Þjóðviljinn - 24.04.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Síða 7
 -—---—-- ' Þessi mynd var tekin í gær á skrifstofu Iðju og sjást þarna við skrifborðið Ingimundur Erlendsson, 1 ölgerð Egils Skallagrímssonar er unnið dag eftir dag, þrátt fyrir verkbönn annarra hliðstæðra fyr- varaformaður Iðju og Björn Bjarnason, starfsmaður hjá Iðju. Hér or verksmiðjustúlka að leita sér irtækja eins og hjá Sanitas og Vífilfelli (Kókið). Þessi mynd er tekin í vinnusal hjá Agli í verk- upplýsinga- — (Ljósm. Þjóðviljinn G.M.). smiðjunni við Rauðarárslíg. (Ljósm. Þjóðviljinn G.M.). Á dögum verkbanna hætta vélarnar að snúast og atvinnurekendur stöðva framleiðsluna eins og þessi mynd ber vott um úr aðalvinnusal Hampiðjunnar eftir að verkbannið hófst á mánudaginn var. Kannski á að flytja inn erlend vciðarfæri á vertíðinni og hafa þó fá fyrirtæki fengið annan eins stuðning frá stéttarfélögum eins og Hampiðjan. (Ljósm. Þjóðviljinn G-M.). Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna er citt af þeim fyrir tækjum er hefur framkvæmt verkbann hjá sér og sczt á þessari mynd yfir auðan og þögulan vinnu salinn á I. degi verkbannsins- (Ljósm. Þjóðv. G.M.). Og þarna Iiggur Timgufoss með lokaðar lestarnar og bíður eftir los- un þegar verkfalli reykvískra hafnarverkamanna lýkur um helgina. Skipið kom frá Færeyjum og siglir til Bandaríkjanna næst. Skipin hafa verið að tínast inn eitt af öðru verkfallsdagana, en öll verða þau að bíða eftir losun, vegna þess að verkafólkið hefur gert verk- fall til þess að hamla á móti dýrtíðinni. (Mynd RH,). Þarna er oft mikið um að vera, ys og þys, þegar hafnarverkamenn eru að störfum við losun og lestun flutningaskipa. Þá dagana eru gömlu Eimskipafélagsskemmurnar upp á gátt og þá er ekki hægt að nota hafnarbakkann fyrir bílastæði skrifstofufólks í nágrannafyrirtækjum. Myndin er tek- in í gær við Keykjavíkurhöfn. (Mynd RH.). Myndir frá auknum stétta- átökum i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.