Þjóðviljinn - 06.03.1969, Síða 7
Fitmimtuctagur 6. imarz 1969 — f>Jö ÐVTL.I INN — SÍOA ’J
Ræða Guðmundar Vigfússonar
Framhald af 5. síðu.
til bankanna, og þé fyrst og
fremst til þieima banka, sem
eru í eigu þjóðarinnar eða rík-
isins. Og ég hygg, að það sé
nétt, seim hér kom fram í raeðu
Birgis ísl. Gunnarssonar borg-
arfuiltrúa núna áðan, að ein-
staklingarnir, sem við togaraút-
gerð hafa fengizt á undanförn-
nm árum, hafi seilzt öllu dýpra
í sjóði banka og lánastofnana
heldur en Bæjarútgerð /leykja-
vikur hefur gert.
Bn á sairna þátt og þessir edn-
staMingiar og hluitafélög þeirra
hafa að svo miiMu leyti, sem
þeirra eigið ytfirráðafjármiaign
hefur ekki dugað til, leitað til
bamka og lánastotfnana, þá hetf-
ur Bæjarútgerð Reyk j avíkur
leitað til framkvæmdasjóðs eða
borgarsjóðs, þegar í nauðdr hef-
ur rekið, og ekki önnur fyrir-
greiðsda reynzt fáanleg.
Það er rétt, sem kemur fram
í greinargerð nefnd'airinnar, að
skuild Bæjarútgerðarinniar við
fraimkvæmdasjóð var í ársiok
1967 132.5 miljónir og að hedld-
argkuldir Bæjairútgerðarinnar
uimfram bókfærða eign voru þá
158.4 milj. 1 fljótu þragði álitið
er þetta hé upphæð. En þegar
mienn meta þessa slkuld Bæjar-
útgerðarinnar við boirgina eða
framikvæmdasjóð og eimmlg
skuildir hennar umfram bók-
fiærða eign, verða menn líka að
haÆa tvennt í huigia:
1. Að Bæjarútgerðin átti eng-
ar eignir til að byggja á í byrj-
un við stofnun hennar og fjár-
festlngu. Eigandinn hlaut þvi
að verða að leggja fram fjár-
magnið. - Það gait í sjálfu sér
emiginn amnar gert að svo miklu
leyti sem það var ekki bumdið
í flöstum lánuim.
Stríðsprróðinn og
einkarekstur togara
1 öðru laigi verður að hafa
það í huiga rekstur togaraiút-
gerðar og þá um leið Bæjar-
útgerðairinnar hetfur veirið erfið-
ur otftast á þessu tímafoiili og þó
auðvitað alMra erfiðastur siíðustu
árin eða frá 1960, þannig að
af þeim sökum hatfa að sjálf-
sögðu. safnazt slkiuildir við fram-
kvæmdasjóð boirgarimnar. Við
vorðuim líka að hafá í huiga,
þegar gerður er saimanburður
á aðstöðu og rekstri Bæjairút-
gerðarinnar amnairsvegar og
einstaklinga og Mutafélaga hins
vegar, að einkareksturinm. í tog-
airaútgerð kom í raum og veru
undan mjöig haigstæður áður og
hamn hetfur notið miteils gróða
0111 styrjaldairérin.
Bæjairútgerðin er stotftnuð eins
og ég saigði áðan 1946—1947 og
átti atf eðlilegum ástæðum emg-
ar eigmir eða sjóði sjálf til þess
að byggja sig upp með. Ég
hygg, að sá hagnaður, sem
einkareksturinn í togaraútgerð
safnaði, á styrjaldarárunum og
þegar bezt gebk, hafi að veru-
legu Ieyti gert þeirri útgerð
fært að skrimta fram á þenn-
an dag. Og svo kemur auðvitað
til viðbótar sú lánafyrirgreiðsla,
sem þessir aðilar hafa ætíð í
hönkum og lánastofnunum um-
fram Bæjarútgerð Reykjavikur
og önnur sambærileg togaraút-
gerðarfyrirtæki.
Gegn íhaldinu
Það eir rétt að minna á það,
að það var háð llömig barátta
fyrir því hér í Reykj avfk, að
borgiin kæmi upp myndarlegiri
tagaraútgerð, myndairieglri út-
gerð á eigin veigum. Ég hygg, að
þessi barátta hafi hafizt fyrir
alvöru upp úr 1930 og einmdtt í
sambandi við veikíleika atvinnu-
lífsins hér í borginni og þörfina
á því að etfla undirstöðu þess.
Það voru verkailýðssamtökin í
borginni og verkialýðsfloklkam-
ir, sem sérstaklega beittu sér
fyrir þessu.
Það er kunnugra en frá þurfi
að segja, að Sjáíltfstæðisftlokkur-
inn stóð gegn þessum krötfum
verfeaílýðssamtakanna og verka-
lýðsiflokkamna eins lengi og
hann só sér fært. Ég hygg, að
' sú amdstaða hatfi fyrst og frernst
byflgzt ó bedrri girundvaílilaraf-
sfcöðu Sjálfstæðistflokksins, að
sitanda gegn því að opinberir
aðilar eins og t.d. bæjairféilög
stæðu að útgerð og etflingu at-
vin.nulífsins mieð þeim hœtti.
En þá er rétt að vaæpa fram
þeirri spurninigu í framlhalldi atf
þessu: Hvens vegna varð þá
Bæjairútgerð Reykjavdkur sitofn-
að á nýsköpumarérunum þrátt
fyrir þessa afsiböðu Sjéltftetæðis-
flokksins? Hatfði SjáJfsitæðis-
flokkuirinn sem þá edns og niilli
1930 og 1940, hatfði medrihluta-
völd í bæjairstjóminni, breytt
þessari grundvalllarafstöðu ?
Ég hedd, að það veirði að
svara þeirri spumin.giu nedtandi.
Hann var í sjálflu sér andviigur
því efltir sem áður, að bæjarfé-
laigið gerðist einn þátttakandi í
atvimmuMtfinu við hliðina á ein-
staitolingum og hlutatfélögum. En
hitt verður að segjast, að nætgi-
legia sterk öfil í Sjálfstæðds-
filokknum femgu þvi ráðið, að
litdð var atf raunsæi og með
ábyrgðarbifinnimgu á rnálin,
þegiar áhuigi ednkaaðila á tag-
araútgerð brást og reymdist ekki
fyrir hendi nerna að mjög tak-
mörkuðu leyti við komu ný-
sköpumartogaranna.
Bjami og Gunnar
Og ég hygg, að þeir inemm,
sem hatfa mestu um þetta ráðdð
á þeim tíma, hatfi verið Bjami
Benediktsson núverandi forsæt-
isráðherra og Gunnar Thorodd-
sem þáverandi borgarstjóri.
Málin stóðu einfaidlega þannig
vegna uppgjafar og áhugaleysis
hjá einkaframtakinu, a'ð það
voru allar horfur á því, að R-
vík fengi ekki nema sáralítinn
hlut af þeim nýju togurum, sem
verið var að smíða á vegum ný-
sköpunarstjórnarinnar, þannig
að bæjarstjórnin á þeim tíma
stóð frammi fyrir þessari spurn-
ingu og þá ekki sizt hinn ráð-
andi meirihluti: Á að halda sig
svo fast við grundvallarafstöð-
una, að það sé frá hinu illa, að
bæjarfélagið reki útgeirð og
standi í atvinnulífinu? Ég tel að
þeir ráðamenn í‘ Sjálfstæðds-
floíkknuim, sem stóðu að þessu
mieð öðrum hér í bæjarstjórn ó
þessum tíma, 'edgi þaikkir skilið
fyrir að lífca svona raunsœtt ó
málin og standia þar með að því
að byggja upp Bæjarútgerðina
til þesis að tryggja Reykjavík
þann eðlilega Mut í endumýj-
un tagaratflotansi, siem Birgir Isi.
Gunn'arsson bongarftuiMJbrúi
minnitist á áðan, en hér í R-
vdk hatfði 64—65% tagara lands-
manna verið um alllangt skeið.
Til hvers er B0R?
Ég held fyrir mitt leyti, að
spumiingunni um það, hvort nú
eigi að opna möguleika á hluita-
félaigsiLeiðinni í sambandi við
Bæjarútgerð Reykjavíkur, sé
bezt svarað með spurningunni
um það, hvers vegna varð hún
til? Hveirs vegna neyddist Sjálf-
stæðistfloikkiurinn til þess á sín-
um tíma að gangia inn á stofn-
un bæjarútgerðar í Reykjavfk?
Og ég heJd, að ég sé búinn að
svara þedrri spundngu fyrirfram.
Það var til þess að tryggja eðli-
legan þátt Reykjavíkur í togara-
útgerð landsmanna og skjóta
um leið öflugum stoðum undir
atvinnulífið í borginni. Það lá
fyrir, að einkaframtalíið dugði
ekki til.
Áhuigi ednkaframtaksdns og
hilutafélaiganna er ákaflega mdk-
ið temgidur gróðamöguiliedkum.
Auðvitað viljum við. líka þeir,
sem hatfa trúa á og teilja rétt að
nota medra féiags- og bæjar-
rekstur í sambandi við stærri
atvinnutæki, að atfkoman sé góð
og fyrirtœkin skili hagnaði. En
það getfur staðið þannig á og
stendur vissulega oft þannig á,
að þessir aðilar, félaigsrekstur-
inn og opinberi reikstfurinn,
mieti annað medra heldur en
bedna hagnaðarvon.
1000 mili. kr. í laun
Ég sfeal ekki fara hér í þess-
um umræðum lamgt út i það,
hver hefur verið þéttur Bæjar-
útgerðarinnar í atvinnuilífinu á
undantfömuim árum. Ég held, að
það li'gigi nokkuð Ijóst fyrir
flLestumn eða öffllum bomganfluJl-
trúuim. Ég viá aðeins benda á
það, að síðustu 11 árin haia
vinnulaunagreiðslur Bæjarút-
gerðarinnar, beinar og óbeinar,
numið um 1000 milj. kr., og
kemur þó ýmislegt annað þar
til greina til viðbótar, sem
ekki er mcðtalið, sem stafar af
og er í tengslum við rekstur
Bæjarútgerðarinnar. Ef við lít-
um aðeins á árið 1966, þá er
aflaverðmæti togara Bæjarút-
gerðarinnar 109 milj. kr. og
vinnulaunagreiðslumar taldar
það ár milli 80—90 miljónir kr.
Ég hield, að það ligigsi ailveg í
aiugurn uppi, að hetfði ekki beej-
arstjómdn sitigið það heiMasipor,
að stotfna bæjarútgerðina, hefðn
Reykvíkingar orðið atf þeim
aflaverðmætum og þeim vinnu-
1 au n agreiðslum að verulegu
leyti, sem Bæjarútgerðin hefur
skilað með starfsemi sinni á
undanfömum ámm. Það era
enga-r líkur til þess að þeir tog-
arar, sem verið hatfa í rekstri
Bæjarútgerðarinnar frá upphafi,
hefðu komið hingað með öðram
hætti en þeim, sem var með
stofnun Bæjarútgerðarinnar.
Fleiri en í Straumsvík
Það er athyigllisivieirt, þegar
verið er t.d. að mikla fyrir sér
þé vinnu, sem t.d. álverið í
StrauJnsvík eigi að leggja tál.
Þá sýnist mér á þeiim skýrslum,
sem hér liggja fyrir, að að öðru
jötfnu vinni fHeira fólk á veigum
bæjarútgerðar Reykjavdkur á
sjó og lamdii, a.m.k þeigar bezt
gegnir, heldur ein gsrt er ráð
fyrir að fái atfvinnu við álflram-
leiðslluna í Straumsvík. Þar er
talað um 300—350 manns, en
það Iiggur Ijóst fyrir, að það
vinnandi fólk, sem Bæjarútgerð-
in scr oftast fyrir vinnn, bæði
á sjó og Iandi, er 380—400
manns. Ég varpa þessu aðedns
frarn til þess að menn geri sér
það ljóst, að Bæjarútgerðin hef-
ur verulega þýðingu í atvinnu-
lífi borgarinnar, og vdl ég þó
eklki á neinn háifct draga úr því.
að ég tell að það væiri hægt að
nýta framdeiðslutæki Bæjarút-
gerðarinnar betfur en oft er giert,
eins og þegar hetfur verið
minnzt á í umræðunuim áður.
til þess einmdtt að skapa aukna
atvinnu í borgimni. En ég vil
minna á það, að borgiarstjómin
hefur það í hendi sér, svo lengi
selm Bæjairútgerðin er undir ó-
skoruðuim yfirráðum borgarinn-
ar og borgarstjómar.
Það hefiur ekki verið neitt
leyndairmól, að þau öfll í Sjólf-
stæði.stflokknum hafa verið í aill-
miikiiMi sólkn eð "> a,.m.k. mikið
á þeim borið á síðustu árum,
sem hafa viljað sveigja flloikk-
inn inn á brautir óhetfsts kapi-
talisma, tillitsiauss og grimms
kapítaiisma, þar sem köld lög-
mál fjármagnsdns hatfa átt ein
ölHu að ráða.
Árásir á BOR
Helzti talsmaður þessarar
stefnu á opdnberum vetftvanga
í Sjélfstæðisfllokknum heflur
verið einn atf ritsitiórum Morg-
unblaðsins, Eyjódflur Konráð
Jónssoni, sem heflur sbrifiað ekki
aðeins mairgar gireinar, helldur
einnifl heila hófc um gildd og
býðingu svofcalfflaðra allmienn-
inigshlutaféiaga. Og það er en,g-
inn vatfi á því, að áróður Ey-
kons og fleiri af sama sauða-
húsi hletfur mrjög gtengið í þá átt
síðustu árin, að það væri nán-
ast gruðlast og álgert brot á
grundvalffl'aratriðuim sjáMstæðis-
stefnunnar að þolla það, að Bæi-
arútgerð Reykjavfkur væri til,
og refcin atf borginni. Og ég er
ákaffllega hræddur um það, að
bessar áróðuirsgreinar og áiróð-
ursræður, sem sóáltfsaigt hafa
verið einnifl margar fllutfcar 1
herbúðum Sjáltfstæðisfllofcksins
verið farnar að fara noikkuð í
tauigamar á bongarstjóra, seim
vatfalaust heldur ltfka mikiili
tryggð við grundvallarsitetfnu
fllokfesins, þannig að það sé rétt
sem hér kom áðan flram hjá
borgarfulltrúa Björgvin Guð-
mundssyni, að hugmyndin hafi
verið sú xneð setningu BÚR-
nefndarinnar að losa bæinn við
Bæjarútgerðina með einhverj-
um hætti. Ég er ekiki að segja,
að borflairs'tjári telji það jatfn-
<S>-
fært nú og flyrir 1—2 árum
vegna þess, að atvinnuóstandið
hetfur gerbreytzt.
Veldur hver á heldur
Því hetfur verið haldið firam
í samlbaindi við þamn áróður,
sem verið hetfur gegn Bæjarút-
gerðinni og yfitrileáifct giegn fléOaigs-
edgn á flramíliedðslliutækjum. eða
opinberri eign, að rekstfuir þeirra
væri langitum óhagkvasmari
héldur en þedrra tfyrirtækja,
sem væru í einkaeign. eða
hluifcatféilaigseign. Þetta má vit-
anlega lengi um ræðia og um
deila, em hitft lággur í auigufn
uppi, að auðvitfað er það ekkert
lögtniáll, að rekstfurinn sé betri
í höndium einstaMinga eða
Miutatfélaga hefldur en í höndum
t.d. samvinniuféllaga eða bæjar-
félaga eða ríkis. Það er í þedm
etfnuon edns og öðrum, að veidur
hver á heJdur. Ég heid, að eng-
inn leyfli sér að halda því fram
lengiur, að allllur ednkarekstur sé
sérstakilega vel reikánn.
Reikningar eömikaaðila eru
ekfki opiniberir og viðskipti
þeirra við bankana eru heM-
ur ekká opinbar. Ég vil líka
benda á það, að þegar upphaí-
inn er söngtur á hæstu nót-
um um áglæti aimemmings-
Mutatfélaga og einkareksturs og
sá söngur á í ledðinni að níða
ndður rekstur opinlberra aðila
eins og Bæjarútgerðarinnar, þá
er í rauminni verið að halda
öðru af tvennu fram: 1 fyrsta
lagi, að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi valið óhæfa menn til þess
að stjóma rekstri BæjarútfcVrð-
arinnar. Eða þá í öðru lagi, ;vð
framkvæmdastjórar Bæjarút-
gerðarinnar, sem mestu ráða að
sjálfsögðu um rekstur hennar,
vinni visvitandi að því að koma
rekstrinum á kné, meðan einka-
reksturinn njóti snilldarhand-
bragða og hæfileika eigenda
sinna og framkvæmdastjóra.
Ég viil nú strax siegja það, að
það er mín slkoðum, að það hafi
vailizt í fraimikvæmdastjóra-
stöðu Bæjarútgerðarinnar á-
gætir og hæfir menn, sjálfsagt
ekki gailailausir flrekar en aðrir,
sem manniegir eru og ótfiull-
kommir. Og ég er ekki í neim-
um vatfa um það, að þeir haía
beitt þefcjkingu sinni og hætfi-
leikum að því að rieíka fyrir-
tækið eins vei rekstrairtlega og
þeir hatfa séð séir fært að gera
og þá ctft við mjög erfiðar að-
stæður. En það verður að við-
urkemnast, að það hefur ekllci
verið nedtt auðveit verk að flást
við rekstfur fyrirfcælkja og þá
ekki sízt eimmitt undirstöðuat-
vinnutfyrirtæikja eins ofl útgerð-
arifyrirtækjanna á þessu tílmai-
bili vegna þess, hvemig að
þeim hetfur verið búið oig
hvemig að þeim hetfiur þrengt
með óhætfilegium álögium í
mags konar formd. Ég er þeirr-
ar sikoðunar og vil láta það
koma hér skýrt flram, að það sé
röng stfefina og hætfculeg að
opna nú möguiedka á þvi að
breytfa Bæjarútgerð Reykjavík-
ur 1 hlutafélag, eins og hér er
vofcfcað undir ailrækilega í 6. lið
í tUlögum BÚR-nefindarinnar.
Fyrsta skrefíð
ur, seim sifcóð að Faxaverksmiðj-
umnd h.f. með borgarsjóði,
reyndist sérstfafciiega burðugt
fyrirtæki þegar á hóiminn kom,
fcil þess að standa umdir þeiim
greáðsium, sem þurflti að stfanda
skil á. Það lenti fyrst og fremst
og nær eingöngu á borginni en
ekki Kveldúlfi. Qg ég tei enga
ástæðu tdl þess fyrir borgar-
stjóm að vera að opna þann
möguleika að gera Bæjarútgerð-
ina að Mutafélaigi og fcei, að
fuil reynsia sé fyrir henidi í því
etfnd og sú reynsla varar við að
stfí@a sidkt skreif.
Hafna hlutafélagi
Ég er þeirrar skoðunar, að
bargarstjórnin eiigd að hafna
þessum 6. lið í tillögum nefind.-
arinmar, og rekstrarformið á
Bæjarútgerðinni eigi framveigis
að vera það sama og hinflað tiiL
Ég er á því, að stefnan edgd að
vera sú að vemda Bæjarútfgerð-
ina sem eign borgaribúa allra á-
fram og að efflla rekstur henn-
ar sem afflra fyrst með nýsmíði
skutftogara atf fulfflíkomnustfu
gerð. Með því er undirstfaða atf-
vinnuiífeins tneyst og með því
eru hagsmaunir borgarbúa að
mínu áliti bezt tryggðir.
Ég vdl benda á það, að taki
borgarstjómin þessa afistöðu,
getfur þar verið um fyrstfa
skretfið að rœða til þess að af-
henda einkaaðilum þassa sam-
eign aiira borgarbúa.
Og ég vll í þvi sannlbandi
benda á það, að við hér í borg-
arstjóm Reykjavíkur hötfum
notokra reynsiu aff hlutfaféiags-
rekstri í kompaníi við einstak-
linga. Ég vona að borgarfull-
trúar séu ékki búnir að gleyma
reynslunnd atf kompaníi við
Kveldúlí uim rekstur Faxafýr-
irtækisins á sínum tíma og af-
leiðingar ails þess ævintýris
fyrir borgarsjóð oé borgarbúa.
Æfcli reynsiam yrði ekki eitthvað
svipuð, etf á bjátfaðs í rekstri út-
gerðarfélags, sem bœrinn ætti
með einstfaklingum eða hiuitafé-
lögum, að þagar á' bjátaði og að
þrengdi, skýfflu erfiðleikamir og
greiðslumar á borgarisjióði og
borgarbúum, en ekiki á þeim
einstfalkiingum eða hlutafélags-
aðilum öðrum, sem þama
kæmu til sögu. Ég minnist þess
eklki, að hliuibafélagið KveHdúlf-
r
Islenzk-þýzktr
menningarfélagið
heldur fund föstudaginn 7. marz kl. 8.30 e.h.
í Þjóðleikhúskjallaranum (hliðarsal).
FUND AREFNI:
1. Um Karl Liebknecht og Rósu Luxemboiurg.
(Ársæll Sigurðsson).
2. Berlínardeilan (fyrirhugaðar kosningar 5. mairz).
(Dr. Ingimar Jónsson).
3. Einleikur á gítaæ (Gunnar H. Jónsson).
4. Kvikmynd.
STJÓRNIN.
ÆFR
í kvöld kl. 8.30
heldur áfram
leshringur um
Kommúnista-
ávarpið
í Tjamiargöfcu 20.
☆ ☆ ☆
Leiðbeinandi verður:
Runólfur
Björnsson
Allir velkomnir.
i