Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 7

Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 7
jÞriðjudagux 15. apríl 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 'J Kristinn Einarsson: Deilandi frœndur Helsinki 8- apríl 1969. Þing fmnstera komimúnista hefur vakið mikla athygli víða um lötid, milli 20 og 30 erlendir blaðamemn komu til Helsinki um páskana til að fylgjast með gangi mála. Hvað veldur þess- um áhug>a? Margt kemur til. Líklegia hugsa hinir erlendu blaðamenn einkum til nýrra yfirlýsinigia um ástandið í Tékkósióvakíu. En sem ,,norræn þjóð“ ættu ísiend- ingar að hafa áhuga á dýpri köfun í vanda og stefnu írænda okkar Finrna. í Finnlandi eru nú 8 flokkar. Af þeim kenna 3 sig við sósíal- isma. Knatar eru stærstir með 56 sseti á þingi. Kommúnistar hafa 42 saeti og Ein in garfiokkur verkamanna og bænda hefur 6 sæti. Að vísu ekki mörg, en þau nægja samt til að tryggýa vinstri flokkunum meirihluta á þingi eða 104 af 200 þin-gsætum. Sem stendur er millibils- ástand ríkjandi og stend-ur það í hæsta laigi til áramóta, þá falla úr gildi verðstöðvun-airlö'g, fyrirbrigði sem við þekkjum vel. fslendin-gar. Laun-in bafa staðið í srtað, en með verðlaigið er það sitopulla. Þessi er einmitt ein ástæða l>esis, hversu 15. þinig finnskra kommúnista viar tví- sýnt og spenniandi. Allt í.rá at- burð-unum í Tékkóslóvakíu í ág- úst er leið hefur verið í upp- siglingu andstöðuhópur innian flokksin-s. Fyrst út af vægri gagnrýni finnskra k-ommúnista sfsson ntari, Guðmundur Kr. Guðmundsson gjaldlkeri og Guð- rminidur Þór Pálsson nneOstj. Á aðalfundinum var stjórn féllagsins falið að leita eftir að- i-3d að Bandalagi háskölamanna. en Arkitektafélagið hofur hing- að til ekiki vterið aðdli að bandia- laginu. Félagar í Arkitakitafélaigi Is- lands eru nú 61 talsins. Arkitektaíólagið hefiur að undanfömu gengizt fýrir nám- skeiði, sem einku-m er ætlað ungum arkitéktum, nýikiomnum frá námi. Með þessu á að auð- velda þeim að hefja starf sitt hér á iandd. Kynnast þeir á námsfeeiðinu u.ppbyggingu hnitakerfis. byggingalögum sivo og almennum Jögum og rcgium. Einnig er fjallað um veöurfar í landinu síðastliðin ár og breytileika þess og áhrif á hús- bygigingar. Allir fyririlestrar eru haldn- ir af sérmenntuðum mönnum hverjum í siínu fagi. Félaigið hyggst gangast fyrir slíkuim fyr- irlestrum í framtðinni til auk- innar mennitunar íslenzkuim arkitektum, og mun vorða bætt við fyrirlestraíiokkum eftir þvi, sem ástæða þyltir til. Fyrir- lestrarnir eru haldnir í Háskóla Isflands. Á síð-astliðnu sumri var hald- inn hér stjórnarfundur aillra arkitektafélaga á Norðurlöndun- um. Var hann haldinn um sama lieyti og Norræni byggingardag- urinn, sem þótti takast hér mrjög véL Fréttabréf frá Helsinki Pessi gagnrýni á stjóm-airsiaimsta.rfið, þar á eftir var deilt um hina nýju stefnuskrá flokksins og loks brutust út persónuiegiar deil-uir og hirein valdaibarátta. Því miður ekki ný saga. Þetta þing er annað í röðinni hjá vestrænu kommúndsitaiflokk- unum eftir inmrásima í ágúst. Fyrr hafa ítalir þingað og sem kunnugt er farið hörðum orð- um um firamíorði Rússa. En um sam.keppnum mjög athyglisverð- uim lausnum. Er þetta enn ein sönnun þess að íleiri saimikeppn- ir þyrfti að hailda hér, því að tvímæialaust liefur það örvandi áhrif á byggingariistina í iand- inu að fá sem flesta arkitefcta til að tak-ast á við sama verk- efnið. Þriðju sa-mkeppninni er að ijúka þessa dagana þ.e.a.s. sam-keppni um æskuilýðshéimili við tjörnina. Á næstunni mun heíjast sam- keppni um s-kipuíliag miðbæjar Kópa-vogsikauiistaðar. Má vænta mikillar þátttöku, því að nokik- uð er nú liðið frá þvií, að síðast var haldin hér samfceppni um. skipuflaig. Sýninig á verkuim Siigurðar Guðmundssonar arkitekts og fyrrverandi hedðursfélaiga Ariki- tektafélags Isflands var haldin í tilefni af 40 ára aímœli B-anda- lags íslenzkra listamanna. Sótti sýninguna fjöfldi manns. I lok fyrri ménaðar kom hing-að enskur arkitokt frú O. Ford dipl. ing. M. S. I. A., sér- fræðingur í iðnihönn-un. Hélt h-ú-n hér nokkra fyrirleistna fyrir arkitekta og ýmsa aðila ísilenzks iðnaðar, cn þcssir aðilar höfðu bundizt samtökum uim að fá frúna hingað til lands og er þess að vænta að tmkast imegi í framtíðinni cnn víðtaakara sam- starf á milli þessara aðila ís- lenzfcum iðnaði til framdráttar. Arkitefctafélagiö mun á þcssu ári beita sér fyrir útfcomu blaðs um byggingarlist. (Frá Arkitektafólagi Islands). Fin.n-a gegndr öðru máli. Sakir þess hversu „Stalínistar" eru sterkir innan flokksdns, þótt í minnihluta séu, hefur ekki þótt fært að viðh-afa nein stór orð. En jafnvel það litla sem sagt var ]x>ldu þei-r ekki. Fleira kom auðvitað til, Hin gamla spum- irag: Ei-ga kommúnistar nokkum tíma að vinma með krötum? var farin að koma upp í huiga mianna á ný. Undir verðstöðvun undu stóriðnaður og léttaiðnaður sér hið bezta og kapítalisminn blómgaðist. Hins vegar fór lít- ið fyrir stéttabaráttu og bætt- um kjöru-m binn-a lægst laun- uðu. Þet-ba notuðu „Stalínist- amir“ sér til að blása upp and- stöðu, sem um tíma leit út fyrir að gæti jafnvel n-áð meirihlu’ta á flokksþinginu. Og ekki bætti það úr skák, þegar hið norræna efn ah a gsband al ag komst fyrir alvöru á dagskrá. E-nda fékk fin.nska stjómin umræðum um NORDEK í flýti frestað þar til eftir þimgið. Sa-mstairfsflokkam- ir voru með Ifið í lúkunum um það, hvort stjómin lifði af. 15. þinig finmsfcra komimúnista skyldi haldið frá 3.-6. a-pril. Miki-1 barátta var fyrir jningið um kjör fulltrúa. M.a. ge-ngu úr flokkssvæðisdeildinni í Ábæ um 900 mianms er sýn-t þótti að „Stalínistar" yrðu þar í meiri- hluta. Regltir segj-a- til um það, að fyrir hverja 100 félaiga er greiði félagsgjald komi einn fuilltrúi á flokks]>Ínig. Frá Ábæ kom-u til þinigis 55 m-anns a-lls. 35 voru fra „Stal,inistum“, rétt- kjömir. 10 komu í viðbót írá „Stalíndstum", og skyldu ]>eir vera fulltrúar himna ÍKtf). Þeir höfðu nefnilega greitt sín fé- laigsgjöld í Helsi-riiki og töldu „Stalínistar" þá enn til síns svæðis. Og svo komu 10 í við- bót, hlynntir miiðstjóminni og kjöm-ir af áðu-mefndum 900. Fyrsti daigur þingsins ein- kenndisit af þessum vandræð- um. Þingið hófst með lan.gri skýrslu Saarinens formanns flokksin-s og kom þar fátt nýtt íram. En til þess að setja þing- ið íormlega varð að samþyfckja kjörhréf. Þvi kom 3ja stunda hlé eftir ræðu hans með leyni- fundum og makki og reynt var að komast að samkomulagi u-m fjöld-a í-ulltrúa frá Ábæ. Sam- komulag náðist ekki, og gripið var til ]>ess ráðs að lægja að- eins ölduma-r með kveðjum er- lendra gesta og ræðu aðalrita-r- ans Fessi um starf síðustu 3ja ára. Síðan var. þiniginu sjálfu frostað til morguns en ákveð- inn íund-ur um kvöldið með fulltrúum meiri- og minnihlut- ans til samkomulags um full- trúafjöld-ann. Árangu-rinn var sá, nð morguninn eftir ákvað þingið að „Stalinistar" fengju sína 45 fullt.rúa með fullum réttindium inn á þin-gið, hins vegar fenigju hinir lo aðeins se-tu- og m álfrelsi, ekki atkvæð- isrétt. Þar mcð hafði miðstjóm- in nð bnki sór 263 atkvæði á þinginu og andstaðan 214 at- kvæði. Hægt var að setja sam- kom-uma íormlega og hefjast handa. Byrjnð var á umræðum um kjör miðstjórn-ar. Kom þá nýtt ba-bb í bátinn. „StaMnast- ar“ kröfðust þess að ný mið- stjé>m yrði valin þa-nnig, að 25 m-airns yrðu kjömir bein-t af flokksdeilunum, 10 yrðu skipnð- ir eftir samkomulagi hinna tveggja andstæðu hópa imman flokksins. I>c9su þvemeitaði meirihlutinn og gengu þá „Stal- ínisbar" af fundi u-m fimmleyt- ið og hófu eigið þinghald í öðru hú si. Meirihlutinn tók á með- an að ræða hina nýju stefnu- skrá. Brétt sneru ]>ó aftur full- trúar frá Tammerfors, og tap- aði þá minnihlutinn aftur hin- um sálfræðileiga vimrndnigi frá á innrásin-a, upp úr því hófst Ungir arkitektar á námskeiði A( Aðaflfiumdur Arikitetotafélaigs Is- lands var haldimn fyrir notokru. Hina nýfcjörn.u stjóm félags- ins skipa nú: Þorvaldur S. Þor- valdsson fonmaður, Hilmar Ól- Efnt var til þrigiaja • sam- keppna á árinu. Samfceppni um „typuhús" og um Seðllabanka ísil. er þegar lokið. Verðia-una- hafar sfciluðu í báðum þe.ssum Frá vinstri: Amc Saarincn, Erkki Salomaa og Arvo Aalto. ákvörðuninmi um iulltrúafjöl-d- ann. Annar og þriðji dagur þimgs- ins fóru í þóf milli meiri- og minnihluta um samsetningu miðstjómar. Þó reyndi meiri- hlutinn að halda áf-ram þin.g- störíum. Og á laugarda-gskvöld- ið hafði þingið gengið frá nýrri stefnuskrá. Meðal breytiniga má nefna, að setnin-gin um „alræði öreigainma" er íelld burt og sett í sbaðin-n „vald vorkamanma“ og komin er inn skilgrcinimg á ný- kapítalisman-um í höfuðat.riðum. Er þetta 3. stefn-uskrá finnskra kommúnista og hefur starfað að henni sérstök nefnd undanfa-ri-n 2 ár. Um sama leyti lýsti and- staðam yfi-r því, að þótt það hefði ekki stoð í reglum, þá leiddi af hin-u óeðlilega ástandi í flokknum að kjósa yrði nýia miðstj'' n samkvæmt þeirra til- lögum. En samkvæmt þeim hefði minnihlu.tinn raunveru- lega náð meirihluta i miðstjóm, hlu-tu-r sem var fyrirfram ó- huigsandi að hinir gemgju nokk- um tím-a að. Hins vegar ræddu ]>eir lítt um stefnuskrán-a, og sögðu nú meirihlutamenn að minna færi fyrir málefnaágreiningi þeim, er hinir hefðu básúnað út, en búast mætti við, og væru þeir nú opiniberir að því að deila að- eins um persónur. Þingin-u lauk samkvæmt á- ætlun á páskadag. Fulltrú-ar meirihlutans sátu á sínum stað í Menninga-rhölli-nni og kusu nýja miðstjórn og saimþykktu yfirlýsin.gar einróma. Kjörinn va-r nýr aðalritari flok-ksins. Arvo Aalto. Kemur hann í stað Ville Pessi. sem gegnt hefur stöðunní síðan 1944 og staðið af sér alla vind-a himgað til. En hann mun hafa farið frá að eig- in ósk og óháð klofwingnum í flokkn.um. Áfra-m sitja í æðstu stöðum formaður flokksins Aame Saa-rinen og varafö'nmað- urinn F.rkki Saloma-a, en hann er mjög hataður af „Stalínist- u-m“ og var það ein grundvall- airkrafa þei-rra að hann færi frá, auk ritstjóra Kansan Uuti- set, blaðs flokksins, Jorm-a Simpuira. Eiwnig er Saaonen áfram formaður flokksins. Voru hinn nýi aðalri-tari og formaður flokksins hinir bjartsýnusitu i yfirlýsingum sín.um, töldu að vísu kiofnin-g ahtáf yfirvofandi, en 9amt væru betri samkomu- lagsmöguleikar eftir þimgið en ‘ fyrir það. Hins vegar var frá- farandi aðalritaxi, Pessi, hinn svartsýnasti og va-raði við af- leiðinigum þess að hreinsa til svo rækilega í miðstjóminni sem ra-un varð á. Sú hreinsun var þó að nokkru sjálfvirk, þvi að for- in.gjar „Stalímista" hind-ruðu lina men-n úr sínum hópi í því að taka uppstillin.gairboðum. Á öðrum s-tað í borginni sátu „Stálín-istar" og boðuðu til landsmóts allra finnskra komm- únista d-agaima 26. og 27. apríl. Á ]>eirri samkomu verður fyrsit séð hvort andstaðam leggur í flokksstofnun, en þegar hefur heyrzt nefnt mafriið „Kommún- íski verkafflianniaflokku-rinn". Allt veltur líklega á þvi, hversu m-a-rgir fást til þess þimgs, en óneitanl. eru „Stalín- istar" í klípu, an-n-ars vegar ligg- ur fyrir að gefast upp, hins veg- ar að stofna flokk, það er ekki svo fýsilegt fyrirtæki eins og allt er í pottinn búið. Bæðd vanita-r andstöðuna nægilegan málefmaágreininig við Komm- únistaflokkinn, yfirráð yfir sam- tökum og pendn-gum og nógu góða forystumenn. Núverandi sjálfkjörinn forin-gi „Stalínisita“ er þin.gmiaðurinn Taisto Sini- salo. Hann hefur þó orðið ber að makki í eigin þágu, og aldrei að vita, hversu lenigi hann heild- ur aðstöðu sinni. né heldur hver kæmi í st-aðinn. En þeir erlendir blaðamenn sem hingað komu til að fá ein- hverjar nýjar yfirlýsingar um ástandið í Tékkóslóvakíu fóru bónleiðir til búðar. Hins vegar mátti líta stjórnmálalega valda- baráttu í fullum blóma. •ír Það verður rekinn undirróður í Finnlandi fram til 26. apríl. Frá aðalfundi Verkfræðingafélagsins: 44 íslenzkir verkfræðingar af 416 starfandi erlendis □ Af 416 félagsmönnum í Verkfræðingafé- lagi íslands störfuðu 44 erlendis á síðasta ári, þar af 14 byggingaverkfræðingar og 13 skipa- og véla- verkfræðingar. Frá þessu var sfcýrt á aðal- fundi V ontof raxvi ngafél a-gsi ns sem haldinn var fyrir nokfc-ru. Ur stjórn gemgu að þessu sinni Kristján Flygenrinig, véla- verkfræðimgur, Jafcob Bjömsson, rafmagnsverkfræðingur og Helgi H. Ámason, byggi nga-vicrkfræð- ingur. 1 þeirra stað voru kosnir í stjóm til næstu tvcgigja ára Búrður Damíeilsson, bygginga- verktfræðimgur og arkitokt, pró- fessor Loftur Þorsteinsson, byggin gaverkfræðimgur. og Ey- vimdur Valdemarsson, bygiginga- verkfræðingur, til vara. Fyrir í stjóm félaigsins til eins árs eru Eirfkur Briem, raf- magnsverkfræðiimgur, formaður, Jóhann Indriðason, rafmaigns- verkfræðiingur, Guðmundur Pálmason, eðlisverkfræðingur og Jón Steingrímsson vélaverk- fræðimgur til vara. I byrjun starfsársins var fé- lagatalam 411, en er nú 416. 1 fé- laigið gengu ú árinu 9 menn. Sfciptasit þcir eftir sérgreinum þannig: Byggingaverkfræðimgar 5 Eðlisverkfræðin-gur 1 Fluigvólaverkfræúingur 1 Rafmagnsverfefræðingur 1 Vél averkfræðinigu r 1 Á starfsiárinu létust 3 félags- menn, þeir Ámi Helgason, Baldur Stedngrílmssan og Jaikob Guðjoh-nsen, afllir raflmagns- verkfræðingar. Eftir starfsgreinium fllokfcast félagsmenn þannig, í sviga eru tölur frá fýrra ári: Byggingaverkfræðingar 184 (179) þar af erfendis 14 (13). Efna- verk- og efnafræðingar: 64 (64) erlemdis 9 (9). Rafmagmsverfc- fræðdngar 62 (64). erlendis 5 (8). Sfcipa- og vélaverikfræð-in gar: 71 (69), erlendis 13 (12). Ýmsir^ verkfr. o.ffl.: 35 (35), erlemdis 3 (4). Samtals: 416 (411) og eríendis: 44 (40). EftirtaMar deildir starfa inn- an félagsins: Byggin.gaverkfræðidedld Efnavorkfræðideild Rafmagn sverkf ræð i n gadeii 1 d Vélavertafíræðingadeild Lífeyrissj óður VFl Stéttairtfclaig verkfræðin.ga. Við síðas-tliðin áramót var skuldabréflaeign Lífeyrissgóðs VFÍ 46.3 mdlj. kr. Fimm félags- menn nutu bóta úr lítfeyris- sjóðmum ó áxiniu, Stjóm sjóðs- ins sfcipa nú Rögnvaidur Þor- lákssian, fortmaður, Leifur Hann- esson, varaformaður, Jóhannes Guðmumdss. ritari, Hinrifc Guð- mumdsson, gjalldkerí og Haukur Páikmasíon, meðstjómiandi. Þeir Haufcur og Jóhannes eru til- ntefndir af stjóm VFl em hinir kosnir af sjóðlfélögium. 1 félaginu em margar nefnd- ii', sem starfa að sérstöfcum verkefnum, bæði féflagslegum og tæknilegum. m.a. nefmd til þess að athuga og gera tiflflögur um framtíðarskipam verkfræðideild- ar hásfcólams. Til gerðardóms félagsdns var skotiö tveim málum á starfsár- inu. Formaður dómsins er pró- fessor Theodór B. Líndal, en stjóm félagsdns skipar 2 með- dómendur eftir máflavöxtum hverju sinni. Framhald á 9. síðu. Sveitarstjórnar- mál komin út • Svei-tarstfjómarmál, nýútkom- ið hefti, fflytur m.a. greim um varðveizlugildi húsa, eftir Hörð i Ágústsson, sfcélastjóra, og grein um fjármögmum heilbrigð- ismála, eftir Pál Sigurðsson, tryggimigayfiriækni. Jón S. Ólafs- som, deildarstjóri í félaigsmála- ráðumeytimu, skirifar um vinmu- miðlun og atvinmuleysdsskráii- imgu, og Páll Líndal farm-aður sambandsims, skrifar farustu- grein, sem nefn-ist Sveitarstjórn- ir og atvimm-umálin. Ásgeir Ól- afsson, forstjóri Brumiabótafé- lags íslamds, skrifar um bruna- varmir og birtar eru fréttir frá sveitarsítjómum, sagt fná funda- höldum sveitarstjöma um sam- eininigu sveitairfélaga og ýmds- legt fledra efni er í heftinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.