Þjóðviljinn - 24.05.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 24.05.1969, Page 8
2 SÍÐA — ÞJÓeOTLM'MKt — LöugardafíuP 34. ænaí Í3Ö9. Annan í hvítasunnu er sýnt í sjónvarpinu leikritið „Bubl>i kóngr- ur“ eftir Alfred Jarry, sem menntaskólanemar léku á Herranótt í vetur. Leikritið er samið 1898 er Jarry var enn kornungur og: þótti flestum málsmetandi mönnum að það væri furðulegasta verk sem sézt hefði í leikhúsi, enda er absúrd-Ieikhús samtímans einatt talið hafa fæðzt (löngu fyrir tímann) í þessu verki. Myndin sýnir þau Davíð Oddsson (Bubbi kóngur) og Signýju Pálsdóttur (Bubba) í hlutverkum sínum. sveitin í Lundúmim leikur: útvarplð * Laugardagrur 24. maí 1969. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og útdrátbur úr for- ustugreinium dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: — Rakel Sigiurleifsdóttir lessög- una uan „öddu og litlabróð- ur“ (3). 10,05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Berg- ljót Halldórsdóttir meina- tækmir velur sér hilijómplötur. 11,40 Islenzlct má'l (endurteikinin þáttur/Á.Bl.M.). 12.25 Fréttir og veðunfregmir. 13,00 Óslkallög sjúHinigia. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir — cg tóntaikar. 15.20 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við ÁmaÓla rithöfund um Elliðavatn og umlhverfi þess. 15,50 Hanmonikusipil. 16.15 Veðurfíreignir. 16.20 Á nóitum æstounnar. Dóra Imgivadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17,00 Frétfcir. — Lauigardagslögm. 18,00 Söngvar í léttum tón. — Dans'k-ítalski söngvarinn Dar- io Cajmpetto teikur Qagið. 18.45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunmars- son frétfcamiaður stjómar þættinruim. 20,00 Bellman-söngvar. — S.#en Bertil Taube syngur, og fé- lagar úr Pilharmoníusiveitinni í Stokkhólmi leálka; Ulí Björ- lin stjómar. 20.25 Anna Snorradóttir spjall- ar um vorið og kynnir Ijóð og lög. Lesari með henni: — Arnar Jónsson leikari. 21,05 Mars og vadsar eftir Jo- hann Strauss. Fílharmoníu- hljómsiveitin í Graz leitour; Gustav Cemy stjómar. 21.25 Leitorit: „Óttimn" eftir Anton Tsjekihoff. — Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leitostjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Diroitri Petr- ovitsj: Gísli Halldórsson. Andrej Nikolajevitsj: Rúrik Haraldsson. Maria Sergejevna: Helga Baehmann. Gamall maðurý Valur Gislason. 22,00 Fréttir. 22,05 Á undan hvítasunnu. Ása Beck kynnir léttklassísika tónilist og kafla úr tónverk- um. 23.45 Fréttir í stuttu nnóili. — Dagsikrárlok. Sunnudagur 25. maf Hvítasunnudagur 9.00 Morguntónleikar: Frá franska útvarpinu. Kammer- hljómsveit Slóvakíu leikur á tónlistanhátíðinni í Versöl- um 1968. Einleikarar: Boh- dan Warchal og Vaciav Ben- kowic, sem stj.. a. Sinfónía nr. 1 í G-dúr efltir Johann Stamitz. b. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljóm- sveit effcir Joh. Sebastian Bach c. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 4 e. Arcan- gelo Corelli. d. Svíta fyrir strengjasveit eftir Henry Purcell. e. Lítil sinfönía eft- ir Benjamin Britten. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnef- ill Aðalsteinsson fil. lic. ræð- ir við dr. Ármann Snævarr háskólarektor. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Áma- son. Organleikari: Guðmund- ur Mattlhíasson. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Messa í Héteigskirkju. Prestur: Séra Ajmgrímwr Jónsson. Organleikari: Gunn- ar Sigurgeirsson. 15.15 Miðdegistónleikar. a. Sin- fónía nr. 88 í G-dúr eftir Haydn. Nýja fílharmoniu- Otto Klemperer stj. b- Fiðlu- konsert nr. 5 í A-dúr (K219) eftir Mozart. Jasoha Heifetz og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Sir Malcolm Sar- gent stj. c. Rapsódía t»p. 53 effitir Brahms. Marian Ander- son, karlaraddir Robert Shaw kórsins og RCA-Viotor hljóm- sveitin flytja; Fritz Reiner stj. d. Strenigjakvartefct í A- dúr op. 41 nr. 3 eftir SOhu- mann. Itailsiki kvartettinn leikur- 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dó'ttir og Jómna H. Jónsdófct- ir stjórna. a- „Kom, helgu-r andi“. Sigrún spjallar um hvítasunnuhátíðiina. h. Sögur og söngur. Hrefna Tynes fer með tvær sögur og fimm telp- ur syntgja nokkur lög- c. „Það var einu sinni drengur“. Jón- ína les barnaljóð eftir Stefán Jónsson. d. „Hafurinin gamili“. Erlendur Svavarsson les sögu óftir öm Snorrason. 18.00 Miðaftanstónleikar. a. „Rökfcur" eftir Zdenek Fibioh. Tékkneska fílharmomusveitin lei'kur; Karel Sejna stj. b. „Lærisveinn galdrameistar- ans“ eftir Paul Dukas. Hljóm- sveit TónlistarskóQans í Paris leikur; Ernest Ansermet stj. c- „Valsinn" eftir Maurice Ravel. Sama hljómsveit og stjórnandi í'lytja. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19.30 Einleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson leitour. Pianó- sónötu nr. 5 op. 44 esftir Niels Viggo Bentzon. J9-45 Uppruni Nýja testament- isins. Séra Gísli H. Kolbeins á Melstað flyfcur erindi. 20.10 I tónleikasal: Karlakór Akureyrar syngur á tónleiik- um á Akureyri 27- f.m. Sönc- stjóri; G'uðmundur Jóhanns- son. Einsöngvarar; Eirítour Stefánsson, Hreiðar Pálma- son, Hreiðar Aðalsteinsson og Ingvi Rafn Jóhannsson. Hljóðfæraleikarar: Dýrleif Bjarnadófctir, Hannes A ra.son og Örvar Kristjánsson. 20-45 Fermingin. Samfelld dag- skrá f aðalumsjá séra Ingólfs Guðmundssonar. Viðtöl við séra Gunmar Ámason og Helga Þorlátostson skólastjóra, svo og ónafngreint æskufólk. Gunnar Kristjánsson stud. fcheol- flytur sögulegan þátt ásamt Raifnhildi Eiríksdófctur. Umræður Jóihanns Hannes- sonar prófesisors, séra Ingþórs Indriðasonar og séra Ingólfs Guðmundssonar. Hrafnhildur Lárusdóttir flytur inmgang. lokaorð og kynningar. 21.50 Sónata í g-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Vivaldi- Jan Tanasow og Anton Heiller leika. 22.00 Staðreynd upprisunnar. Harakiur Ólafsson les kaffla úr bók Ásmundar Guðmunds- sonar biskups „Ævi Jesú“. 22-15 Veðurfregnir. Kvöldíhljóm- leikar: „Missa solemnis“ eftir Ludwig van Beefchoven. Flytj- endur: Elisabeth Söderström, Marga Höffgen, Waldemar Kimentt, Martti Talvela, kór og hljómsveitin Pihilharimonia hin nýja í Lundúnum. Stjórn- andi: Otto Klemperer. 23.45 Fréttir í stutfcu máli. Dagskraríok. Mánudagur 26. maí Annar dagur hvítasunnu 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.00 Morguntómleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þátbur um bækur. Ólafur Jónsson, Arni Bjömsson og Þorgeir Þorgeirsson ræða um „Önnu“, nýja skáldsögu Guð- bergs Bergssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjurmi. Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófasitur. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar: „La Traviata“ eftir Giuseppe Verdi- Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. Flytjendur: Monitserrat Cabaillé, Carío Bergonzi, Sherrill Milnes o. fl. söngvarar ásamt ítalska RCA óperukómium og hljóm- sveitinni. Stjómandi: Georges Prétre- 15.45 Kaitfitíminn. a. Hóllywood Bowl hljómsveitin leikur létt- klassísika tónlist. b- Drengja- kórinn í Regensburg syngur þjóðlög. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni frá Selfossvötou 13- f.m. Jón R Hjálmarsson sköla- stjóri ræðir við Helga Ágústs- son fyrrum hreppstjóra og Kristin Vigfússon bygginga- meisitara. Gagnfræðaskólakór- inn syngur. Söngstj.: Jón Ingi Sigurmundsson. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir- 17.00 Bamatími: Skólatónleikar Sinlfióniíuihljómsveitar íslands 24. febr. Þorkell Sigurbjörns- son stjórnar hljómsveitinni og kynnir tónverkin. a. Me- núett og lokoikafli úr sinfóníu í Es-dúr nr. 39 eftir Mozart. b. „Danse macabre“ eftir Saint-Saéns. c. „Heilagur An- tóníus" eftir Haydn og loka- þáttur Haydn-tilbrigðanna eft- ir Brahms. d. Lokaþáttur úr trompetkonset't eftir Haydn. Einl.: Lárus Sveinsson. e. „Fæðing" og „Brúðkaup*1 úr Kije liðsforingja efltir Pro- kofjeff. f. „Það er leikur að læra“, tilbrigði eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 18 00 Stundarkom með franska söngvaranum Gérard Souzay. sem syngur lög eftir frönsk tónskáld, Gounod, Chabrier, Bizet, Franek og Roussel. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsinr. 19.00 Fréttir. Tilkynnimgar. 19.30 Sagnamenn kveða Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson og Guðmund Kamban, Baldur Pálmason sér um þáttinn og les ásamt Helgu Badhmann leikkonu- 19.56 Einsöngur í útvarpssal: Jón Sigurbjörnsson syngur íslenzk lög. Ólafuir Vignir Albertsson leikur á píanó. a. Tvö lög eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson: „Gröf vík- ingsins“ og „Vategilsá". b. Tvö lög eftir Þórarin Jónsson, fruimiflutt: „Eins og ljóssins sikæra skrúða“ og „Eg ungur kynntist sollnum sjó“. c. „Bik- arinn“ eftir Markús Kristj- ánsson. d. „Ásareiðin" eftir Sigvalda Kaldalóns- e. „I dag“ effitir Sigfús Halldórsson. 20.25 Frú Anna í Laufási. EQín Pálmadóttir blaðamaður ræð- ir við Önnu Klemensdóttur; fyrri hluti. 20-55 Konsert fyrir óbó og strengi eftir Cimarosa. Leon Goossens t>g Fílharmioníu- sveitin í Liverpool leika; Sir Malcoim Sargent stjómar. 21.05 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar eftir spuming- um fólks og svörum réttra aðila við þeim. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 1 upphafi og niðuriagi dans- lagatímans verða leikin og sungin verðlaunalögin frá H- deginrjm fyrir réttu ári. (23.55 Fréttir í sfcuttu máli). Þriðjudagur 27. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13 00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils leikari les „Ævin- sögu hunds“ eftir P. G. Wode- house í þýðingu Ásmundar Jónssonar (1). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Joe Fingers Carr, Freddie og The Dreamers, Gasiljósahljómsveit- in, Peter og Gordon og Peter Nero leika og syngja- 16.15 Veðurfnegnir. Óperutón- list. Anny Schlemm, Rita Streioh, Wolfgang Windgassen og Hermann Uhde syngja at- riði úr „Töfraskyttunni“ eftir Weber; Ferdinand Leitner stjónnar kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Stuttgart. 17-00 Fréttir. Endurtekið efni: Mendelssohn og Weber. a. Beaux Arts trióið leikur Pí- anótríó í c-moll op. 66 eftir Mendelssöhn (Áður útv. 21- þ.m.). b Gervaise de Peyer og Sinfóníuihljómsveit Lund- úna leika Klarinettuikonsert i Es-dúr op. 74 eftir Weber (Áð- ur útv- 19. þ.m.). 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Ámi Björns- son cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Samtalsþáttar um æðar- fugl og æðarvarp. Gísli Ki-istjánsson ritstjóri ræðir við Gísla Vagnsson bónda á Mýrum í Dýrafirði. 20.00 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 20.50 Leiðsögn eða refeing. Hannes J. Magnússon rithöf- undur flytur erindi, — fyrri hluta. 21.15 Einsöngur í útvarpssai: Siguriaug Rósinkranz syngur. Guðrún Kristinsdöttir leifcur á píanó. 21.30 'Otvarpssagan: „Babels- turninn" efltir Morris West. Geir Kristjánsson felenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. l'þróttir. Jón Ásgeinsson segir frá 22-30 Djassþáttar. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Robert Burns — í ljóðum og lögum. 23.40 Préttir í stattu máli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.