Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 9
Fimimtudaigur 3. apríl 1969 — 1>J ÓÐVIUINN — SlÐA 0 Einhvers staðar í fátækra- hverfi Detroit-borgar situr sverting.iafjölskyld'a í k,rin«um eld'húsborðið. Úti fyrir væla sírenur lögreglu-, slökkviliðs- og sjúkrabíla. Þetta er lamgt, heitt, ófriðar-siumairkvöid fyrir hima þeldökku íbúa. Fjölskyldan hefur notað tækifærið og n,ælt sér í uppþvottavél; sjálfvirka húshjálp og velmoguniarmcirki. Skyndilega er eldhúsglugginn mölbrotimn og dularfull vera hoppar inm með brugðið vopn. Hertygi gestsins eru úr ýmsum áttum: líkimg frá búmimigum rugbyleikmianns, ískniattlciks- miarkmianns og goimfara, allt í skærum fánalitum, rauðu og bláu og hvítu. Um úlnliðinn ber bann airmbandssjónvarp og þar faer hann fyrirskipamir frá aðalmiðs'töðinnd. Han,n er aðeins örfáar sekúndur að ryðja eld- húsið með vopni sín.u. >ammiig hefsit kvikmyndin Mr. Freedom nýjasita mynd Willi- ams Klein, mymd um pólitíska valdabaráttu í heimimum á vor- um dögum. Þair eru þjóðir, þjóð- aireinkenni og ríkjandi kenning- ar tákn-aðar með fólki og hlut- um sem er algjörlega staðnað. teikur engum eðlisbreytinigum. Það væri jafnvel hægt að knlla- myndima „pólitískt happenimg", sem helzt mætti líkja við bylt- imgasöm tilraunaleikhús á vinnustöðum eða á götum úti. Klein segist sjálfur h-afa orðdð fyrir þess konair pólitískri fræðslu og áróðri. Hver er William Kleim? Fertuigur Banda- ríkjam'aður í útiegð. Hann er þekktur ljósmyndiari og hefur að sórgrein myndatökur af skuggahliðum stórborganna. Hann cr sjónvarpsmyndiatöku- maður og kvikmyndahöfundur. En fyrst og f remst er hann gagm- rýnandi sinnar samtiðar og heif- ur til þess góðn nðstöðu vegn,a þekkingar á þjóðunum beggja vegna Atlanzhafsins. f fyrstu lömgu mynd sinni Hver er Polly Magoo? reyndi Klein að sýn-a hvernig sjónvarpið skiapar algjöra gervimymd af einisitaklingnum með öllum þeim tæknibrellum sem þnð h-efur yfir að ráða. Einföldun og samþjöppun efnisins gera Mr. Fredoom mjög áhrifaríka. Hcr er varpað fyr- ir borð því málskrúðs- og kenn- inigayfirskind sem menn skreyta með afstöðu síma, allt verður skýrt og makið. Maðu-r i stíkri mynd getur saigt umbúðalaust það sem honum sýnist. hvítt er gott, svart og rautt er vont. Að heppniast er rétt; að mis- Myndin er úr páskamynd Stjörnubíós, Stigamaðurinn frá Kandaliar. Aðalhlutverkin eru leikin af Yvonne Romain og Ronald Lewis, Peter Watkins (t.li.) við töku myndarinnar Skilmingaþrælarnir. Stríðsleikir Kvikmyndaklúbbuir M. R. sýndi nýlega brezku myndin-a The War Game, gerða aif Pctcr Watkins 1966. Hún var upp- h'afle'ga gerð fyrir brezka sjón- vairpið en var aldrei sýnd ])or og er b-að kanniski ekki undar- legt. Því þótt hún sé hroðaleg og mögnuð þegar hún Or sýnd í kvikmyndahúsi, yrði hún jafn- vel enn sterkari í sjónvarpi og emginn gæti saigt fyri-r um af- leiðimgar slíkra sýnin-ga. Myndin lýsir ílmynduðu kjam- orkustríð'i í Bretla-ndi þ.e.a.s. þeim hörmungum sem dynja yf- ir almenma borgara í tveim hér- uðum landsins. Höfundur bygg- ir lýsingu siína á skýrslum lækn-a og annarra sérfræðiniga frá Hiirosima. Nagasiagi, Dres- d-en og fleiri stöðum. Hamm sýn- ir fóQkið ekki aðeins lfkamllega meitt og limlest heldur og a.nd- lega bæklað. Aflieiðingar sprcngjunnar eru ócmd'anloga hryllilHegar. Og tiil hvers eru hina.r kioisitnaðarsömu alimianna- varnir á svoma tílmium? Myn-din er svo skelfileg því maðu-r trúir í rauminni að þetta sé hin samma lýsing, þ.e. hún er gerð sem heimildiarmynd. Baihn sjónvarpsims og deiluir þær siem myndin vakti urðu einhver bezta auiglýsimg sem búm gat fengið. T.d. var hún sýnd hólft ár samfleytt í London og ásetl- að er að þrjár miljónir manna hafi séð hama í Bretlandi. The War Game hl aut Oscarsverð- launin sem boztn heimildinrkvik- myndin 1967: ★ Fyrir skömmu lauk Watkins við nýja mynd er hamm nefnir Skilmingaþrælarnir. Hún var tekin í Svíþjóð og er „stríðs- leikur“ sem ‘gerisit í firamtíð- inni. Þar segir frá tveim smá- um herniaðareindum -sem heyja stríð sín í milli, Þessu stríði er mjö-g nákvæmlega stjórmað af rafeindaheila en. yfir öllum leiknum er alþjóðleg nefnd, í henni eru m.a.'-'Svíar. En þetta fyrirfram ]>rælskipulagða stríð e.r truflað þegar mannlegt eðli og óútreikn'nnlegat' dilfinningar komiast framhjá. eftirlitinu. — Englemdimgur verður ástfanginn af kínverskri stúlku ;.. Myndatakan.. fór ,fram með mikilli leynd on ^jblaðamamme- fundi siagði Peter Watkins m.a.: „Skilmingaþrælarnir er hmoða- leg satíra scm? geíist í náinmi framtíð, Stórvgjflim, í aiustri og vestri. hlutlaus og ekki hlut- laus, gera sér ljósa hættuna á gereyðingarheimsstyTjöld og þau reyna að koma í veg fyrir hana með }>ví að beina stríðseðli mannsins inn á brautir sem unmt er að hiafa eftirlit með. Það er stofmuð alþ.ióðleg nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna. sem á að sjá um keppnir milli úrvals herfylkja frá öllum lönd- um. Keppnlr þesisar. sem eru háðar alveg til daiuða. kallast „friðarleikir". Þeim er sjón- wairpað um aíllian hieim (um gervitungJ') og eru álíka vinsæJ- ir og bairdagar skilmingaþræl- anna i Róm til forma eða knatt- spymuleikir nútímans. Leikim- ir fara fram í sérstökum mið- stöðvum í hlutJausu löndunum og myndin Jýsdr leik nr. 254, milli vestrænma bandamann-a annars vegar og Kínverja hins vegar. Leikurinn er háður í aJ- þjóðlcgu friða-rmiðstöðinni í Stokkhólmi". Sárafáir atvinnuileikarar erj í myndinni en meðal leiÍTenda eru EngJendingar. Kínvorjar. Víetnamar. B a n d a rík jamen n. Frakkar og Svíar. Myndln er tekin í litum af meistarahum Peter SuschJtzky, en hann hef- ur tekið allar myndir Watkins. Þetta a-triði er eitthvert það stórkostlegasta sem sézt. hefur í kvikmyndum þar sem pólitískt háð og geggjaður farsli fara siam-an. Margir telja, að framtíð Evr- ópu sé komin undir stjómmála- þróuninni í Frakklamdi. Aðal- verkefni Mr. Freedoms í Paris var að afstýra því eð byltingar- öflin gætu breytt ríkjandi á- standi. í þessu skyni er hann reiðubúinm að mæta á leyniráð- stefnu með Litla-Rússamum. Þeir hittast á neðanjarðarbraut- arstöð, en þar eru einnig mætt- ir Rnuði-Kínverjinn, í líki reyk- spúandi dreka, og Jesús Kristur. Jesús bendir á að það sé erfitt fyrir hina ríku að komast inn í Guðsríki, en það er ekki hlust- að á hann.. Mr. Freedom og Rússinn verða sammála um að skiptia Frakklandi á milli sín í áhrifasvæði. En hin byltingar- sinnaða And-frelsishreyfing vinnur á og að lokum á Mr. Freedom ekki annars úrkosta en nð grípa til úrslitavopnsins. ílla limlestur. liggjandi í rúst- umum gefur hann skýrslu . um árangurinn til aðalstöðvann-a. Foriniginn, Dr. Freedom, huggar hann í litla sjónvarpinu: — Þeir voru ekki nógu þroskaðir fyrir frelsið . . . lamd okka-r skal verða virki Frelsisins . . . þú ert hækkaður í tign. ★ Mynd Kleins er í sjálfu sér leikur að formum. Þó að raun- sæisatriði henniar séu mjög fá er hún þó miklu nær raumveru- leikanum heldur en t.d. Dr. Stramgelove Hún er byggð á raunverulegu stjómmálaástandi og á skilgreininigu þeirra afla sem hafa skapað það ástand. Klein hefur eina ófrávíkjan- lega reglu: Vafasamar hrigsan- ir og skoðanir eru auðsærðast- ar með gríni. — Kvikmyndin Mr. Freedom er jafnt blygðun- arlaust hlægileg og hún er al- varleiga huigsuð. Það miætti ef til vill minnast á að Klein er ástríðufullur aðdáandi Marx- bræðra. — (Þýtt-og endursagt). kvikmyndir heppnast er ramgt. Sá sem kemst áfram er betri en sá sem ekki kemst áfram, — svo tek- in séu nokkur dæmi úr mynd. immi. Mönnum getur fundizt slík efnismeðferð hneykslanlega frumstæð. en þeir skyldu hafa í hu-ga að þjóðíélaigsleg fram- koma mianma, hvemig sem þeir sjálfir skýra hama, er að miklu leyti eðlislæg og togumdubumd- in og að margar aðrar dýrateCT- undir sem við teljum frumstæð- ar miðnð við sjálfa okkur vegna bess að þær vantar hæfileikann fil að skýra hegðun sína. sýna sams kona-r framkomu. Þett-a rét.tlætir einföldunima. Mr. Freedom. fulltrúi frelsis- hreyfinvnrinmar scm sér um að óborguð upp]>vottavél komist ekki í nofkun er ekki fyrst og fremst vörður lapianna. heldur verndnri hims frjálsa framtaks o-g réttar nfbargumnrþegnsins. Aðnlbækistöð hreyfinigarinnar er í sama húsi og s.krifsitofur helzfu auðhrincra Bandariki- anna S+iómmál og viðsikipfi verða °kki aðskilin. Mr. Freedom er einhvers kon- ar lögiregJustj. og á sikrifstofu hans er mvnd af fyrrverandi forset.n John F. Kennedy, en undir henni stendur „Eftírlýst- ur landráðamaðnr'ú Hvers vegma? Vegna þess að cimhverju sinni stóð forsetinn í makki við svart og rautt. Freedom er fast- afri íyrir. Mnður sem eftir kreppu.na hefur unnið sig upp úr skóburstarasta'rfi í fullt.rúa- stöðu veit hvnð hann v-ill. Ef veruleikinn kemur ekki heim við þá myn-d gem banm hefur gert sér, þá verður. að breyta veruleikanum. Líkamsbyggimig Freedom er óborganleg. Hann hefu-r hinar framstæðu auigabrúnir Cro- Magnonmannsins, stórkostlega höku og gífurleigan brjóisitkass-a. Herklæði hans eru alstett kyn- orkutákmum. Frá miðs'tjörn- unni á aflbelti hans hrynja lifl- ar stjömur niður Jærin sem sæði. í sendiför til Parísar flækist M-r. Freedom í kaldia strðið. Klein hefur fengið þá smjöllu hugmynd að gæða hann tveim dyggðum sem Bandaríkjamenn státa si-g af, sakleysi og við- kvæmni. En þrátt fyrir mann- kosti sína æðir Mr. Freedom beimt í fangifi á Maríu Ma-de- lei-ne, sem er „gogongirl nr. l.“ hjá Andfrelsishreyfingunni. Þe,g- ar litli sonur hennar hittir Mr. Freedom og segir honum að engum þyki vænt um h-amm og að hann sé bara bölvað-ur fas- isti þá er Mr. Freedom öllum lokið. Að vera ekki elskaður a-f þeim sem hamn kemur til að vernda, það er meira en hann þolir og þar að auki lan.gt fyrir ofan h-ans skilning. F.fasemdir og sjálfsmeðaumkun Mr. Free- dom verða svo ofsaleg að á hann falla sár hins krossfesta, sæt-a- maukslitur streymir ú,r síðu hans og lófum — hann getur aðeins öðlazt krafta SÍn,a á ný með því að fá stóran disk af Com Flakes, og María Made- leine matar hann i snarheitum með hinni góðkunnu aðferð: ein skeið fyrir lýðræðið. .. og ein fyrir sjálfstæði þjóðann-a . . . og svo framvegis. Hann er færður úr herklæðum sínum og lagður á ást-arbeð Maríu, en þá kemur í ljós að á pungbindi hans eru teiknuð kvemkyns tákn. Bakvið dulargervið er Mr. Freedom jómfrú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.