Þjóðviljinn - 24.04.1969, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Síða 13
FicmiintUidaflur 24. apríl 1969 ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA N.k. föstudag verður leikrJt Bernards Shaw, Candida, sýnt i síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu og er það 17 sýning leiksins. Aðsókn á lcikinn hefur verið allgóð- Aðalhlutverkin eru leikin af Herdísi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni, en lcikstjóri cr Gunnar Eyjólfsson. Myndin er af Herdísi og Sigurði Skúlasyni í hlutverkum sínum. Augnflutningur t fyrstu sinn HOUSTON, Texas 23/4 — I fyrslta sinn í sögu iæknavísind- anna hefur nú verið skipt um heilt auga í manni, cn það var gert í Metodist-sjúkrahúsinu í Houston á þriðjúdag, að sögn d.agblaðsins „Houston Post“. Munu líða þrjár vikur áður en hægt verður að scgja til um hvort aðgcrðin hafi hcppnazt. Augnþeginn er 54 ára ljós- mýndari, .Tohn Madden, en aug- að var tekið úr 52 ára gömlum Dauðadómur Framhald af 3. síðu. morð að yfirlögðu ráði, ákvæði nú dauðarefsimgu. Sirhan hélt á- fráirti að tyggja. og sáiust engin svipbrigði á hcnuim er dómur- ihn var lesinn upp. Bróðir Sirhans var sá eini úr fjölskyldu hans sam viðstaddur var. fjrskurður kviðdómsins kom mjög á óvart þar scm einn kvið- dcmenda, frú Huth Stillmian, hafði lýst yfir. að hún troysti sér varia til að greiða atfcvæði með dauðarefsingu. Strax og dómurinn 'hafði verið kveðinn upp stóð fonmaöuir varnarinnar, GrSnt Cooper, gráitanidi á faetur og' kvaðst mundu reyna að fá imáiið tekið fyrii: að nýju. Ákvað Hérbert Wadker að fundur yrði háldinn til að íjaila uim áfrýjun 14, maí. 3ja herbérgja íbúð óskast til leigu, fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma: 11092. manni, O. B- Hickman, scm lézt úr heilabólgu. Læknamir Conrad D. Moore og Dan Sigband fram- kvæmdu aðgerðina og saumuðu síðan strax aftur augu sjúklings- in til að ofreyna ekki nýja augað. Heppnist augnflutningurinn vel fær Madden, sem í gær fékk nýtt hægra auga, Ííka nýtt vinstra auga strax og tækifæri getfst. Álita læknamir ekki hætitu á að líkaminn myndi mótstöðu gegn nýja auganum, eins og oft vill verða, t.d. við nýmaflutninga. Aðgerðfn á Madden tók aðeins rúman klukkutíma og það erfið- asta við hana var, að sögn lækn- anna, var að hnýta saman auign- taugar augngjafans og augnþeg- ans. hetfur þetta verið erfiður róður fyrir marga, en þessi tilhögun hefur einnig mikla félsgsleiga kosti. Ungt fólk, som starfar þannig fyrir kaupi á almennujm vinnuimarkaði, öðilast sneimma aukið sjálfstæði og þessi tilhög- un stuðflar að því andllega jafn- ræði, siem er mjög dýrmœtt ein- kenni á íslienzku þjóðinni. Sú kreppa, sem ísllendingar hatfa nú fengið að kynnast um þriggja ára skeið, hefur komið sérstaklega illa við skólaæsikuna og horfur þær, som nú blasa við, em gedgvænlegar. Um 8 þúsund nemenda í framihaldssikólunum fara senn að bætast á vinnu- markaðinn. en siednast þegar birtar voru tölur um atvinnuleysi á Islandi, reyndust atvinnuleys- imgjar vera yfir 2000 tailsins. Verulleg hætta er á því, að mik- ill hluti nómsirmanna fái eikki vinnu og við það ástand bætast skertar atvinnutekjur aðstaed- enda. Verði efcki að gert, er hætta á, að margir námsmenn verði að hætta í miðjum klíðum og langskólanám verði forrétt- indi unglinga frá efnafjölskyld- um. Slífc þróun rmundi í senn hatfa brapalleg félaigsleg og menningarieg áhrif. Sú staðreynd, að hér sé við stórfeílHt vandiaimál að etja er viðurkennd atf öllum, þ.á.m. af ríkisstjóminni. Þegar í marzmán- uði í fyrra lotfaði ríkisstjómin því hátíðleiga í samningum sínum við verkalýðstfélögin að athuga atvinnumál unglinga, sem eru við nám og stuðla að ráðstöfun- um til að tryggja sumarvinnu þeirra. Því miður urðu efndimar í fyrra sumar ekki öldunigis í sarmræmi við loforðin. Tekjur sfcólafólks urðu þá mun minni en endranær oig alMstór hópur fékk áldrei neiná vinnu. Nú þeigar mun stórfelildari vandamál blasa við, hetfur rfk- isstjómin enn ítrekað loforð sín. Hún hét m.a. öllu góðu í bessu efni í viðtöluim við fulltrúa frá landsþingi menntaskiólanema, sem ég vék að áðan. 1 þessu tmáli er þvi ékki um það að ræða að sannfæra ríkisstjórnina eða siam- þykkja almennar áskoranir á hana. Fyrirheitin eru alveg ó- tvíræð. Um hitt spyrja nemendur Kosningaréttur Framlhald af 3. síðu- flokksins, sýndi að O’Neill væri í engu sambandi við almenna flokksmenn og ætti hann að segja af sér. O’Neill ákvað að framkvæma endurbót kosnimgaréttarlaganna eftir að brezka ríkisstjómin hafði lagt hart að honum, en það er Brotastjóm sem hefur endanlegt vald yfir Norður-íriandi þótt þar sé sjálfsstjóm í innanrfkismálum. Óvíst er hvenær almennur kosnimgaréttur kemur til fram- kvæmda, em tillöguna verður nú að leggja fyrir miðnefnd Samein- ingarflokksins, sem í em fulltrú- ar frá öllum kjördæmum Norður- Irlands. Bernadette Devlin, sem var kosin á þing nú og hélt jómfrúr- ræðu sína í brezka þimginu í gær, sagði við blaðamenn í Dondon í dag, að vera mætti að hin nýju lög um kosmimgaréttinn Icæmu of .seint til að hindra borgarastyrj- öld í Norður-lrlandi- Ennífremur, að almennur kosningaréttur væri til einskis cÆ ekki væru j'afn- fram gerðar breytingar á kjör- dærnask ipaninni. kostnaðinum sem því fyligir að setja upp sýningar sem þessar. Hetföu Norðfirðingar þó sýnt mikinn áhuga á að fá sýminguna og vonir stæðu til að útisýning- unni verði í Neild. eða að hluta til, komið fyrir seinni Muta su-m- ars á flleiri þéttbýliskjömuim. FH-ingar Framhald af 5. síðu. sjáttfsagt treysta því að Hafn- firðingar bregðist vel við og endungjalldi féttaiginu á þann hátt hve þaö heifur aukiið hróð- ur bæjarins jafnt utanlands seim innan. Eins og áður segír stefna FH- ingar að því í fyrsta áfanga að gera nothæfan knattspymu- völl á fþróttasvæði sínu í Kaipla- fcrika nú i sumar. Má þá væmta þess að Hafnfirðingair gerist vel hlutgienigir í knattspymunmi, þegar þeir far að æfa á gras- velli eins og aðrir. Hvort sem þieir verða slíkt stórveldi þar fyrir að deittdarttroppninni ljú'ki. Framtíðartalkimiark FH-inga er hins vegar að gera stórt og ail- hliða iþróttasvæði i Kaplakrika og hefur Gístti Hattldórsson arki- teikt teikmað þar velli og önn- ur mannviriki, en félagið féfck þar úthluitað 6 ha. svæði. — Byggingamefnd sem sér um allar fraimkvæmdir þar á svæð- inu skipa þessir menn: Axel Kristjánsson, Valgarð Thor- oddsen, Bergþór Jónsson, AÍ- bert Guðmundsson og Gfsli H. Guðlauigsson. Þeir sem viilja , styðja FH-inga titt þessara stóir- huga fraimkvæmda geta snúið sér til einhveroa þessara mianna í bygginganefnd- Útisýning Framhald a£ bls. 16. Þar eð sýningarsamtök útisýning- arinnar eiga elkki peninga í sjóði — en aðgangur að sýninigunurm er ókeypis — var eklki hægt að taka þessu tilboði að sánni. Sagði Ragnar Kjartansson að áætlaður kostnaður við að taka sýninguna upp af Skóttiavörðu- holtinu- með vélutm og koma henni fyrir annarsstaðar væri 20 þús. kr. og auk þess þyrtfti við- komandi bær að greiða fiutniings- gjöld og fæði og uppihald fyrir tvo menn sem ynnu við uppsetn- iniguna. Taldi hann ekki að á- huigaleysi væri um að kenna þótt Akureyrinigar gengju eikiki að þessum skilmálum, heldur væri þetta svo nýtt af náttinin að og aðstandendur lx,irra. Hverni rnenn hefðu ekki attað sng a ælIar ríkisstjórnin að cfna fyrir! heit sín? Hvaða tilteknar ráð- stafanir ætlar hún að gera til að tryggja skólafólki næga atvinnu í suimar? Ég ber fram þessa fyr- irspum mifna til þess að íá svar við þeirri spumingu. Á svari Eggerts var bókstaf- lega ekkert að græða annað en það sem fram var tekið í upp- hafi fréttarinnar. Magnús tók aftiur til mátts og var þungorður í garð rikisstjóm- arinnar. Skólanemendur, um 8000 tattsiins, fengju ekki sumaratvinimi nema sérstakar ráðstafanir væru til þess gerðar. Þar verður að ltoma til skiputtagning af háltfu ríkisstjórnarinnar. Vítti Magnús að ráðherrann skyldi afgreiða slíkt stórmál imieð almennu orðagjálfri, vanda sem gæti haft djúpstæð áhrif á fraim- tiðarþróun íslenzks þjóðféttags. Wn [R 'Vöuw+xetf RHAKf (gntlneníal Hjólbarðaviðgerðir GPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykiavik SKRIFSTOFAN: afmi 3 06 88 VERKST/EÐIÐ: afmi310 55 BEZTI MEGRUNARKURINN BYGGIST Á LIMMITS OG TRIMETTS megrunarkexi óg mégrunarsúkkulaði. Fæst í apótekunum. Fró Ljósmœðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst keunsla í skólanum hinn 1. okt. n.k. INNTÖKU SKIL YRÐI. Umsækjenduir skulu ékki vera yrtigiri ért 20 árá Og ekki eldri en 30 ára, eir þeiir hefja nám. Undirbúnirtgsríiénntun skal vera gagnfraeðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Kraf- izt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heil- brigðisásitand verður nánar athugað I skólartum. Eiginhanidiairumsókn sendist forstöðumanni skólartg í Fæð- ingardeild Landspítalans fyrir 15. júní 1969. Umsókn skal fylgja læknisivottorð um andlega og líkamlega heilbrigði, alduirsvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaþrófs. Urrisækj- endur eru beðnir að skrifa greinilégt heimilisfang á urn- sóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þéirra. Urtisóikniareyðublöð fást í skólartum. UPPLÝSINGAR UM KJÖR NEMENDA. Ljósmæðraskóli íslands er heiniavistarskóli og búa nem- endur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstím'ann. Fy>rra rtártisárið kr. 4.375,00 á mánuði og síðara nárnsárið kr. 6.25Ó,ÖÓ á iháii- uði. Auk þéss fá nernar greiddar lögbóðnar tryggingar og skólabúndnig. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti óg rúrrtfátrtéði. sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, gréiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavíkur. Fæðimgardeild Landspítalans. 23. aþríl 1969. SKÓLASTJÓRINN. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 ASulfundur Sjómannafélags Reykjaivíkfur verður haldinn að Lindarbæ sunnudaginn 27. aþríl n.k. kl. 13.30. FUNDAREFNI: 1. Venjulég a ðalfundarstörf. 2. Lagabreytingax. 3. Önnur mál. Fúndurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni félagsskírteini við ininganginn. Stjóm Sjómannafélag-s Reykjavikur. Cundidu sýnd i síðustu sinn á föstudug Námsmenn Framhald af 1. síðu-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.