Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 16
Verkbann vélsmiðja stöðvar framkvæmdirnar í Straumsvík 24 vélsmiSjur hófu verkbann á miSnœfti i nótt □ Tuttugu og fjórar vélsmiðjur settu verkbann á járniðnaðarmenn og hjálparmenn í jámiðnaði á miðnætti síðastliðna nótt. Nær þetta verkbann til um 350 járnsmiða og um 50 verkamanna. Meðal annars stöðva þessar verkbannsaðgerðir vinnu í Straumsvík. r.iórar af þes-sum vélsmiðjum eru verktakiar við byíggin-gu ál- verksimiðjumiair í Straumsvík og eru þær framkvæmdir á hásti-gi nú-na um þessair mundir. Ekki hiika þessiar vélsmiðjur við að stöðva allar framkvæmdir á við- kvæmu byggingarstigi til þess að koma íram kiaiuplækjkuin hjá járn- smiðum. Eiga hér hlut að máli Héðinn, Hamar, Stálsmiðjan og Sindra- smiðjan. Mörgum er í minni sú hneykslun forstöðumannia smiðj- anma er átti að veita erlendum verktöikum hvert verkið á fætur öðru við byggingu álverksmiðj- unn-ar. Hverjir studdu þá við bakið á smiðjutnum nema stéttarfélöigin Höggmyndasýning / Rvík og Neskaupst. Þriðja útisýningin á högg- myndum verður opnuð á Skóla- vörðuholti nm miðjan júní. Er fyrirhugað að sýningin verði send til Norðfjarðar í byrjun ágúst- mánaðar og ef til vill víðar. Forráðamenn Akureyrarkaup- staðar sáu sér ekki fært að taka á móti sýningunni til bæjarins með þeim skilyrðum er sýningar- Ofnasmiðjan boðar verkbann 1. maí Iðjiu, félag'i veilks-miðju- fölks, barst í gær bréf írá Vinmuveitendasambandi Is- lands, þar sem boðað er verkbann fyrir hönd Ofna- smiðjunnar og hefst það 1. mai á hátíðisdegi verka- lýðsins- Er það raumar gert til þess að komast hjá því að greiða stanfsfólkinu kaup þann daginn. Stjórnarformaður Ofna- smiöjunnar er Björgvin Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasam- bandsins, og kannski er háttvísin runinin frá honum með val á deginum. Ríkisstjórnin lamar Landssmiðjuna Jóhann Hafstein iönaöarmála- ráðherra svaraði á Allþingi í gær fyrirspurnum Magnúsar Kjart- anssonar um Landssmiðjuna, t»g kom fram í svöruim ráðhen-ans að ríkisstjórnin fyrinhugar að Landssmiðjan verði einungis skipaþjónustulfyrirtæki fyrir rik- isskipin og annist minni háttar viðgerðir á þeim, en megi hafa umsjón með meiriháttar viðgerð- um skipanna hjá öðrum fyrir- tsekjum! Einnig sé henni æ-tl- aðar dieselvélaviðgerðir fyrir nokkur ríkisfyrirtæiki. Magnús taldi að hér vseri látið undan ásókn einkafyrirtækja um útilckun Landssmiöjuinnar af al- mennum markaði, og varaði við einökunaraðstöðu hringsins Héð- ins og Hamars, sem upp gseti komið að Landssmiðjunni lam- aðri. Verður nánar - skýrt frá þessu málá sáöar. samtökin settu fram og nánar cr sagt frá hér á cftir. Fjórtán mynd 1 ista]"menn sem | voru með í útisýningunni í fyrra hafa ákveðið að taka ednnig þátt í sýningunni í sumar. Þeir eru Sigurjón Ólafsson, sem sýnir stærsitu og veigamestu mynd seim hainin heíur gert í mörg ár, Þor- björg Pálsdlóittir, Jón Benedikts- son, Kristín Eyfelils, Jóhann Ey- felHs, Magnús Tómassion, Jórx B. Jónasson, Ingi Hirafn Haukisson, Jón Gunnar Árnason-, Magnús Pálsson, Ragnar Kjartanssom, Finnbogii Magnússon, Sigurður Steinson og diter rot. I fyrra voru sýnendur liðlega 20 og er búizt við svipaðri þátttöku. Eru uimsöknareyðuiblöð afigreidd í Myndlistaskólanum við Mímisveg frá M. 5—7 daiglega og er þátt- tökugjald 500 krónur. Sem fyrr segir var Akureyrar- bæ boðin sýningin og fókk menn- ingarnefnd bæjarins máilið til meðierðar og veitti 15.000 krónur til framlkvæmda en sá sér ekki fært að veitaIfrekari fyrirgreiðslu, svo sem að greiða kostnað við uppsetningiu og flutningsgjölld. Framhald á 13. síðu. og Þjóðviljinn rak áróður dag eftiir dag fyrir því að íslenzku smið.j urnar fengju verkin í Straumsvík. Nú hdkia þessir verktakar ekki við að stöðva allar framkvæmd- i;r í Straumsvík og eru þar enig- in smámennii á ferðimni. Er ekki forstjóri Hamairs Benedikt Grön- dal? — en hann er jafnfiramt stj ómairforma ður Vinnuvei ten d a- sambands fslands. Sveinn Guð- mundsson, forstjóri Héðins, er al- þingismaður íhaldsins og er ekki löng leið milli íhaldsráðherranna og alþingismaninsins. I bréfi Meistarasambandsins við boðun verkbainnsins er að- eins færð fram sú staðhæfing. að verkbannið standi þangað til saminingar hafi tekizt. Það er semsagt ætiunin að kinýia fram kauplækkun hjá jám- smiðum og hjálparmönnum þeirra í járniðnaði. Mánaðarkaup jámsmiða er um 13 þúsund krón- ur á mánuði og fjölskyldum þeirra er ætlað að lifa á þessu kaupi framvegis. Atvinnurekend- um finmst ekki koma til mála að láta samningsbundniar veirðlaigs- uppbætur koirna á þetta kaup vegina verðhækkana að undan- fömu. Slík er reisnin yfir þess- um verkbannsiaðgerðum vél- smiðjanna. í H afnarfi rði setja þrjár vél- smiðjur verkbann á starfsfólk sitt, þar á meðal Vélsmiðja Hafn- arfjárðar h.f. Hver er aðalfor- sitjóiri og eigandi þessarar smiðju í Hafnarfirði: Hann heitir Stef- án Jónsson. Hann er ennfremur formaður bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar sem íhaldsþingmaður. Spyrja mætti þenraan háttvirta bæjarstjómairforseta: E.r það leið in til að auika vinnuna í Hafn- arfirði að stöðva vinmiunia í hans eigin fyrirtæki? Bæjarstjómin hefur átt í erf- iðleikum með að skapa aivinnu í Hafnarfirði á uradianförnum mánuðum og þetta er fordæmið er forseti bæjarstjómar gefur öðrum í þessu bæjarfélagi. Á bls. 2 inni í blaðinu er birt- ur li'Siti yfir þær vélsmiðjur er hafa sett verkbann hjá sér í Reykjavík og Hafnarfirði. Firramtudagur 24. apríl 1969 — 34. árgangur — 90. tölublað. Fyrirspurn um fráttastofu sjónvarps Magnús Kjartansson flytur á Alþiragi fyrinspurn til mennta- miállaráðherra uim fréttastofu sjón- varps. Fyrirspurnin er þannig: Hvaða reglur gilda um stjórn- málafréttir sjónvarpsins, innlend- ar og erlendar? Hvers vegna eru aldrci birtar fréttir frá Alþingi, nema ráðherrar séu taldir hafa sagt eitthvað frásagnarvert? Fjölþætt hátíðahöld Sumargjafar i dag • Barnavinafélagið Sumargjöf efnir að venju til fjölbreyttra hátíðahalda í dag, sumardaginn fyrsta, og eru þau öll belguð börnum. Hefjast þau eftir hádegi með skrúðgöngum og er borginni skipt niður í fimm hverfi. Inni- skemmtanir verða á 9 stöðum síðdcgis. Einnig verða leiksýning- ar og kvikmyndasýningar og Fóstruskóli Sumargjafar cfnir iil sýningar á leiktækjum. Þá vcrð- ur fluttur barnatími á vegum fé- lagsins í útvarp og merki félags- ins seld á götunum. • öllum ágóða af skemmtun- um o.g merkjasölu dagsins verð- ur varið til starfsemi félagsins cn það rekur daglieimili með rúmlega 400 börnum og Icikskóla með rúmlega 900 börnum svo og Fóstruskólann. Þá hcfur félagið £ undirbúningi nýtt stórvirki, byggingu leikborgar við Elliða- ár í Iandi Steinahlíðar, en arki- tektarnir Ormar Þór Guðmunds- son og Örnólfur Hall hafa nýlok- ið við skipulagsteiknin.gar að' Icikborginni og útivistarsvæðinn þar í kring og ættu framkvæmdir að gcta hafizt innan skamms. Sikrúðgöngurnar hefjast frá Vesturbæjarskóla kil. 1.10, Hvassa- leitissikóla kl. 1.30, Vogaskóla kl. 2, Lauigarnesskólla kil. 2 og Ár- bæjarskóla kll 3. InniskiemTntanir hefjast í Haga- skóla k)l. 2, Réttarholtsskóla og Austurbæjarskóla kl. 2.30, Laug- arásbíói, Austurbæjarbíói, Há- skólabíói og Safnaðarheitraili Langholtssafraaðar kl. 3 og í Ár- borg kl. 4. Er skemmtunin í Austurbæjarbíói ætluð yngstu börnunuim, inraan við bairnaskóla- addur, aðrar sikemmtanir bama- skólaböimum, nema í Háskóiabíói. Sú skemimtun er ætluð ungling- um. Loks verður unglingadans- leikur í Tónabæ kl. 4—6. Leiksýningar verða fyrir börn í Þjóðleik'húsinu og Iðnó kl. 3 og kvikmyndasýningar í Nýja bíói kl. 3 og 5, Gamlla bíói kl. 9 og í Austurbæjarbíói M. 5 og 9. Þó varður í Fóstruskólanum að Frikirkjuvegi 11 sýning á leik- föngum fyrir börn og starfsemi s'kióllans kynnt kl. 2—6 í dag. Vei'ður sýningin einnig vænitan- lega opin um helgina. Merkjasaia á vegum Suimar- gjafar hefet kl. 10 f.h. Sjá nánar um aflhendingu merkja og skemmtanir daigsins í auglýsingu á 6. siíðu. Félagið hefur samninga sem gilda til Z. , • • ... u*.****^K “ 0 0 , mai — emmg Eins og kunnugt er grund- uðu aitvinnurekendur kaup- lækkunarhertferð sína 1. marz á því að samningar væm ekki lengur í gildi. Raunar var sú röksemd einski.svirði vegna þess að ævinllega hefur verið greitt kaup samlkvæmt þeim samningum sem síðast giltu unz um annað hefur verið samið. En ósvífni atvinnurekenda takmarkast ekki við þetta. Blaðinu er kunnuigt um eitt verkalýðsfélag, sem hafði samninga til 1. maí, þe. Fé- lag byggingariðnaðarmanna í Hafnaifirði. En einnig þetta félag fékk tilkynningu um að atvinnurekendur ætluðu ekki að greiða verðlagsbætur sam- kvæmt gildandi samningum við þetta félag! Og tekur nú steininn úr enda þótt menn kynnisit ýmsu í verkbannsæði og ofetækisskrilfum Morgun- blaðsins síðustu dagana. Virðist einsætt að Félag byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði eigi ekki að sætta sig við ofbeldi atvinnurekenda og segja ýmsir félagsmenn að réttast væri að heyja mál gegn atvinnurekendum fyrir þetta einstæða tiltæki. Yfírlit er sýnir framkvæmd keðjuverkfallanna • Á töflunni hér að neðan er í öllum mcginalriðum sýnt hvernig framkvæmd keðju- vcrki'allanna er áætluð til 5. maí og verður þessi tafla Iátin standa í blaðinu með viðeigandi breytingum næstu daga. x sýn- ir að verkfall hefur verið framkvæmt síðustu daga í við- komandi starfsgrein og í dag cinnig. Það bcr að laka fram að skráin yfir félögin er ekki full- komin. Einstök félög hafa boðað verkföll á ýmsum stöð- um og í ýmsum starfsgreinum án þess að þau hafi sent um það tilkynningar til skrifstofu Alþýðusambands Islands, cn a upplýsingum þaðan byggir hlaðið þessa samsetningu töfi- unnar hér að neðan. 1 sumum tilfellum hafa vcrkalýðsfélög boðað vinnustöðvanir sem eru víðtækari en slarfsgrcinalistinn segir til um og var í blaðinu í gær getið um verkalýðsfélögin í fiskiðnaði. Þá cru nokkur i'rá- vik frá töflunni innan hverrar greinar, þannig er vinnustöðv- un bólstrara frá 29. apríl, en vinnustöðvanir annars í bygg- ingar- og tréiðnaði frá 28. apríl. Þá er þess að geta að vcrkfall við hafnarvinnu, ótímabundið, hófst hjá Einingu á Ak. 22. þm. • Þá skal tekið fram varðandi verzlun og flug, að í upphaf- Ic.gr i áætlun 16-mannanefnd- arinnar var gert ráð fyrir verk- faili í þessum greinum 29. og 30. apríl, en samkvæmt upplýs- ingum, sem hlaðið aflaði sér í gær hefur enn ekki verið boðað verkfall í þessum greiiium. Starfsgreinar: 21 Frá 14. 4. þrjú iðnfyrirtæki i Reykjavík x Rafmagnsiðnaður x Olíulöndun í Reykjavík og Hafnarfirði x Höfnin i Reykjavík og Hafnarfirði x Málmiðnaður, slippir Fiskvinna, Rvík, R-nes, Suðurl. Vesturl. Byggingariðnaður Olíudreifing í Reykjavík-og Hafnarfirði Áburðarverksmiðja Mjólkuriðnaður Kjötiðnaður Olíudreifing, Akureyri Höfnin, Sauðárkróki Höfnin, Siglufirði Iðnsveinar, Suðumesjum Verzlun, flug (?) Fáskrúðsfjörður Höfnin, Húsavík Iðja Akureyri, Hafnarfirði og Reykjavík 22 23 24 25 26 27 28 29 30 5 Félög x x x x x x x X x ótímabundið áfram x — — — ótímabundið áfram ótímabundið áfram ótimabundið áfram — ótimabundið áfram ótímabundið áfram Iðja, Reykjavík Félag isl. rafvirkja Dagsbrún, Hlíf, Sjómannafél. Reykjavíkur Dagsbrún, Hlif F. járniðnm. Rvík og Árn., bifvélav. o. fl. Verklýðsfélög Suðurlands til Snæfellsn. Trésm. Rvík., Árn., Húsgsm., bólstr. o.fl. Dagsbrún, Hlíf Dagsbrún og fleiri Mjólkurfr., ASB og fleiri verklýðsfélög Fél. ísl. kjötiðnaðarm. o. fl. Eining, Bílstjórafél. Ak. Verkamannafélagið Fram Vaka, Eining Iðnsveinafél. Suðurnesja Verzlunarmannafél. Verklýðsfélag Fáskrúðsfjarðar Verkalýðsfél. Húsavik Iðjufélögin á þessum stöðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.