Þjóðviljinn - 18.05.1969, Page 11

Þjóðviljinn - 18.05.1969, Page 11
 I Sunnudagur 18. maí 1989 — ÞJÓÐVTL.7INN — SlÐA 11 frá morgni • Tekið er á móti til- kynninguim i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • í dag er sunnudagurinn 18. mai. Eirfkur konungur. Ár- degisháflæði kl. 7-27. Sólar- upprás kl. 4.17 — sólarlag kl. 22-34. • Kvöldvarzla í apótekum ReykjavCkur vikuna 17.—24. mal er f Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. KvöW- varzla er til kl. 21, sunnu- daga- og helgidagavarzla M. 10—21. Eiftir hann tima er næturvarzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og sJökkvistöðinni, sfmi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalamun er opfn allan sól- arhringlnn. Aðeina móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur og helgidagalæknix í síma 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888 • Kópavogsapótek. Opið virka dagia frá ld. 9-7. Laugardaga frá kL 9-14. — Helgidaga kl. messur • Laugameskirkja. Messa kH. 2 e.h. Séra Gorðar Svavarsson. • Kirkja Öháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Bmil Bjömss. • Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Bjöm Jónsson Keffflavík pré- dikar. Kirkjuikór Ytri-Njarð- vfkur syngur. Franlk M. Hall- dórsson. geirssonar Miðbæ, HáaleitiSL braut 58-60. Reykjavíkurapót- teki, Austurstræti 16. Holts- apóteki, Langholtsvegi 84. Garðsapóteki, Sogavegi 108. Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Bræðraborgarstíg 9. ýmislegt • Húsmasðrafélag Reykjavík- nr heldur fræðslufund að Hallveiganstöðum mánudag- inn 19- maí kl. 8. Fundarefni: Frk. Vilborg Björnsdóttir hús- mæðrakennari sýnir gerbakst- ur. Húsmæður velkomnar með- an húsrúm leyfir. • Húnvetningafélagið býður öllum Húnvetningum f R- vik og .nágrenni, 65 ára og eldri, til sameiginlegrar kaffi- drykkju í Domus Medica, sunnudaginn 18. þ-m. kl. .5. Margt til skemmtunar — Ver- ið velkwnin. • Kvenfciag Hallgrímskirkju. Skemmtifiundur f félagsheim- ilinu á mánudaginn kemur 18. maí, kl. 8-30. Söngur: Mar- grét Eggertsdóttir, Svala Niel- sen. Sigurveig Hjaltested, með undirleik Páls Halldórs- sonar. Upplestur: Svava Ja- kobsdóttir, rithöfundur. Kaffi- Félagskonur fjölmennið og bjóðið gestum. Stjórnin. • Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fólk á aldr- inum 18—60 ára fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur í maímánuði alla virka daga kl. 15.30—16.30 nema laugardaga. Inngangur frá Barónsstíg ytfir brúna- Samkvæmt ákvörðun heil- brigðisstjómarinnar er for- eldrum ennfremur ráðlagt að Koma með þriggja ára börn sín til bólusetningar gegn mænusótt. Opið á bama- deild Heilsuverndarstöðvar- innat- á mánudðgtum kl 13— 15 allan ársins hring. minningarspjöld gengið • Minningarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins, Háaleit- ishraut 13. sfmi 84560. Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 32. símj 15597. Blómabúðinni Runna. Hrisat. 1. s. 38420. Steinar S. Waage. Domus Medica. Egilsgötu 3. sími 18519. — í Hafnarfirði: Bókab. Olivers Steins. Strand- götu 28. sími 50045. Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar, Strand- götu 28. sími 50366. • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást í Hallgrmskirkju iGuðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 fDomus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22. Verzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grett- isgötu 20 • Minningarspjöld Mcnning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást i bókabúð Braga Brynj- ólfssonar f Hafnarstræti, hjá Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúnl 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarsitöð- um. • Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúðinni Laug- amesvegi 52. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor- GENGISSKRANING 1 Bandaríkjadollar 88.10 1 Steriingspund 210.30 1 Kanadadollar 81.85 109 Danskar krónur 1.169-70 100 Norskar krónur 1-235.20 100 Sænskar krónur 1.702-50 100 Finmisk mörk 2.106.65 100 Franskir frankar 1.772-77 100 Belg. frankar 175.36 100 Svissn. frankar 2-037.60 100 Gyllini 2.423.25 100 Tékfcn. krónur 1-223.70 100 v.-þýzk mörk 2.219.64 100 Lírur 14-05 100 Austurr. sdh. 340.48 100 Pesetar 126.55 söfnin • Bókasafn Alliance Fran- caisc, Hallveigarstfg 9 verður opið framvegis mánudaga kl. • Bókasafn Kðpavogs f Fé- lagsheimilinu. Utlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir böm kl. 4,30-6. Fyrir fullorðna kl. 8,15 til 10. — Bamabötoaútlán i Kársnesskóla og Digranes- skóla. • Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið og útibú þess opin sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánudaga — föstudaga kl. 9— 12 og 13—22. Laiugardaga M. 9—12 og 13—16 |til jcvölds :*::t ÞJOÐLEIKHUSIÐ TÍ&lariMi ó'bakinu í kvöld kl. 20. — Miðviku- dag M. 20. Aðgöngumiðasala opin frá M. 13.15 til 20- Sími: 1-1200. SÍMI: 22-1-40. Nevada-Smith Amerísk stórmynd um æfi Nev- ada-Smiths, sem var aðalhetjan an í „Carpetbaggers“. Myndin er í litum og Panavision. fsienzkur texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden. F.ndursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3 Eltingaleikurinn Bráðfyndin ensk gamanmynd frá Rank í litum. íslenzkur texti. SÍMAR: 32-0-75 os 38-1-50. Hættulegur leikur Ný amerisk stórmynd í Htum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning M. 3: Tígrisdýr heims- hafanna Skemmtileg sjóræninigjamynd í litium. Miðasala frá M. 2. Reykjavík og Vestmannaeyjum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í f jölbreýttu úrvali. * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. * Enskar buxna- dragtir telpna og kvenna. Eitt sett í lit og stærð. ag: REYKIAVÍKIjg! MAÐUR OG KONA í kvöld. Siðasta sýning. SA SEM STELUR FÆTI sýning miðvikud-ag. Aðgöngumiðaealan 1 Iðnó opin frá kl. 14- Sími 13191. vmm&i SÍMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTl — Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju sipennandi, ný, ftölsk-amerfsto stórmynd f litum og Tecbniscope. — Mynd- in hefiur slegið öOl met í að- sóton um víða veröld og sum- staðar hafa jafnvel James Bond myndirnar orðið að víkja. Clint Eastwood. Sýnd M. 1 og 9. Bönnuð innan 16 ára- Bamasýtning M. 3: Aladín og lampinn SÍMI: 11-5-44 Slagsmál í París („Du Rififi a Pan,ame“) Frönsk- ítölsk-þýzk ævintýra- mynd í litum og CimemaCope, leikin af snillingum frá mörg- um þjóðum. Jean Gabin Gert Froebe George Raft Nadja Tiller Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir tveir með Abbott og Costello. Allra siðasta sinn. Sýnd kl. 3. SÍMI: 50-1-84. Nakið líf (Uden en trævl) Ný dönsk btkvikmynd. Leikstjóri: Annelise Meinecbe sem stjómaði töku myndarinn- ar Sautján. Myndin er stranglega bönnnð börnum innan 16 ára aldurs. Sýnd M. 9. Blái pardusinn Sýnd M. 5 Bam'asýning M. 3: Dvergamir og Frum- skóga-Jim KÖRAVOGSBlö Leikfangið ljúfa (Det kære legetcj) Nýstárleg og optnská, ný, dönsto mynd með Utum, er fjaUar skemmtilega os hispurslaust um eltt viðkvæmasta vandamál nú- timaþjóðfélags. Myndin er gerð al snilUngnum Gabriel Axél. er stjómaði stórmyndinni ..Rauða sMtokjain“. Sýnd kL 5.15 og 9. Stranglega bönnuð bömum inn- an 16 ára. Aldursskfrteina kxafizt við innganginn. Bamasýning M. 3. Gimsteinaþjófarnir Ævintýraleikurinn Týndi w konungssonurinn eftir Ragnheiði Jónsdóttur. sýndiur í Glaumbæ kl. 3 í dag. Aðgöngumiðasala opin í Glaum- bae frá M. 11. — Sími: 11777. Síðasta sýning. Ferðaleikhúsið SlMI 11-3-84. Kaldi Luke Ný. amerísk stórmynd með ís- lenzkum texta. Paul Newman. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Bamasýning M. 3: í ríki undirdjúpanna SÍMI: 50-2-49. Hættuleg sendiför Hörkuspennandi amerísk mynd í Htum. Hugh O’Brian Mickey Ronney. Sýnd M. 5 og 9. Bairnasýnimg M. 3: Á ferð og flugi Walt Disney-teiknimyndir. SÍMI: 11-4-75 ABC-morðið (The Alphapet Murders) Ensk sakamálamjmd gerð eftir sögu Agatha Christie. Tony Randall Anita Ekberg ísienzkur texti. Sýnd M. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Undradrengurinn SlMI: 16-4.44 Að duga eða drepast (Kill or Cure) Sprenghlægileg ný ensk-amer- ísk gamanmynd með Terry Thomas og Erie Sykes. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamiaisýnimg M. 3: Rauða gríman SÍMI: 18-9-36. Aulabárðurinn (The Sucker) ISLENZKUR TEXTl Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd i litum með hinum þekktu grínleikurum Louis De Funes, Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýnimg M. 3: Borin frjáls hin vinsæla litkvikmynd. Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐENSTORG Sími 20.4-90. SIGURÐUR RALDURSSON — hæstaréttarlögmaðnr — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VTÐGFBDTP FLJOT AFGREIDSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Kaupið MinningarkorÉ Slysavamafélags íslands is^ tmuöificúð stGnRmaRroRöon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17-500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.