Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 3
Fimimtudagur 3. april 1969 — t>JÖÐVILJINN — SÍÐA J Forsætisnefnd tékkóslóvakíska kommúnistafl. Ástandið í landinu alvarlegt eftir rósturnar fyrir helgina — Josef Smrkovsky og flokksblöð gagnrýnd harðlega PRAG 2/4 — Forsætisnefnd Tékkóslóvakíska kommúnista- flokksins hefur gefið út yfirlýsingu sem lýsir ástandið í land- inu mjög alvarlegt eftir andsovézkar mótmælaaðgerðir, sem efnt var til að loknum íþróttasigri yfir sovézkum á dögunum. Ma. er Josef Smrkovsiky gagnrýndur fyrir að fylgja ekki stefnu flokksins, svo og málgögn hans — en sovézk blöð hafa einmitt veitzt mjög að Smrkovsky fyrir meinta aðild hans að ofangreindum mótmælaaðgerðum_ Yfirlýsingin er sett í samband við heimsókn Grétsjkos, varnarmálaráðherra Sov- étríkjanna, til Tékkóslóvakíu. Smrkovskv er niú varaforseti sambandsiþingsins, og heíur 'iengst af verið sá tékikneskur leiðtogi sem sovézkir hafa haft versitan bifuir á, og nú síðast höfðu sov- ézk blöð saikað hann um aðild að mótmælaaðgerðum þeim sem efnt var til í Praig þegar téikkn- eska ísihookeyliðið kom heimr eftir sigur yfir því sovézka. For.sætisnefnd kommúnista- flokksins segir í yfirlýsingu sinni að nauðsyn beri til að gagnrýna ,,ýmsa félaga í miðstjórn þar eð þeir hafi sjónarmið sem ekki koma . heim við ákvarðanir flO'kiksiinis“. Bætt var við, að þetta ætti t.d. við Jósief Smrkcvsiky, en önnur nöfn voru ekiki nefnd. Þá segir að eitt af mólgögnurm flotoksins, Politika, muni stöðvað um stundarsaikir fyrir „alvarleg- ar yfirsijónir” og bætt er við að þrjú ömmur blöð geti því að- eins halldið áfram að koma út, ef þau s'krifi í anda sósíalisikra markmiða — er þar átt við Listy — blað rithöfunda, Reporter. — blað blaðamanna og frjáils- lynda blaðið Zitrek. Þá er og tekið fraim, að gerð hafi verið sérstök athu.gun á dagblaði flokks- ins Rude Pravo, sem ek'ki hafi „barizt á fullnægjamdi hátt gegm erlendum viðhorfum og . ekki túlkað rétt samþykktir mið- stjórnar”. Forsætisnefndin segir ennfrem- ur, að meðan haldið var upp á íþróttasigurinn i Prag á föstu- daig hefðu áróðursmenn reynt að blása lífi í andsovézka og anid- sósíailíska aifsitöðu. Þá fordæmir hún skemmdarverk sem þá voru unnin á sovézkum skrifstofuim og varðstöðvum og segir ennfremur að minnisimerki um fraimimis'töðu siovétihersins við frellsuin lands- ins í heimsstyrjöldinni hefðu verið s'kemimd. 1 gær hafði tékikn- eska innanríkisráðuneytið geifið út sikýrsilu sem gaf til kynna, að tjónið í átökunum hefði orðið miiklu meira en áður var ætlað og næmi sewi svarar 10 miljónuim ísleneikra króna, þá hefðu og um 50 lögregiluimenn slasazt og sum- ir aivarlega. Forsætisnefndin segir, að þeir sem tjóni hafi valdið verði að þola refsingu. Hafi ofangreind at- vik skaðað orðstír Tókkióislóvaikíu og sósíalísik markmið. Bæru fjöl- miðlunartæiki og hópar erlendis beina ábyrgð á þeirri stemm- ínigu, sem skapazt hefði og stefnt væri gegn því að takazt mætti að koma á eðlitegri sam- búð við Sovétríkin og önnur sós- íalisk rfki. Gretsjko landvamaráðherra Sovétríkjanna og Semjonof vara- utamiríkisráðherra komu til Praig í gær og er koma þeiirra sett í samtoa.nd við róstumar fyrir helgina. í dag átti hann viðræð- ur við tékkneska varnamélaráð- herrainn, Mairtin Dzur. I dag segir Rauða stjarnan, mélgagin sovézka hersins, frá því, að Gretsjko hafi í ræðu til sov- Öryggisráðið fordæmir Ísrael Fjórveldafmdur um Austur- lönd nær byrjar á föstudag Smrkovsky ézkra hienmamna í Tékikóslóvakíu gert þeim ljóst. „að þeir þyrftu ætið að vera ■ reiðubúnir til að gera skyldu sína fyrir ættjörð- Ákæra sovézks flokkstímarits: Kínverjar bera sök á sigr- um afturhalds í Afro-Asiu MOSKVU 2/4 Sovézkt flokksmálgagn hefur gert óvenjulega harða hríð að kinverskum kommúnistum og sakar stefnu þeirra m.a. um andlýðræðislega þróun í Ghana og Indónesíu. Þá eru þeir og sakaðir um að leitast við að hafa þau áhrif á Pelestínuaraba, sem komi í veg fyrir pólitíska lausn á deil- um fyrir botni Miðiarðarhafs. J samspir' við bandaríska og vast- NEW YOKK 2/4 — Fjórvelda- fundur um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs mun hefjast á föstudaginn langa að því er haft er eftir áreiðanlegum heimild- um í New York. Munu þá fastafuilltrúar Banda- ríkjanna, Sovétríkjamna, Eng- lands og Fralkklands, komasam- an til viðræðu í bækisföðvuim frönsiku senidisveitarinnar. Fjór- veldin létu síðasit í gærkvö'ld uppi másimunamdi afstöðu til mála þar eystra á fundi í ör- yggisráðinu. Á þeim fundi var samþykkt að fordæma síðustu loftárásir Israelsmanna á jórdanskt land. Tillaga þess efnis hafði komið fram frá Paikistam, Senegal og Zamtoíu og var hún samþykkt með éllefu atkvæðum mótat- kvæðalaust, en fjögur ríki sátu hjá. Eins og við var búiztgreiddu Frakkiand og Sovétríkin atkvæði með sikilyrðislausri fordæmingu á ísrael, en Bretland og Banda- ríkin vildu taka eitthvað tillit til þsirra staðhæfinga Israels- manna, að loftárásunum hafi verið toeint gegn stöðvum pal- estínu-skæruliða. Tillagan, sem samþykkt var, gerir ráð fyrir refsiaðgerðum gegn Israeil ef á- rásum heldur áfram. Jórdanía hafði lýst þvi yifir að í árásunuim í fyrri vi'ku hefðu 18 manns beðið bamia en 23 særzt alvarlega. Olía við Dauðabaf TEL AVIV 2/4 — Israelska olíu- félagið Naphta tilkymnti á mið- vikudaginn að það hefði fundið olíu vestan Dauðahafs, átta km fyrir sunnan Arad- Væru birgð- irnar það miklar að vel borgaði sig að vinrna þær. Þá hefúr verið sanmað að jarðgasbirgðir eru á þessu svæði. Það er tímarit sovézka komm- únistaflokksins, Kommúnist, sem gerir þessa árás, og hefur grein þess verið send út af Tass-frétta- stofunni. Kommúniist sakar Kín- verja um að reka pólitík sem ' skaði hagsmuni Afríku- og Asáu- I þjóða, og halfi hún leitt til þess J að gerðar hafa- verið andkomm- únískar stjónnarbyltingar í ýms- um löndum. Þá sakar tímaritið i Kínverja um „blygðunarlaust ur-þýzka heimsvaldasinna t>g um að hafa eitrað andrúmsloftið með kjarnasprengingum. Kummúnist heldur þvi fram að Kína auiki mjög aðgerðir sínar gegn sósíalískum ríkjum og geri þeim erfiðara fyrir um að hjálpa Vietnam. Þá segir þar og að í Austurlöndum nær reyni Peking að efla áhriff sín á samtök Palest- ínuaraba. Sjóefnanefnd skilar áliti: Hagkvæmt ai haldið sé áfrám rannsákn á saltvinnslu hérna Laus héraBslæknis- embætti Héraðslæknisembættin i eftirtöldum héruðum eru laus til umsóknar: Búðardals-, Flateyrar-, Suðureyrar-, Breiðumýrar-, Þórshafnar-, Nes- og Djúpavogshéruðum. Umsóknarfrestur er til 5. maí n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. apríl 1969. Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. - □ - V estmannaeyingar Höfum opnað nýja verzl- un á Vestmannabraut 33. - □ - Fallegur og vandaður kvenfatnaður og barnafatnaður. - □ - Modelskartgripir — gull og silfur — íslenzk handsmíð. - □ - Kápur og kjólar frá Verðlistanum í Reykjavík i nokkra daga. - □ - Kjörorð okkar eru: Vandaðar vörur og góo þjónusta. - □ - ■ Rannsóknaráð ríkisins hefur látið gera ítarlega sikýrslu um sjóefnaiðju á Reykjanesi. „Aðalniðurstaðan er sú. að saltverksmiðja af þeirri stærð, sem hér um ræðir, (250 þús. tn. á ári), virðist hagkvæm og að full ástæða sé til áfram- haldandi rannsókna“. — Svo segir í inngangi að skýrslu sjó- efnanefndar, sem blaðinu hefur borizt. I skýr.siu sjóefnaneffndar segir m.a-: Undanfarin 3 ár hefur Rann- sóknarráð ríkissins látið fara fram rannsóknir á vinnslu efna úr sjó og söltum hveralegi með hjálp jarðgufu á hverasvæðinu á Reykjanesi. Fyrst var samin yfir- litsgreinargerð og titlögur um rannsóknir á sjóefnavinnslu. Næst var gerð samanburðarkönn- 300 biOu bana í námusprcngingu BARROTF.RAN. MEXICO 2/4 — Samkvæmt upplýsdnigúm frá sambandi námuverkamann,a kost- að'i n'ámuslysið við Bainroteiran Mexíco 30ft imanns lífið. Ekki er fyllilega ljóst hve marg- ir verkamenn lokuðust inni er þar var gassprenging á mánu- dagskvöld sem plli því að tvenn gömg hrundu samian. Bjö'rgunar- menn hafa til þessa fundið 12 lík og einn hættulega slasaðön verka- mann. Eitrað gas streymir út úr gön>gunium og er bjö.rguniairstarf því mjög hættulegt. í gær var byrjað að dæla hreinu lofti niður í námuna þrátt fyrir þá spren«g- inigairhættu sem það hefur í för með sér. un á 50.000, 100,000 og 150.000 tonna saltverksmiðju. Loks fór fram athugun á 16.000 tonna magnesíum verksmiðju ásamt 150-000 tonna saltverksmiðju og 83.000 tonna sódaverksmiðju. Síðastliðið haust var ákveðið að athuga möguleika á byggingu og rekstri 250.000 tonna saltverk- simiðju í þeim tilgangi að fram- leiða salt fyrir klór-vítissóda- veuksmiðjiu, eða til útflutnings. Atbugun á framleiðslu aukaefna var einnig gerð. Meginniðurstaðam er, að bygg- ingarkostnað urverksmiðju, sem framleiðir 250.000 tonn af salti, 58.000 tonn af 80% kalsiíumklór- íði, 25 000 tonn af kalí og 700 tonn af brómi, sé um 1.112 milj- arðar króna. Arlegur kostnaður við starf- rækslu verksmiðju og flutninga- tækja til útflutningshaffnar eða innlendra viðskiptaaðila er áætl- aður 343 miljónir króna að með- töldum 15% fjármagnskostnaði. Miðað við full framleiðsluafköst er söiuverðgildi innanlands eða í útflutningshöfn 367 miljónir kr. á ári. Greiðsluafgangur er þann- ig áætlaður 24 milj. kr„ en reks't- urinn yrði hallalaus ef fram- leiðsla og sala ná 92—93% af heildarafköstum. 1 skýrslu sjóeffnanefndar er svt> lýst tillögum um áfrarrihaldandi rannsóknir, en kostnaður við þær er talinn 17.6 milj. kr. og telur nefndin að unnt sé að Ijúka þeim rannsóknum á einu ári. Markaðir. Nefndin segir í álitsgerð sinni að hérlendis sé aðeins markaöur fyri.r salt til fisksöltunar, 50.000 tonn á ár- Þá mun nokkur mark- ður fyrir salt á Norðurlöndum. „Þeir virðast álitlegir, eo þá þarf að athuga nánar“, segir nefndin i skýrslunni. sjaltkjorin fermingargj'öf : Þ>AÐ FYLGIR ÁBYRGÐ HVERJU ROAMER-ÚRI ☆ ☆ ☆ HELGI SIGU RÐSSON úrsmiður — Skólavörðustíg 3. Páskaliljur, og mikið úrval annarra blóma. Gleymið ekki að gleðja ástvini ykkar með blómum á páskahátíðinni. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg Blóma- og grænmetis- markaðurinn Laugavegi 63. Laugavegi 63.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.