við um þessar íbúðir, að leggja inn umsóknir sínar í skrif- stofu húsnæðismálafulltrúa Reykjavíkurborgar að Póst- hússtræti 9. írabakka. — Umsóknarfrestur | ÍUÚÐIR ÞESSAR eru ætlaðar var til 14. þ.m., þannig að i fjölskyldum sem búa í heilsu- Vorkaupstefnan í Leipzig — • ■ r m • ' m'im veriur haldin 2. -11. marz umsækjendur að hafa búið í borginni í 5 ár. Af þessum í- búðum eru 14 tveggja herb., 19 þriggja herb. og 19 fjögra herb. Lágmarksstærð fjöl- skyldu er ákveðin þri^gja manna fyrir minnstu ibúðirn- * arí fimm mauna og sex manna j A vorkaupstefnunni í Lpipzig fyrir stærri íbúðirnar. Húsa- Sem haldin verður 2.—11. marz leiga er ákveðin 36 kr. á fer- n.k. verður myndarleg sýningar- dag eru síðustu forvöð fyrir þá, sem hafa hug á að sækja spillandi húsnæði og ganga barnafjölskyldur fyrir, þurfa metra. MYNDIN er af írabakka 2-16. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). deild frá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna , í Reykjavík. Verður deildin í sýningarhúsinu Messe- 1 hof en þar sýnir mikill fjöldi fiskframlciðcnda frá V-Þýzka- landi, Norcgi, Danmörku, Sví- þjóð, Ilollandi, Bretlandi og öðv- um löndum margvíslegar fisk- afurðir. Eru iörgtöðumenn ís- Banna bankarnir útvegsmönnum að selja fisksölum neyzlufísk? • Mikla athygli vakti í gær frétt hér í Þjóðviljanum um stóhækkað verð á neyzlu- fiski út úr fiskbúðunum í Reykjavík og nágrannabæj- um og höfðu bæði fisksalar og húsmæður samband við blaðið í gær og tjáðu því reynslu sína á undanförnum vikum. Nú eru liðnir nær þrír mánuðir síðan hámarksverð á ncyzlufiski var afnumið og hafa fisksalar haft frjálsar hendur um álagningu síðan. Hefur tii dæmis hausuð og slægð ýsa verið seld þetta frá kr. 22 til 30 hvert kiló i fiskbúðunum — ákaflega misjafnt eftir fiskbúðum. • Hljótt hefur verið um þessar breyttu aðstæður og virðast neytendur ekki hafa uggað að sér og gengið út frá því, að hámarksverð á neyzlufiski gilti eftir siem áð- ur og væri sama fiskverð í öllum búðum. Fisksaili í veskirbænum hafði saimiband við Þjóðvilj- ann í gær og óstoaði efitir því að skýra máliui út firá sjón- armiðuim fisksala, og bar hann þó ökiki á móti þvá- að rétt höfðá verið greint firá um hækkað verð á neyzlu- fiski sdðan 15. nóvember í fyrra og fisksatar ’ hefðu haft frjéllsar hendur uim á- .laigningu síðan. Við héldum fund í Fisk- salafiéliagi Reykjavíkur og Haífinairfjarðar þainn 17. nóv- ember og áikváðuim á þeim fundi að hailda í heiðri söimu álagnimgarregllur og áður, rruiðað við nýtt fistoverð — þetta firá 8 tiil 20% hæikkun á fiskverði. Hvað gerðuð þið ráð fyrir, að fiskverðið hækkaði mikið nákvaamlliega? sipurðum við fisksailann. Hann var nokkuö tregiur tái sivars — dróst þó á það að fislksailar hefðu gert ráð fyrir 14% hækikuh á fisk- verði og vasru útreikningar þeirra máðaðir vtið það. Þannig ætti haiusuð ýsa og slægð að kosrte kr. 22 till 23 -hvert kg út úr fiskibúð. Þetta Viafa líldega 80% fisksala stað- ið við, bæði í Reykjavík og HaÆnarfirði. Hins vegar hafa um. 20*'/u af fisfksöilum misinoit- að sér frelsið og hiaifia seit ýsukílóið á aillllt að kr. 30 út úr fiiskibúð. Um 60% af aMri fisksöílu út úr fiskbúðum hér er niý ýsa og þó að við séum með 14 aörar fiisktegundir í búðunum þá finnst mönnum ernginn fiskur vera til, ef það vantar ýsu < soðið, sagði fisksallinn. Samkvæmt álaigningairregl- uim fisksallaféilagsins gera þeir þanniiig ráð fyrir að sgi.ja ýsu- kilóið á kr. 22, ýsutfilök á fer. 39 tii 40, slægðan þorsk é kr. 20 hvert kg., þorskfllök á kr. 37 hvert kg, rauðspettu á kr. hvert kg., salitifisk á kir. 42, smálúðu á kr. 35 og stórlúðu á kr. 60 hvert kg. FisksaHinn í vesturbænum tjáði okkur, að sérsrtakllega hefði orðið varf við misjafnt verð á ýsunni !háé fisksöium. Hvemig hefuir svo reyndin orðið á fiskverðiruu upp úr bátunum fyrir fiisksalana? Yf- irleitt höfflum við fisksalar orðið að kaupa ósiæigða ýsu með haus á fer. 11 hvert kg. og er talið að ýsam rými um 30% við aflhausun og kúttun. Sæbjörgin sieiur í heildsölii þorsik og ýsu á 12 kr. hvert kg. til fisiksaila og er talið, að þeir geti feeypt ýsuna fyrir kr. 9 til 10 af báýym, sem þeir hala þá keypt af í stórum stíl. Þá hafa verið dærni tffl þess að fisiksalar hafi keypt ýsu- kfióið á allílt að 17 kr. upp úr bát síðusitu daiga, sagði fisk- saílinn. Alltaf er að verða erfiðara fyrir okJaw fisksala að ná í fisk til sölu í búðunuim og kannski er það ískyggilegasta þróunin í físksölumálum bqrg- arinnar. Það er eims og maður sé að biðja um gull í hrað- frysitiihúsunum, þegar farið er fram á uglga hjá þeim, og þá eru þeir alltaf að tapa. Þá hafá einstakir bátaeig- cndur tjáð okkur fisksölum síðustu daga að útgerðarlán þeirra séu bundin þvt, að þeir semji við ákveðnar fisk- vinnslustöðvar að kaupa afl- ann. Ef þeir gera þetta ekki, þá njóti þeir ekki fyrirgreiðslu um Ián í bönkum og stafar þetta af hin.um fyrirhuguðu 10% af afla, sem á að greiða í stofnlánadcild sjávarútvegs- ins samkvæmt himim nýju hlutaskiptakjöyum. A móti hefiuir svo rtfkisvaildið ekki gert neinar ráðsitafanir 111 þess að suðvelda fisksöluim eð ná í fisk í soðið fyrir neyt- endur. Þegar fiskur fiæst ekki í soðið, þá höfum við fisksalar keypt fiisk í neytendaumibúð- um af SlS. 1 septemiber fyrir gengisífleililingu kostaði 10x5 Ibs. ýsa í neytendaumbúðuirn fyrir Bandarfkjamarkað kr. 1146. Núna í daig þurfum við að kaupa sama skammt.fyrir ríf- legia kr. 1800. Með smásiöluá- lagnimgu kositar hvert kg. þainmig um kr. 120 út úr búð og er vonilaust að bjóða neyt- enduim ýsuna á þessu verði. Því miður horfir óvænlega í fisksölumiállum, saigði fisksal- inn, og það er siíður en svo í oklrar þáigu gert að sitefna að minni fiskneyzlu hér í borg- inni. lenzku deildarinnar þeir Árni Finnbjörnsson / og Guðmundur Garðarson. Yfir 10.000 framleiðendur frá 65 þjóðlöndum sýna vörur á kaupstefnunni að þessu sinni og gert er ráð fyrir 600.000 gestum frá 80 löndum. í viðtali við austur-þýzka verzlunaTfluilltrúamin Willy Bau- mann kom finam að viðskipti Austur-Þýzkalands og Islands drógust saman á síðasta ári t.d. voru engir fiskiibátar keyptir frá DDR. Þá má nefna að í hitteð- fyrra voru keyptar hingað 200 bifreiðar fré DDR en aðeins 50 í fyrra og staifar það að sjálfsögöu af því hve verðið hefflur hækkað vegna tveggja genigislækkana.' Á siðasta ári voru keyptar hing- að vöi’ur ft'á DDR fyrir 30 milj- ónir króna en útfllutningurinn þangað nam 15—20 miij. kr. Á síðustu árum hafa aðalútfliutn- ingsvörur okkar til DDR verið fiskimjöl, síldarlýsi, fryst síld, og fryst síldarfllök. Síðustu tvö árin hefflur engin saltsíld veiið fllutt út héðan til DDR eins og iyrri ár. Um þessar mundir er verið að gera tilraunir með að kamá ísilenzkum uMarvörum á fi'am- færi í DDR. Hafla verið send sýnisihorn af teppum frá Álafossi. Austur-Þjóðverjar leggja nú á- herzlu á að selja meiri efnavöi'ú hingað, bæði fyrir mélmingar- firamileiðsiu og plasitfraimileiðslu ýmiskonar. Bauihainn gat þess að um 20 Islendingar hefðu sótt haustkaup- steflnuina í Leipzig 1968 en ekki væri búizt við mikilili þátttöku að þessu sinni vegna»þess hve fierða- kostnaður hefiur aulkizt. Sérstaklega hefur verið vand- að til þessarar kaupstefnu, en á þessu ári eru liðin 20 ár firá stofnun DDR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.