Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. apríl 1969 — 34. árgangur — 78. tölublað.
*£> 1 dag er Þjóðviljinn 32 síður, þrjú blöð,
* 16 síðna aðalblað og tvö 8 síðna aúka-
* blöð helguð ferðamálum. Kemur næsta
* blað ekki út fyrr en miðvikudaginn 9.
* apríl vegna páskahelgarinnar.
*£* Þjóðviljinn óskar lesendum sínum gleði-
^ legra páska.
Yfir þrjtítíu verkalýðsfélög hafa nú
þegar tíkveðið verkfall
□ Samþykkt hefur verið í um 30 verkalýðsfélögum | í verkfallinu og er um allsherjarverkfall á þessu
að boða verkfall dagana 10. og 11. apríl, en sem svæði að ræða. í þremur fyrii'tækjum sem blaðinu
kunnugt er fengu aðildarfélög ASÍ orðsendingu er kunnugt um hefur verið ákveðið að fara í verk-
frá 16 manna nefndinni þess efnis. fall frá og með 10. apríl og í óákveðinn tíma. Eru
□ Stærstu verkalýðsíélögin í Heykjavík taka þátt | Það Umbúðamiðstöðin, Kassagerð Rvíkur og ísaga.
sögöu ki'öfu að vísitöluuppbætur
á laun veröi greiddar; Xöja, félag
verksmiðjufólks, Verkakvennafé-
lagið Framtiðin og Verkamanna-
féiagiö Hlíf halfa boðaö vinnu-
stöövun 10- og 11. apríl og Félag
byggingariönaöarmanna, sem er
með samninga, fer í samúðar-
verkfali. Verzlunanlelag Suöur-
nesja heíur og boðað veikfall 10.
og 11. apríl.
★
Stjórn og trúnaðarmannaráð
Verkaiýðsfélagsinis Vöku á Siglu-
firði samiþykktu á fundi í fyxra-
kvöld að boða til viainustöðvunar
en áður hölfðu félagsmenn veitt
stjórn og trúnaðarmannaráði
heimild til vinniustöðvunar.
í Vestmannaeyjum hafa Verka-
kvennafélagið' Snót og Verkalýðs-
félag Vestmannaeyja boðað til
vinnustöðvunar og í Arnessýslu:
Félag byggingariðnaðarmainiia,
Járniðnaðarmannaféiagið og
starfsmenn við BúrfeUsvirkjun í
verkalýðsfélaiginu Þór. Þá hefur
Verkalýðsféiag Stykidshólms boö-
að verkfall í tvo daga.
Á Alcureyri fara Verkalýðsfé-
lagiö Eining og Iðja, félag verk-
smiðjufólks einnig í tveggja daga
verMall og í gærkvöld voru
fundir í öðrum verkalýðsíél. þar.
Verkalýðsfélögin í Reykjavík
sem í gær höfðu ákveðð að fara
í tveggja daga verkfall em þessi:
A.S.B., félag ai'greiðslustúlkna í
brauða- og mjólkurbúðum, Bak-
arasveinafélag Islands, Bókbind-
arafélag Islands, Félag bifvéla-
virkja, Félag blikksmiða, Félag
íslenzkra rafvirkja, Félag járn-
iðnaðarmanna, Hið íslenzka
prentaraifélag, Iðja, félag verk-
smiðjufólks i Reykjavík og Verzl-
unarmannafélag Reykjavíkur;
um verzlunarmenn er getið sér-
! staklega í annarri frétt í blað-
1 inu.
Auk þess: Málaraíélag Roykja-
víkur, Múraraíélag Reykjavíkur,
Sveinafélag húsgagnasmiða, Tré-
smiðafélag Reykjavíkur, Verka-
kvennafélagið Framsókn og
Verkamannafélagið Dagsbrún.
Dagsbrún hefur þó að sjálfsögðu
ekki boðað vinnustöðvun þein'a
aðila sem fengu vísitöluuppbót
greidda í marz.
Öll verkalýðsfélögin í Hafnar-
firði haía tekið iundir þá sjállf-
VR boðar samt verkfall hiá KRON!
Stjórn Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur sendi KRON í
gær tilkynningu iun vinmir
stiiðvun 10. Og 11. apríl, enda
þótt KRON hafi sem kunnugt
er ákveðið að greiða vísitölu-
bætur á launin að fyrri samn-
ingum. Verður ekkj séö hvaða
tilgang þetta hefur lijá Verzl-
unarmanuafélagmu að beita
þann launagreiðanda verkfalli,
sem hefur ákveðið að ganga
að kröfum VR. Þessi furðu-
legu vinnubrögð stjórnar
Verzluiiarmannafélagsins Iýsa
afar einkennilegum skilningi á
lögmálum verkalýðsbaráttu og
sanna raunar ákaflega skýrt
þau stjórnarflokkasjónarmið,
sem forustumenn Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur til
einka sér.
KRON liefur auk þess samn-
inga við Iðju, félag verk-
smiöjufólks, og liggur þegar
fyrir að Iðja mun ekki gera
verkfali hjá KRON.
Ekki hafði bæjai'yfirvöldum
í Kópavogi borizt nein verk-
fallstilkynning í gærkvöld,
þannig að ckki mun ætlun
ueinna annarra verklýðsfélaga
að fara þá leið sem hinir of-
stækisfullu stjórnarliðar il
forustu VR fara gagnvart
KRON.
Rætt við Eðvarð Sigurðsson, formann Verkamannafélagsins Dagsbrúnar:
Beri tveggja sólarhringaverkfall ekki
árangur verður gripið til nýrra aðgerða
□ Nú eru sex dagar þar til tveggja sólarhringa
verkfall hefst á vegum allra stærstu verkalýðs-
félaga í landinu. Blaðið átti í gær viðtal við Eð-
varð Sigurðsson íormann Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar og innti hann frétta af gangi samr
ingamála og um viðhorfin framundan.
— Hvaö segir þú Eövarð um
starfsemi 1 (i -m ann ane En d a r-
innar og viðræðui' við atvinnu-
rekendur?
— 21. febrúar var haldin
ráðstel'na um kjaramálin og
þar sett á laggirnar þessi 16-
mannanefnd, Strax á fyrsta
í'undinum með atvinnurekend-
um var sáttasemjari kallaöur
til, en síöan var sáttanefnd
skipuð í málið.
Það hefui' lanigmestur eða
allur tíminn fax'ið í tilraunir
til þess aö sannfæi'a okkur um
að það sé vonlaust að gi'eiöa
kaup samkvæmt vísitölunni og
mai'gendiurtekið það sem rík-
isstjómin lét frá sér fai-a við
gengisfellinguna í nóvember
að hún komi þvi aðeins „að
gagni“ fyrir atvinnurekendur
að kaupið breytist eikki í a.m.
k. sex mánuði. Þessi kenning
ríkisstjórnarimnar virðist svo
vex'a leiðai-ljós atvinnurekenda
og sáttanefindar, en hún virð-
ist skoða þaö sem hlutverk
sitit að teygja enda saman.
þannig að við föllum að meira
eða minna leyti frá ki'öfum
okkar. Sáttanefndin virðist
því ekki skilja eðli deilunnar
og hagar sínum störflum eins
og um venjulega kaupdeilu
væri að ræða, þar sem verka-
iýðshreyfingin setur fram
ki'öfur um hærra kaup og bætt
kjör og í slíkum tilvikum er
oftast gert í'áð fyrir tilslök-
unum.
Eðli málsins núna er allt
annað. Nú förurn víð aðeins
fram á að hafa óbreytta þá
samninga, sem við gerðum i
fyrra eftir langt og mikið
verkfall. Unx nýja kröfugerð
af okikar hálfu er því ekki að
í-æða. Þeir sem ekiki skilja
þetta eðli deilunnar nú ei*u
allsófærir um að leysa hana.
— Og það hefur þá ekkert
gengið í þessum viðræðum?
— Nei, þessi aifstaða and-
stæðinga okkar í deilunni
hefur leitt til þess að ekkei’t
hefur miðað í samkomulags-
átt. Reynt hefur verið að flkta
með allsóskyld atriði, t.d. fjöl-
skyldubætur o- Jl.
Þó viil ég taka fi'Bim, að á
dagskrá heíur lcomið eitt at-
riði, sem a. m. k. við Dags-
brúnai'memn, metura mikils, en
það er lífeyrissjóður fyrir
vei'kamenn. Það er stói'mál út
a‘£ fyrir sig og oi'ðið brýnt
hagsmunamál vei'kamanna. En
eins og nú er háttað kaup-
gjaldsmálum vei-kamanna get-
ur þetta stóra mál elcki oi'ðið
verzlunarvara.
— Nái áform ríkisstjómar-
innar fram að ganga yrði um
verulega kauplækkun að ræða
hjá launafólki- Hafa nokkrat'
upplýsingar komið fx-am um
það hvað þieissi kauplækkun
yrði mikil þegar verðhækkanir
eru almennt kominar fram?
— Já, eins og kunnugt er
neimur kaupilækkunin miðað
við 1. febrúar 10,8% á lægs-tu
launin, það er af 10 þúsund
ki'ónuim á mánuði. Samkvæmt
nýjustu tölum Hagstoflunnar
verður þessi kauplækkun 15,7
% 1. ágúst. Það er að segja
ga-unnkaupið ætti þá að hækkn
uim 28,85% í stað 11,35% sem
var 1. desember síðastliðinn.
Þetta er auðvitað áætlun, er
nokkuð ljóst er að lækkun
kaupsins yrði enn mieiri en
þessar tölur gireina frá.
ölluim er Ijlost að svona
kfuplæklkun er en;gin leið að
framkvæma hjá lágilaunaifálki.
El’ efnahaigsástandið i þjóðfé-
laginu er talið svona aumit
verður að skena niður hjá
öðrum. Og svo má ekki gleyma
öllum þeim, sem enga atvxnnu
hal'a. Atvinnuileysið hefur
í'ýrt tekjur manna og læikk-
að atvinnutekjur þeiri-a sem
vinnu hafa.
Kaupgj'ald hér er orðið
rnjög lanigt á eftir því sem
það er í nálæguim löndum og
það hlutfaU vei'snar enn, því
nú er búið að semja í Dan-
möxiku um hæi’i-a kaup og
styttri vinnutíma og í Svíþjóð
standa yfir samningaviði'æð-
ur og þar vei'ður ái-eiðainileiga
samiið um Icauiphækikanir.
— Talsimenn ríkisstjóx-nar-
innar haifa haildið því fnaim
að atvinnuleysiö aukizt enn
ef orðið vei-ður við kröfum.
vei’Mýðsihi'eyf i n giaii-inmíar ?
I þessu sambandi má minna
á að það er ekki langt síðan
einn í'áðheiTann sagði í sjón-
vai-pi að við héf'ðuim um
tvennt að velja; kjaraskei-ð-
ingu eða atvinnuleysi. Reynd-
in vai'ð hins vegar sú að við
‘engum hvorttvegigja, enda er
eðli málsins þannig að kaup-
gjaild vei-ður að vera mjóg
hátt. ef slkei'tur kaupméttur
ú ekki að leiða til minnkandi
atvinnu, samdráittar og at-
vinnulleysis.
Jafnrýr kaupmáttur hjá
verkaifiólki og nú er, leiöir af
sér saimdrátt og atvinnuleysi.
Hætta.n á auikinu atvinnuleysi
er því enn meiri ef kaup-
máttui-inn verður skertur frá
því sem nú er.
— 16-mannanefndin lxiefur
leitað til íélagsmanna í ASÍ
uim verkfallsbodun 10. og 11.
api'ill.
— Sú ákvöi'ðun er eðlileg
aflleiöing af þeiri-i kyiTstöðu,
sem vex-ið hefur í samningun-
um og ei- ái'eiðanlega mai'gi'a
skoðun að vonuim seiilna sé
gripið til aðgerða sem ýta á
samnin.gsigieirð.
— Hvað lítur út fyrir að
gart vei-ði eftio' þennan tílma,
10. og 11. api'il?
— Það iiefiui- verið mdkið
i-ætt i vextolýðshi-eyiingunni
um mismunandi aðferðir. —
Þeitta tveggja sótarhringa
vei-kf'all er nýmæli hjá okikur
þegar uim svo víðtæka. sam-
stöðu eor að ræða. Við viljum
í lengstu lög komast hjá ó-
límaibundinni allsihei'jarstöðv-
un og viiljuim með þessu sýna
að verka 1 ýðshreyiingin ætlar
sér eklvi að una því aðgerðar-
laus að kjöi''unum verði þrýst
niður eins óg átormiað var og
enn virðist vei'a.
Þessi tveigigja daga S'töðvun
er aðeins viðvöi'un, en gei’ð
í flullri alvöru og bex-i hún
ekki árangur þaitf en.giin.n að
Eðvarð Sigurðussoii
vera í vafa xxim að aði’ar að-
geröir fylgja á ei'tir. Hvex-s
eðlis þær aðgei'ðir verða hef-
ur ekki enn verið ákveðið.
Við munum meta samnings-
aðstöðuna þegar að vei'kfalls-
dögunum er komið, og þá
taika ákvörðun um hvex-nig
fi'amhaldið verður.
— Nú hafa nokltrir aðilar
ákveðið að greida laun sam-
kvæmt fyiTÍ samningum. Hver
verða viðba-ögð Dagsbi'únar
gagrxvart þeim?
—Þessdr aðilar, til dænxis
KRON og Kópavogskaupstað-
ur, hafa farið að samningum,.
þ.e.a.s. fax'a eftir þeim samn-
ingum sem við síðast gex'ðum
og ki’afa okkar er sú, að þeir
samningar gildx áf'rattn og
Dagsibi'ún mun að sjáMsögðu
ekki fara í veirkfallllsaðgei'ðir
gegin þeim aðilum, ssm gi-eiða
vísitölu á laun að fyrri saimn-
ingum og um leið í samx'æmi
við dk'kar krötfiur.
— Hvað viltu láta koma
fram að síðustu?
— Ég vil að endingusegja
það sem allir hljóta að hafa
í hug'a að éjg vona að sam-
staða launaifiód'ks veirði nú svo
öfilug og einhuga að annáð
komi ekki til rnála en að
honEið verði frá áformiumumi
stórfellda kaupllælltkun og að
heiðarlegir samningar verði
gerðir við verkalýðsfélögin.
\