Þjóðviljinn - 16.02.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 16.02.1969, Page 10
10 SfÐA — ÞJÓÐVTLJTNT'í — Sunnudagur K. febrúar 19®. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 29 var eins og hún vildi seg.ja: — Við sfculum Ijúfca bessu af, því að hún skipti brauðinu í tvennt og rétti Alan sinn hluta með reiðilegu látbragði. Altekinn sektarkennd át Alan skammtinn sinn með uppgerðar græðgi og jarmaði ákaft. En hann fékk engán hljómgrunn í þettá sinn heldur. Meg horfði á þann ásök- unara'ukum og með illilegan munnsvip- Skömmu sein.na kom spenningurinn fram i magaverkj- um. Hann gafst upp við leikinn og settist upp með snöggum rykk. Hann gaut augunum til Meg. Hún sat og horfði beint fram fyrir sig; svo lyfti hún hendinni með hægð og stakik þumalputtanum upp í sig, Hann þorði ekki að líta aftur á hana. Hann skreið út úr holunni, reis upp og hljóp heim í húsið. Hann opnaði eldhúsdyrnar og heyrði karlmannsrödd. Það var dýpsta röddin sem hann hafði nokkrn sinni heyrt. Raddir föð- tirins og frændanna sátu í veggj- tmum og hann þurfti ekki annað en loka augunuim til að muna nákvæmlega hljómfall þeirra. En þetta var hljóð sem tróðst inn í hvern krók og kima og setti af stað alveg nýjar sveifflur- Raddir kvennanna voru bjartari en vanalega og flögruðu kringum karlmannsröddina eins og möl- flugur kringum ljós. Alan leit í .kxingum sig og velti fyrir sér hvort hann hefði faiið húsavillt. Hann opnaði dymar að mið- stofunni og gekk inn. Maðuirinn sem sat við gluggann kom strax auga á hanm. — Þetta er sem sé Alan, sagði hann og af rödd hans mátti ráða að hann hefði hlakkað mikið til þessarar stundar. Hann talaði ekki hátt en röddin var skýr og hljóm- mikil og kom einlhvers staðar innanúr breiðum, hvelfdum brjóstkassanum. — Sonur Lillu, bætti hann við og honfði á hann HARGREIÐSLAN með athygli með rauðbrúnum augum undan úfnustu brúnum sem Alan haffði nokkru sinni séð. 1 munni hans urðu orðin djarf- leg og æsandi. Móðir Alans roðnaði. — Komdu hingað, drengur! Með1 notalega undir- gefinni tilfinnlngu gekk Alan í áttina að körfuistólnum sem frændinn sat í — eða réttará sagt þar sem hainn hafði troðið sér —■ með aöskilin hné og stóra hönd á hvoru hné- Stofan virt- ist allt í einu svo lítil og hús- gögnin veigalítil og rytjuleg- Körfustóllinn var stærsti stóllinn, sem þau áttu. en undir þunga Hektors frænda sýndist hann, í þann veginn að leggjast samgn éins og harmonika. Það marraði í honum í hvert sinm sem hann hreyfði sig og þegar hann hreyfði sig ekki , heyrðist, andardráttur hans eins og1 blástur í sefi. 1 huganum sá Alan hvernig Ærænd- inn reis upp, uppgötvaði að istóll- inn fylgdi með og burstaði hann af sér eins og strá. Þegar Alan var kominn næst- um alveg að sitólnum,.- stanzaði hann. Hektor frændi rétti fram hendíirnar og dró hann til sín. Alan’ svimaði þegar hann stóð miHi þessara stóru hnjáa með vöðvamikla arma utanum sig og risastóran kroppinn yfir sér. Honum fannst sem öll skynfæri sín yrðu fyrir áhrifum í senn, að veggimir milli þeirra heifðu verið fjarlægðir. Hann sá þetta állt eins og í skuggs.já: stórt, rautt andlit með djúpum hrufck- um sitt hvorum megin við munn- inn; stórar varfr og framstæða höku; nelf sem var svo breitt að það virtist brotið og djúpar, víðar nasir fullar af hárum. Á fingrunum voru líka rauðleit hár- Hann var með armbandsúr með breiðri ól og hárin risu á báða vegu eins og gras í kringum stein- Skynjun Alans beindist einkum að leðri og hárf og svita- lykt. Hekior fændi var í einkennis- búningi. Alan var svo heillaður að hann tók ekki eftir því undir eins. Sam Browne-beltið og axlarreimin voru eins og úr lafcki. Efnið í búningnum var öðru vísi viðkomu en í ein- kennisbúningi föður hans; hann mundi hvemig það hafði nuddað á hon.um fótleggina þegar faðir hariiS bar hann einu sinni heim, þegar hann var í leyfi. En svo' fann hann að takið á öxilum hans haffði losnað. Nú beindi frændinn athyglinni að Meg. sem hafði komið hljóðlaust inin í stofuna. um og hnjám og Alan var ýtt burt með þvi að stugga við hon- um- Hann ók sér til og fann notalega til í herðablöðunum eft- ir stuggið. Liðsforingjaihúfa firændans lá í stólnum við hliðina á honum; í húfunni voru hanzkar og ofaná þeim bambusstafur. Þumlamir á hönzkunum voru dökkir af svita; húfan var fóðmð með bleiku silki og vörumerki framleiðand- ans með gylltum stöfum. I húf- unni miðri var fitublettur sem lyktaði aif hárvatni. Meg stóð stirð og fálát í fangi frændans. Han,n laut fram og horfði á hana. Meg gaut augun- um sem snöggvast til móður sinnar, svo leit hún sljólega og áihugalausí í augu frændans- Brosið hvarf af andliti Hek-tors frænda. Hanm lét munnvikin síga og hrufckurnar í stóra and- litinu vissu niður. Hann sleppti takinu á herðum Megs og leit ásakandi yfir höfuðið á henni. — Hún er feimin, útskýrði Glad frænka. Brosviprur fóm um andlitið á Meg. Hún gefck að skotinu hjá bambusborðinu, settist á gólfið og lagfærði pils- ið sitt pempíulega. Alan stóð kyrr hjá körfustólnum en Hek- tor frændi veitti honum emga athygli lengur. Hann gekk vand- ræðalega til Megs og settist. Hún leit á hann með sama fálætis-- augnaráðinu. Móðir Alans og Glad frænka risu á fætur til að sækja kaff- ið- Þegar þær voru farnar leit Hektor frændi vandræðalega á tengdamóöur sína. Hún hafði ekki mælt orð. Hún kipraði sam- an varirnar, en það var etoki nándar nærri eins mikill van- þóknunarsvipur á.henni og Alan haffði búizt við- Hún sat ekki teinrétt eins og hún var vön. Alan tók í ffyrsta skipti eftir þvi að kvenlíkaimi var undir þessum stífa, brakandi kjól. Hefctor frændi hallaði sér í áibtína . til hennar. — Sástu um þetta með krans- inn ... mamma? spurði hann furðulega auðmjúkur og mildur í rómnum. — Nei, það gerði ég eklki, Hek- tor. .— Af hverju ekki? , — Þú veizt vel hvers vegna ég gerði það ekki. Þú átt að sjá um slifct sjálfur. — Já, það geri ég iíka. Það ætla ég að gera. Strax á morgun. Eða hinn daginn ... fc’ínasta krans sem fáanlegur er fyrir peninga. — Og þú ætlar í fcirkjugarð- inn? — Við föruim á morgun ... eða hinn daginn ... Þú og ég saman, ha? Hann hnyklaði brýnnar og leit á tengdamóður- ina; rauðbrún auigun voru með sama svipnum og þegar hann horfði á mágkonurnar. Og Alan til undrunar roðnaði amman jafnmikið og þær hinar. Hann hefði ekki haldið að mögulegt væri að fá andlit hennar til að skipta um lit. Stundum sátu hann og Meg í fanginu á henni og siiruku um andlitið á henni, grandsikoðuðu fellingar og 'hruklk- ur og settu fingurgómana í munnvikin á henni, þar sem uxu smágerð, hvít hár sem minntu á fersikjuló- Þegar þau kysstu hana gæbtu þau þess að munnurinn hitti á þessi rálk- óttu munnvik sem minntu á bringuber með silfurmyglu og höfðu sarna sætmyglaða bragð og lykt- En það var einis og þetta yfirborð stæði ekki í neinu sam- bandi við lifandi, blóðnkt hör- und. Jafnvel við gagnaugun. þar sem húðin vaf þynnri og fín- gerðari en annars staðar Hiktist hún sléttum og dálítið fitugum silkipappír. Stundum burs’haði Meg hárið á ömmunnd; hún kraup á kné í fangi hennar og tók andiköf af áreynslunni, þar ti'l-hárið skein og glóði eins og silfurregn. Þá hallaði amman oft höfðinu afturábak og lét axl- irnar síga og hún sagði þeim að einu sinni hefði hárið verið svo sítt að hún hefði getað setið á því. En þau höfðu aldrei séð andlitið á henni roðna. Það var eins og bjarminn frá hvíta hár- inu hyldi það hj-fmi. En nú var þessi bjarti roði á andliti henn- ar og Alan þótti það undurfal- legt. Roðinn hvarf og svipurinn varð þungbúinn. Hún leit á tengda- soninn- Hún talaði hratt Dg með á'herzlu- — Hvernig gaztu fengið þetta aff þér, Hektor? Hvernig gaztu farið burt á þennan hátt? — Það var strfð, svaraði hann ólundárlega. — En var nauðsynlegt að hverfa á þennan hátt? Án þess svo mikið sem heimisækja ves- lings Coru? — Ég ... ég varð að komast byrt . . . ég ... • óg var miður mín. Já, einmitt, ég varð bók- stalflega að komast burt. — En nú er liðið meira en ár. — En mamma — ég er í eim- kennislbúningi. — Þú hefur fengið leyfi að minnsta kosti einu sinni. — Ég hef haft mikið að gera- Áður en langt um líður verð ég leystur undan herþjónustu, og ég veit efcki hvort ég byrja afffcur hjá kaupskipaflotanum ... ég hef verið að kynna mér . . . — Þú varst vanur aö segja við mig og Coru, að þú ffengir betra skip ef þú yrðir sikipstjóri hjá Inland Transport Service .. • — 1 sannleika sagt, mamma. Er það ekki mitt einkamál! — Þú talaðir dkiki svona með- an við þrjú vorum saman. Heíktor frændi tautaði eitt- hvað. Andlit ihans var með dæld- um og skorum eins og sprung- inn fótbolti. Rauðbrúnu augun einblíndu á eitthvað úti í lofft- inu. — Þú hefðir að minnsta kosti átt að geta séð af einum degi, sagði gamla konan. — Þú Ihefðir að minnsta kosti getað sent krans. — Ég er búin að segja þér að við kaupum krans á mongun. Rödd hennar varð átoafari- — Hektor! Þú veldur mér vonbrigð- um. Eftir þennan indæla tíma sem við áttum saman •.. og áð- ur en veslings Cora var kólnuð UTSALA f Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. SnyrtivSrur. Fegrumarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 — Og þetta er Meg. Hektor frændi notaði nákvæmlega sama raddhreimin-n og áðan; hann hnyklaði úfnar brúnimar á sama hátt og sami svipurinn var í rauðbrúnum augunum. — Dóttir Glads. Hann flýtti sér að bæta við: — Hún lífcist móður sinni! Glad frænka varð hnakfcakert; ' móðir Aiams varð svipþung. — Þú hefðir átt að eiga dóttur, sagði Hektor frændi mjúkum rómi og kom aftur jaifn- vægi á. Meg stóð gleiðstíg á þýbbnum fótleggjunum og rak fram neðri vörina; hún horfði á móðurina og frænkuna með undarlegum svip- Hún lét sem hún heyrði ekki rödd Hektors: — Komdu til frænda. Móðirin varð að ýta henni í áttina að loðnu höndunum. Hún var dreg- in inn í hringinn af handíeggj- Útsala stendur yfir O.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. __________\____________ Blaðdreifíng Vantar fólk til blaðdreifingar í Háskólahverfi — Langholtsveg. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 UG-RAUÐKÁL - IMHt A GOTT SKOTTA — Já, ég veit aff hverju enginn biður þig um far. En ég segi ekkert, vdl ekki særa þig! íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta’verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. T résmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og ainnia<rri smíðaviinnu úti sem inni — SÍMI: 41055.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.