Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Firamtudatgur 24. april 1969.
SUMARDAGURINN FYRSTI
1969
Hátíðahöld „Sumargjafar
Útiskemmtanir:
Kl. 1,10: SJírúðganga bama úr Vésturbæjarskólan-
um við Öldugötu eftir Hofsvallagötu, Nés-
vegi um Hagatorg að Háskólabíói. Lúðra-
sveit drengja undir stjórn Páls Pampichler
leikur fyrir göngunnd.
KL 2,00: Skrúðganga baroa írá Laugamesskóla
um Gullteig, Sundlaugaveg, Brúnaveg að
Hrafnisitu. Lúðrasveitin Svanur undir
stjóm Jóns Sigurðssonar leikur fyrir
skrúðgöngunni.
KL 1,30: Skrúðganga barna frá Hvassaleitisskóla
um Grensásveg og Hæðargarð að Rétt-
arholtsskóla. Lúðrasveit verkalýðsins und-
ir stjórn Ólafs Kristjánssonar léikur fyrir
skrúðgöngunni.
Kl. 2,00: Sk.rúðgangia bama frá VogaskóDla um
Skeiðarvog. Langholtsveg. Álfheima, Sól-
hedma að safnaðarheimili Langholtssafn-
aðar. Lúðrasveit drengja undir stjóm
Karls O Runólfssonar leikur fyrir skrúð-
göngunni.
Kl. 3,00: Skrúðganga barna frá Árbæjarsafni eftix
Rofabæ að bamaskólanum nýja við Rofa-
bæ. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjóm
Ólafs Kristjánsscvnar leikur fyrir skrúð-
göngunni.
Foreldrar athugið: Leyfið bömum ykkar að taka
þátt í skrúðgöngunni og verið sjálf með þeim,
en látið þau vera vel klædd ef kalt er í véðri.
Mætið stundvíslega þar, sem skrúðgöngumar hefj-
ast.
Inniskemmtanir:
fyrir börn verða á eftirtöldum stöðum:
Laugarásbíó kl. 3
Aðgöngumiðar í húsinu frá M. 2 í dag.
Réttarholtsskóli kl. 2,30
Aðgöntgumiðar í skólanum frá kl. 1 í dag.
Austurbæjarskóli kl. 2,30
Aðgöngumiðar í skólanum frá M. 1 í dag.
Austurbæjarskóli kl. 3
Fósitrufélág íslands sér urri skeimmtunina. sem
édnkum er ætluð bömurrt frá 2ja — 7 ára.
Aðgöngumiðar seldir í bíóinu frá kl. 2 í dag
Hagaskólinn kl. 2
Aðgöngumiðax í skólanum frá kl. 1 í dag.
Háskólabíó kl. 3
Þar verða til skemmtunar mörg af béztu skemmti-
atriðum frá árshátíðum' gagnfræðaskólanna. Auk
þess kemur nýkjörinn fulltrúi ungu kynslóðarinn-
ar fram og Flowers skemmta. Þessi skemmt-
un er fyrst og fremst ætluð stálpuðum börnum og
unglingum. Ómax Ragnarsson kynnir.
Aðgöngumiðar í húsinu frá M. 1 í dag.
Safnaðarheimili Langholtssafn. kl. 3
Aðgöngumiðar í safnaðarheimilinu frá M. 1 í dag.
Árborg (Leikskólinn Hlaðbæ 17)
Framfarafélag Selás og Árbæj aihhvexfis ásamt Sum-
argjöf sjá um skemmtunin'a.
Aðgöngumiðax í leikskólanum frá M. 1 í dag.
Ríkisútvarpið kl. 5
Bamatimi á vegum félagsins í umsjá frú Gyðu
Rangarsdóttur og Egils Friðleifssonar.
UN GLIN G AD AN SLEIKIR
Tónabær kl. 4—6
Dansleikur fyrir 13—15 ára unglinga.
Tónabær kl. 9—12
Dansleikur fyrir 15 ára umglinga og eldri.
Roof Tops leika fyrir dansi á báðum dansleikjunum.
Aðgöngumiðar verða seldi i Tónabæ frá M. 1 i dag.
Þéir kosta fyrir 13—15 ára kr. 50, fyrir 15 ára og
eldri kr. 75,00.
• I # •
Leiksynmgar:
Þjóðleikhúsið kl. 3
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í Þjóðledkhús-
irnu. — Venjulegt verð.
Iðnó kl. 3
RABBI — Bárnaópera eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. — Ætluð 6 — 11 ára bömum. Bamamúsikskóli
Réykjavíkur og Leikfélag Réykjavíkux flytja. —
Aðgöngumiðar í Iðnó á Vénjulegum tímia. — Venju-
legt verð.
KVIKMYNDASÝNINGAR
Kl. 3 Og 5 í Nýja bíói.
Kl. 9 í Gamla Biói.
Kl. 5 og 9 í Austurbaejarhíói.
Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í bíóunum. —
Venjulegt verð.
Fóstruskóli Sumargjafar
Frikirkjuvegi 11.
Sýning á leikföngum, bókum, og verkefnum fyrir
böm á aldrinum 0 — 7 ára.
Kynning á starfsemi skólans. — Opið frá M. 2-6
siutmardaginn fyrsta.
Dreifing og sala:
íslenzkir fánar til sölu. — Fánamir kosta (úr bréfi)
15.00, (úr taui) 25.00.
Merki félagsins.
Frá M. 10 til 2 í dag sumardaginn fyrsta verðux
merki félagsins dreift til sölubama á eftirtöldum
Stöðum: Melaskóla, VestU'rbæjarskóla við Öldu-
götu, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla,
Áiftamýrarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðagerðis-
skóla, Vogaskóla. Lanigholtsskóla, Laugalækjar-
skóla, Árbæjarskóla, ísaksskóla, LeikvaUarskýli við
Sæviðarsund, Breiðholtshverfi og Blesugróf: vinnu-
skúr við Hamrastekk, Fossvogshverfi: Brautar-
landi 12.
SÖLULAUN MERKJA ERU 10%.
Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýningum
verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomandi húsa
og á því verði, sem hjá þeim gildir.
*-elfur
Reykjavík
°g
V estmannaey jum
*
í hverri viku tökum
við upp nýjar vörur
í fjölbreyttu úrvali.
*
Nýjar sendingar af
kvenpeysum frá
Marilu. — Mjög fal-
legar og vandaðar.
Enskar buxna-
dragtir telpna og
kvenna.
Eitt sett í lit og
stærð.
*
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSI.
BUNADARBANKINN
cr baiiki IóIIísíiin
BTBLÍAN er Bóldn
handa fermingarbaminu
fcjt nú í nýju, follegu bondi
\ WQÚtgólu hjó:
. lótamzlunum
. hrbtllegu félögunum
. Biblíuféloglnu
HID (SLEHZKA BIBllUEtlAG
Ciuðövcmóortlofu
HoMgrínwkfrkJu - ReýkjivOt
Sími17805
GLEÐILEGT 5UMAR!
Trésmiðjan Meiður,
Hallarmúla
GLEÐILEGT SUMAR!
Bílaleigan Vegaleiðir,
Hverfisgötu 103
GLEÐILEGT SUMAR!
Ullarverksmiðjan Framtíðin,
Laugavegi 45
GLEÐILEGT SUMAR!
Snorrabakarí, Hverfisgötu 61, Hafnarfirði
GLEÐILEGT SUMAR!
Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57
GLEÐILEGT SUMAR!
Vélsmiðjan Trausti,
Skipholti 21
GLEÐILEGT SUMAR!
Skólavörðustíg 17 a
GLEÐILEGT SUMAR!
Bifreiðaleigan Vegaleiðir,
Hverfisgötu 103
1
ft
♦