Þjóðviljinn - 20.04.1969, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmudagur 20. apríl 1969.
SNÆFELLINGAR!
Fjölbreytt úrval af:
Kven-
Karlmanna- og
Barnafatnaði
Verzlunin
SUNNA
Ólafsvík — Sími 132
HRAÐFRYSTUM
allar íslenzkar sjávarafurðir
og kjöt.
ísframl»iðsla — Beitusala.
Hraðfrystihús Hellissands h.f.
Hellissandi.
Trabant fólksbifreiðin er með sérlega stóra farangursgeymslu.
Farangur sá sem sést á myndinni kemst allur fyrir í henni.
Trabant stadion er rúmgóður enda notaður bæði til fólksflutninga,
sendiferða o. fl. Stadionbifreiðar eru sérstaklega heppilegar til
ferðalaga. Pappakassar þeir sem sjást á myndinni komast allir
fyrir í Trabant-stadion bifreið.
Eftlr 6 ára reynslu hér á landi vitum við að Trabant ryðgar ekki,
Trabant er framúrskarandi endingargóður, Trabant er sparneytinn,
Trabant er ódýr í vlðhaldi. Margir þeirra er keyptu fyrst Trabant
hafa keypt Trabant aftur.
Trabant fólksbifreið af de Lux gerð kostar
kr. 161.305,00 til leyfishafa kr. 91.305,00.
Trabant stadionbifreið af de Lux gerð kostar
kr. 170.520,00 og til'leyfishafa kr. 100,520,00.
Mjög góð lánakjör.
Tökum gamlar Trabant bifreiðir upp í nýja bifreið.
Við eigum óráðstafað aðeins ,12 bifreiðum af 1969
árgerð.
I sýningarskála okkar að Vonarlandi við Sogaveg
erum við með sýningarbifreið.
mikill Ifarartálmi. Geta þá t.d.
þeir sem ætla til Patreksfjarð-
ar með bíl ekið frá Reykjavik
til Stykkislhólms og tekið bát-
inn þar og sparað sér þannig
um 300 km keyrslu, þ.á.m- um
B röttubrekkun a.
Nú stendur til a$ þessiar
póstferðir verði auJknar í
sumar þannig að þær verði
bæði lauigardaga og mánudaga
Dg fær fólk þá tækifæri til að
vera yfir helgina á Barða-
ströndinni.
Auk föstu ferðanm. höfum
við verið með talsvert af hóp-
ferðum út í eyjar, algengt að
ferðahópar leigi báitinn til
slíkra siglinga.
— Hefur aldrej neitt komið
fyrir þig öll þessi ár sém þú
hefur verið á Baldri?
— Nei, ég hef verið ákaf-
lega heppinn og minnist þess
hvorki hjá föður mínum né
síðar að neitt hafi komið al-
varlegt fyrir. Ég hcf liíka allt-
af haift úrvals mannskap alla
mína tíð.
Áhöfn Baldurs í sal bátsins, sem tekur 45 í sæti. Frá vinstri: Jóhannes Þórðarson 2. vélstjóri,
Kristján Jónsson matsveinn, Lárus Guðmundsson skipstjóri, Einar Bjarnason 1. vélstjóri, Pét-
ur Guðmundsson háseti, Herbert Jónsson háseti og Jón Ágústsson stýrimaður.
Siglir vikulega á allar hafnir Breiðafjarðar
Reykjavíkur og Breiðafjarðar-
hafna. I vetur hefur reyndar
verið óvanalega mikill ís og
við höfum ekki getað haft
alveg fastar ferðir, en venju-
leg áætlun er vikuleg ferð frá
Reykjavik, á miðvikudögum,
til allra hafnanna: Rifshafnar,
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Styk'kishólms, Búðardals,
Hjallaness, Skarðsstöðvar,
Króksfjarðarness, Flateyjar og
Brjánslækjar. Afgreiðslu höf-
um við hjá Rikisskipum i
Reykjavík, en báturinn er
skráður í Stykkishólmi.
— Hvað eruð þið lengi í
svona ferð til allra hafnanna,
Lárus?
— Því er erfitit að svara. Við
Fjörutíu ár er hann búinn
að vera á flóabátnum Baldri,
hann Lárus Guðmundsson
skipstjóri, en reyndar ekki
alltaf á sama Baldrinum, þeir
eru alls orðnir sex og hann
hefur verið á þeim öllum,
þaraf skipstjóri á fimm í sam-
fleytt þrjátíu ár.
— Ég fór fyrstu ferðina með
föður mínum á Baldri elzta
1928, en hann var skipstjóri
á fyrsta og öðrum bátnum,
sem ég tók við af honum 1939,
sagði Lárus þegar við heim-
sóttum hann um borð við
bryggjuna í Grundarfirði.
Þefcta er sjötti báturinn og sá
stærsti, með sjö manna áhöfn,
bg gengur allifc árið milli
verðum allstaðar að sæta sjáv-
arföllum í innfjörðunum og
getur það ráðið þvi hve lengi
við erum.
Fyrir utan hringferðina höif-
um við vikulega fasta póstferð
milli StykkiShólms og Brjáns-
lækjar allt árið, frá því um
miðjan apríl til 1- október för-
um við alla mánudaga kl. 1
frá Stykkishólmi til Flateyjar
og BrjánsJækjar,.en á vetuma
er farið á laúgardögum. Nú
er nýbyrjað að smíða bryggju
á Brjánslæk, var lokiö sl.
haust, og er bað mikil sam-
göngubót fyrir Vestfjarða-
kjálkann og ])á hægt að flytja
bila á milli og spara sér
Þingmannaheiðina, sem oft er
Lárus skipstjóri
Atvinnumálanefndin árangurslaus
Engar hliðarráðstafanir —
vísitöluuppbótina óskerta
Ég veit ekki eftir hverju Al-
þýðusambandið er að bíða,
sagði Kjartan Þorstcinsson í
Ólafsvík í viðtali um verklýðs-
mál og atvinnumál staðarins,
sem Þjóðviljinn átti við hann
síðla í marz. — Flcstöll verk-
iýðsfélög landsins hafa þegar
samþykkt vcrkfallshcimild, þar
sem gert er ráð fyrir „samráði
við önnur félög“ og er nú beð-
ið cftir að forystufólögin og
ASÍ ríði á vaðið.
— Ég álít að of dýrmætum
tima hafi verið eytt í það upp-
haflega að kjósa þessa atvinnu-
málanefnd, sem maðuir hefur
ekkert séð eftir enniþá og hefur
reyndar litfla trú á, að sýni neinn
verulegan árapgur- Ekkert hef-
ur gerzt enn og það eina scm
maður hefur heyrt, or að verið
sé að ræða um einlhverjar hlið-
arráðstafanir, eins og lífeyris-
sjóð verkamanna eða eittihvað
slíkt.
Hann er að vísu æskilegur, en
ég sé ekki að slíkt bjargi mál-
unum eins og þau eru nú. Kraf-
an sem nú verður að gera er að
fá vísitöluuppbótina óskerta á
þessi Iaun og held ég að allur
almenningur geri sér það ljóst,
hvar í flokki sem fólk annars
stendur.
Kjartan var við vinnu sína
sem vélamaður hjá Hraðfrysti-
Kjartan Þorstcinsson
húsi Ólafsvikur hf. þegar við
hittum hann að máli og sagði
hann atvinnu næga þar nú og
sömuleiðis hjá hinu frystihús-
inu á staðnum, Kirkjusandi, sem
er samvinnufyrirtæki.
— Það hefur verið næg at-
vinna síðan sjómannavorkfall-
inu lauk og talsvert af aðkornu-
fólki hér á vcrtíðinmi. Auk
frystihúsanna tveggja eru starf-
andi tvær fiskvinnslustöðvar
sem verka salttfisk. Héðan eru
gerðir út 18 bátar, allir á net
nema tveir á línu, en alffli hefur
verið með afbrigðum rýr að
þessu sinni miðað við undan-
farandi vertíðar.
Þótt atvinna sé nœg eins og
er hefur atvinnulíf í Ólafsví'k
verið mjög lélegt imdanfarið ár
og verst frá áramótum í vetur
þar til verkfallið leystist, þá
koimusit uppundir hundrað
manns á atvinnuleysisskrá- Or-
sök þessa ástands undanfarið
ár er m.a. samdráttur í bygg-
ingum og eims hitt, að annað
frystihúsið, Kirkjusandur, hefur
átt í ákaflega miklum erfiðleik-
um, stöðvaðist um áramót í
fyrra og síðar í a.m.k. tvo mán-
uði, vegna greiðsluvandræðáV
fólk þuirfti að bíða eiftir launum
sínum allt uppí þrjá mánúðí. '
Þá hafa lifrarbræðsila og beiná-'
mjölsverksmniðja sem hér’stöhÞ-'i
uðu verið lokuð siðan um' ára-:
mót vegna fjárskDrts.
Þegar kjaraskerðingin bætist
við þetta ásitand er ekki undar-
legt þótt almonningur sé svárt-
sýnn og fólk veltir því fyrir sér
hvemig það á að lifa við þésáa
dýrtið. Það segir fljótlegá" til"
sín þegar fólk á að fara að 'búa”
við 20% kjaraskerðingu og'það
með minnkandi atvinnulífi.
KAUPUM FISK
til söltunar og herzlu.
Kaupum einnig síld.
Jökull hf. HeJlissandi
4