Þjóðviljinn - 06.03.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 06.03.1969, Side 1
Fimmtudagur 6. marz 1969 — 34. árgangur — 54. tölublað. Almennur fundur B5RB er í kvöld Mál BSRB var þingfest í fé- lagsdómi í gær og lögðu aðilar fram gögn í málinu, en síðan var málflutningi frestað í hálfan mánuð. Stjórn BSRB boðar til almenns fundar í Austurbæjarbíói í kvöld til þess að ræða um kjaramál- 1«-----------------------------— in og samningsrétt opinberra starfsmanna. Hefst fundurinn kl. 20,30. Á fundinum flytja for- ustumenn BSRB ræður og ávörp. Ræður flytja Kristján Thorlac- íus, formaður BSRB, Sigfinnur Sigurðsson, varaformaður BSRB, Haraldur Steinþórsson, varafor- maður BSRB og Guðjón B. Bald- vinsson ritari BSRB, en ávörp flytja Tryggvi Sigurbjarr.arson, lörmaður SFR, Skúli Þorstems- son form. SÍB og Ágúst Geirs- son form. símamanna. Fundar- stjóri er Sigurður Haukur Guð- jónsson. Oflugasta verkalýðsfélag landsins samþykkir heimild til vinnustöðvunar Við skulum efla baráttuhörku okkar um leið og við beitum skynsemi okkar til þess að ákveða hvar og hvenær höggið fellur, sagði Guðmundur J. Guð- mundsson varaformaður Dagsbrúnar á fjölmenn- um Dagsbrúnarfundi í gær, þar sem á sjötta hundr- að Dagsbrúnarmenn samþykktu heimild til trún- aðarmannaráðs til þess að boða vinnustöðvun til að knýja fram kröfur verkamanna í þeirri kjara- deilu sem nú stendur. Þessi orð Guðmundar túlkuðu þau sjónarmið sem komu fraim meðal annarra ræðumanna. Hefur nú sterkasta verkalýðsfélag landsins lýst yfir að það sé tilbúið til vinnustöðvunar, en mörg önnur félög hafa einnig samþykkt verkfallsheimild. Og næstu daga má búast við að slík heimild liggi fyrir hjá flestum félögum innan ASÍ. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■■■■■■■■■■■■■■■■ Loftleiðir taka við rekstri Int. Air Bahamas I gær tóku Loftleiðir við rekstri flugfélagsins Inter- national Áir Bahamas, en þetta félag hefur verið einn helzti keppinautur Boftleiða og fargjöld þess á flugleið- inni vestur unt haf hafa verið lægri en fargjöld Loft- leiða. I samningum sem gcrðir hafa veri'ð milli flugfélag- anna tveggja felst fyrst og fremst samranning þeirra sölukerfa, sem þau hafa byggt upp. Loftleiðir hafa nú 47 söluskrifstofur, þar af nokkrar umboðsskrif- stofur, en Int. Air Bah- amas hefur 6 söluskrifstof- ur og nokkrar umboðsskrif- stofur. Bahamas hóf flug 20. júlí í sumar og á fé- Iagið enga vél, en leigir eina þotu. Ilefur verið flogið milli Nassau og Luxemborgar; þrjár ferðir í viku. Til Bandaríkjanna hefur verið flogið um írland og hefur áfangastaður verið Nassau. Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi fréttatilkynn- ing um þetta mál frá Loft- leiðum: ,,Samkomulag hef- ur orðið um gagnkvæm söluumboðsstörf Loftleiða og flugfélagsins Internati- onal Air Bahamas. Mumi farseðlar með áætlunarflug- ferðum félaganna fyrst um sinn seldir í núverandi skrifstofum þeirra. Er nú kannað hversu unnt verður að auka hagkvæmni í sölu- starfinu og standa yfir samningar um það og ann- að er varðar rekstur Int- crnational Ajr Baliamas í framtíðinni.” > Eðvarð Sigurðseon formaður Dagsbrúnar setti fimdinn en fundarstjóri var Guðmundur J. Gu ðmundsson. í upphafi framsöguræðu sinnar minnti Eðvarð á, að verðtrygging launa hefði haldizt að lögum úr- tafealítið fram til 1960, er við- reisnairstjónndn bannaði verð- tryggingu launa með lögum og allt fram til 1964 hélzt það bann. Verkalýðshreyfingin varð á þeim tíma að standa i linnulausum á- tökum við atvinnurekendur. stundum varð að semja þrisvar á ári, eins og 1963. Á þiessum tfma tókst þó ekki að halda kaupmætti launanna óskertum. Júnísam- komulagið 1964 tryggðd hins veg- ar verðbætur á laun og þetta sam- komulag ásamt samnimgunum 1965 gerðu það að verkum að kaupmáttur batnaði nokkuð fram til haustsdns 1967. En þá var verð- tryggingin numin úr lögum og enn þuirfti verkalýðshreyfitngin að heyja verkfallsbaráttu tdl þess að ná fram nokkrum vísitölubót- um — raunar skertum. Þessi skerta verðtr.ygp'ing kom ekkj til framkvasmda að fullu fvrr en í desembermánuði síðasitliðnum og bað stoð heima: bá b/afði ríkis- stjomin enn hækkað orlend'an gjaldeyri og þar með innfluttan vaming um 50%. Skert verðtryeging í fvrra hef- ur þýtt skertan kannmátt. Nefndi Eðvarð dæmi. miðað við kaiip Daesbrúnarverkamanns á tímann: Hafi kaupmáttur launa verið IftO 1966. var kaupmátturinn orðinn 107 stig á hriðia ársfjórðungi 1967. Kaupmáttur á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs væri hins vegar aðeins 88. eðn hefði lækkað um 20 af hundraði. Forsætisráðherrann hefur sagt að þ.ióðartekjur hafi minnkað um 17 af hundraði síðustu tvö ár. Þannig hefur láglaunamaðurinn hegar tekið á sig meiri skerðingu, o*r nái áform st.iórnarinnar fram að ganga verðnr skerðing kaup- máttarins í árslok a.m.k. 25%. En'n er þó ótalin sú sdaðreynd að Dagsbrúniairverkamenn hiaf'a gengið atvinnulausir hundruðum samao. Hver er þeirra kaupmátt- Framhald á 3. síðu. Ríkisstjórnin vill taka ein ákvörðun um aðild að Nató Hindra stjórnarflokkarnir samþykkt tillögu Alþýðu- bandalagsins um að Alþingi taki ákvörðun í málinu? □ Deilt var á það á þingi í gær að ríkisstjómin virð- ist ætla að taka ein ákvörðun um framhaldsþátt- töku íslands í Atlanzhafsbandalaginú, án þess að bera málið undir Alþingi. □ Virðast stjórnarflokkarnir æ'tla að hindra sam- þykkt á tillögu tveggja Alþýðubandalagsþingmanna um eðlilega meðferð á þessu stórmáli af Alþingis hálfu. í gær kom laks til framhalds- umiræðu í sameinuðu þingi til- laga Magnúsar Kjartanssonar og Giis Guðmundssonar sem lllutt var fyrir jól og segir fyrir on ráðstafanir til að fjallað yrði á þinglegan hátt um afsitöðu Is- lands til Atlanzhafsbandalagsins, með ýharlegri gagnasöfnun sem lægi fyrir Alþingi er það kæmi saman á ný eftir nýárið, og yrði undirstaða málefnalegra um- ræðna á þingi um Island og bandalagið. Taldi Magnús í gær að hér væri óþinglega með mál farið, en þar sem svo væri komið að upphaflega tillagan yrði ekki framjkjvæmd úr þessu flytti hann eftirfarandi rökstudda dagskra um afigreiðslu hennar: Alþingi fái málið til afgreiðslu í trausti þess að ríkisstjórnin og utanríkismálanefnd láti semja rökstuddar greinargerðir um Atl- anzhafsbandalagið og afstöðu Is- lendinga til þess með hliðsjón af þróun alþjóðamála, að þau gögn verði iögð fyrir Alþingi og rædd en ákvarðanir síðan tekn- ar um aðild íslands að banda- laginu, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá- Magnús átaldi þá hugmynd ríkisstjómarinnar að það eitt nægði að tveir ráðherrar Bjarni Benediktsson og Emil Jónsson hefðu lýst þeirri skoðun á mál- inu að Island yrði áfram í Atl- anzhafisibandalagiinu. Um það mál ætti Alþingi eitt að taka ákvörðun, það ætiti ekki að fara eftir skoðunum ráðherra. Ætla ckki að bera málið undir Alþingi Benedikt Gröndal (sem nú þeg- ar virðist vera farinn að lita á sig sem utanríkisráðherra!) svaraði fyrir ríkisstjórnina, og kvaðst sammála Magniúsi um að æskilegt hefði verið að uitan- rikismálanefnd og utanríkisráðu- neytið hetfðu starfskratfta til að láta gera ýtarlega prentaða skýrslu um aðild Islands að Atl- anzhafsbandalaginu. Hitt væri staðreynd að utanríkisráðuneytið hefði yfir mjög takmörlcuðum starfskröftum að ráða og utan- ríkismálanefnd yfir engum starfskröftum til að vinna slikt verk- Emil og Bjami hetfðu fyrir ári lýst skoðunum sínum og þar með stefnu ríkisstjómarinnar að Island ætt: að vera átfram í Atl- anzhafsbandalagirnu og ítrekað þá stefnu síðar. Verði ísland áfram í bandalaiginu þyrfti I ekkert að gerast, á Alþingi að ' frumkvæði ríkisstjómarinnar. j Þeir sem vildu að ísland færi úr bandalaginu yrðu að hafa um það frumkvæði. Rannsókn á sérstöðu fslands Magnús taldi það ekki í þá átt að þingleg afgreiðsla yrði á þessu mikla máli þó tveir ráðherrar lýstu „skoðun“ á þvi. Tillaga þeirra Gils hefði verið um það, að safnað yrði gögnum varðandi sérstöðu Islands með tilliti til framhalds aði’ldar Islands að Atl- anzhafsbandalaginu. Þetta myndu öll hin ríkin í Atlanzhafsbanda- Iaginu hafa gert. Sum aðildar- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.