Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 9
Fimimtudagur 24. aprfl 1969 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA
Sauðárkrókur:
Nýtt félagsheimili
reist í áföngum
Likan cr sýnir félagsheimilið að utanverðu . ..
... og á þessari mynd sést herbcrgjaskipan félagsheimilisins.
Kristvin Kristvinsson:
Brotthlaup Jóns Þorsteins-
sonar úr Framkvæmdanef nd
I dagbl. Vísi 18. 4. ‘69 segir
frá bví á forsídu, að fonmaður
sé að fara frá störifum hjá
Framikvæmdanefnd byggingar-
áætlunar ríkisins, og scgir þar
að það sé ekJki ýkja merkileg
frétt. Mat manna á fréttum er
sjálfcagt mLsmuniandi. Þessi
frétt er eklti svo mjög mikið
undrunarefni þeirra sem hafa
fengið íbúðir hjá téðri nefnd.
Það er kunnugra en frá þarf að
.seg'ia, að íbúðir þær sem byggð-
ar voru á vegum FraimlkvaBmda-
nefndarinnar oru ekki þannig,
að ekki sé ástæða til að setja
út á þær. Því miður hafa kom-
ið fram gallar á þessium íbúð-
um, sem eru þess eðlis að fyrr-
nefnd frétt er ekki undnumar-
efni þeirra sem búa í þeim.
Það er samdóma álit þeirra
sem eiga þessar íbúðir að þess-
ir gallar séu fyrst og fremst
sök þeirra sem að þessum mál-
um hafa unnið, og er því for-
maður Framikvæmdandfndar. að
sjálfsögðu ábyrgur fyrir þeim
göllum sem í ljós hafa komið,
þótt hann hafi svo aðgamg að
verktökum téðra fraimikvæmda
að bakgrunmi.
En það er annað I áður-
nefndri frétt eða viðtali sem ég
tók sérstaklega eftir, þessi
málsgrein: „Einnig er mikil ó-
vissa ríkjandi um framliald
þcssara framkvæmda, við er-
um orðnir peningalausir cins og
meistararnir og þurfa þeir því
ckki að öfunda okkur.“
Ekki dettur mér í hug að
kennar hr. Jómi Þorsteinssyni
um að fjár sé vant í áfram-
haldandi fram.kvæmdir, en í
samikomulaginu scm gert var
1965 um byggimigu íbúða fyrir
—------------------------------<S>
ÞAKKIR TIL ÞJOÐVILJANS
Fyrir hönd Alþýðubandalagsfólks á Vcsturlandi færi ég
Þjóðviljanum innilegar þakkir fyrir allt það ágæta efni,
helgað kjördæmi okkar, sem hann birti sl. sunnudag. Og
alveg sérdtakiega þökkum við Vilborgu Harðardóttur, sem
átti mestan vcg og vanda af verkinu.
Akrancsi, 22. apríl 1969,
Bjarnfríður Leósdóttir
formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins
á Vcsturlandi.
láglaunafólk var gert ráð fyrir
byggingu 1250 íbúða samtals-
En þessar íbúðir eru aðeins
orðnar 334, og vantar því tölu-
vert á að ákvæði fyrrnelfnds
samkomulags séu haldin ef nú
á að stöðva allt vegna fjár-
skorts, og skyldu verkalýðsfé- ®
lögin vera minmug þess í yfir-
standandi samningum.
Nú er hr. Jóm Þorsteinsson
stuðningsmaður þeirrar ríkis-
stjórnar sem situr við völd, og
maður skyldi Jialda að sem
kvæmdastjóri þess samk-omu-
lags um byggingu áðumefndra
íbúða hafi hann gert það að
skilyrði fyrir áframhaldandi
störlEum hjá Framkvæmda-
nefnd, að væri áðurneifint sam-
komulag ekki haldið gæfi hann
ekki kost á sér til þess að gegma
störfum áfram. En í upptaln-
ingu um ástæður fyrir því að
hann hætti störfum er ekiki
minnzt á þetta atriði, og er það
útaf fyrir sig undrunarefni og
merkileg frétt.
Hr. Jón Þorsteinsson telur
eina alf ástæðum fyrir því að
hann sé að hætta störfum að
eklki sé nóg fjör í þessum störf-
uim lengur- Skyldi hanrn halda
að það færi að færast fjör í
leikinn, ef eigendur títtnefndra
íbúða fara fram á íullar bœtur
á göllum þeim sem hafa komið
í ljós — sem meðal annans
kæmi fnam í lieirri kröfu að
full skiýring væri gefin á hiniu>
eigimlega kostnaðarverði íbúð-
anna?
Það er kannski þessi stefna
mála som harm óttast mest, svo
að hann telur hag sínuim betur
borgið á bak við laga- og
þagnarmúra. Og rnymdi ég telja
það furðuiegt ef ekiki væri nú
þegar látin fara fram nákvæcn
rannsó>kn á störfum þess manms
sem svo ósmekklega vegur að
því fólki seim er mjög láglaun-
að og fékk hluta af laiumahæikk-
un sinni 1965 með þvi að taka
byggingu þessara fbúða sem
kjarabót og stuðlaði þammig að
því, að sú deila leystist.
Lambastekk 4. 21. apr. 1969.
Kristvin Kristvinsson-
SAUÐARKRÓKI 13/4 — Stjórn
félagsheimilisins Bifrastar boð-
aði fréttamenn á sinn fund í
dag og kynnti þeim teikning-
ar og líkan af nýju félagsheim-
ili, sem Jón Haraldsson arki-
tekt, Rcykjavík, hcfur unnið að.
Voru tcikningarnar og líkanið
til sýnis yfir sæluvikuna í
glugga vcrziunarinnar Ratsjá í
Búnaðarbankahúsinu við Faxa-
torg.
Svofelld fréttatflkynmimg var
og í té Hátin við þetta tækifæri:
Núverandi Bifröst var tekin
í notkun árið 1952 og er þvi
17 ára. Húsið hefur á þessu
tímaibili hýst mest alilt skemimt-
amahalld og félagslíf á staðnum.
Þar með taldar Sæluviku-
sikemimtanir.
Strax í byrjun vair ljóst að
húsið var mjög vambúið og ó-
fullnasgjamdi til að gegma hlut-
verki sínu, som stöðugt heiflur
farið vaxandi. Eigendur eiru 6
félög á Sauðárkróki, en eikkert
þeirra hefur getað fengið einka-
aðsitöðu í húsinu, svo eitthvað
sé mefnt, sem vantar.
Næirri aiMia tíð, hefur af og
til verið rætt um stækkun,
breytingar eða nýbyggingu.
Á aðailflundi 1965 er ákveðið
að byggja nýtt hús á stað, sem
skipulaigiið heíur ákveðið við
Faxatorg Sórstök nefnd var
sikipuð af aðfldarféiögunuim 6,
einn fulliltrúi frá hverju til að
undirbúa byggingu nýs félags-
hedTnilis, svo fljótt, sem verða
maetti.
Nefndin réði með samiþykíki
Biflrastarstjórmar, Jón Haralds-
s«n arkitekt. Reykjavík, til að
tedkna og vera ráðgefandi urn
bygginguna, en félögin eða fulll-
trúar þeirra gerðu sikrá í sam-
ráði við arkitektinn yfir hvað
ætti að vera í húsinu.
Jón hefur nokkrum sinnuim
komdð hingað til að kynnast
vilja félaganna og aðstæðum,
og laigt fram nokikrar tillögur
til að velja um. Grundvallar-
hugmynd var samþykkt af að-
ildarfélö'gunum og Félagslheim-
ilasjóði á árinu 1967, og eru
tedkningamar, sem nú eru fyrir
hendi geirðar etftir þeirri hug-
mynd, svo og Mkan.
Hús það, sem fyrirhugað er
að bygigja, er um 2000 ferm.
að grunnfleti, nokkuð af því
er ein hæð, nokkuð tvær hæðir
og Mtið eitt þrjár hæðir, þann-
i:g að rúmmál þess er sem næst
11 þús. rúmmetrar. Auðvelt er
að byggja húsið í tveim á-
föngum. Annar hlutinn, sem
inniheldur aðstöðu til leik- og
kvikmyndas'ýninga með 300
sæti, 9 herbeirgi, sem ætluð eru
til einkaafnota fyrir aðildar-
félögin, tvo litla funda- og veit-
ingasafld o.fl.. er um 7 þús. rúm-
mietrar. Hinn hlutinn er 4 þús.
rúmm., og er ætllunin, að þar
verði 400 sæta veizlu-, funda-
og danssalur, fullkomið eldihús
(seim tengja mætti við hugsan-
legt gistiheimili), söngkjallari
(Græni salurinn), o.fl. Yfirelld-
húsi er íbúð fyrir ráðsmiann
komið fyrir, en í kjallara loft-
ræstitækjum o.fl.
★
Nú í Sæluviku 1969 þegar
byggingamiefndarteiteninigar og
líkan er til sýnis er miál til
komið að fara að vekja áhuga
bæjarbúa fyrir frekari fram-
kvæmdum.
Þingi Sambands
íslenzkra banka-
manna lauk nýl.
Þing Sambands islenzkra
bankamanna. er háð var í R-
vík dagana 21., 22. og 23. apríl
1969 gcrði meðal annars eftir-
farandi samþykktir:
„Þing S.Í.B., haldið daigana
21.—23. aprfl 1969, beinir því til
stjórniarinnar, að hún kanni
starfsaildur karfla og kvenna í
ödluim þönikunum í hverjum
launaflokki, og leggui- á það sér-
stakia áherzlu, að hún fylgi því
eftir. að konur sæti ekki lakari
launakjömm en karlair yið
hliðstæð störf í bönkunum."
„Þing S.Í.B., haldið dagana
21.—23 apríl 1969, bendir á að
sparifjáreigendur, sem með
spamaðd sínum leggja grund-
völlinn að atvinnurekstri lands-
manna, hafa í ört vaxandi dýr-
tíð orðið fyrir verulegu tjóni,
og þar hafi þeir, sem sízt skyldi
orðið harðast úti. Er því bednt
til stjórnarvalda, að þau gert
meira en nú er gert, til þess að
tryggja hag sparifjáreigenda og
ýta þannig undir spamað.“
Hina nýkjömu sambandsstj.
skipa: Hannes Pálsson fotnmað-
ur. Aðrir í stjóm: Bjami G.
Magnússon, Ólaflur Ottóssoo,
Jón G. Bergimiann og Guð'jón
Halfldórsson. í varastjóm: Bjami
Ólafsson, Adlódf Bjömsson, Stef-
án Gunnarsson og Þorkell
Maignússon.
Krísuvíkurskóli til umræðu
í samtökum sveitarfélsaa
Aðalfiundur Samtaka sveitar-
félaga í Reykjanasumdæmi var
haldinn 29. marz sl. i Félags-
heimili Kópavogs. Mættir vom
fulltrúar tólf of þeim ifimmtán
sveitarfélögum, sem ísamtökun-
um eru.
Fundarstjóri var kosinn Jón
Ásgeirsson, sveitarstj. í Njarð-
víkum, og fundarritari Sigur-
geir Sigurðsson, sveitarstjóri á
Seltjarnarnesi. Formaður skóla-
nefndar Krísuvíkurskölans, Karl
Guðjónss. fræðslufiulltr. í Kópav.
flutti sikýrslu nefndarinnar og
kom þar mi.a fnam. að borað
halfði verið eftir neyzluvatni við
skólajS'taðinn og reymdist það
niægjanlegt. Þá fflutti florm.
samtakanna, Hjálmar Ólafsson,
bæjarstjóri í Kópavogi, skýrslu
stjómarinnar.
1 stjóm samtakanna fyrir
næsta ár vom kjömir:
Aðalstjóm: Hjálmar Ólafsson,
hæjanstjóri í Kópavogi, formað-
ur, ritari: Sigurgeir Sigurðsson,
sveitarstjóri á Seltjamamesi, og
gjaldkeri Sveinn Jónsson, bæj-
arstjóri í Kefilavík. Varastjórn:
varafionm. Kristinn Ó. Guð-
mundsson, bæjarstjóri í Hafn-
anfirði, vararitari: Selóme Þor-
kelsdóttir, hreppsnefndaiirulltrúi
í Mosfellssveit, vanagjaldk: Pét-
ur G. Jónsson, oddviti Vatns-
leysustrandariirepps.
Þá flutti Pétur Eiríksson,
hagflrœðttngur erindi um
byggðaáætlanir í umdæminu og
urðu umræður nokknar um mál-
ið- Ennfremur veitti Sigurður
Jóhannsson, vegamálastjóri,
upplýsingar um vegamál í um-
dæminu. Hann svaraði enn-
fremur fyrirspumum, sem fram
komu.
Gestur fundarins var Unnar
Stefánsson, ritstjóri Sveitar-
stjórnanmála.
í fundariok fiærði Hjélmar
Ólafsson Ólafi G. Einarssyni,
sveitarstjóra í Garðahreppi, sér-
stakar þakkir fyrir störf hans
í stjóm samtakanna frá upp-
hafi. En Ólafiur hverfur nú úr
stjóminni að eigln ósk. Enn-
fremur hvarf Jón Ásgeirssoei,
sveitar.stjóri Njarðvíkinga úr
varastjóm og þakkaði fonmaður
honum ágæt störf.
(Fréttatilkynning frá SASÍR).