Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIUTNiN — Föetudagwr 14. fébrúar 1969. • Atvinnumiðlun á vegum Tengla • Fðliagið Tengllar hafa áíkveð- ið að setja á stofn atvirmu- miðlun fyrir endurhæfða geð- sjúklinga og aðra, sem átt hafa við félagsileg vandamiáll að stríða. O'kkur er Ijóst að atvinireu- miðlun er erfitt verkefni átím- um atvinnuleysis, en 'það som hefur knúið oklkur til þessarar starfsemd er eingöngu hin miklla þörf. Erlendis sjá opin- berar Stofnamir yfiríeitt uim þetta verkefni. Hér á landi er engin silík stofnum til og }>ar sam þeir að- ilar, sem himgað til hafa reynt að sinna þcssuim máilum, hafa taikmiarkaðan tíma, ákváðu Tengiar að reynia hvort síkipu- lögð sitofnun mætti sín ekki meir. Atvinnulteysd getur haift þœr afleiðinigar, að menn sem eiga við sálnæn vandlkvæði aðstríða, fái ailvarlegan sjúkdóm ogþurfi að leglgjast á spítala. TenigOar hatfa rætt þessi mál bæði við sérfrajðdniga, sem vinna að máOum þessara ein- staklinga, svo og við forustu- menn í samitökuim launþega og atvinnurekenda. Haifa þessirað- illar sýnt miálinu fúMan skiln- ing. sgónvarp Föstudagur 14. febrúar 1969. 20.00 Fréttir. 20.35 Donma og Gail. — Kvik- mynd þessi greinir frá tveim- tir ungum stúlkum, sem komnar eru til stórborgarinn- ar í aitvimrau- og ævintýra- leit og eru í sambýli sumar- langt. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.25 Harðjaxlimn. Aðalhlut- verkið leikur Patrick Mc-Goo- han. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðssom 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárldk. Else Snorrason les söguna „Mælirinn fúllur“ etftir Re- beccu West (S). 15.00 Miðdegisútvarp. Svanhild- ur, Rúnar Og sextett Ölofs Gauks syngja og leika lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Hljómsveit Manfreds Manns leikur og syngur. André Wofld og Peter Sörensen syngja gömul lög og vinsæl. Noel Trevlac o. fl. leika, og einnig syngur Rosemiary Clooney. 1615 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Jean Foumier, Amto- nio Janigro og Paul Badura- Skoda leika Dumky-tríóið op. 90 öDtir Dvorák. Peter Katin leikur tvö píanólög eftir Bralhms. 17.00 Fróttir. Islenzk tónlist. a- Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó etftir Áma Bjömsson- Þorvaldur Steingrímsson og Ölafur Vignir Albortsson leika. b. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn syngur og leifcur á píanó. 17-40 Útvarpssaga bamanng: „Óli og Maiggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (13). 18 00 Tónleifcar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Tómas Karllsson tala um erlend máletfni. 2000 Kórsöngur: Kaval-kórinn syngur rússnesk lög og einnig lög öfitir Monteverdi, Sdhu- bert o. fl. Söngstjóri: Atamas Margaritoff. Einsöngvari: Ni- kola Gjúzelefif. 20-30 Rfkar þjóðir og snauðar — annar þáttur. Dagsfcrá um humgur í heiminum, tdkin saman af Bimi Þorsteinssyni og Ólafi Einarssyni. 21.15 Píanósónata í G-dúr op- 14 nr. 2 eftir Beethoven. Wilhelm Backhaus leifcur. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir“ eftir Indriða G- Þor- steinsson, Hötfundur flytur (7). 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (11). 22.25 Konungar Noregs og bændahöfðingjar. Gunmar Benedikts’son rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn af tíu. 22.45 Kvöldhljómleikar: Tón- voric eftir Sjostakovitsj og Stravinsfcý- a. Sellólconsert í Es-dúr op- 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Mstisilav Rost- ropovitsj og Fíladclffu-h 1 jóm- sveitin leika; Euigene Orm- andy stj. b. „Söngur nætur- galans“, sinfónískt ljóð öPtir Igor Stravinslcý. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Con- stantin Silvestri stj. 23.35 Fréttir í sibuttu máli. Ðagsfcrárlok, íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. Odýrt! — Ödýrt! Urtglingakápur • Bamaúlpur • Peysur • 'Skyrtur • Gallabuxur og margs konar ungbamafatnaður. — Regnkápur á böm og fullorðna. FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. ÚTSALA Útsala stendur yfir Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. Wm. mmm; . mííííímíím Éliii ’ý -ý:x;' lliiliililli j’í/ %1 lÍÍIÍ-Vixiý - ipfp ' ■ . ' . •'■■ .. IvBSmwi CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL íiÍaLn°o1e:st‘ Samlkyæmt fenginni reynsilu í öðrum löndum, er það skoðun ofcfcar, að vandamád sem upp kunna að koma við ráðnimigu þessa fólks, eru í fæstum til- fellum enfiðlari viðtfangs, en öninur, sem upp geta kcmið á vinnustöðum. utvarpið Föstudagur 14. febrúar. 7.00 Morgunútyarp. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um bolludag og gerbafcstur. Tónleifcar. 11.10 Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur/G-G.B.). 13.15 Lesin dagskrá naastu vifcu. 13.30 Við vinnuma: Tónleifcar. 14.40 Við, sem heirna sitjum. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. VinyHakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bíhHn. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerurn fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Hötfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum é etnum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptln. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. BÚNAÐARBANKINN cr hanki félk«iiii«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.