Þjóðviljinn - 24.05.1969, Page 7
Iu@u@*rdagur 24. mai 1969 — ÞJÖÐVTLJINN — SfÐA J
ÖLDURHÚS
LÍSU
A skömimim tíma hafa Reyk-
víkingar fengið tackifæri til að
sjá þrjár helztn myndir banda-
ríska kvikmyndaleikstjórans
Arthurs Penn, sem er talinn
cinn sá snjallasti þar vestra.
Stjörnubíó sýndi The Chase oj;
Mickey One og Austurbæjar-
bíó Bonnie og Clyde. Það er
því ekki úr vegi að segja svo-
lítið frá næsta' verkefni hans,
því menn bíða spenntir hvað
komi næst á eftir þeirri mynd
sem hlotið hefur svo fádæma
góðar undirtektir, Bonnic og
Clyde.
SkrifsitoÆa í rá<>húsinu ]>ar
sem nýliðar í herinn mæta til
læknisskodu nar. öðru megin
dyr merktar: Hjúsikaparleyfi,
Hinum megin skilti með áletr-
unum: Veiðileyfi, hundaíleyfi.
Á trébekkjuim sitja nokiknr
stálpa&ir strákar, þeir hirna
þarna, stara út f loftið, lesa eða
dotta. Kona situr við borð og
kallar upp nöfn þeirra eitt í
einu. „Næsti“ — hún á í erf,-
iðleikum með að bera fram
nafnið — „Gúthrie Arlo“. Hlé-
drægur drengur, langileitur með
sítt liðað hár og barðsitóran
gamaldags hatt stendur upp.
Konan lítur á hann moð greini-
legri fyrirlitningu. „Hattinn of-
an“, skipar hún. Drengurinn
tekur rólega ofan. Hún 'lítur á
útfyllt eyðuiblað hans. ,,Þér
skrifið sporðdrekamerlkið þa-r
sem beðið er úm fæðingardag.
Það verður að vera nákivæm-
ara“. .,J-æja“, segir Arlo og
skrifa-r fæðingardaiginn. „Þér
skrifið að bér séuð tausasllapp-
ur, er það rétt?“
„Nei, @n það er óiíasknandi
sjúkdómur í fjölskyldu miinni.
Bæði paibbi og mamma vóru
taugaveikluð".
„Já, ég Skil, en ég vona að
þér gerið yður það ljóst, að það
eruð þér sem verðið að ganga
í herinn en ek-ki pabbi yðar
eðanwrama<‘. ■ - -
„Auðvitað reyni ég að skilja
það“.
Konan ypptir öxlum. „Ei-tt-
hvað annað sérstakt?"
„Ned“.
B-andaríkju-num. Arlo er wý-
byrjaður feril slnn og áön-gur-
inn „öldiuirthús Lisu“, sem tek-
ur 19 minút.ur í fluitn-ingi. er
hens fyrsti sigur. Hann segir
írá atburði í lífi Arlos, er gerð-
ist fyrir tveim áruim.
Arílo bjó þá hjá unguim hjón-
un, Ltsu og Ray Brook, sem
höföu keypt auða kirkju í
Massaohiusetts. Hús þeirra stóð
öllurn opið, nver siem var gat
komið þar og sofið, borðað,
leikið á hljóðfæri og yfirleitt
gert það sem honu-m datt í hug.
Þairna bjugigu böm og flutllorðn-
ir um lengri fða skemrnm-ri tíma,
aillt sem ein stór fjölskylda.
Þarna var gamall asrni, þýz-kur
fjánhundur og St. Bemards-
hundur. Dag nokkurn var Arlo
sondur mieð ruslið niðuráöskn-
hauga, en þa-r seim það var há-
tiíðisdagu-r var allt lokað þar,
svo að hann losaði ruslið á
öðmim stað. Lögregtlan komst
oð þessu, tók hcn-n höndum og
lokaði han.n inni um nóttina.
Honum var siefnt fyrir rétt og
látinn greiða 50 doflllara sekt.
Þanni-g fór þá.
Sein-na þurfti hanri að mæta
til læknisslkoðunar vegna hór-
þjón-usUi. Han-n geklk í gegnum
ótal sipra-utur, athuganir og
spumingar og að lokum kom
þýðingairmesta spurningin: —
„Dren-gur m-inn, hofur þú nokk-
u-rn tíima komi ?t undir man-na-
hendur?" Og þar sem „ég get
ekki logið, sa-gði ég þeim sög-
una af öldurhúsin-u hen-nai'
Lísu og handtöku tminni út af
sorpínu“. Honu-m v-ar þá skipað
að setjast á hekk með — hón
W. Það var aills konar vand-
ræðafólik á bekknanm, illa til
rei'ka, nauðgarar og tilræðis-
menn o.s.frv. Þ&ð kam s-vo í
Ijós að Ardo var tallinn öhæfur
tifl að gegna herþjón-ustu.
Arlo: „Þeir vildu vita hvort
ég væri siðferðilega nógu siterk-
ur til þess að fá inngöngu i
herinn, brenna konur, börn.
búsíáði og þorp. eftir
- losað sorp á ólöglegum stað?
1( Svarið var einfalt: „Drengjr
minn, oktk'u-r geðjast ekki að
piltum sem þár*”.
„Þér rnegið fara. Þér heyrið
frá okkur. Næsti“.
Dremgu-rinn setur upp hattinn
og segir lá-gt en greinilega utn
leið og hann fer: „Friðurinn
Jertgi lifi“.
Við fylgjuimst með Arthur
Penn þar sem ha-nn vinnur að
nýjustu mynd sinni', öldurhúsl
Lísu. Kvikmyndatakan for fraim
í gamailli verksmiðju oklki fja-rri
Nfrw York. Senn líður að lök-
um, en verkið hefur staðið ó-
slitið í þrjá ménuði. Sta-rfs-
fólkið alls 40 manns, er þrovtt.
það hefur búið á hóteli alllan
tímann og horft á sö-mu kvik-
myndina hvert kvöld. Ðkki svo
að skilja að þess gæti í vinnu
þessara atvinnt'jmainn-a. Það er
óhemju mikið vm að vera, alllt
á ferð og filu-gi, menn vinna
hratt, og af öt-yggi, bjalla hrin-g-
ir, hljóð í upptökusaf, mynda-
vélarnar í ga-ng: Atriði I, Skot
5 á kvikmyndinni öldurh-úsi
Lísu. —
Reyndar er þctta skrýtinn tit-
ill á myndinni, því hún orekki
um Lísu og baða-n af síðu-r um
nokkurt. öldurhús; hún fjaillar
um stráka sem verða nð fara
í herinn, um lifnaða-rhætti
þéirra og stríðsih-ugm-yndir (Vi-
etnam a-uðvitað, því það er
þeirra stríð). „öldurhús Lísu“ er
nafinið á song eftir Arlo Guthr-
ie en hann íeikur aðailhilutverk-
ið í myndinni. Ario er 21 árs
gaimall söngvari, sonur Woody
Guthrie, eins frægasta þjóðlaga-
•önigvana sem lffað hefur t
uiuuiic, að.alsöguhetjan í mynd Arthurs Penn, Öldurhúsi Lísu
Penn: „Þetta er é'kkii ailveg
sannleikamum saim'kvæmt, þ. e.
þetta er saigan eins og Ario
segir hana og eins og viðkvik-
myndum hana. Við ýkjumsivo-
lítið. Þetta vorður eins konor
myndasaga byggð á sönnum
atburðum eins og allar góðar
myndasögur. En myndin fja’.!-
ar uim margt wnnað en það sem
hér heflur vérið sa,gt frá. Ilún
Hýsir fjölskyldu Arios og lifn-
aðarháttum hans (envi-nn hér
he-fur tekið hipnía og umihverti
þp-irra til meðferðar á skyn-
semlega-n og raunsæja-n hátt.
þoir eru ann-að hvort gerðir
hilægilegir eða notaðir í gróða-
skyni). Hún lýsir Bandaríkjun-
mm í dn-g ]>ar sem stórir hóp-’.r
umigs fólks standa frammi fyrir
hersikyldukvööinni, sem rekur
það út í stríð sem aililir eru
sa-mmáila mm að borgi sig ekki
(ef h-ægt er að tala um að stríð
borgi sig), en áreiðanlega er
lx'tta fáránllegasita stríð sem við
höfum noikkum tíma tekið
þátt í. Við eyðuim ótal manns-
lífmm og óhemju fjármaigni i
þnð nð drepa félk og við get-
nm ekki einu sinmi komið með
og notað hinar gömilu kenning-
ar sem voru llátnar réttlæta
stríð, þ.e. að bað sé til géðis,
til Yerndar lýðræðinu, ti'I frels-
unar. . . Þetta stríð er okki 111
r'oin-s eða fyrir neitt, nema metn-
sðinn inno-ntömnn metnað, og
það fin-nst mér fáránlegt'*.
Arthuir Penn er ekki hávær,
en rödd hams er stingamdi. Ef
einhvier reynir að grípa f-raimmí
fyrir hon-uim þá heldur ha-nn a-
fram án þess að hækika rómiam,
ákveði-nm í að segja það sem
honu-m býr i brjósti, og him
gefst upp. Hann virðist vera
vanari að gefa skipanir en taka
við þoim frá öðrum.
„Það er almenn þjóðfélags-
gagnrýni í þessari kivikmynd. Á
sama hátt og í The Gha.se, kvik-
my-ndinnii sem óg gerði á undiin
Bonnie og Clyde: allir héldu að
hún væri um morðið á John F.
Konnody, en svo var alls ekki.
I myndinni skjóta menn hver
á annan og það er ekki að þeir
hatist svo ó.skaplega, heldur
er þetta fremur eðlitagt fram-
hald á einhvers konar ofibeldi
som þeár vita ekki hvernig þeir
eiga að tjá. Menn finna iil
í'oiöi cg getuleysis og í s-amíé-
la-gi sem notar vopn eins Érjálsi
lega og ókkar menningarsam-
íélag gerir, þá enu alltaf til
þeir menn sem hafa eigi stjórn
á gerðuim sánum og drepo. Ég
var sjónvarpsráðunautur John.s
F. Kennedys og seinna vaun
ég fyrir Robert Kennedy. Ég
þekikti þá báða og morðin á
þoim höfðu mikil áhrif á mig.
— Bandarísikir gagnrýnendur
voru lítt hrifnir af The Ohase.
Þeir gagnrýndu oflbeJdið i
myndinni og fannst ,líkimgin‘ við
forsetámoröið ósmekiklleg . og
ruddaleg. Þedr viðhöfðu lik
um-mæli um Bonnie og Clyde.
en hún varð eins og kunn-ugt
er ofsalega vinsæl. En þrátt
fyrir vinsiældimar er mikill
fjöldi fóOks sieim sk-ilur alls ekki
un hvað hún fjaillar. Hún er
þjóöfélagssaga um þá otburói
sem gerðust i kreppunni, eíi
hún er í þeim ski-liningi nútíma-
saga, að hún lýsir hvernig flólk
sem er undir þrýstingi og lifir
í miikilli sponnu, gerir fárán-
lega pg hættulega lnluti. Qgþað
er áibyrgðarhluti þjóðféilagisins
að vera fært um að vedta þass-
um innri þrýstingi út, svo að
hann verði ekki að einhvers
konar þjóðargeðvedki og brjál-
semi, eins og mér finnst ríkja
hér í daig“.
En snúum okkur aftur að
Öldurhúsi Lisu. „Ég ákivað að
kveðja hin stóru kvikmynda-
ver. Ég hata HoJlywood og
stórar sitjörnur; svo þetta verð-
ur mán eigin mynd“. Perm er
mjög ákveðinn og stoltur af
þessu. „Ég er yfirm^öu-rinn við
gerð myndarinnar, óg fæ pen-
inga frá United Artists. en þeir
skipta sér alokert aif þessu. Slikt
gerist ekki oft, en ef þér geng-
ur vól, þá getur þetta gerzt. —
Nú vinn ég með ungu fólki,
helimdngur leikaranna er áhuga-
fólk sem ég hef gripið upp
hingað og þangað. Ungt fóík
er öðru vísi. Mér fimnst það
stórkostlegt, það er frumlegt og
hefur huigrekki til að bera. Það
hefiur t.d. dirfsku til að nedte
herskyldunni og lenda í fang-
elsi og það er ekki létt ákvörð-
un 18 og 19 ára að aldri. Hipp-
íamir gera það sem þá langar
til og þeir væru glataðdr ef
þeir geröu extthvað annað. Á
aaskuórum mínum voru atllir
pólitískir og við stóðum á barmi
styrjaldar. Allt snérist um iif
og dauða og það að karnast at:
þe-gar við uxum úr grasi viss-
u-m við að við áttuim að fara í
herinn og berjast í sitríðd. Við
vildum fara, min kynslóð, við
trúðum á það stríð; svo við
höfðum ekki tóm fyrir adra
miki-lvægari hluti í lífinu".
Arlo Guthrie hefur tx'ma fyr-
ii þá hluti. Hvað sógir hann
um kvikimyxadina: .,Góð hug-
mynd hjá Penn. Ég er ekki
leikari og mig iangar ekki að
leika i fileiri kvikmyndum, en
það er skemmtiiegt að hitta
vini sína hér aftur. Við lifum
þctta nú allt úpp á nýjan leik,
munurinn er aðeins sá að nú
fylgja kvikmyndavélamar okk-
u-r“
P°nn _ var spurður, hvemig
hann héldi að Bandam'lkjaimienn
kærnust frá sitriðinu í Vietnam
ag öMum þedim vandræðum sem
þvi fylgdu. „Bandaríaka bjóðin
hefur gert leiðtogum sdrxum
ljóst að hún vill ekki taka þátt
Framlhald á 9 .sifðu.