Þjóðviljinn - 14.02.1969, Page 1
Föstudagur 14. febrúar 1969 — 34. árgangur — 37. tölublað.
Fundurinn á Húsavík verður á mánudag
□ Vegna ófaerðar á vegumn milli Ak-
ureyrar og Húsavíkur hefur fundi Al-
þýðubandalagsins, sem verða átti á
Húsavík í kvöld (föstudag), verið frest-
að fram á mánudagskvöld.
□ Fyrsti fundurirm norðanlands
verður því í Alþýðuhúsinu á Akureyri
kl. 2 á súnnudag, en kl. 9 um kvöldið
verður fundur á Dalvík. — Óvíst er
hvenær fundurinn á Ólafsfirði verður
haldinn, en vegurinn fyrir Ólafsfjarð-
armúla er nú algerlega ófær.
Brýn nauðsyn að
útvega nú þegar
lánsfé til 400
fokheldra íbúða
Eins og slkýrt var frá í
Þjóðviljanum í gær er heild-
arfjárþörf Húsnæði&málastofn-
unar ríkisins a.m.k. um eða
yfir 800 mdlj. kr. á þessu áari,
en tekjur stofnunarinnar eru
aðeins áætlaðar 340 millj. kr.
á árinu.
Fjárvöntunin 460
miljónir
'Fjárvönitun Húsnæði&nlála-
stofnunariinnar í ár er því
hvorki meira eða mirina en
460 milj. kr. og miun þó vera
varlegia áætluð.
Miðað við 15. marz n.k. er
talið að a.m.k. 1140 umsæikj-
endur sem eaiiga úiiausn mála
sinna hafa fengið, bdði af-
greiðslu hjá Húsnæðismáda-
stjórn, nema nú þegar verði
gd’ipið til ráðstafana til fjár-
öfliunar, sem bæti úr brýnni
þörf þeiirra og lánsfjárvönibun.
AMir eru þessir umsækj-
endur í fyllsta rétti til þess að'
fá lám eða loforð um lán sam-
kvæmt gilldamdi lögum og
regluigerð um lániveitingar.
Húsnæðismálastjómar. Loförð
uim lán, þótt sednna væri
greitt, myndi greiða fyrir
mörgium sem stöðvast hafa og
emgiin réð sjá til þess að halda
áfram þygiginigum sínum.
Hafa átt inni láns-
umsókn í 2 ár
Brýmast er þó að wnmit sé að
veita nú þegar lán til þeirra,
sem bíða með íbúðir sínair
fokiheddar eð!a lengna komnar
og hafa átt lónsumsóiknir inni
hjá Húsnæðismálastjóm um
allt að tveggja ára skeið án
þess að fá nieimia úrlausn rnála
sinna.
Er hér um að ræða um 400
Ufmsækjendur og fyrri híluti
láns til þeirra myndi kosta
Húsnæðismálastjóm um 80
milj. kr.
Þetta eru þeir sem gert
hafa íbúðir sanar fokhefldar á
tímabiMnu firá 1. ágúst í suim-
1 ar og fram að áramótuim, en
\ sóttu þó um lánsloforð fyrir
k 1—2 árum.
Atvinnuleysi bygg'-
ingariðnaðarmanna
Það er sikylda ríkisstjórnar-
irnnar sem ekki vei'ður undan
vikizt að greiða nú þagar úr
vandamáflum þessa fóflks með
tafarlausri fjárútvegun fyrir
Byggingarsjóð ríkisins.
Lánveiting til þessara aðila
myndi strax korna að giaigni
til þess að draga úr atvinnu-
Ieysi byggingariðnaðarmanna
og fflýta fyrir bygginigu þess-
ara íbúða, en við langfllestar
þeirra er nú etokert unnið
vegna fjárskorts.
Þetta brýna verkiefni verð
ur ríkisstjómin að leysa án
tafar. Á því má ekki verða
lerigri bið. Jafnframt ber að
leggj a þunga áherzlu á heild
arlausn lánsfjárvaindamóOsáns
í því skyni að tryggja eðflileg-
ar og nauðsynlegar fbúða-
byggingar I' lairudinu og bygg-
ingariðnaðai'Tnönnuim flulfla
V vinn-u og atvinnutekjur.
HVAR ERU MIUARDARNIR?
Heitsfrenging Bjarna Benediktssonar aS láta verSbólgu-
braskarana borga brusann orSin aS marklausitfleipri
□ Hvar eru allir þeir miljarðar, sem þjóð-
inni áskotnuðust á fáum velgengnisárum vegna
bættra viðskiptakjara? Hvar hafa þeir stöðv-
azt eftir allt þetta veltutímabil? Þannig spurði
Magnús Kjartansson á þingfundi í framsögu-
ræðu fyrir þingsályktunartillögu f jögra Alþýðu-
bandalagsþingmanna um eignakönnun. Vitnaði
hann í ummæli Bjama Benediktssonar forsætis-
ráðherra, þar sem ráðherrann hét því og hafði
um það stór orð að kæmi til nýrra gengislækkana
sfcyldu þeir sem hagnast á gengislækkununum
fyllilega fá að borga brúsann.
HAFÍSINN
Sif, flugvél Landhelgisgæzl-
unnar, fór í ískönnunarflug í
fyrradag og fer skýrsla skipherr-
ans hér á eftir:
ísbrún 1-3/10 er 27 sjóm. og 20
sjóm. NV frá Skaga. Isbrún
4-6/10 er 34 sjóm. N og 26 sjóm.
NV frá Skaga, þaðan liggur hún
7 sjóm. A af Homibjargswita, 10
sjóm. fyrir Horn, Kögur og
Straumnes, og 11 sjóm- V aff Rit
liggur ísbrúnin f V-læga steffnu.
Frá Straumnesi að Hombjargs-
vita er ísinn 1-3/10 að þéttleika,
eru þar ísspangir, sem ná frá
landi og út- Dreifðir jakair voru
S að Dýrafirði og innan við ís-
brúnina í Húnaflóa. Allar .víkur
frá Hornbjargi og S fyrir Geir-
ólfsignúp eru fullair af ís. 1
Till'aga Alþýðuband-alagsþinig-
mamniaininia er þaninig:
„Alþingi ályktair að flela rífcis-
stjórninni að láta semja og leggja
fyrir Alþiinigi, eins fljótt og auð-
ið er, frumivarp til laga um eiignia-
könnun. Skal tilganigur frum-
varpáins sá að afLa. sem gleggstr-
ar vitineskju um eigmaskiptimigu
hér á landi, sérstakiega um eiigna-
söfnuin af völdum verðbólgu og
gengislækkana, svo að síðar sé
urimt að nota þá vitneskju ‘'til
þess að afla fjár til aukins aff-
vinnuöryggis og tekju'jófnunar".
Heitetrenging Bjarna Ben
I framsöguræðu sagði Magn-
ús m. a.:
Fyrir rúmum tveimur árum
stóð hæstvirtur forsætisráðherra
í þessum stól og ræddi um efna-
haigsmál. Hann komst þá meðal
anmars svo að orði:
„Loks vil ég gefa þá afdiáttar-
lausu yfirlýsingu, að núverandl
ríkisstjórn kemur ekki til hugar
að fella gengið. Það er að visu
rétt, að þannig getur staðið á. í
þjóðfélagi. að það sé nauðsyn-
legt að fella gengi eins og dæm-
in sýna bæði hér og annars stað-
ar. Og það væri auðvitað alveg
fásinna, ef ég ætlaði að segja,
að aldrei kæmi til mála að fella
gengi á íslandi. Slíkt mun ég
ekki segja, einfaldlega af því, að
ég ræð því ekki, og það mundi
enginn maður trúa mér. Hitt segi
ég, og við það skal ég standa, að
ég skal aldrei verða með gengis-
lækkun framar, nema því aðeins
Framhald á 7, síÖu,
SjómannaverkfalliS heldur áfram
Skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar
kolfelldu miðlunartillögu sáttasemjara
□ í gærdag fór fram atkvæðagreiðsla meðal yfirmanna á báta-
flotanum — skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra —- um miðlunartil-
lögu sáttasemjara og var tillagan kolfelld, 319 á móti, en 218 með
tillögunni. — Sjómannaverkfallið heldur þannig áfram og hefur nú
staðið fjórar vikur samtals. Samninngafundir í 180 klukkustundir
hafa ekki borið árangur. — Ríkisstjórninni ætlar að takast að halda
bátunum við landfestar á fimmtu vikuna.
Miðlunartilliaiga sóttasemjara
kom til atkvæða í félöguiruuim í
gær, en þar var um að ræða sjö
félög skipstjóra og stýrimanna og
Véflsitjórafélaig Isflamds. ölfl at-
kvæði úr félögunum voru talfln
á einuim sitað og komu fraim sam-
tals 555 atkvæði.
Miðluinartil'lagan gekk út ó
sömu aitriði og það samkomuflag
sem samn i n gainef n di r1- útvegs-
mainna og hóseta undirrituðu í
fyrradag og samiþytokt var á
ariijög fóimennuim fundum í sjó-
mannafélögunuim í gær, aMs stað-
ar neroa í Keflavík. Þar ,var sam-
komuflagið flelllt með 17 atkvæð-
um gegn 14. I öðruim félögum
var Jjátttaka mjög lítil og sums
staðar greiddi mioini hluti fúnd-
aivnanna tililöguiniuim atkvæði.
Er atkvæði höfðu verið taflin
frá félögum yfirmanna á bóta-
flotanum í gær hóf sáttasemjari
fund mieð samninganefndunum
sem stóð skamima hríð eða fraim
tiiil miðnœttis og var blaðimiu ekki
kunnuigt iim boðun annars sátta-
fundar. ~
Skipstjórar, stýrimenn og vél-
stjórar hafa etoki árbt í vinnudeil-
um í fimm ár fyrr en nú. Fara
þeir fram á að.fá fatapeniiiniga kr.
1100 ó mónuði, en þé fengu há-
sieffar í samningumuim í fyrra. Þá
benda yfinmenn á bátaflotanum
á að skeot vísitöluuiþpbót ó laun-
in komi hvað harðast við þé.'
Hvað gerist?
Miklar bollaleggingar voi-u um
það í gær hvað myndi nú gerast
í sjómannadeilunni að tillög-
unni felldri. Þeir möguleikar,
sem einkum vom ræddir, voru
þeir • að sóttasemjari setti nýja
tillqgu til. umræðu í samninga-
nefndiumum. Anrnar möguleikinn
er sá, að sóittasemjari láiti miðl-
umiartillöguna fara afltur til form-
legrar atkvæðagreiðslu. Enn var
sá möguleiki néfndur- að rikis-
stjórnin hugsaði sér að höggva
á hnútinm með nauðungarlögum,
en það vakiti athygli í gærdag
að þingfflokkar stjómarliðsins
voru boðnir til sérstaks flumdar
í alþingishúsinu f gær.
Eiminig var um það ræfct hvað
gert yrði í Keflavík, þar sem
hásetarmir felldu samkomulagið.
Flutti útvarpið þær furðulégu
tilkynningar hvað eftir annað
að fáir hefðu tekið þátt í at-
kvæðagreiðsflunni þar gagngert í
því stoyni að gera afstóðu Kefl-
víkimga tortryggnislega að því
er virðist- En þess var ekki get-
ið að þátttaka var einnig .gflar
litii í þeim atkvæðagreiðslum þar
sem samkomulagið var sam-
þykkt.
Fiskvcrðið
Döksins í giaer mamnaði Jónas
Haraflz sdg upp í það að láta á-
kveða fislkiverðið, sem werðiir það
sama og viar fyrir 1. jamúar-
Fuflltrúar fistokaupeaida greiddu
aibfcvæði ó móti fisifcverðinu og
heimta í áflitsgieirðmmi fyrir ait-
tovæði smu sérstaka fjórhagsllieiga
fyrimgreiðslu — ellla vrarði yfir
100 mifljón krórna haflflS á reflísfcri
frystihúsamma í ár.
Likur taidar á lausn hafnar-
verkfallsins í Bandarikjunum
NEW YORK 13/2 — Líkur eru
nú taldar á lausn lengsta og víð-
tækasta hafnarverkfalls sem orð-
ið liefur x Bandaríkjunum og eiga
22 þíisund hafnarverkamenn í
New York. sem verið liafa í verk-
falli í átta vlkur, á morgun,
föstudag, að greiða atkvæði um
sáttatilboð. Er gei't ráð fyrir að
það verði samþykkt og vinna
hefjist að nýju á laugardag.
Alls hafa um 75 þúsumd
bumdairískir hafnarverfcamenm,
aEt norðan fró Maine og suður
í Texas, verið í verkfalli siðam
20. desember. Hafa um 60ft skip
stöðvazt vegna verkfallsims, og
reikma útgerðarmemm með að
vinmudeilam hafi kostað Bamda-
ríkim um 15 miljómlr doEara dag-
lega.
Forystumenm verklýðsfélaga í
New York sögðu í dag að þófct
bafniarverkamenm þar tæfcju
senmdlega tilboði atvinmirekemda,
mumidu þeiir neita að afgreiða
vörur frá höfmum, þar sem
verfcamenn væru emn í verkfalli.
Tilboðið er um styttri vmnu-
tíma o^ l,6o dollara (141 kr. ísl.)
hækkun ó tímanm, sem kæmi til
framkvæmda í áförugum á 3 árum.