Þjóðviljinn - 24.05.1969, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.05.1969, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVHJI'NN — Leugardatgur 24. tmai 1069. Úrvalið sigraði KR í harkalegum leik □ KR-ingar færðu félagi sínu enga sigra í afmæl- isleikjum sínum s.l. fimmtudagskvöld. Eftir að þeir höfðu tapað fyrir Skagamönnum í forleiknum yarð aðallið þeirra að lúta í lægra haldi fyrir úr- valsliði því, sem landsliðseinvaldurinn Hafsteinn Guðmundsson hafði valið til að mæta KR í þess- um leik. Gullaldarlið ÍA vann Réttur skólaæskunnar Merm trúðu naumast síruum eigin eyrum þegar Eggeirt G. Þorsteinsson íélagsmálairáð- herra svairaði íyrirspurn á þiiingi í vetair um sumiarat- vinnu skóiaióltes,' játaði að-rík- isst j ómin hefði ekkert geirt og aetlaði ekkert að gera til þess að leysa þann vanda, en bæ-tti við þeirri hugmynd að skóla- fólk gæti fengið atvinn.uleysis- styrki í sumar. Tala þess sikólafólks sem kemur á viininu- markaðinn er um 8.000 manns, og könnun hefuir leitt í ljós að ekki nema þriðjungur á vísa vinnu. Eggert G. Þorsteinsson virtist þannig geta bugsiað sér að 5—6.000 unglingar ættu að hanga á atvinnuleysisskrán- ingarskriístofum í sumiar og skrimta á atvinnuleysisbótum. Ekki virtist ráðherramn gera sér neima grein fyrir þjóðhags- legum og siðferðilegum afleið- imgum slíkrar ráðabreytai, né heldur áttaði hann sie á því að slíkar bótagreiðslur leysa á engan hátt fjárhagsvainda nem. endanna. Samt er nú komið í ljós að Eggert á skoðaniahræð- ur; Tómas Karlsson, ritstjóm- arfulltrúi Tírnans, lýsár yfir því í blaði sínu í fyrradag að hann telji það þjóðráð að setja skólanemendur á atvinmuleys- isstyrki í sumarleyfum, og má segja að þar birtisit enn eitt dæmi um þjóðmálasikilning Framsóknar. Atvinn u 1 eysistryggimgar eru mikilvæg félagsieg öryggisráð- stöfun. en þá fyrst er þjóðfé- lagi vel stjómað að aldrei þurfi til slíkrar trygginigar að grípa. Atvinnuleysi er þjóð- haigsleg sóun, og er þó eikki átt við þá tilhögun að greiða verkafólki fé fyrir iðjuleysi, heldur þá firru að bagnýta ekki vinnuaflið sem er dýr- mætasta auðlind hvers þjóðfé- lags. Þegar greiddir eru tugir miljóna til þess að haldia verka- fólki iðjulausu er verið að vinna samskonar verkmað og þegar matvadi eru tarennd í sveltamdi heimi. Em atvinmu- leysistryggin ga r verða mörg- um ríkisstjórnum sikólka- skjól; það hefur sanniazt hér- lendis í vetur. Hér hefði orð- ið algert neyðarástand og upp- reismiarástaind, ef ekki hefðu komið til aitvimnuleysisbætur, ög ríkisstjómin hefði þá aif pólitískri skelfimgu neyðzt til þess að gera þjóðfélagsiegar ráðstaf amir til að tryggja næga atvinmu. Bætumar hafa hims vegar dregið úr sárasta svið- amum og gert ríkisstjóimimmi kleift að halda áíram þeirri efnahagsstjóm sem leiðir tii þess að enm er atvdmmuieysi á fsiamdi eftir einhverja beztu vertíð í sögu þjóðarinniar. Það er þessi reynisi'a sem veldiur því að Eiggert G. Þarsteinsson telur (og hlýtur fyrir velþókn- um Framsókmar) að hægt sé að svara kröfu skólafólks um sumaratvtanu með ávísun á atrvtanuleysistryggimgasj óð! Vafalaust eru fáir skólamem- endur sem telja það í samræmi við þarfir símar og framtíð- ardrauma að skrimta á ait- vimmuleysistaótum í iðjuleysi, enda yrði þá lítið úr frekara námi. Verkeíni þeirra er hdtt að krefjast þess þjóðfélagslega réttar að fá að nota starfsarku sírna og hljóta fyrir sómiasam- leg laun. Skólamemendum ber að skipuieggja miarkvissa kjarabarátta um leið og próf- um Jýkur; 5—6.000 atvinnu- lausra skólanemenda eru mik- ið þjóðfélagslegt afl, og þeir hafa á valdi stau að safna svo glóðum elds að taöfði ríkis- stjómarinnar að taún komtst ekki hjá því að leysa þetta stórfellda félagsiega vamdamál. í þeiirri baráttu eiiga skólanem- endur að njóta stuðntaigs verk- lýðssamtakanma og aHra þeirra sem telja umgt fólk á fslandi verðskulda arnmað og rismeira þjóðfélag em það sem býr bak við lágkúrulegar huigmyndir Eggerts G. Þorsteinssonar og Tómasiar Karissomiar. — Austri. í>að skyldi nú ekki vera svo. að þeir leikmenn sem skipað hafa landsliðið í æfingaleikjun- um í vetur og vor væru farmr að óttast um sæti sin í liðinu. Eftir þessum leik að dæma er ekki fjarri því að ætla svo, því slik var harkan og baráttan, sérstaiklega í síðari háifleik, að engu var líkara en að lands- .leikur væri. Það miá enginm skilja orð mín svo, að ég sé að mœla gegn þessu, þvert á rnóti er þetta einmitt það sern hefur vantað í úrvaislieiki und- anfarin ár, og það orð lá á að menn vildu gjamam komast hjá því að leika 1 úrvalsliðum. Nú virðist það aftur á móti vera orðið eftirsótt, eins og vera taer. Fyrri hálfleikur var ekkisér- lega vei leikinn. af hvorugum aóila. Þó áttu bæði liðin nokkur marktækifæri sem ekki nýttust fyrr en á 40. rrín.. að Hreinn Ellliðason fylgdi val eftir einr.i sóknarlotu úrvalsins og náði að skora, þegar boltinn var réU farinn fram hjá miairksitönginni eftir að Ásgeir Elíasson hafði skallað að marki. I síðari hálfleik færðdst held- ur betar líf i leikinn, og var barkam svo mikdl á köfluim að Hanmes Þ. Sigurðsson, sem dæmdi leikinn skínandi vel, varð að áminna og bóka marga leikmenn úr báðum iiðum. Það vair einkum eftir að KH hafði jafnað á 15. mim að harka færðist í leikinn. Það var Ey- leifur sem jafnaði fyrir KR með þvi að renma sér á boltann bar som hann rann þvert fyrir markið rétit hjá marklínu. Við þetta jöfnunannark færðist mikill kraftur í KR-imga, og áttu þedr nokkur guillvæg mark- tækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Úrvalið náði síðan aftar góð- itm tökum á leikmuim, og í eitt skiptið komst Hreinn aleinn innfyrir KR-vömina, en í stað þess að skjóta á markið hugð- ist hann leika á markmanninn en missti boltann við það út- fyrir emdamörk. Þetta er eitt- hvert tilvaldasta marktækifæri ‘sem hægt er að tó. Framhald á 9. síðu Þeir sýndu okkur það „gömlu“ mennlrnir að lengl lifir I göml- um ’glæðuim. Þessi Ieikur þeirra manna úr KR og lA, sem á sínum tíma léku betri knatt- spyrnu en gert hefur verið á íslandi fyrr og siðar, verður á- reiðanlega öllum þeim fjöi- mörgu áhorfendum er hann sáu lengi minnisstæður. fyrir það hve góð knattspyrna var þama lcikin. Hinir ungu knattspyrnumienn okkair sem nú skipa landslið og önnur úrviallslið gátu margt af þessurn mönmu-m lært, því að þeir sýndu okkur ýmisfiegt sem maður hefur ekki fengið aðsjá síðan á árumum 1950-1960. Leikurinn var mjög jafn eins og aillir leikir þessara liðavoru á sínium tíma. Þó var það greinilegt að KR-ingamir voru mieð betra úthald, em aftur á móti voru aillar sókmarlotur Skagamanna mun betur upp byggðar, og enduðu nær allar með fallegum merkskotum, sem Gísli Þorkelsson í KR-markinu varði a£ sniHd, öll nema eitt og það dugði Skagamönnum til sigurs. Það var vinstri útherjinn okkar góðkunni Þórður Jóns- son sem skoraði það mark á síöustu mínútu leiksins eftir að markspyma frá marki KR hafði hafnað hjá honum rétt utan vitate-igs, og hann var ekki seimn á sér að nota tækifærið og skora glæsilega. Hve oft skyldi þessi Hausa hafa sézt á prenti á árunum 1950-1960: — Rikharður Jóns- son bar af í liði Akumesinga. — Þessa klausu ætla ég að endurtaka hér, þvi bann gerði það að þessu sinni, enda ar hamn eini maðurinn í ÍA-liðinu sem hefur æft eitthvað í vor. Þórður Þórðarson átti einnig skemmtilegan leik ásamt nafna sínum Jónssyni. Þá áttu þeir Halldór (Donni) Sigurbjömsson, Kristinn Gunnarsson, Jón Leósson og Sveinn Teitsson góða spretti við og við. í KR-Iiðinu fennst mér mest til Gunnars (Nunna) Guðmanns- sonar koma, því knattmeðférð hans og skot voru aðdáunar- verð. Hörður Felixson, Garðar Árnason, Sveinn Jónsson og Bjami Felixson léku allir mjog skemimtilega. Þá var þáttar Gísla Þorkelssonar stór í þess- urn leik, því hann bjargaði meistaralega hvað eftir arm-að. — S.dór. Ynnilegar hjartans þakkir sendi ég { bili að þessari leið þeim hinum mörgu, sem hafa sýnt mér áttræð- um eindœma vináttu og heiður, og glatt mig með bréfum, boðum, heimsóknum, ógrynni af blómum, símskeytum og á ýmsan annan hátt, en mun gera mér far um að ná til hvers einstáks áður en langt um líður. Alúðarþakkir. Gunnar Gunnarsson. I I ÓK FERÐAFOLK FYRIR YÐUR: Gosdrykkir — tóbak allar ferðavörur. saelga&ti — pylsur — harðfiskur og FYRIR BÍLINN: Benzín og flestar tegundir smurolíu. Hvítárskálinn v/Hvítárbrú VELSTJORAR VÉLVIRKJAR Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra vélstjóra eða vélvirkja. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn í síma 20680. LANDSSMIÐJAN Komið og sjáið kappreiðar og góðhestakeppni Fáks

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.