Þjóðviljinn - 24.05.1969, Page 6
g SfÐA — WÓÐVTUINN — Laugardagur 24. miai 1099.
BARÁTTAN HELDUR ÁFRAM
Á
HVÍLDAR
DAGINN
Nií er lokið eitwií lengstu og
flóknustu kjaradeilu, sem hér
hefur verið háð. Upphaf henn-
ar eru efnahagsaðgerðir ríkis-
stjórnarinnar, gengisfelling og
sú ákvörðun stjómarinnar, að
í framhaldi gengisfellingarinnar
maetti ekki sipilla árangri“ (cit.
Hannibal Valdintarsson) hennar
með kaupbreytingum — kaupið
mátti ekki einu sinni verðbæta
um þá skertu vísitölu, sem sam-
ið hafði verið um í marz-mán-
uði í fyrra- Ríki/sstjómin hugð-
ist þannig svipta launafólk mik-
ilvægum mannréttindum. Og
það tók verkalýðshreyfinguna
3ja mánaða samningaiþáf og
alls óbsefcta kauplækkun í tvo
og hálfan mánuð að hrinda
þessari árás ríkisstjómarinnar
að nokkru. Hvað gerðist?
Samhljóða?
Alþýðusambandsþing hafði
sarriþykkt einu hljóði að verð-
trygging launa væri algjört
grundvallaratriðá, eins og m@rg-
óft var bent á hér í Þjóðvilj-
anum. En það er enginn vafi
á því að samhljóða samþykki
þessarar tillögu á ASÍ-þingi var
nokkru verði keypt. Stjómarlið-
ar á þinginu samþykktu hana
vegna þess að þeir áttu í verzl-
un um trúnaðarstöður í sam-
tökunum og einnig að sjálif-
Sögðu vegna þess að andstaða
við kröfuna um vísitölubæfcur
á laun hefði kostað þé beinan
áli|§þpekki . innan ^alþýðuisam-
takanna.
Með þessari samþykkt ASl-
þingsins og síðan uppsögn
kjarasamninga af hálfu verka-
lýðsfélaga — sumra a-m.k. —
hefði mátt ætla að Vveralýðsfé-
lögin hygðust efna til al-
mennrar kröfugerðar í kjara-
málum um bætt kjör, betri
samninga, en marzsamikomulag-
ið í fyrra gerði ráð fyrir. En
það kom hirus vegar mjög fljótt
á daginn að forusta. verkalýðs-
hreyfingarinnar hafði engar
slíkar áætlanir á prjónunum.
Ástæðan til þess hve seint var
brugðið við, er vafalaust laing-
dregið og á margan hátt erfitt
sjómannaverkfall og atvinnu-
leysi; sjötti til sjöundi hver fé-
lagsanaður a Iþýðu samtakann a
var atvinnula/us um tíma í vet-
ur.
Ríkisstjórnin
Það var þvi ríkisstjómin, sem
haslaði völlinn fyrir þá baráttu,
sem f hönd fór fyrsta marz sl.
Það var hún sem fól aitvinnu-
rekendum að senda út yfirlýs-
inguna einstæðu um að brjóta
ríkjandi hefð sem hefur tvi-
mælalaust lagagildi, að gireitt
skuli samkvæmt sfðustu samn-
ingum unz um annað verður
samið. Ríkisstjómin kom einn-
ig fram beinlínis gagnvart
starfsmönnum sínum þannig að
einsdæmi er. Aðgerðir fjármála-
ráðherra gagnvart opinlberum
starfsmönnum voru skýlauist
lagabrot, en hann ákvað að
skerða kjör þeirra áöur en al-
mennar breytingar höfðu átt
sér stað á launakjörum f land-
inu.
Ef-tir að ríkisstjómin hafði
þannig gefið út stríðsyfirlýsingu
á hendur verkalýðshreyfingunni
hlaut hún að bregðast við þegar
f stað og það gerði hún með
þvi að efna til formannafúndar
í lok febrúar og með skipun
sextánmannanefndarinnar, þar
sem meðal annarra áttu sæti
fuil.trúar helztu verkalýðssam-
banda í landinu og starfsgreina.
Og þá hefst fljótlega hið lang-
dregna samningaþóf, 41 fundur
með sáttasemjara auk margra
annarra funda undimefnda; 80
daga og 80 nætur.
Aðstæðurnar
ekki sitaðið lengi, út úr því
hefði ekki komið neitt i líkingu
við það, sem fékkst fram er
yfir lauk. Það er rétt sem Eð-
varð Sigurðsson sagði á fundi
Dagsbrúnar á mánudagskvöldið
að niðurstaða samninganna var
ótrúlega góð miðað við það á-
stand sem var í upphafi deil-
Það er raunar auðvelt að
vera vitur eftir á, en það er
vafalaust rétt að verkalýðs-
hreyfingin hefði átt að fara inn
í samningaþófið með fleiri krö<£-
ur en hún gerði. Hins vegar
er það engu að síður rétt að
þessi eina krafa um óskertan
kaupmátt lægsfcu launa átti
unnar.
Raunverulegt allsherjarverk-
fall var auk þess ófnamkvæm-
anlegt. Að vísu hefði vafalaust
verið unmt að fá allmörg þýð-
ingatmikil félög með. En hefðu
félögin úti á landi tekið þátt
í þeim? Benti frammistaða í-
haldsins í verzlunarmannasam-
„Tafarlausa samninga“ var ein krafan 1. maí. Þáttaskilin í deil-
unni voru mörkuð með tilboði 16-mannanefndar skömmu síðar.
mikla möguleika á því að fá al-
mennan hljómgrunn með þjóð-
inni, hún var þvílíkt sanngim-
ismád, mannréttindamá'l, að eng-
inn gat mælt henni í gegn. En
ríkisstjómin ætlaði engu að síð-
ur að standa gegn henni- Hún
taldi sig hafa tryggt sér með
ASl-þingi sæmilega stöðu í
verkalýðssamtökunum —
„sveigjanlega" menn og hlýðna,
hún taidi að gjómannaverkfallið
hefði dregið svo máttinn úr
verkalýðssamtökunum, að þau
legðu ekki til atlögu þegar í
stað aftur, hún taldi að bar-
lómsáróðurinn um nauðsyn þess
að fólk taaki á sig kjaraiskerð-
ingu hefði skotið djúpum rót-
um, og loks hefur það vafalaust
verið mat hennar að atvinnu-
leysið hefði markað svo hag
launafólks að það treysti sér
ekki til þess í miðri vertíð að
efna til almennrar allsherjar-
sitöðvunar. Surnt af þessu er
rétt — annað ekki.
Það var til dæmis ekki réfct
að hún hefði nein tök á verka-
lýðshreyfingunni, þrátt fyrir þá
pótentáta, sem hún hafði lyft
í stóla á ASl-þingi; það er
fólkið sjálft í verkalýðsfélög-
unum, siærefcu og öflugustu
verkal ýðsfél ögu num, sem ræður
úrslitum í slíkri kjaradeilu. En
það köm hins vegar ekki á
daginn fyrr en líða tók á deil-
una hverra var hið raunveru-
lega vald — sumpart vegna
þess að forustumenn þeirra fé-
laga brugðust of seint við, sum-
part af öðrum ástæðum.
En það var rétt mat stjórn-
arinnair, sem kemur fram í því
sem drepið var á, að sjómanna-
verkfallið og atvinnuleysið
höfðu sín áhrif. Það var mat
ríkisstjómarinnar og fulltrúa
hennar í samtökum launafólks
í fynsfcu — a-m.k. sumra þeirra
’— að a 11 sherjarverktfal 1 myndi
standa skammt. Allsherjarverk-
fall í atvinnuleysi, eftir sex
vikna vertiðarstöðvun og stór-
fellda kjaraskerðingu almenn-
ings á undan vegna atvinnu-
samdráfctar í landinu, hefði
tökunum til þess að þau hefðu
tekið þátt í allsherjarvinnu-
stöðvun?
[ viðtengingar-
hætti þátíðar
En vald verkalýðssamtakanna
er ekki einungis komið und-.r
því að þau sýni hnefann þegar
við á, heldur einnig hvemig
og hvenær. Ef verkalýðshreyf-
ingin hefði efnt til allsherjar-
verkfalla í vetur var einfald-
lega hætt við að vald hennar.
virðing, biði hnekki vegna þess
að hætta var á að launafólk
hefði eteki haldið það út lengi.
Það er raunar erfitt að tala m
hhiti í viðtengingarhætti þátíð-
ar, en þetta er samt öllum
mönnum ljóst sem eitfchvað hafa
fylgzt með atvinnuástandinu og
kjaradeilunni í vetur. Það var
því þýðingarmikið atriði fyrir
verkafólk að fara nýjar leiðir
í baráttu sinni, leiðir, sem hefðu
hið sama lokamark, en sneiddu
hjá þeim örðugleikum, sem at-
vinnuástandið og annað það
sem hér hefur verið nefnt hafði
í för með sér.
„Einangra
kommúnistana''
En það tók 80 daga og 80
nætur að leiða deiliuna til lykfca.
Ein ástæðan til’ þessa er sú, að
ibrusfca Alþýðusambandsins gaf
enga mynd af raunverulegum
stynkleika aðila innan sam-
bandsins. Frá Alþýðusaimbands-
þingi átti að útiloka Alþýðu-
bandalagismenn, „einangra
kommúnistana" og það tók mik-
inn hluta samningatimans að
leiða meirihlutann í ASl i sann-
leika um það að slíkt er ekki
framkvæmanlegt einfaldlga
vegmia þess að sósiaiistar eiga
meiri og minni ítök í öllutn
þýðingarmestu verkalýðsfélög-
unum. En ait hverju að bíða all-
an þennan tama? Af hverju að
eyða öllum þessum tíma í til-
raunir til þess að ná samstöðu
innan 16-mannanefndarinnar?
Keðjuverkföllin
Samstaða innan verkalýðs-
samtakanna um þessa sann-
gjömu lágmarkskröfu launa-
fólksins var þýðingarmikil af
sömu ástæðum og hér hafa
margsinnis verið nefndar; sam-
staða tryggði þjóðarstuðning við
málstað launafólks og samstaða
um keðjuverklföllinn var mikil-
væg og nauðsynleg til þess að
þau hefðu tilætluð áhrif. Og
það var ekki fyrr en eftir fimm
vikna viðræður við atvinnurek-
endur og sáttanefnd að verka-
lýðsihreyfingin efndi til aðgerða
til þess að knýja fram kröfur
sínar.
Aðgerðir verkalýðssamtak-
anna, keðjuverkföllin, sfcöðvuðu
ekki atvinnurekstur í stórum
stíl nema mjög stuttan tima í
senn. Það má ýmislegt að verk-
föllunum finna eins og þau
voru framkvæmd, en það kom
engu að síður i ljós að verka-
lýðssamtökin búa þama yfir
vopni sem getur verið atvinnu-
rekendum skæðara en annars
konar aðgerðir, án þess að verka-
lýðssamtökin sjálf eða félagar
í þeim þurfi miklu að kosfca til.
Stöðvun á þremur fyrirtækjum
í .iðmaði, stöðvun olíunnar,
hafnarbann og afgreiðsiubönn
á fyrirtæki koma við tiltölulega
mjög fáa félagsmenn verkalýðs-
samtakanna en hafa hins veg-
ar slfk ábrif að atvinnurekend-
ur settu heilu stiarfsgreinamar
í verkbönn og lömuðu atvinnu-
lífið.
Það voru einkum tvö verka-
lýðsffélög, sem kjaradeilan
mæddi á- Það voru Iðja í
Reykjavík og Félag járniðnað-
armanna. Það er að sjálfsögðu
rétt að geta þess að gagmkværn-
ur stuðningur milli verkalýðs-
félaiga innibyrðis á að koma í
veg fyrir að kjaradeila heildar-
innar hvíli með jafnmiklum
þunga á einstökum félögum
eins og reyndin varð með þau
tvö félög sem hér voru nefnd.
Verkbann
Verkbannsaðgerðir atvinnu-
rekenda eru sérstakur þáttur i
kjaradeilunni og einstæður. Þær
voru framikvæmdar í skjóli rík-
isstjórnarinnar og i þágu stefnu
hennar: að skerða kaupmáttinn.
En ofstaeki atvinnurekenda og
ríkisstjómarinnar í verkbann-
inu kom þessum aðilum sjálfum
í koll. Verkbannsæðið vakti al-
menna fbrdæmingu og reiði
allrar alþýðu-, Frumvarp Magn-
úsar Kjartanssonar og annarra
Alþýðubandalagsmanna um
leigunám verkbannsfyrirtæk.ia
átti vafalaust almennan hljóm-
grunn. Það opnaði augu fólks
fyrir þeirri staðreynd, að svo-
kallaðir eigendur fyrirtækjanna
em einskis virði í raun. At-
vinnurekstri er unnt að halda
áfram án þess að þeir komi
nokkurs staðar nálægt, auk þess
sem fyrirtæki þeirra eru rekin
fyrir almannafé, ýmist sparifé
almenninigs eða sfcuðning frá
ríkissjóði sem aflar fjár með
margvíslegri skattlagningiu á al-
menning.
Málstaður
launafólks
Verkbannið kom atvinnurek-
endum sjálfum f koll, sem fyrr
var sagt. Og háðuleg meðferð
dómstóla á málastappi fjár-
málaráðherra varð einnig til
þess að hafa áhrif á það að
málsfcaður launafólks í deilunni
átti sér vaxandi sfcuðning. Hóf-
samllegar kröfur verkalýðs-
hreyfingarinnar og hófsamlegar
aðgerðir sfcuðluðu að þvf sama.
Geysileg þáfcttaka i háfcíðahölld-
unum 1. maí í Reykjavík lagð-
ist á sömu sveif og um þau
mánaðamót fór að sjást að rík-
isstjómin taldi sig neydda til
þess að gefa slakann efitir. At-
vinnurekendur sýndu að vísu
fávísleg kauptilboð og sátta-
nefndin hagaði sér eins og hún
hafði gert alla deiluna og er
frammistaða hennar kapítuli
útaf fyrir sig.
Það hafði einnig mikil áhrif
verkalfólki f vil að ýmsir at-
vinnurekendur greiddu laun á-
fram eftir marzsamkomulag-
inu. Alls staðar þar sem sósí-
alistar höfðu úrslitaítök í fyrir-
tækjum bg bæjarfélögum fengu
starfsmenn vísitölubætur greidd-
ar á kaupið. KRON. Neskaup-
staður, Kópavogur, Selfoss auk
fjölmargra smærri aðila í at-
vinnurekstri.
Framsókn
Framsóknarmenn léku enn
ljótan leik í þessari kjaradeilu,
sem raunar er sérstaks umtals
verður. Þeir tóku allan tímann
þátt í því í orði á alþingi og
í Tímanum að verja krötfur
verkalýðshreyfingarinnar, en í
verki létu þeir fyrirtæki Sam-
bandsins taka þátt i kauplækk-
unarherferð gegn launafólki. Á-
rásin á launafólk var þvf að
þessu sinni ekki einasta háð af
rikisstjóminni og atvinnurek-
endum, heldur líka stærri
stjómarandstöðuflokknum. sem
þó til allrar hamingju má sín
einskis í verkalýðshreyfingunni.
Þáttaskil —
samningar
Sáttatilboð 16-mannanefndar-
innar markaði þátta»kil í deil-
unni og eftir nokkurra daga
þjark og samningafundi tókst
að ná samkomulagi. Efni samn-
inganna hefur verið rakið. ýtar-
lega hér í blaðinu og verður
það ekki endurtekið hér. En
þó er nauðsynlegt að taka til
meðferðar örfá atriði í sam-
bandi við samkamulagið sjálft-
Braut verkalýðsihreyfingin
gegn samiþykktum Alþýðusam-
bandsþings með því að semja
um annað en tafarlausa vísi-
tölu á launin? Svarið við þess-
f.ri spumingu felst í annarri
spumingu: Átti verkalýðshreyf-
ingin að bíða eftir lögum, með
þeim afleiðingum, sem slíkt
hefði haft, eða áfcti hún að
halda . áfram samningaþjarkinu
og lengja enm vfsitölulausa
tímabilið án allra bóta? Og það
er ekkert smámál, sem fslenzkt
launafólk fékk fram auk 1.200
króna mánaðarkaupshækkunar
í þessurn samningum. Það
fékkst fram í samningunum að
allir þeir sem ekki höfðu, njóti
lífeyrisréttinda. og enda bótt
lífeyrissjóðimir sjálfir taki
ekki til starfa fyrr en eftir all-
langan tíma. er einnig frá því
gengið, að aldraðir skuli strax
frá næstu áramótum fá lífeyr-
isréttindi.
Það fékkst ennfremur út úr
samningunum að nú er vísi-
töluuppbót á 10.000 einnig
greídd á laun niður að 8.800
krónum, sama krónutala. þann-
ig að þessi lágu laun hækka
hlutfallslega meira en önnur.
Það er ekki síður mikilsumvert
atriði að „þakið" fór af — ekki
var lokað fyrir verðlagsbæfcur
á laun hærri en 18.000 krónur.
Ákvæðin um yfir- og nætur-
vinnuna eru auk þessa betri en
í marzsamkomulaginu. 1 samn-
ingunum nú er það bundið að
eftirvinnuálag megi aldrei vera
lægra en 40% á dagvinnu, og
næturvinnuálag aldrei undir
06°'n. Þetta kieimur betur útfyr-
ir flest verkalýðsfélög.
Vísitalan verður þó áfram enn
um sinn skert á laun ^hærri en
10.000 krónur. Þannig eru til að
rnvnda 15-000 Irróna laun á mán-
uði aðeins verðbætt um bá
Framhald 4 9. síðu.