Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 14

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 14
14 SIDA — ÞJÓÐV1I«JINN — Fimmtudagur 24. apríl 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM 17 drekka þau í sig alla birtu og skapa myrkur sem minnir á nóv- emberkvöld. Kringum ljóshring- ina í setustofu Lannwoodfj öl- skyldunnar var myrkrið þykkt eins og fflauel og drak-k í sig orð Toms: — Fyrst frú María var svor.a illa haldin, hefði hún í raun og veru átt að ligg.ia á hvíldar- heimili — hefur Lannwoodfjöl- skyldan ekki einmitt umráð yfir einu slíku, í Djursholm ef ég man rétt. Eiginlega bjóst hann ekki við svari. Hann tottaði pípu sína hugsi og sá hvernig reykurinn hvarf inn í myrkrið éins og gráir skýjahnoðrar. Leitin i öllu húsinu með vasa- ljós að vopni hafði haft hag- stæð áhri'f á hann. Hann var rólegur og raunsær Hann vissi minna en nokkru sinni fyrr um það sem var að gerast undir vtra borðinu allt í kringum hann. en honum fannst hann hafa náð einhverri fótfestu með bvf að hverfa úr hlutverki Bennys Thordgrens; hann var að byrja að ná sér á strik. Hann bafði ýtt ailtarinu aftur á sinn stað við vesainn, reist Krist upp aftur, sett blómin aft- ur í vasann og slökkt á kert- unppi í herbergi frú Maríu. En. hann sá fyrir sér þessa ankana- legu uppstillingu. Hvað hafði hún átt að tákna? Hún minnti^ næstum á helgispjöll, hæðnisleg og spottandi. Þrjú kerti ofaná blómavasa á altari. Hið óskiljan- lega vakti ö£ til vill frernur skelfingu en hið ruddalega. Það var eins og einhver ill- mennskuþefur leyndist í húsinu. Hafði hann hreinsað nokkuð til HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraiuntungu' 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivöirur. Fegrurarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyíta) SímJ 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtístofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. með því að færa allt í sarnt horf í kvistherberginu? Hann beit hörkulega í pípulegginn. Hann hafði þó að minnsta kosti sýnt að byssuskotið hafði ekki hrætt úr honum allan mátt- Mona hafði setið bögul nokkra stund- Nú vottaði fyrir bliki í augum hennar og hann var ekki viss um að það væri endur- speglun frá altariskertinu á blómaborðinu. — Það er ekki lækinishiálp að fá á öllum hvíldarheimilum. öf bú hefur verið að hugsa ur.i hað. saeði hún. Stofnunin hefur meiri þörf fyrir reikningshald- ara og bað var Lannwood lækn- ir áður — hjá Lok-Iæs. — En hanm er þó titlaður læknir? — Vegna þess að hann var við læknisfræðinátn einiu sinni í fyrndinni. Rödd hennar varð hvell. — En til þess að stjórna bcirri stofnun er fyrst og fremst börf fvrir bókhaldara. — Til að féflettá gamlar í- myndunnrveikar keriinear? — Eitthvað í bá áttina- En ekki refsingarlaust. Á stofnun- inni eru það s.iúklínparnir sem ævinlega hafa rétt fyrir sér. í öllum atriðum. Þeir bola eniga lækna sem segja beim hvað eeng- að beim. Þeir kvnnu að heyra ónotailegan sannleika. — Svei. svei. Er Priscilla þátt- takandi í leiknum? — Priscilla. sagði Mona rð- I leffa, — er IPtil snuðrandi meri. sem mig langar oft til að gefa ærlega flengingu. Hún er eln af beim sem iie.giuir á hleri bak- við hurðir — hegar hún er svo allsgáð að hún getur stillt sig um að flissa. Hún sikreið geffn- um verzlunarskóla með erfiðis- munum hér á árunum og nú er hún að nafninu til eins konar ritari hjá lækminum — Emanúel Lannwood á ée við. Mjög snyrti- leg tilhögum til að koma henni á launalistann hiá stelfnuninni. Skrifstofustörfin hjá lækninum eru ekki meiri en svo að hann kæmist hæglega yfir þau hjálp- arlaust. Tom tók út. úr sér pípuna en stillti sig um að horfa' í augu Monu. Sennilega, hugsaði hann. hef ég aflað mér mikilvægra upplýsinga, eða þá að hún situr hér og lýgur mig fullan. Og er með byssuma í veskinu. Hann stakk pípunni aftur upp í sig og umlaði; — Hvað skyldi Martin þá s]á við hana . . • ? — Hann sér það sem hann vill sjá. Mona reis á fætur- — Te vildirðu ekki, en þú alfiþakk- ar varla whiskýsjúss. Forsitjórinn á góð merki. — Já þakk fyrir — og kann að meita þau. — Já, ég stend fyrir innkaup- unum. Hún opnaði s.iónvairpstækið, sem reyndist vera víniskápur — og hellti í hymd, slípuð glös. — Og það er óþarfi að vera með samvizkubit. Ég hef aðgang að öllum skápum og hirzlumhér í húsinu. Tom tók við glasinu úr hendi hennar og húu hnipraði sig aft- ur saman í sófahominu og teyigði sig eftír síganettu úr glerkrukku á borðinu. — Höld- um áfram, sagðd hún áköf. — Við skulum ralkka niður Lann- wood-fjölskylduna. Var það ekki Martin sem var á dagskrá? Jú, hann sér það sem hanm, vill sjá hjá Priscillu. Hún er umg og snotur utanum sig og er sjálf- sagt ágætis leiklféla:gi í rúminu hjá honum. Þannig vill hann trú- lega hafa hana — sem leikfélaga. W'hiskýið var regllulega gott. Tom setti glasið frá sér. — Ég hélt annars, sagði hann, — að smekkur Martins beindist meira í áttina að bér . • . — Það hélt hann víst líka sjálfur — meðan það entist. Drottinn minn sæll og góður, hvað ég átti í miklum vandræð- um fyrst í stað! En ég er sterk- ari en ég sýnist vera, og ég kann ýmis brögð sem kioma sér vel í fangbrögð’Jtm. Auigu stúlkunnar . l.iómuðu. — Síðan er ég ek'ki annað en „vesæl vestumieryja“. Hún var aðlaðandi. Tom fann það og var á verði. Hann hélt áfram rólegri röddu: — En hvern- ig er Martin Lannwood eigin- lega? — T.ia, mín skoðun er sú að hann sé bráðgáfaður ungur mað- ur sem hefur fengið Of mikið upp í hendurnar. Mona lapti í sig ögn af Whisiky og huigsaði sig um- — Hann hefur svo sem bokka til að bera, rétt eim og kátur hvolpur. og aílir búastvið ei.nhver.ium býsnum af honum. Lok-læs liggur fyrir fótum hans — og Soonge höfuðsmaður held- ur á bakkanum. Hún orðaði betta dálítið skrinigi- lega. Tom hló. — Sponge höfuðsmaður, sagði hann. — Hann er þá sterki mað- urinn í fvrirtækinu? — Einmitt. St.iórnarformaður eins og þú veizt kannsiki. Það er bann sem tekur áikvarðanim- ar- Og nú htífur hann ákveðið að Martin verði framkvæmda- sitjóri. Og mikil ósköp — fyrir- tækið gæti svo sem fengið verri mann en Martin. — Gerir Martin ekki annað en staupa sig í frísbundunum? Mona hló. , c — Sígild kai-imannleg tóm- stundaiðia. Vín víf og söngur — í bílvélum. Hanri er dæmi- gerður glaumgosi í þeim sökum. Nýr sportbíll ár hvert — ann- ans er lífið einskis virði. Porsch og FeiTari og ég veit ek'ki hvað. Eina sumarið. sem ég hef séð hann bíllausan var 1964. Guð má vita hvers vegmia, kannski var það lélegt bílár. — 1964? — Já. Tom leit hvasst í taiuigu hennar; það var ekki sérlega auðvelt í rauð-grængulri skímunni. — Hvernig veiztu það, fyrst þú hefur ekki unnið hér. nema tvö þrjú ár? Hún blés frá sér reykskýi með yfirlætissvip. — Góði hezti, ég htíf unnið á Lok-læs síðan 1962 — þótt ég kynntist Benny aldrei áðu-r en hann hætti. Það eru aðeins tvö síðustu árin sem ég hef verið einkaritari hjá Lannwood for- stjóra. Og snúningastelpa hjá allri fjölskyidunni. Grunsemdir Torns gerðu vart við sig á nýjan leik. Af hverju lét hún móðan mása við hann? Það var ekkert eftir af kaldrana- lega og fáláta einkaritaranum frá þvi í gær. — Hmm, tautaði hann. — Snúningastelpa? — Þú hefur sjálfur séð hvem- ig Cynthia er. Taugaveikluð og flaumósa. Og Hillevi virðist ætla að líkjast móður sinni í einu og öllu. Og það er svo sem ekki sénstakur töggur í forstjóranum heldur. Nú gat Tom efcki lenigur set- ið á sér: — Allt lagi telpa mín — hvers vegna ertu að segja mér allt þetta? En hann varð litlu nær. Hún sló öskuna af sígarettunni með rösiklegu láthragði og sagði ró- tega: — Kannski er það tilraun. — Ágætt- Tom beit á jaxl- inn. — Þá geturðu haldið áffram með Anniku Lindmalm. — Annika Lindmalm? Hún sem var einu sinni við kass- ann? . V Það brá aftur fyrir bliki í dökkum augum hennar og nú var hann a!Ms ekki viss um að það væri loginn á altariskert- inu. — Það getur meira en verið. Annika Lindmalm heitir hún að minnsta kosti. — Hvernig þekkir þú hana? Ó, nú skil ég — hún hefur auð- vitað þékkt þig aftur — eða haldið að hún þekfcti Benny. Var það efcki? — .Tú, viðkenndi Tom með seminigi. Hún hélt áfram að vera — eða sýnast — skarpskyggn: SKOTTA Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgæðaf.okkar.MarSTl:?!IÍnSi:«PnyM Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Símj 23347. CDERRV BLOSSOM-skóábnrðnr: Gl ansar betnr. endlst betnr — Hvers vegna í ósköpunum rífsbu ekki útaf stuttu tízkunni x diagl? I'ramlciðciKtur: Vcfarinn hf. Éltima hf. Álafoss Tcppi hf. f-lagkva’m og gðð þjónusta I'.nnfremxir nælontcppi og iinnur erlcnd tcppi I úrvali .Stið'iirlaml.shraui 10 Sfnti'83570 Auglýsingasíminn er 17500 Callabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur - peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélai at mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á ný-ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 m

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.