Þjóðviljinn - 06.03.1969, Page 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVHJŒNiN — Fíimmttiuiaiguir 6. imiaira 1969.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Ritstjórar:
Fréttaritstjóri:
Auglýslngastj.:
Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Sigurður V. Friðþjófsson.
Ölafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Va/dníðs/a
Jjað er óvefengjanlegt lögbrot að fjármálaráðherra
hefur neitað að greiða opinberum starfsmönn-
ujm þá hsekkun á kaupgjaldsvísitölu sem var gjald-
kræf 1. marz. Ákvæðin um vísitölubætur fólust í
kjaradómi sem upp var kveðinn um mitt ár í fyrra,
en gildistími hans var til næstu áraimóta. Kjara-
dómur er lögum samkvæmt bindandi samningur
og hvorugur aðili hefur heimild til að rifta hon-
um með einhliða ákvörðun. Hins vegaæ geta aðilar
óskað endurskoðunar samnings án uppsagnar ef
almennar og verulegar kaupbreytingar verða á
samningstímabilinu; leiði slík ósk um endurskoð-
un ekki til samkomulags er unnt að vísa málinu
til kjaradáms og hann getur þá breytt samningum
með nýjum dómi. Aðeins á þennan hátt er unn't
að breyta samningum, en ekkert slíkt hafði gerzt
1. marz og því er það tvímælalaust lögbrot að kaup
skuli ekki greitt skv. ákvæðum gildandi samninga.
J^íkisstjómin gat raunar lækkað kaup opinberra
starfsmanna á lögformlegan hátt með því að
leggja fyrir þing frumvarp um kauplækkun þess-
arar stéttar og fá það samþykkt. Ástæðan til þess
að sú leið var ekki valin hefur sennilega verið sú
að í þingmannaliði stjómarflokkanna eru margir
opinberir starfsimenn, sem sumir gegna trúnaðar-
störfum í samtökum sínum eða sækjast eftir þeim.
Trúlega hefur það verið talin ofraun fyrir þess-
þingmenn að samþykkja lög um slíka kauplækk-
un, eftir að ljóst var orðið að alger samstaða var
innan B.S.R.B. án tillits til flokkaágreinings. En sé
skýringin þessi, að ríkisstjórnin óttist að hún hafi
ekki þingmeirihluta til þessara óhrjálegu athafna
sinna, felst ennþá herfilegri valdníðsla í lögbrot-
um hennar.
það eru leifar liðinna tíma að opinberir star'fs-
menn á íslandi skuli ekki hafa fullan samnings-
rétt og verkfallsrétt eins og aðrir þegnar. Sú úr-
elta tilhögun leggur ríkisstjóminni þær skyldur á
herðar að ástunda fullan drengskap í samskiptum
sínum við opinbera starfsmenn. En þegar beitt er
í stáðinn lögbrotum og valdníðslu hljóta opinber-
ir starfsmenn ekki aðeins að herða baráttu sína
fyrir umsömdu kaupi heldur og beita öllum tii-
tækum ráðum til þess að ná fullum samningsrétti.
MeB fyrirvara
J^agsbrún hefur nú lýst yfir því að þótt verka-
menn taki við launum sínum næstu daga sé það
gert með þeim fyrirvara að þeir eigi inni þá hækk-
un á vísitölubótum sem féll í gjalddaga 1. marz.
Sami skilningur hefur komið fram í samþykktujm
flestra verklýðsfélaga á landinu. Mikilvægt er að
einstaklingar fylgi þessari stefnu sem fastast eft-
ir hver á sínum vinnusxað, skrifi til að mynda und-
ir með fyrirvara um fullar vísitölubætur þar sem
þeir eru látnir kvitta fyrir launum. — m.
Þessi mynd er úr leik KR og KFR síðastl. sunnudag: og sýnir
KFR-menn reyna körfuskot.
Staðan í 1. dei/d íslands
mótsins í körfuknatt/eik
ÍR 7 7 0 519:370 14 st.
KR 6 5 1 422:316 10 st.
Ármaaim 7 3 4 380:407 6 st.
Þór 7 2 5 396:411 4 st.
KFR 7 2 5 389:480 4 st.
ÍS 6 1 5 281:403 2 st.
VÍTASKOT % Á LIÐ:
1. Þór 142/88 — 62%
2. ÍR 143/76 — 53%
3l. ÍS 1137/70 — 51%
4. Ármamm 140/68 — 49%
5. KR 153/68 — 44%
6. KFR 106/54 rrrt- 42%
10 STIGAHÆSTU LEIKMENN
1. DEILDAR:
Einiaar Bollason, Þór 213 st.
7 leikir 30.5 stig
Þórir Maigmússon, KFR 177 st.
7 leikir 25,3 stig
Þorst. Hallgrímsson, ÍR 139 st.
7 leikir 19,8 stiig
Birgir Jakobsson, ÍR 81 st.
5 leikir 16,2 stig
Kolbeimn Pálsson, KR 96 st.
6 leikir 16,0 stig
Jón Sigiurðsson, Árm. 112 st.
7 leikir 16,0 stig
Bimgir Öm Birgis, Árrn. 79 st.
5 leikir _ 15,8 stig
AgnaT Friðriksson, ÍR 84 st.
6 leikir 14,0 stig
Si gmar Karlsson, ÍR 87 st.
7 leikir 12,4 sti-g
Hjörtur Hansson, KR 62 st.
5 IeikÍT 12,4 stig
Cabrie/e Seyfert heimsmeist-
ari i /isth/auni á skautum
1 síðustu viku fór fraan í
Colorado Sprinigs í Bandaríkj-
unum heimsimeistarakeppnin í
listhlaupi á sikautum. Hedms-
meistari kvenna vairð Gabriele
(Gaby) Seyfert frá A-Þýzka-
lamdi, en hún vann nýlega Evr-
ópumeistaratitnirm. Seyfert
hlaut 2795.5 stig. Önnur varð
Beatrix Schuba, Austurríki,
þriðja Zsusza Almassy, Ungiv.,
fjórða Julie Lynn Holmeis,
Bandiar., fimmita Janet Lynn,
Banidar. og sjötta Linda Car-
bonetto, Kanada. Heimsmeisitari
karla varð Tim Wood, Banda-
ríkjunum, hlaut 2894.5 stdg.
Annar varð Evrópumeistarinn
Ondreg Nepela, Tókk., þriðji
Paitrdck Pema, Frakkl., fjórði
Gary Visconiti, Bandar., fimmti
Jay Huiniphrey, Kanada og
sjötti Gu.nther Zöller, A-Þýzka-
landi.
Sovézku pörin þrjú sem skip-
uðu fyTstii sætin í Evrópumeist-
araikeppninni, endurtóku það í
HM-keppninmi. Heimsmiedstairar
urðu Evrópumeistararnir Ir-
ena Ródnína og Alexed Úla-
nóf, hluitu 421,1 stig. I öðnu saeti
urðu Tamara Mosfevina og Al-
exej Misjín og þriðju urðu Od-
ympíumeistararnir Ljúdlmola
Belúsóva og Oleg Prótópopóff.
Fjórðu urðu Cynthia KaufEman
og Ronald Kauffmain, Bandar.,
fimmtu Heidemarie Stedner og
Heinz-Ulrich Walther, A-Þýzka-
landi og sjöttu Alica Startouck
og Kenneth Sheilley, Bandar.
Heimsmeisitarar í listdainisi á
skautum (ísdansi) varð enska
parið Bernhard Ford og Diane
Towler, en þau eiru einnig Evr-
Gabriele Seyfert
ópumeistarar. Ford og Towler
hluitu 259.8 stig. önnur xxrðu
Gorsjkéf og Pakmakófa, Sovét-
rífcjunum, þriðju Slaitky og
Schwomeyer, Bandar., og fjórðu
Lane og Sawbridige, Engitaindi.
ENSKA
KNATTSPYRNAN
CfRSLIT ÞRIÐJUDAG.
1. deild:
Bumley — Manch. City 2:1
Coventry — Sunderland 3:1
Nottinigham — QPR 1:0
2. deild:
Middlesbro — Asiton Villa 0:0
Huddersfield — Bolitoin 3:0'
Binmángham — Sheffl Utd. 2:2
sitt af hverju
• Um næst síðustu hel.gi
heimsótti júgóslaivnieska lamds-
[ liðið í hamdfcmaittleik karla V-
j Þýzkaland og háðd þar tvo
■ landsleiki við heimamenn.
j Fyrri ledknum, er fram fór í
: BöbUmigem, lauk með jafnteHi
j 17:17, en seinni leikinm., er
: fram fór í Ludwigsihaiven,
unnu Júgóslavar 20:17.
• Eins og skýrt var fré í blað-
j imu í saðustu viku voru
: reynsluleikar, fyrir naestu HM
■ í norrænu skíðagreimumum,
• haildnir í tékknieska bænum
; Strbske Pleso. Greindum við
j þá frá úrélitum fyrri dag
leikianmia. Sigurvegarar seinni
• daiginm. urðu þeir sörnu. Sigur-
■ vegarimn í 15 km göngiu karla,
j Gjermumd Eggem, Noregi, sigr-
■ aði eínnig í 30 km göngu
■ hlaut tímamm 1.42.47.0 klsit,
■ ammar varð Vjatsjéslaf Véden-
j ín, Sovétr. og þriðji Gerhard
j Grimmer, A-ÞýzkaiL I 10 km
göngu kvenna varð sigurveg-
ari hinn samd og í 5 km göng-
j unini, Galína Kúlafcófa, Sov-
j étr., hlaut tímamm 38.21.2 min.,
: ömniur varð Irena SjébaMna,
Sovétr. og þriðja 3udmy, Póll.
j Skíðastökk a£ sitórum palli,
■ vamn Jíri Rasika, Tékk., hlaut
j 230.5 sitig (stökk 107,5 og 95.5
j metra). Anmar varð Emest
j Kroéill, Austurríki og þriðji
j RudoM Hoéhml, Tékk.
■ • Nýlega voru sett tvö ný
; hedmsmeft í skautaHaupi
j kvenna. Á sfcautaanóti í Zakk-
j adsor í Érevam í Sovétr. (1950
metra yfir sjávarmál) bætti
■ sovézfca stúlkan Vema Kras-
j nóva nrýlega met ausiturþjzku
: stúlkumnar Rufh Schleirmach-
• er í 500 metra hlaupi um tvö
sefcúndiuíbrot, hljóp á 44.* selt.
Og á móti í Inzell í V-Þýzka-
andi setti hollénzka stúlkan
Ans Schut nýtt met í
1500 metra hlaupi, hlauit tím-
anm 2.18,5 onín. Lamda hennar
Stien Kaiser Mjóp einnig umd-
ir gaonila heimsmetinu á 2.18,9
mín. Garnla metið 2.19,0 átti
sovézka stúlkan Inga Vóron-
ina, og var það sjö ára gamalt.
• Skákmeistari A-Þýzkalamds
1969 varð hinm tvitugi stúdent
Lutz Epsig, hlauit 12 vimm-
inga af 18 möguilegum. í 2.—3.
sæti urðu Henning og Möhr-
ing með 11% vinn. og í 4.—6.
sæti urðu Neuferrch, Golz og
Pietzsch með 11 vimm. Skák-
meistari Uxigverj alands 1969
varð Forinitos, hlaut 16% v.
af 21 mögulegum. Annar varð
L. Poifich mieð 14% vinning.
3.—5. Bitték, Dély og Szabo
með I2V2 vinn. og 6. Barczay
með 12 vinninga.
• Úrslit úr 3. umf. Evrópu-
bikarkeppninnar í körfuboilita:
Real Madrid (Spáni) — KK
Zadar (Júg.) 60:70 og 80:62.
Zbrojcxvka Brmo_ (Tékk) —
Oramsoda Camitu (ítail.) 60:69 og
82:68.
• Nýlega fór fram sfcíðaonöt
kvenna í Stary Smokovec í
Tékkóslóvakíu. Austurríska
stúlkam Gerbruxl Gabl ságraði
bæði í srváigi cg stórsvigi. Ekki
er blaðinu kunnugit Um nám-
ari úrsflit í sviginu en í stór-
svigi hlaut Gabl tímaaim 1.14.
24 mán. önniur varð Marylin
Cochran, Bamdar. og þriðja
Fkxrence Steurer, FrakikÍLaaidi.
Þessir sigrar Gabl gáfu henni
forustuna í kieppmimmi um
heimsibikar kvenma í alpagr.
Hefiur hún nú Hotið 123 sit.,
en önnur er Annie Famose,
Frakikll. sem er nú reyndar úr
leik. E5n Annie Faonose, sem
hiklega er ruú ein slyngasita
skíðakona heims varð fyrir
þeirri öheppni að fötbrotna í
keppni fyrir þcrem vikum.
• Nýlega var haldið skíðaonót
í Kranjska Gora í Júgóslavru.
Keppt var í sviigi og sigurveg-
ari varð Edmuoid Bruggmamm,
Sviss, hlaut tíoniamm 108.56 sek.
Anmar varð A. Pemz, Frakikl.
og þriðji Herbert Huber, Aust-
uxríki.
• Á álþjóðlegu ílþróttamóti
innanhúss er hóð var í
Moskvu á föstudaginn sitökk
sovézki þrísitökikvarinm Ni'kol-
aj Dúdkim 16.86 m. sem er
nýtt heimsmet. Anmar varð
V-Þjóðverjinn Michél Saiuer-
bem, sitökik 16.39 m. í stamgar-
sitökki settí Gennadíj Bilísmet-
sóf, Sov. nýtt laoidsoniet 5.15
m. Ammar varð lamdi hans
Vailarí Talúlæ, stökk 5.00 m.
Af öðrum úrsiitum frá saona
móti má nefna: Tatjana Tæs-
jépa sigraðá í 50 m. grindahl.
kvenna á 7.2 sek. cg í 50 m.
grindahl. karla sigmaði Valísaf
Sapeja á 5.7 sék. 800 m. hl
kvanaxa vamn ^júdmíia Brag-
ína á 2.08.6 móm, og 800 m.
hlaup karia vann Anatóilí Ver-
lan á 1.52.5 man. Júrí Rfbas-
jenfcó sígraði í 3099 m. hl.
karia 'á' 8.06.4 mo'n. Hlaupar-
amir voru allir sovézkir.
• Heimsmeisitaramótið í ailpa-
greinum hófst í Squaw Vattley
á miánudag. I svigi kvenna
varð hin nítján ára gamla
Bemi Reuter fra Austumiki
heimsmieistari mjög óvænt.
Hún var aðeins í 5. sæti eftir
fyrri umnferðina, en í seinni
umferðinni máði hún glæsi-
legum áranigii og sigraði.
Reuter hlaiut timamn 88.16
sék. önmur varð Imigrid Laff-
orgue, Prakkl., þriðja Judy
Nagel, Bandar., fjórða Amne-
marie ProeM, Austurriki,
fimanta Wildrud Drexéll,
Ausitum'ki og sjötta Britt
Laffomgue, Fralkfcl.
Heimsmeistari í svigi karla
varð BiB Kidd, Bandaríkjun-
um, hlaiut tímann 96.55 sek.,
anmar varnð Alaim Penz,
Fralkfcl., þriðji Patrick Russell,
Fraikikl., fjórði Rick Chaffee,
Bandar., fimimti Herbert Hub-
er, Austurr., og sjötti Amdreas
Sprecher, Sviss. I stórsvigi
karia varð Reinhard Tritsiher
AustuiT., heimsmeistari, hlau.t
tamann 139.40 sek. annar varð
Jacoto Tischauser, Sviss, þriðji
Hedni Messmer, Sviss, fjórði
Kari Schramz, Austurr., fimmtd
Spider Salbich, Bamdar. og
sjötti Bilil Kidd, Bandaríkjum-
um.
utan úr heimi
!■■■■■ ■■■■■■■ !■■■■■■■■■■!