Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 1
Fimmtudagur 24. apríl 1969 — 34. árgangur — 90. tölublað. Hafnarfjörður — Garðahreppui • Fundur verður haldinn um almannatryggingar í Hamai’skoti, Strandgötu 1, Hafnarfirði n.k. föstudag (annað kvöld) kl. 20.30. • Framsögumaður Hjörleifur Gunnarsson forstj. Sjúkra- samlags Hafnarfjarðar. • Fyrirspurnum um tryggingabætur verður svarað á fundinum. 0 Öllum heimill aðgangur. Ríkisstjórnin hefur algerlega svikizt um að tryggja sumaratvinnu skólafólks Eggert G. Þorsteinsson svarar fyrirspurn um máliS /rreð orSag]álfri Ríkisstjórnin hefur ekkert gert, engar ráð- stafanir, til þess að tryggja suimaratvinnu þeirra 8000 ungmenna sem á næstu vikum streyma úr framhaldsskólunum, og þar með svikið algerlega loforðin sem hún gaf í sam- bandi við kjarasamninga í marz í fyrra og margendurtekin fyrirheit, m.a. í svörum til skólanemenda nú í vetur. d Þessi ískyggilega staðreynd kom fram í svari Eggerts G. Þorsteinssonar ráðherra við fyrir- spurn Magnúsar Kjartanssonar um suimarat- vinnu skólafólks. — Lýstu Magnús og Jón Skaftason furðu sinni og hneykslun á þessari framkomu ríkisstjórnarinnar. Það eina sem Eggiert ,,loifaði'‘ nú var að ríkisstjórnin miyndi haldia áfram viðleitninni till ad útrýma hinu almenna ‘ atvinnu- Jeysi, fylgjast með könnun sem nú fæa-i fram í Reykjavík á þörfum skólafólks fyrir sumatr- vinnu, og ad því er skilizt varð liafa hönd í bagga um. þá end- urskoðuin laganna uim atvinnu- leysistrygígingiar að skólaiBóllik sietn verið hefði í atvinnu þrjá mán- uði á ári og sex imánuði í sikóla gæti orðið aðnjótandi atvinnu- reysisstyrks. Magnús Kjartansson fylgdi úr hlaði fyrirspuirn sinni á þessa leið: Á 2. landsþingi mienntaskóla- nema, sem haildið var hér í R- vík fyirir skömmu, var að vonum mitoið rætt um suimiaraitvinnu 'námsfólks og greint frá athuigun- tim, sem fram'kvaamidar höfðu verið á atvinnuhonfum náims- manna í menntaskólum. 1 Mcnntaskólanum í Hatnra- hlíð áttu 28.3% nemenda vísa vinnu. 50.5% nemenda töldu sig hafa von uim vinnu, en 21.3% eniga. von um atvinnu í suimar. í þeim skóla töldu 38.4% að þeir yrðu að hætta námii, ef þeir fegnju eklki vinnu. 1 Menntaskólanum ad Laugar- vatni áttu tæp 32% neimenda vísa vinnu, 30% gerðu sér vonir um vinnu, en 38% eygðu enga at- vinnumöguileika. 1 Menntaskólan- um í Reykjavík reyndist aðeins 21% nemenda hafa trygga sum- arvinnu, 35% gerðu sér vondr um vinnu, en 44% sáu ekiki fram á að geta fengið nein sumiarstörf. Þessar tölur, sem ég nefndi, em aðeins frá þessum þremur meinntasikólum, en þær eru tiil mairks um mjög alvarlegt ástand. sem nær til framihaildsskólanna aUira, þar með til háslkólastúdenta. Það hefur um langt sikeið ver- ið einkenni í íslenzku þjóðfédagi, að skóíaæsikan hefur situnidað hvers konar-atvinnu á siumrin, og gréitt þannig að vei’ulegu leyti kostnað af námi sínu. Hef'ur þessi tilhöigun leitt til þess, að meira hefur verið um það hér en í öðr- um Vesbur- Evró pulön d um, að börn alþiýðufólks hafi getað stundað langsklólanám. Vissutega FraimhaJd, á 13. síðu. Veita verkfalls- mönnum Iðju 2S þús. kr. styrk Fjölmeninur fundur í Fé- lagi járniðnaðarmanna hef- ur samþykkt að veita verk- fallsmönnum Iðju 25 þús- und krónur í verkfallsstyrk úr sjóðum félagsins. Skor- aði fundurinn á önnur verkalýðsifélög að láta fé af hendi rakna til stuðnings þessum verkfallsmönnum Iðju af því að hinar tak- mörkuðu vinnustöðvanir í Kassagerðinni, Umbúða- miðstöðinni og ísaga séu á- hrifaríkar í baráttu verka- lýðshreyfingarinnar í heild og eklki sé ásteeða til þess að láta Iðjufólkið í þessum fyrirtækjum líða eitt fyrir verkfallið er stendur um óáfcveðinn tíma. Vei%fall Iðjumianna í þessum þrem- ur fyrirtækjum hólfe't 14. apríl ng er dagurinn í dag því 10. verkfallsdagurinn hjá þessu fólki. Fundur járniðnaðarmanna var fjölmennur og var verkbainn meistaráfélagsins á dags'krá og verkaði til algerrar samstöðu félags- manna vegna þeirra kjará er járniðnaðarmenn búa við 1 d£>g’ • Vinnuslys í Þorlákshöfn Tvítu'gur maður varð fyrir slysi í gær er ha,nn vann við uppskip- un úr norsku saltskipi í Þorláks- höfn. Skipað var upp með krana og á honum var gripkló sem féll niður á m'anninn. Var maðurinn fluttur á Slysavarðstofuna í Reykjavík en ekki er kunnugt um hvort meiðsli hans eru al- varleg. Kaffisala Kaffisala verður í dag milli kl. 3 og 6. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gestii ÆFR * Vorið er komið í bæinn eins Y og þessar Reykjavíkurstúlkur f Y bera með sér enda voru þær Y fermdar í fyrra. — Allar eru Y stúlkurnar 14 ára og eru í 2. Y bekk I Miðbæjarskólanum og Y er myndin tekin í góðviðrinu Y í fyrradag hjá skólaportinu. Y ÞJÓÐVILJINN óskar lesend- Y um sínum gleðilegs sumars Y með þessari hýru sumarmynd. Y (Ljósmynd Þjóðviljinn G.M.). Loks farið að undirbúa 1. maí Stjórn fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna kom saman til fundar í gær síðdegis til þcss að íjalla um und- irbúningínn fyrir 1. maí. Var ætlun stjórnarinnar að kjósa l.-maínefnd — og ekki seinna vænna. í dag er rétt vika þangað til liá- tíðis- og umfram allt nú barátludagur verkalýðsins rennur npp. Verkföll í fiskvinnslu, málm- og skipasmíða iðnaðinum hef jast á miðnætti í nótt Um helgina lýkur verkföllum rafvirkja og hafnarverkamanna í Reykja- vík, en strax eftir helgi hefjast verkföll í byggingariðnaði og víðar □ Á miðnætti í nótt hefjast verkföll ýmissa verkalýðs- ?laga í málm- og skipasmíði, fiskvinnslu, hjá iðnaðarmönn- m á Suðurnesjum og við hafnarvinnu á Siglufirði og við líudreifingu á Akureyri. Þá standa yfir verkföll við hafn- rvinnu í Reykjavík, Hafnarfirði og á Sauðárkróki, verk- all við olíulöndun og hjá rafvirkjum. □ Strax eftir helgina hefjast svo verkföll í byggingar- iðnaði, við benzín- og olíudreifingu, hjá Áburðarverksmiðj- unni, í mjólkur- og kjötiðnaði og hjá verkafólki á Fáskrúðs- firði. □ V erkf allsf i'amkvæmd i n hefur íram til þessa að því er virðist. gengið snurðulaust Verkfödlin í máim- og skipa- smiíðaiönaöinum standa í sex sólal'hrinigia frá 25. a,príil till 30. aprfl og talka þátt í þessu verk- falli verilíalýðsfélög .. í þessuim iðngreinum á Reykjavííkur- og Haifnarfjarðarsvæðinu, auk Járn- iðnaðarmainnafélags Árnessýsöiu. Vegina þessa veikfalls sitöðvast allar simiðjur á svæðinu, svo og skipasimiíðair hvers konair. Verkfallið við fiskvinnslu. á að standa í fjóra daga og vegna þess stöðvast öll fiskvinnsla á svæðinu frá Stokkseyri og ailit vestur uim til SnæfelHsness, en þar er verkfall á verstöövunum fjóruon Þá hefst á miðnætti í nótt ó- tímabundið veirkfall við hafnirnar á Akuireyri og Sigiufirði. Um helgina lýkur svo verk- föllum við höfnina í Reykjavik og verkfaili rafvirkja, þannig að | gert er ráð fyrir að þessar starfs- ; greinar hefji starfsemi að nýju I á miánudaiginn, 28. apríl. En þennan sama dag og verk- fölllum hafnarverkamanna og raf- virkja lýkur hefjast verkföll í nýjuim starfsgreinuim. Þá hefst sjö daga verkfall í byggingar- iðnaði, þriggja sólarhrimga verk- fall við oiíudreifingu í Reykja- vík og Hafnarfirði, hjá Áburð- arverksmiðjunni og í mijólfeur- og kjötiðnaði., Þá hefst þenman dag viku verkfall á Fáskmðs- firði. Tafla um framkv. verkfallanna ó 16. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.