Þjóðviljinn - 14.02.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞaÓÐVEEJININ — P3sfcudiag|ur 14. ifidbiPÚaír 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. 366 íbúðir — 1247íbúBir Qf seint, of lítið hefur löngum verið athafnafor- skrift íhaldsins á sviði félagsméla og hefur þetta enn ásannazt með fjáröflun til íbúðalána. 1 marga áratugi hefur íhaldið þvaelzt fyrir því að skynsam- leg löggjöf um félagslegar lausnir í húsnæðisimál- um væri sett og kæmist til framkvæmda. Langt er liðið frá því tillögur komu fyrst fram um skipun þeirra mála á félagslegum grundvelli og eðlilegar aðferðir til þess að dreifa kostnaði af smíði varan- legra íbúða á tvær þrjár kynslóðir, í stað þess að sá kostnaður leggist sem manndrápsklyfjar á bak einn- ar kynslóðar. En jafnframt því að stynja undir þeim byrðum hefur stór hluti alþýðufólks kosið yfir sig til landsstjómar flokk, sem alltaf hefur látið sjón- armið gróðans ráða stefnu sinni og athöfnum, sjón- arimið gróðamanna og þraskara sem m.a. þurftu að græða þúsundir, hundruð þúsunda, miljonir óg hundruð miljóna á íbúðabyggingum; græða blóð- peninga á viðleitni íslenzks fólks. til að komast úr óhæfu húsnæði, græða á striti ungs fólks siem þarf að eignast nýtt heimili. lWú lofa íhaldsblöðin ríkisstjórnina hástöfum fyrir það að láta Seðlabankann lána Byggingarsjóði ■ríkisins 100 miljónir króna með óhagstæðum kjör- um. í viðtali við Þjóðviljann í gær sýnir fulltrúi Al- þýðubandalagsins í húsnæðismálastjóm, Guðmund- úr Vigfússon, hversu algjörlega ónóg sú ráðstöfun er. Telur Guðmundur að orðin sé knýjandi nauð- syn að efla Byggingarsjóð ríkisins með nýjum tekju- Stofnum og gera honum þannig fært að standa und- ir ætlunaiverki sínu. Byggingariðnaðurinn sé lam- aður vegna lánsfjárskorts, atvinnuleysi byggingar- iðnaðanmanna fari dagvaxandi, og íbúðarhús í smíð- um standi lokuð og óhreyfð. Á árinu 1968 varð stór- fellt hrap í íbúðabyggingum um allt land, í Reykja- vík var einungis byrjað á 366 íbúðum, en 1247 árið áður, 1967. Fækkunin nemur hvorki meira né minna en 881 íbúð á einu ári, og bgndir Guðmund- ur Vigfússon á, að með sama framhaldi verði hér fljótt tilfinnanlegur og sár húsnæðisskortur sem erfitt verði við að fást. Guðmundur uþplýsti, að fjárþörf Byggingarsjóðs ríkisins til eðlilegra íbúða- lána yrði yfir 800 miljónir króna á þessu ári, en á- ætlaðar tekjur hans einungis 340 miljónir. Yrði þannig að afla 450 miljóna kr. í lánakerfið, auk 155 miljóna til framkvæmdanna í Breiðholtshverfi. Þetta verður ekki gert neima með nýjum tekju- stofnuVn, og það er á valdi Alþingis og ríkisstjóm- ar. íbúðabyggjendur, sem reka sig á lánsfjárskort- inn, fá hér enn eina áminningu um að stuðla að því með atkvæði sínu og áhrifum, að Alþingi verði ekki framvegis að stórum hluta skipað því íhaldi, sem alltaf hefur að athafriaforskrift í félagsmálum of seint og of lítið. — s. Um meðferð mjólkur Effrir Kára Guðmundsson mjólkureftirlitsmann ríkisins INNGANGSORÐ f samvinnu við mjóMourfiram- leiðendur, gtarfsfólk mjólikur- samlagia og mjólkursölustaða. svo og heilbrigðisstarfsmenn landsáns, er unnið eftir beztu gefcu að friamieiða ednigöngu gaeðavöru og er það gent fyrst og firemsit með leiðbeindnigar- starfsemi. Það er því ekk; úr vegi að afchugia þefcta nánar. Framfarir hafa orðið sfcór- stígiar hvað varðar gæði mjólk- , ur og mjóIfcUTvara s.l. 20 ár enda má segja með sannd, að nefndir aðiliar hafa allir lagfc hönd á plóginn. MEÐFERÐ MJÓEKUR Á FRAMLEIÐSLUSTÖÐUM Til þess að framleiða góða vöru verður að vanda til hrá- Pfhis í upphafi — til þess að fá úrvals mjólkurafurðir, verð- ur mjólkin sem nota á til vimnslu að vera 1. flokks vara. Að því miarki er stefnfc og æfcti ekki að vera langt undan, ef mjólkur- framleiðendur viðhafa fullkom- ið hreinlæfci við mj altir,. með- ferð mjólkuir og mjólkuráhalda. Fjöldi framleiðenda bæði hér og erlemdis hefur sammiað að hreinletrur miólkurframloiðandi framleiðir 1. flokks mjólk, iafn- vel þótt fjósbygginrin sé léleg. Vegnia þess er aðalatriðið í mjólkurframleiðslu hreinlæti. Því eru eftirfarandi atriði höf- uðatriði í framleiðslu mjólkur. 1. Að ganga úr skugga um, a.ð kýrnar séu heilbrigðar. 2. Að þvo spena og júgur, áður en mjólkað er. , 3. Að kæla mjólkina vel þegar eftir mjaltir í mjólkurhúsi. -----------------------:-----<5> Guðm. Ágústsson og Benóný efstir á Boðsmóti TR Boðsmót TIR 1969 hófsfc sl. sunnudag og tafca þátt f þvi 9 boðsgestir, og 15 aðrirmeist- araflókksmenai. TefBdar verða7 umferðir eftir Monradkerfi og hafa keppendur 1% kttukku- sfcund á 36 leiki og síðan héilf- fcímia til að Ijúka skákdnmi eða 2 tíma atttts á skék hver maður. Boðsigestimir eru þessir: Ás- miundur ÁsgeiTsson., Benóný Benediktsson, Guðmundur Ág- úsfcsson, Guðlmundur S. Guð- mundsson, Jchann Þórir Jón's- scm, Jón Þarsfceinsson, Kristján Theódórssón, Sturfa Póturssoin' og Þórir Ólafsson. Að loknum tveim umferðuim eru Benóný og Guðmundur Ágúsfcsson efsfcir með 2 vinn- inga hvor en l1/? vinmimig hafa Guðmundur S., Jólhann Þórir, Jóm Þorsteinssom, Andrés Fjeld- sted, Jólhannes JLúðvíksson og Sævar Eimarsson. 3. umnferð vepður tefttd amn- að kvöld, fimimfcudag. Jón Kristinsson efstur í úrslita- keppninni Að lokmiuim fjóruim umferð- uim a£ níu í úrslitakeppni Skák- þings Reykjaivfkiur uim titilinn ,.skákmeLstari Rerykjavíkur ’69” er sfcaðan þessi: 1. Jón Krisfc- insson 3Vi!, 2. Gummiar Gunniairs- son iVz (úr 3 skáfcuiml), 3.-4. Bjöm Sigurjónsson og Gylfi Magjnússon 2i/2, 5. Framfc Herfuf- sm IV2 (úr 3 skákuimi), 6.-7. Braigi Haflttdórssiom og Ölafiur H. Ótta&son 1 biðslkák sín á milli (úr 3 sfcátouim), 8. Harvey Ge- orgsson V2, Bjöm Þorsfceinsson 0. 5. umferð verður teiflld ann- að tovöfltí, íflffnimfctKJaig. 4. Að vanda þvottinn á mjólk- urilátum. Mafcvara, hvaða niaiflni sem hún nefinist, verður að vera hrein, vel lyfctandi og bragð- góð. Hún verður með öðrum orðum ■ að falla kaupendum í geð. Hún verður að vera góð vara — úrvaísvara. Hreinn er sá hlutur, sem ekki er blandaður framandi efnum — Fyrri hluti — eða ber þau utan á sér. Hin framandi efni, ciðru nafni ó- hreiníndi, geta verið hin mare- víslegustu, dauð efni. bæði líf- ræn og ólífræn, eða lifandi, eins og gerlar, sveppir og meindýr. Hvort efni eða hlutur telst til óhreininda, fer mjög eftir að- stæðum. Þannig telst hár til ó- hreininda, ef það finnst í mat. en matur aftur á móti til ó- ihreininda, sitji hann í hári manns. Nokkrir hlutir teljast þó ailtaij til óhreininda, en hað eru alls konar rotnandi leifar, úr- eangsefni og saur. Vöruvöndium er því það afc- riði, sem mestu varðar í allri framleiðslu. Þrásimmis hefur komið í ljós, bæði hér og er- lendis, að sala hefur auikizt stór- um, hvenær sem vörugæðin bafa aukizt. Má með réttu sesria, að sala eykst í réttu hlutfalli við vöru- gæðin, Þetta á ekki sizt við um mjólk og mjólkurafurðir, og ekki má gleyma því, að vöruvöndun verður enn veigameiri þáttur framleiðslummair, begar offram- leiðsla á sér stað. Til þess að fá úrvals mjólk- urafurðir verður mjólkin, sem nota á til vinnslu, að vera 1. flokks vara. Þar kemur til kasta mjólkurframleiðendia, því aðeins geta mjólkurbúin fram- leifcfc úrvalsmjólk og mjólkuraf- urðir, að mjólkin sé með ágæfc- um, er hún berst til þeirra írá f ramlei ðemdum Þess ber sérstafclegá að gæfca, að gölluð mjólk blanidisfc ekki góðri og ógallaðri mjólk. Eimm^. lífcri af gallaðri mjólk spillir stóru maigni af góðri mjólk. Það er vegma þessa, sem rammsaka verður vandlega þá mjólk, er berst til mjðltourbúanna. Er því vert að athiuga þá nokkru nán- ar, þ.e.a.s. hvað það er, sem liiggur til girundvallar, er ræðir um gæði mjóltour og vöruvömd- un. Þegar á fyrsfca stigi slíkra at- hugama rekumst við á bakterí- ur (gerla). Verður sú reyndin á, að þeir eigia ekki Iítinn þátt í þeim erfiðleitoum, sem á vegi verða, Eims og alfoummuigfc er, valda sumar bafctaríur (igeriar) sjúk- dómum og aðrar eru bamvæm- ar. Sumar tegundir gerla ger- breyta bragði mjólfcur. Þedr gera mjólkina súra, beizka og mialfckennda- Þeir geta breyfct mjóltoinni svo mjög, að allir, sem neyfca henniar. fái illt í maiga. En þar sem ógerlegt er að skilja góðu gerlana frá hin- um, siem verri eru, verður ekki öðru tíl að dreif'a en losna við alla þá gerla, sem eiga etoki heimia i mjólkinmá. Venjulegar plöntur þróast og gróa í sólskini og hreiniu loflti, em gerlum líður bezfc í mjólk, einkum volgri mjólk. Eins og mjólk kemst næst því að vera hin fullkomnasta fæða handa mannlegum vermm, er húrn eimm- ig hie átojóeanlegasfca fæða flesfcum tegumdium gerla. Ekki er neimm gerill fyrr kominn í mjóik,. en hamm tetour að auka kyn sifct, æxlundm er mjög hröð I Gerlar æxlast við beima skipt- | iwgu einstaiklingamna. Þeir smó- j þynoasfc ttm miðju, unz þeir skiptast í tvo hluta, sem hvor um sig verður ný frurna. f volgiri mjólk tekur þessi skipt- ing oft ekki nema 20—30 mín. Gerum nú ráð fyrir, að hópur af gerlum æxlist með þessum hraða. Eftir hálftíma eru hóp- airmir orðnir tveir, eftir kiukku- tima fjórir, eftir einn og hálf- an tíma átta og eftir tvo tíma 16 o.s.flrv. Á fimmtán klukku- tímum mundi þessi eini hópur hafla eigmazt „börn og barna- böm“ svo mörgum miljónum skiptir, og enn mutndi fjölgunin í bezta gemigi. Þar sem gæði mjólkur eru svo náfcenigd gerlagróðri, vakn- ar sjálfkrafla sú spuming. hvemig við megum siigrast á honum, áður em hann verður ofan á í viðskiptunum við okk- ur og þær mjólkurvörur, sem við erum að framleiða. Nú er bað ekki eims erfitt viðfamigs og ætla mæfcti. Ráðstafamdr í þá áfct eru aðallega tvenms konar: 1. Að varna gerlum að komast í mjólkina með því að við- hafa hreinlæti. 2. Að stöðva* vöxt og ’ viðgang þeirra gerla, sem hafa kom- izt í hana, með góðri kæl- ingu. Að varna gerlum að komast í miólkina er í því fólgið að við- hafa fullkomið hreinlæti við míaltir, meðferð mjólkur og mjólkuráhalda. Þess vegna er bezta vopnið gegn gerlum — hreinlæti. 1. Gerlar eru svo örsmáir, kð þeir gefca vel komið sér fyrir á rykkomum, hári, heyi, húsa- skúmi og köngulóairvefjum, siem og hinum óliklegustu krókum pg kimum. Er því bezt að sópa þessu bednfc út úr fjóriniu, en þó ekiki fyrir mjaltír, því að ekkert á befcur við gerla en að fá tækifæri til þess að svífa á rykfoomi beinfc ofan í spenvoliga mjóik. Fjósin skulu vera björt og vel loftræst. Nauðsynlegt er að toaltoa eða mála þau eimu sinni á ári. Áríðandi er, að básaír og flórar séu vatnsheld- ir. Varast ber að hafla salemi eða kamair. í beinu sambandi við fjósið. Saflnþróm, mykjuhús- um og votheysgryfjum stoal vena þannig fyrfr toomið, að efoki ber- Kári Guðmundsson izt þaðam óþefur inn í fjósið. 2. Áríðandi er að bursta og þrífla kýnrnar vel fyrir mj'altir og gæta ber sérstaklega, að ekki berist í mjólkina ryk eða önn- ur óhreinindi. meðan á mjölfc- um sfcendur. Hirðinigu og fóðr- un sfoal lokið eigi síðar en stund- arfjórðumigi fyrir mjaltir. 3. Mjaltafólk skal vera yzt klæða í hreinum slopp og berfc upp að olmboga. Einmig sfoal það hafa höfuðföt. Fatnað þernnan skal ekki nota nema við mjalt- ir. Efoki skal geyma föt þessi í fjósiniu. Mjaitafólk sfcal þvo sér vandlega um hendur, áður en mjaltir hefjast, og eftir þörf- um meðan á mjölfcum sfcendur. 4. Fyrstu boga (bunur) úr spenunum stoal hvorkj mjólfoa saman við sölúmjólk né niður í básinn og skal ekki heldur nofca þá tíl að væta hendur eða spena, því að í fyrstu mjólk- inni, fem úr spenunum kemur er oft mikið af gariurn. Nota skal sérílát undir þessa mjólik. 5. Varast ber að hella samian volgri og kaldri mjólk. Við það spillist hún. Varast ber að geyma mjólto eða mjóltourfláfc í fjósi eða á hlöðum úti. Vand- laga verður að gæta þess að geyma ekkj mjólk eða mjólkur- íláfc, þar siem hiundiar, foefctir eða önnur húsdýr ná til þeiirra. Enn- fremur er áríðandi að eyða fluigum og öðrum sfoordýrum úr fjósi og mjólkurklefla, því að þau geta borið gerla og sýkla Framlhald á 7. síðu. — mgjjlill jaxnl xfexétl xxxéiX lli a: SveitarstjórnaiTnál Ómissandi rit fyrir alla áhugamenn um þjóðfélagsmál. Áskriftarsími er 10350.Verð árgangs kr. 250. Sex hefti á ári ásamt fylgi ritum. Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Sveitarstjórnarmálum Nafn j Heimili Sendist í pósthólf 1079

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.