Þjóðviljinn - 03.04.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Ffrnmtiudaaur 3. apríl 1969.
Ný kenning
um uppruna
íslenzkrar
menningar
TJm þessar mundir flytur
Einar Pálsson, B.A., forstöðu-
rrtaður málaskólans Mímis,
átta erindi í Norræna húsinu
um niðurstöður sínar af
margra ára rannsóknum á
táknmáli íslenzkra fomsagna,
en á þeim bygigir hann nýj ar
kenndngar, sem hann setur
fram í fyrirlesitrunum, er hann
nefnir einu nafnd: „Rætur ís-
lenzkrar menningar“. Og eins
og nafnið bendir til fjallar
Emar þar um uppruna ís-
lenzkrar menningar, tengsd
henn-ar við eldri menningar-
samfélög og á hyem hátt má
rekja feril hennar um 3000 ára
skeið allt frá samfélöigum
fljótadalanna við Indus, Efrat
og Níl í lok steinald'ar norður
og vestur um Evrópu til Dan-
merkur og þaðan hingað út til
íslands.
t>ar sem hér er um að ræða
efini, sem öllum ísienddnigum
alla menningar«agnfraíðd í
30iO0 ár.
— Eru þessar rannsóknir
þínar ekki orðnar mjög um-
fangsmiklar?
— Jú, frumrannsóknim-ar
fylla orðið 3400 stórar vélrit-
aðar síður, þannig að fyrir-
lestramir sem ég nú er að
flytja eru aðeins stutt saman-
tekt úr Öllu því efná.
— Hyggistu gefa fyrirlesitr-
ana út eða rita stænri bók um
þetta efni?
— Ég er með efnið tilbúið
til útgáfu, ef eimhver útgef-
andi finnst sem óvíst er hér á
landi. Það er eins vist, að ég
verði að gefa þetta út á ensku
fyrst, þótt mér sé það allt ann-
að en ljúft. Ée tel að þetta
ætti fyrst að birtast á ís-
lenzku.
— Hvemig hefurðu svo
að rannsóknum þínum,
hverju eru þær fólgoar?
RÆTT VIÐ HÖFUNDINN, EINAR PÁLSSON, B.A.
ætti að leika mikil forvitni á
að kynnast, hélt blaðam'aður
frá Þjóðviljanum á fund Ein-
ars sl. mánudag og rabbaði
við hann stundarkom um
rannsóknir hans og niðurstöð-
ur í þeirri veru að reyna að
gera lesendum Þjóðviljans
nokkru nánari grein fyrir
þeim en hægt er að gera 1
Stuttri frétt. Varð Einar góð-
fúslega við því að láta í té
nokkrar upplýsingar um þetta
efni, þótt hann vildi eðlilega
ekki skýra náið frá efni þeirra
fyrirlestra sem enn eru óflutt-
ir, en hann flutti fyrstu tvo
fyrirlestrana sl. sunnudag og
flytUir næstu tvo í dag.
Hefurðu unnið lenigi að
þessum rannsóknum, Einar?
— Það eru yfir tuttogu ár
frá því /ég fór fyrst að fást
við þetta efni og sl. sex ár
hef ég unnið að rannsóknun-
um Sleitolaust. Fyrir um það
bil tveim árum hafði mér
loks tekizt að ráða visst tákn-
mál íslenzkra fomsagna til
þeirrar hlítar, að ég íann út
frá þeim kerfið, sem ég byggi
kenningar mínar á, síðan hef
ég verið að sannprófa það og
ekki birt neitt um þetta fyrr
en nú, að ég tel mig búinn að
kanna það til þrautar.
Écr vil hins vegar, að það
korni skýrt frarn strax, að
þetta er kenning sem ég set
fram. vinnutilgáta, ekki etað-
hæfing. en verði þessi kenn-
ing viðurkennd eigum við þar
með mælistiku til að leggja á
Ég bef fyrst og fremst laigt
stund á að rannsaka trúar-
brögð og hugmyndafræðí
þessa tíma, efnd sem er lítt eða
árannsakað hér á landi. Ég
hef ekki rannsakað fomsög-
umar sem bókmenntir heldur
til þess að komast að hugsun-
inni sem býr á bak við þaiu
tákn sem í þeim er að finnia.
Rannsóknir á táknmáli fom-
sagnanina hefur verið alger-
lega óplsegður akuir. Þetta er
líkt og að ráða fram úr merk-
imgu glataðs tumgumáls. Ég
komst fyrst á sporið, er ég fór
að rannsaka skipulega tákn-
mál goðsagniann-a, en.það er
samtvinnað leturspeki og töl-
vísi. Til grundvallar liggur
sameiiginlegur indóevrópskur
arfur er hefur borizt himgað
um Danmörku eins og ég sýni
fram á. Þetta er eins konar
öfug orðsifjaíræði, þ.e.a.s.
maður byrjar á hugmyndinni,
sem að baiki orðanna býr.
— Kemur þetta þá ekki inn
á svið skylt málfræðirann-
sóknum eða hvemig koma nið-
urstöður þínar heim við þær?
— Allt sem ég hef fundið í
mínum rannsóknum kemur
heim við það sem menn bafa
áður fundið með málfræði-
rannsóknum og fomleifafræði-
rannsóknum og styður það að
sjálfsögðu fræðilegt gildi
þeirra.
— Og hverjar eru svo helztu
niðurstöður ranneókna þdnna?
Hvert liggja rætur íslenzkrar
menningar samkvæmt kenn-
ingu þinni?
— Aðalatriðið «r þetta: Ég
fann á Ranigárvöllum með
rannsóknum minum á tákn-
máli fomsagnanna heimsmynd
sem gerð er eftir vissu kerfi,
sem hægt er að reikna ná-
kvæmlega út, því það er fast-
bundið mælieiningum. Þessa
heimsmynd hafa landnáms-
mennimdr flutt með sór tii
landsins er þeir komu frá Nor-
eigi og tenigt hana siðan sjálfir
hinu nýja landi. Þetta er ná-
kvæmleg það samia og gerzt
hefur víðast hvar annars stað-
ar í öðrum löndum við sams
konar aðstæður.
Þetta kerfi heimsmyndsr-
innar virðist fasttengt Skjöld-
ungum, enda landnámsmaður-
inn, Ketill hæn.gur, af þeim
kominn. Nákvæmlega sams
konar kerfi fann ég svo í
Danmörku og þar var það
bundið danska konungssetrinu
Jellin.g á Jótlandi. Hér ber því
allt að sama brunni. Með að-
stoð danskrar fomleifafræðd
er svo hægt að reikna út hve-
nær þetta kerfi berst til Jót-
lands, það er um 2090 fyrir
Krist. Og þetta er sams konar
talnaikerfi og menn notoðu í
fljótadölunum við Indus, Efr-
at og Níl við uppbygigingu
sinnar heimsmyndar. Þannig
gétum við rakið tenigslin við
Austurlönd nser við Jelling í
Danmörku um 2000 f. Krist
og síðan allt til fslands um
885.
Eitt meginatriði þess sern
í ljós kemur við rannsóknir
mínar «r, að við sjóum, að
Ásatrúin, Sém er fastten.gd
þessu kerfi, hefur verið sikipu-
leg og kerfisbundin nákvæm-
lega eins og trúarbrögð ann-
arra samfélaga er búa við líkt
menningarstig. Það er hins
vegar ríkjandi kenning nú. að
Ásatrúín hafi veirið í upplausn
er hún barst hingað, því er
jafnvel baldið fram, að hún
hafi aldrei verið kerfisbundin,
en bvert á móti hefur trúin á
Vani og Æsi verið ein og sömu
tirúarbrögð, ekki tvenn eins
og sumir vilja vera láta.
— Þú hefur sérstakleiga
rannsakað Njálu með tilliti til
táknmálsins, hvað vilto segja
um niðurstöður þeirra rann-
sókma?
— Njála hefur algera sér-
stöðu í fomfoókmenntonum að
því leyti hve hún er gegnsýrð,
beinlínds byggð upp af tákn- 1
máli, en því efni mun ég gera
nán'ari skil síðar. sagði Einar
að lokum.
Næstu fyrirlestrar Einars
verða fluttir í daig í Norræna
húsinu og hefst sá fyrri kl.
3 síðdegis. þamæstu tveir fyr-
irlestrar verða fluttir á annan
í páskum á sama tíma og hin-
ir síðustu tveir miðvikudag-
inn 9. apríl n.k. kl. 22. E,r
ekki að efa að manga mun
fýsa að kynnast kenningu hans
n.ánar en af blaðafregnum
lausum í reipum.
Athugasemd vegna fréttar um ,aprí/gabb'
Vegna fregnar í bleðinu í
gær um aprilgabb 1 sambandi
við flutníng á lfki vestan af
Mýrum, h«fur Þjóðviljinn haft
samband við sýslumann Mýra-
og Bor garí j ar ð arsýslu, Ásgeir
Pétursson, um þetta atvik.
Skýrði hann blaðinu frá því,
að um kl. 18 í fyrradag hefði
héraðslæknirinn í Borgamesi
leitað til sín um heimild til
flutnings á líki konu, s«m lát-
izt hatfði í eyju undan Mýrum,
úr lögsagnarumdæminu til
Reykjaví’kur, þar sem ófært
væri út í eyjuna tll þess að
framkvæma laeknisekoðun.
Eftir öllum atvikum kvaðst
sýslumaðuirinn hafa fallizt á
þessa tilhögun, enda myndi
hann þá jafnframt úrskurða um
réttarkrufningu. Héraðslæknir-
lnn sá um útvegun flugvélar,
«n sýslumaðurinn fól lögregl-
unni í R«ykjavík að taka við
hinni látnu og flytja í rann-
sóknarstofu báskólans. Jafn-
framt var krufning staðfest með
símskeyti til rann6Óknarstof-
unnar.
Flutningurinn var síðan fram-
kvæmdur með flugvél og flutti
lögreglan í Reykjavík hiraa
látnu í gærmorgun í rannsókn-
amtofuna samkvæmt því sem
ákveðið hafði verið.
Sýslumaðurinn vakti athygli
blaðsins á þvi, að réttara hefði
verið að það hefði leitað sitað-
festingar á atviki þessu óður en
það birti umrædda frétt, sem
óhjákvæmilega hlyti að valda
aðstandendum hinnar látnu ó-
þægindum. Mannslát væri ekk-
ert gamanmál, sem hafa mætti
í flimtingum, jalfnvel þótt slíkt
bæri að hinn 1. apríl.
Framihaid á 13. síðu.
ODDNY GUÐMUNDSDÓTTIR:
Iíona Pílatusar
Eitt sumarkvöld var sigurganga i Róm.
Þá sá ég, hvar þeir leiddu bandingjana.
Þeir voru í hlekkjum, höfðu fengið dóm.
Og heimilt var að kvelja þá til bana.
Ég grét það kvöld og gleymdi himni og jörð.
Ég gleyimdi öllu nema þjáningunni.
Hvað gerir mannleg hjörtu svona hörð?
Hver hefur gott af allri stjómvizkunni?
Hjarta mitt var heitt af ljúfri þrá.
Við horfðum tvö á landið rísa úr sænum.
Þar átti heima þrælkuð þjóð og smá.
Ég þóttist heyra kveinstafi í blænum.
Láttu huggast, hrædda, litla þjóð,
því hérna kemur óvænt skip að landi.
Nú flýtur aldrei framar saklaust blóð.
Með friði og drengskap leysist allur vandi.
Ég man þá sól, þann cedrusviðarlund.
Ég sat þar heilluð yzt í mannþrönginni.
Var loksins komin lífsins sigurstund
og ljómi af nýjum degi í veröldinni?
Ég heyri bresta hlekki bandingjans.
Og hungruðum og þyrstum verður svalað.
Leitið fyrst og síðast sannleikans!
Ó, svona hafði enginn maður talað.
Drekktu tár imín, dauðaþyrsta jörð.
Minn draumur, hann var sáralítils metinn,
því ágirndin er óguðlega hörð.
— Og ekki verður sannleikurinn étinn.
(Matth. 27-19: En. er hann sait á dómarastólnum, sendi
kona hans til ha.n.s og lét segja: Eig þú ekkert viö þennan
réttláta manin, því að mairgt hef ég þolað í diag hans vegma
í draumi).
Bókasý/sing í Boga-
sal Þjóðminjasafns
□ Félag íslienzkra teikn-
ara opnar bókasýningu í
Bogasal Þjóðmin’jasafnsins í
kvöld. Er þar úrval íslenzkr-
ar bókagerðar 1966, ’67 og ’68
ásamt úrvali norskra og
þýzkra þóka frá 1966. — Á
veggjum sýningarsalarins eru
sýndar myndskreytingar úr
nokkrum þókum.
Val íslenzku bókanna önnuð-
ust þeir Hörður Ágústsson, skóla-
stjóri, Ölafur Pálimason, bólka-
vörður og Steinþór Sigurðsson,
listmálari. Til umsaignar komu
123 bækur og rit frá árunuim
1966, ’67 og ’68.
Fengu 24 bækur uimsögn seim
birtist í sýningarskrá og aö auki
4 kennslubækur, 1 tímarit, 1 tæki-
færisrit og í aukafllokki 9 baek-
ur. Norsku bækurnar á sýning-
unni eru 24 tálsins og þasr
þýzku 50.
Þetta er ömnur sýning Félags
ísl. teiknara á úrvali íslenzkra
bókaigerðar. í fyrsto stóð till að
halda slíka sýningu árlega, til
að efla jákvæðam álhugia á bóka-
gerð, og þá jafnhliða sýna úrval
bókagerðar annarra þjóða svo
að draga mætti nokkurn lær-
dóm af og verða livati til frek-
ari átaka í bðkagerð hér á lamdi,
eins og segir í sýnimigarskrá. Fá-
menni félagsins, og rýrir sjóðir
komu þó í veg fyrir að sýning
yrði haldin fyrr en nú.
Félagið gekkst fyrir viðræð-
um um stofn.um sýningarráðs
þeirra aðila sem hagsimuna hafa
að gæta í bókagerð var lögð
fram til samþykkis ný reglu-
gerð uim dóminefnd, bókavail og
sýningar. Næsta bóikasýning
verður líklega haldin af sýning-
arráði þessu.
. Félagið er aðili að Nordisk
Bokkuinst. seim' er samtök á-
hugamianna uim bókagerð á Norð-
urlöndum. Islenzku bækurnar á
sýningunni verða sendar ás-am-
sýningu til himna Norðurland-
anna.
Sýning í Bogasail var opn-
uð kl. 8 i gærkvöld og
verður opin daglega frá kl. 2-10
til 13. þ.n^
• Danssýhing
endurtekin
• í dag vorður endurtefcin
dansisýning Dansikeninai-asam-
bands Islands, sem haldin var
í Súlnasal Hótel Sögu á dögun-
uim. Þar sýndu börn og full-
orðnár 14 dansaiti’iði, barna-
dansa, bailleitt, táningadansa og
saimkvæmisdainsa. E.r sýningin
endurtdtín vegna mlkillar að-
sökmar.