Þjóðviljinn - 24.04.1969, Síða 5
Fimantudagur 24. aprfl. 1969 ÞJÖÐVTLJINN — SfÐA g
Fram - LUGI 25:21
• I»rátt yrir að LUGI hefðl
hinn þekkta sænska Iands-
liðsmarkvörð tJlí' Johnsson,
megnaði það ekki að stöðva
Framarana sem léku nú einn
sinn bezta lcik í vetur.
• Þetta sænska lið er skipað
ungum og vel leikandi
mönniun og það er vel trú-
Iegt, sem sænsku blöðin
sögðu um það, að það væri
efnilegasta liðið i Svíþjóð í
dag.
• Fram liðið er óðtim að ná
sinu fyrra formi og í þess-
um leik lék það mjög vel,
og má segja, að sigur þess
hafi aldrei verið í hættu.
Slakur vamarleikur einkenndi
leik beggja liðanna í fyrri
hálfileik og má segja, að þau
hafi skorað mark úr hverri
sókna.rlotu sinni. Það var okk-
ar ágæti handknattieiksmiaður
Jón Hjaltalín sem skoraði
fyrsta mark leiksins fyrirLUGI
og Ero Rinne bætti öðru mariri
við innan tíðar og þiað var
farið að fara um áhorfendur
enda Fraim-liðið dauft þessar
fyrstu mínútur lei'ksins. En sú
deyfð varði stutt og eftir stutta
stund höfdu þeir náð forustunni
3:2.
Úrvalslið HSÍ
mætir LUGI
t kvöild kl. 8,30 mætir
LUGI úrvállsiliði HSÍ, en á
undan þeim leik fer fra
ledlcur í körfuknattflieik
milli landsiiðsins og ÍR.
Landsiliðsnefnd HSÍ hetf-
ur vaiið eftirtalda menn í
það lið sem mætir LUGI í
kvöld:
Hjalti Einarsson FH
Birgir Finr.bogason FH
Gcir Hallssteinsson FH
Örn Hallstcinsson FH
Bjarni Jónsson Vail
Ólafur II. Jónsson Val
Jón Karlsson Val
Georg Gunnarsson Víkingi
Einar Magnússon Víkingi
Sigurður Einarsson Fram.
Sigurbergur Sigstcinsson
Fram
Stelán Jónsson Haukum
LUGI hafði „Úlf" í markinu
en það dugði samt ekki tif fít ætiar að koma
sér upp grasvelli
Á þessu ári eru liðin 40 ár
frá stofnun Fimleikafél. Hafn-
arfjan’ðar og ætla FH-ingar að
minnast afmælisins nú í suimar
með fiimleikasýningu á hinum
nýja íþróttavelli félagsins í
Kaplaikriika. Framikvæmdir á
svæðinu hófust 15. m'arz í fyrra,
og fyrir samhelldni og áhuga
FH-inga hefuir telkizt að þcka
verkinu svo langt áleiðis að
vondr standa til að hægt verði
að tyrfa völlinn nú á næstunni.
Kostnaður við völlinn er þeg-
ar orðinn um 21/? milj. kr.. að
mestuim hluta sjálfboðavinna
FH-iniga, sem bafa unniðkvöild
eftir kvöld við að bora og
sprengja þar í hrauminu, og
hafa unnið þar á annaS hundr-
að manns. Nú er lokið við að
sprengja og jafna svæðið og
fylla með rauðaimöl, en til að
fuHgera vöUinin og taika hann
í notlkun þarf enn að fylla mieð
20 cm malarlagi og 25 cm
moldarlagi og þekja svo gras-
torfum. Áætlað er að þessi
hluti verksins kosti um 1 mil-
jón kr-, og gera FH-ingar sér
ljóst að þetta tekst ekki nema
með hjálp allra bæjarbúa og
hafa því ákveðið að leifca til
bæjarbúa um fjárfraimlög, til
að hægt verði að taka vöillinn í
notikun í sumar. Mega FH-ingar
Framhald á bls. 13.
Sænski landsliðsmarkvörðuriini Ulf Johnsson átti í crfiðleikuni
mynd sjáurn við knöttinn hafna í sænska markinu.
En eins og áður segir var
varnaileikur liðanna slakur og
Lugi jafnaði óðar, en þannig
gekk út aillan fyrri hálflleik
að liðin skiptust á um að hafa
forustuna, en hitt liðið jafn-
aöi óðar, þar til á síðustu mín.
hálfleiksins að Framarar hristu
af sér slenið og náðu tveggja
marka, foi'ustu; 14:12 og þann-
ig var staðám í leikhléi.
Byrjum s'íðari hálfleiks var
glæsileg hjá Frömurum sem
skoruðu 3 möik í röð á fyrstu
miínútunum og höfðu þar með
náð 5 ,marka forskoti, sem var
of mdkið til að LUGI gæti
unnið það upp þrátt fyrir góða
kafia, sem þeir áttu við og við.
Þeim tókst þó að minnka mun-
inn niður í 2 mörk mokkrum
sinnuim en Fraim lék vel og
hélt sínu.
í Jiði Fram bar Sigiurður Ein-
arsson af og hef ég ekiki séð
hann betri uim árabil en í síð-
usfu 3-4 leikjuim Fram, en það
má eimmiig þakka þeim Axel
Axelssyni og Guðjóni Jónssyni,
sem eru ósparir á línusending-
Sigurður Einarsson átti mjög góðan leik á móti LUGI og hér sésit
hann skora eitt af þeim fimm mörkum sem hann skoraði í leiknum
i Sterkasta lið Arsenal
með skot Framara og á þessari
arnar. Ingólfur Óskarsson lék
nú einn sinn bezta Heik í vet-
ur og var sú kjöflfesta sem, lið-
ið þurfti, þegar mest reið á
í síðari hálfledk þegar hailla tók
ó Fram um tíimia
í liði LUGI eru 3 menn í
sérfilokki. Það eru þeir Jón
Hjaltalín, Ero Rinne og Olle
Olsson, sem var þeirra beztur
í þessum leik. O'lsson er einn
skemmtilegasti leilcmaður, sem
himgað hefur iromdð og það er
'aðdáuriarvert hversu auðvelt
hann á með að sikona mörk og
að því leyti minnir hann dá-
lítið á þýzka risann Schmidt.
Landslliðsmarkvörðuirinn Ulf
Johnsson var ekki góður íþess-
uim leik og kenndu Svíamir
um hinni hörmulegu lýsingu í
húsdniu,, og er Ulf ekiki
fyrsti haindknattleiksmark-
vörðurinn, sem kvartar undan
henni. Islenzku markverðirnir
eru farnir að venjast henni svo
það bitnar ekki eins á þeim.
Dómarar voru Björn Kristj-
ánsson og Reynir Ölafsson og
dæmdu þepnan prúða leii'kmjög
vel.
Mörk Fram: Sigurður 5, Ing-
óllfur 5, Guðjón 4, Gylfi 2,
Björgvin 2, Sigurbergur 2, Ax-
el 3, Pétur og Arnar 1 mark
hvor
Mörk LUGI: Olsson (2) 10,
Rinne (3) 5, Jón Hj. 3, Anders-
son (5), Jönsson (10) og Stenmo
(6) 1 mark hver.
Áhorfendur voru freimur fáir
eða innan við 500 manns.
S.dór.
FH-ingar í sjálfboðavinnu á íþrót-tasvæðinu í Kaplakrika
ENSKA KNATTSPYRNAN
N.k. laugardag ótti leiktíma-
bilinu að ljúka á Bretlandseyj-
um með úrslitum í bikarkeppn-
inni. Samkvæmt nýjum reglum,
er það nokikru fyrr en áður hef-
ur verið. Mjög slæmt veður
í vetur hefur hinsvegar kom-
ið í veg fyrir að deildarkeppn-
inni ljúki tfmanlega.
Nokkrir leikir fóru fraim á
mánudag og þriðjudag. Mikii
harka var í leikjum topptlið-
anna. 1 leik Coventry og Livei’-
pool var tveirn leiikmönnum,
Maurice Setters og Alun Evans
vikið af leikvelfli fyrir slags-
mál snemma í seinni hólfleik.
Leikur Eveiiton og Leeds var
mjög spennandi og Leeds var
mjög heppið er Gary Spraike
varði naumlega skot Alex
Brown, bakvarðar Everton, á
síðustu mínútunni.
Livei’pooi og Leeds mætast á
Anfield Road næsta mánudag
og verður sá Jeikur áreiðamllega
mjög spennandi.
í þriðju deild hefur Swindon
nú tryggt sér annað sætið, en
að tveim leikjum óioknum, hef-
ur Watford 64 stig. Swindon 61
stig og Luton 57.
Celtic er orðið SkotUands-
meistari, er með 52 stig, en
næstir eru Rangers með 46 stig.
Bæði félögin eiiga eftir tvo leiki.
I. deild
Coventry — Liverpool 0:0
Everton — Leeds 0:0
Newcastle — Wolves 4:1
Stoke — Sheff. Wed. 1:1
Tottenham — Southampton 2:1
West Ham — Arsénal 1:2
Skotland
Dundee — Rangersi 3:2
Kilmamock — Celtic i:2
« i.
f
S
kemur hingað
Á blaðamainnaíundi sem
KSl boðáði til var það upplýst
að Arsenal kæmi með aillt
sitt sterkasta lið að því er
segir í bréfi sem KSl barst
fi’á félaginu í þessari viku.
Einnig var greint fró því að
aðalþjálfari Arsenal, Mr. Mee,
hefði að óislk Alberts Guð-
mundssoriar samiþykkt að
halda hér fund með íslenzkum
þjállfui’um og forráðamönnum
knattspyrnufélagianna og svara
l>ar fyrirspurnum uim allt,
sem við kemur þjálfun og
uppbyggingu liðsins.
★
Albert Guðmundsson sagði,
aö sér finnddst þetta ailveg
sérstákit því vanalega fara
þjólfarar slífcra félaga sem
Arsenal er. mieið þessi mál
eins og hernaðarleyndarmól.
Hann tall'di, að slífcur fundur
sem þessi gæti orðið ómetan-
legur fyrir íslenzfca knatt-
spyrnuþjálfara, því að þama
myndi tala einn bezti þjálfari
sem vöil er á. Því lagði Al-
bert áherzlu á það, að sem
fliestir kiniattspyrnuþjálfarar
mættu á þennan fund og und-
irbyggju spumingair og aniiað
það, sem þeir vildu firæðast
um, eins vel og kostur væri a,
svo þeir gætu haft sem niest
not af þessuim fundi.
Albert sagðist eimndg ætla
að reyna að fó leifcmenn A,rs-
enal til að fara til féiaganna
og ;,ýna þár hvernig þeirra
æfiingar væru og hvernig þeir
undirbúa sig. Þó gat Aibert
þess, að í bréfi sem honum
hefði borizt, staðfiesti Arsenal
að þeir myndu fcoma með allt
sitt sterkasta lið, en þó með
þeim sjálfsaaða fyrirvara, sem
öll lið hefðu, að ef - einhver
Ai-senal-leikmaður yrði val-
inn í enska landsiliðið, þá
kæmi hann efc'ki. Einnig sagði
í brófiinu að allir helztu for-
ustumeinn fólagsins kæmu
mieð því, þar á meðai for-
seti félagsins og væri það af-
ar sjaldgæft, að hann færi í
svona ferðaiög með liðir.u.
Þá kom það fram á þess-
um fiundi að KSl hefur feng-
ið fjóra 20 mínútna þætti í
hljóðvarpinu í maí-mónuði. þ.
e.a.s. 20 mínútur vikuilega til
kynniingar og uppfræðslu um
knattspymu og mun tækni-
nefnd KSt annast undirbún-
ing á þessum þáttum.
S.dór.
Tækifæri sem enginn má missa af
••• ef erfitt er að kaupa
eÖa skipta um bifreiÖ.
Nu býður
happdr. 13AS
eftir eigin vali yöar !
—-"-**-**«»
8-10 bilar
! HVERJUM MÁIV.
stórmögulfetki ! I.
t
f