Þjóðviljinn - 18.05.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 18.05.1969, Page 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVIUTNN — Sun-midaigur 18. maí 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson fáb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Kjaraskerðingarstjórn J^íkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins hefur átt í stríði við verkalýðshreyfitnguna allan þennan áratug. Þetta er skiljanlegt þegar haft er í huga að hún hefur verið stjórn steinrunnins atvinnurek- endavalds, sem aldrei hefur eygt nein „úrræði“ önnur en árásir á lífskjör vinnandi fólks og lækk- un kaups og kjara. Það breytir engu um þessa staðreynd, þó talsmenn Alþýðuflokksins reyni að sveifla sér upp í tilfinningahæðir í útvarpinu og sýni Eggert G. Þorsteinsson sem forkláraðan dýr- ling „með hjartað á réttum stað“. Fyrsta verk rík- isstjómar íhaldsiins og Alþýðuflokksins var að af- nema verðtrygginguna á kaup. Það var trúarsetn- ing ráðherranna og reiknimeist'ara þeirra að verð- trygging kaups væri undirrót alls ills í efnahags- þróuninni. Þegar ljóst varð, sem Alþýðubandalag- ið varaði þegar við 1960, að hugmynd og fram- kvæmd ríkisstjórnarinnar var að stöðva kaupið en láta verðlagið halda áfram að æða uppeftir, snerist verkalýðshreyfingin til varnar. Með júnísamkomu- laginu tókst að knýja ríkisstj. til samminga um að lögfest yrði á ný verðtrygging kaups. Það sam- komulag sveik ríkiíjstjórn íhaldsins og Alþýðu- flokksins tveimur árum síðar, með þeim afleiðing- um að emn þarf verkalýðshreyfíngin að standa í stríði um þá skertu og allsendis ófullnægjandi verð- tryggingu Sem samið var um í síðustu samning- urn. Samningana við verkalýðshreyfinguna 1965 um smíði 1250 íbúða fyrir láglaunafólk í verka- lýðsfélögunum hefur ríkisstjórn íhaldsins og Al- þýðuflokksins svikið, svo að einungis nokkur hluti þeirrar íbúðatölu verður fullgerður á næsta ári, þegar þær áttu að vera allar búnar. Jafnframt hef- ur ríkisstjómin svikizt um að útvega sérstaka fjár- öflun 'til þessara framkvæmda, og sett Breiðholts- búa í hinn mesta vanda. Hækkunin á atvinnuleys- isbótunum, sem í útvarpsumræðunum var talið helzta sörununargagn fyrir hjartaþeli Eggerts G. Þorsteinssonar og rökstuðningur fyrir því, hversu gott væri fyrir verkafólk að hafa hann og flokks- menn hans í ráðherrastól, var reyndar síðbúin efnd á samningsatriði við verkalýðshreyfinguna! Hitt gleymdist með öllu að minna á forystu þessa ráð- herra um ósvífnar árásir á sjóimamnshlutinn, árás- ina á verðtrygginguna, og þvingunarlög í sjó- imannaverkföllunum í vetur, eða afrek „gerðar- dómsmálaráðherrans“ eins og sjómenn kalla Emil Jónsson. Öllum er kunnugt, að ríkisstjórnin bein- línis stofnaði til átakanna nú um verðtrygginguna með því að reikna með afnámi hennar sem lið í efnahagsráðstöfunum sínum. Kjaraskerðing er fastur liður í efnahagsráðstöfunum ríkisstjóma íhaldsins og Alþýðuflokksins, hversu ólíkar aðstæð- ur sem annars hafa verið í þjóðfélaginu á áratugs samfelldum valdaferli þessara flokka. Það eitt er víst að verkamenn og aðrir launþegar munu ekki harma þá stund þegar afturhaldsstjóm íhaldsins og Alþýðuflokksins veltist úr völdum og bætir víst ekki um að hún hefur þegar sett met í að hanga við völd eftir að stjómarsíefhan hefur beðið algjört og eftirminnilegt skipbrot. — s. Nú er affcur kominn helgi- dagur og Hvítasuninajn firaim- undan með aufea-tfWdegi, og alvarlega hiugsandi atorku- mönnuim ofbýður æ meir hvemig þjóðin eyðir lífi sínu í óarðbært hangs, í staðinn fyrir að vinna að gjaldeyris- öflun eins og almennilegt fólk í útlöndum, som heldur færri hátíðir, en vinnur fleiri daga ársins. Það er laukrétt að framleiðsla ykist víst eitthvað þegar búið væri að afnema jólin og páskana, en mestu máli skipta auðvitað í þessu ófni sunnudaigamir 52. Erfitt mun þó reynast að fækka þeim að ráði, nema gripið verði til róttæfcra aðgerða, — enda þannig háttað í liífs- bjargairviðleitni landsmanna að þeir geta tæplega hlýtt hinum fornu fyrirmælum Guðs að halda hvíldardaginn heilagan, — þá yrði nú stund- um skrítið í síldinni og bví reiknaði hann ekki með. Hitt or a/ugljóst að væru sunnu- dagamir ekfci nema 26, þyrftu atvinnurekendur ek'ki að blæða eins mifclu í helgidaga- taxtana, og fjármálaráðherra gæti nælt í eitthvert smáskít- irí aif þeim starfsmönnum hins opinbera, sem óhjákvasmilega verða að halda áfram puðinu nastur og daga allan ársins hring, með uppbótum á næt- ur- og helgidagavaktir. Fyrr- nefndum ráðherra er hér með hent á þessa fjáröflunarleið, honum og ríkissjóði að kostn- aðnrlausu. og ætti hann að ræða málið við félaigisdómiara sína hið bráðasta. En þjóðkirkjan hefur Ifka sitt að segja, og taka verður tillit til kristinna manna og kvenna sem enn finnasí á landi voru, í mismunandi trú- uðum fylkingum öðrum, — það gæti rcynzt töluvert sm'iið vel 1 að ná samkomulagi við þessa aðila, og ekki sízt sjöunda- dags aðventista, — en Sátta- nefndin hefur ein'hverntíma séð annað eins, og ef í nauð- imar rekur er ekkert sjálf- sagðara en leggja málið undir dóm almennings í þjóðarat- kvæðagreiðslu. Gæti það orðið spennandi og skommtilcg til- breyting, og mætti verða til að draga hug okkar frá persónu- legum vangaveltum, eins og efna'hagsafkomu einstafclinga og heimila og salti í grautinn. Þá rynni líka upp baráttu- daigur þeirra ofckar sem ekki vilja fækka, heldur fjölga frí- dögum, en með þeirri breyt- ingu þó að eflnt verði til há- tíðaJhalda þegar sérstök til- efni gefast, — metaflamánað- arfrí — kartöfluuppskerufrí, sólskinsdagalfrí, — rigningar- dagafrí — óvcðursdagafrí, og fþróttasigrafrí, sem stæði i þrjá daga þegar olokur hefur tekizt að sigra Dani í fót- boltanum. Og nú strax gotúm við öll hafið undirbúnimg að allsherj- ar-sund- og si'gur-hátíð með unaðslegum hvíldar- og frí- dögum, sem yrðu bví fleiri og skemmtiiegri sem afrek oktoar í norrænu-sundtoeppn- inni verða frækilegri: Hátíðin verður þó okki haldin fyrr en í haust, þegar rúmlega einn ' fiórði íslendingn hefur synt 200 metrana. Það nægir t.il að stojóta frændum vorum öllum ref fyrir rasis, og það getum við hæeleea gert mpð aðra hönd fyrir aftan bato, án þess að blása úr nös.- Ef við aftur á móti látum hendur standa fram úr errnum og notfærum okkur beztu aðsitöðu í heimi í suimar í fínustu lau-gum veraldar má tvímæla- laust reitona með slíkum yfir- burða sigri, að aldrei gleymist meðnn land byggist, og yrði skáldum og mvndlistarmönn- um og tónsmiðum framtíðar- inn-nr ótæmandi yrkiselfni. Hér verður sleppt hugleiðing- unbii um hollustun-a. s-em fylg- ir þessum íþróttaiýiðbuirðd. enda kunna allir meginstef hcnnar utan að: Þú skalt baða þig einrj sinni á su-mri hverju, en toannislki okki alveg eins oft á veturna pllús heilbrigð sál í hraustum líkama. Þó er ekki úr vegi að andmæla þeirri kenningu ofsatrúarmanna að ek'ki hafi verið tilhlýðilegt að hefj-a kapp-sundið á uppstign- intgardag, því hann sé helgað- ur öðrum atburðum. Satt er það, en því miður erum við norrænir kappar flléstir ó- fleygir, og ekki tímabært að hefja keppnd í 200 metrra flu-ginu að svo stöddu, — hvað sem síðar verður, — og eins má geta þess að Frelsar- inn var áreiðanlega flug-synd- ur, þótt ekki sé fjallað um það berum orðum í biblíunni, hins vegar eru þar greinar- góðar lýsingar á gön-guferðinni á Genesarotvatni, sem margir telja að hafi numið nákvæm- lega 200 metrum. Sækist okku-r sundið í sum- ar eins vel og beztu menn von-a, hljóta allir að saimein- ast um þá hugsjón að bæta við að minnsta kosti einuim frídegi, hann hefur alltaf vantað tilfinnanlega á haust- in, þar sem okfcert sfceður markvert f þeirn málum efltir 2. ágúst. Alvarlega hugs-andi mönnum gæfist þá lí-ka tóm til að hugleiða betu-r, hvort ekki væri rétt að gefa ein- stökum þjóðfélagsborgurum frí allt árið, þar eð minni voði stafaði af þeim í ómfinni hvíldarstöðu, t-d efnahagssér- fræðingum, að maður tali nú ekki um heilar stéttir, einis og viðrei-smar-ráðherrastéttinia. — Senn-il. væru opinberir starfs- menn reiðubún-ir að leggja fram smáprósentu af ofsaleg- u-m tekjum sínum, sem varið yrði til að kaupa salt í graut- inn handa fjármálaráðherra, gegn því að hann tæki sér frí frá s-törfum að eilífú. Af- ganginum má s-kipta milli féla-gsdómara upp á sama. — Þó sfcal þessum heiðursmönn- um öllum heimilt að tafca nú og framvegis þátt í norrænu sundkenpninni, — jafnvel, — og ekki síður — þó svo þeir reynist ósyndir með öllu. Knimmi. SKRAUTFJOÐRIN Eins og öll-ustn er ljóst sta-nda nú yfir vinnudeil-ur og hafa gert það á þriðja mánuð, án nokkurs árangurs sáttafunda sem orðnir eru ailtmargir. Er þetta nok.kuð sérstætt verfcfall þar som tilefni þess er aðeins það að fá vinnukau-pendur til að stain-da við gerða saim-ninga. Ekkii er ríkisstjómin fúsari til að viðurkenna þessar réttmætu kröfur frekar en aðrir vinnu- kau-pendur þar sem fjármólia- ráðhieirra hefur farið í mála- reksfcur við sitarfsmieinn B.S.R.B. og þrisvar beOið ósigur í þeirri viöureiign, en í fjórða sinn ætl- ar hann að fara af stað á þeim forsendum að fiyrri málarekstur hans hafi haft það grófja form- galla, að mólssóknin hafi ta-pazt á því. Taldi óg ekki óeðlileigt að í hu-g einihvers mundii koma huigs- uir. um það, úr því þessi mjög svo einfaílda málshöfðun hefúr svo uniiikfla form-galla að máflið tapast þeirra vegna, hvort ekki væri hugsanlegt að sflafcir gallar fyndust í stærri gjörðum rifcis- stjómarinnar, í samningum við inmlenda og erlenda aðila siem hún h-efur aUflmikil sikipti við af eðlilegum ástæðuim. I þessari deilu um vísitöflu- bætur á fcaup hefiur Aflþýðu- flokltourinn haft frekar hiljótt um si-g þar til nú upp á síð- kastið að hann. virðist viera að verða gagntekinn áliuiga fyrir lausn deilunnar á viðunandi hátt fyrir iaunafólk. Má sjá í Alþýðublaðinu 28. apríl s.l. að sagt er frá Verkaflýðsmálaráð- stefn-u Alþýðuflokiksfélaigs Rvík- m" þar sem afll-átoveðin ástoorun er gerð til deiliuaðila að ná samkomulagi fýrir 1. maí Er greint frá því að þessi áilyktun hafi verið sambyk-kt einróffna. Þar sem nú þessi siamikunda er skreytt með nafninu verkailýðs- málaráðsitefna or va-rt huigsan- legit awnoð en þarna haú verið mættir fulltrúar þedr úr rafcis- stjórninni sem kenna sig við AJþýðulfllokkmn, að minnsta kosti félagsmálaráðherra. og þá er fyrir hendi að þessi ályfldun hcfur hlotið atkvæði ráðherra, ai-ns eða fleiri. Ef álvara hefði legið á bak við þessa ályktun og flundarihaldið í heild hefði maður getað búizt við að þetta hefði' verið nokkur ábending tifl ráðherra-nna um það hvað fólk- ið vildii. En þetta virðist ekki hafa að neinu leyti dempað þá þrjózku, sem rxkisstjómin hefur sýnt samitöikum flaunafóflks, og verður maður því að álíta að samþykltot þessi hafi verið huigs- uð sem skrautfjööur í hatt Al- þýðuöoklksins til að friða það fólk sem ennþá telst til hans, en orðið er grótflega óánægt með sltrípafleiik þann, sem siettur hieí- ur verið á, svið í þessari kjara- deilu og 'því s-krautíjöðrin — þcgar hún er athuguð betur — aðeins visdð hálmstrá og hafld- loust þegar á reynir. Ef iúllur áhuigi hefði verið fyrir þvl sem samþyfctot var á þessari ráðstefniu hefði efcki verið staðar numiið heldur farið með efni hiennar út í flöklksfé- lögin víðsvegar á flandinu og ráðherrum floiklksdns gert það skiljanlegt, að aðgerða af þeirra hendi væri kra-fizt til laus-nar þess-ari kjaradeiiu inn- an ríkisstjómarinnar, eillla yrðu þeir að draga sig þaðan, svo ég noti orð eins ráðherrans um brottför hans úr ríkisstjóm. En ef enn er í hug ráðherra Al- þýðufllolkksdns sú hugxsun að það sé gllœpur að fólk fari fraim á kjarabætur þá fer máiliö að skýrast, qg þá er enn meiri á- stæða til að krefjast þess að þeir vxfcd úr ráðherrasitióilum og hefðu þedr átt að sjá sómta sinn í því að vera famir þaðan fyr- ir lömgiu, þyi það er fúrðulogt að menn scm kenna sig vdð al- þýðu landsins skulli gjeta fund-ið sig í því að taka þátt í þedm vin nuibrögðu-m sem ríkisstjómin hefur uppi í þairri kjaraibaráttu, sem nú stendur ylfír, þvl afllir landsimenn vita að það er ríkis- stjómin sem hefur vafld og, getu tiA að leysa þetta ágrcinin-gsmál, enda er það glöggt undirstrikað af Guðjóni B. IJaldvinss. í grein. s-ern hann skrifar í Afllþýðublað- ið 5. maí s.l. Þar segir orðrétt: ,.En vogna þess að undanfarin ár hefur rikisstjórndn jafnan gripið inn 1 til lausnar vinnu- deilum þá g-runar al-menning að hún ráði stefnun-ni um stirð- leika og stífni vinnuveitenda". Það em fleiri samningar sem ríkisstj'órnin befur gert við fuflltrúa verkalýðsfólaganna og svikið. Má þar nefna samminga t_m ibúðaibyggingu handa lág- iaunafólki sem gerðdr voru f kjaradeilunni 1965. Var þar lof- að að byggja 1250 íbúðir, en hvernig hefur það verið í fram- kvæmdinni? 1 Breiðholti er bú- ið að byggja 335 íbúðir, og hvar var það fé tekið sem ríikið átti að leggj-a fnaim? Það var tekið af þvi fé sem Húsmæðisméfla- stjóm fóklk til umráða, og þar lig-gja ávalflt fyrir lamgir lisitar yfir þá sem ekki fá flán vegna fjárskorts hjá Húsnæðisméla- stjóminni. Af þessu rmá sjá að fyrir það fé sem Húsnæðisméla- stjórn heflur yfir að ráða, er næg eftirspum til íbúða- byggin-ga, svo það má segja, að ríkisstjómin haifi gjörsam- lega svikið sín loforð um fjár- framflag tli íbúðabyggimgia sam- kv-æmt samningnum frá 19-65. Þvf að sjálfsögðu. úr því að bygginigastjóm var sfcipuð fyr- ir Bredðhofltsbyggimgamar, bá átti hún að fá fé til sdnn-a fram- kVæmd-a óháð þedrri fjárbæð sem Húsnæðismálastjóm fékk til umráða. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi úr- skurðast hérmeð lögtak fyrir ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara 1969 til bæjar- sjóðs Kópavogs, en gjöld þessi eru fallin í gjalddaga samkvæmt 47. gr. lag-a no. 51/ 1964. Fara lög'tök fram til tryggingar gjöldum þessum að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa á ábyrgð bæjarsjóðs Kópa- vogs, hafi gjöldin ekki verið greidd fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.