Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 1
ÞriðjudaguT tlO. júní 1969 — 34. árgangur — 125. tölublað. Ályktun uppeldismálaþingsins: Stórlega þarf að bæta úr starfsaðstöðu kennaranna l4> Síldin á hraðri leið norður Mikið af kolmunna en síldin er dreifð Rætt við Jakob Jakobsson um borð í Hafþóri ■ Síldin er á hraðri leið norður og er á dreifðu svæði um 500 míiur frá íslandi. Nokkur erlend skip eru komin á mið- in, en hafa lítið veitt, og eitt íslenzkt er á leiðinni. Leitar.skipið Hafþór hefur leit- að að síld austur í hafi að und- anföxmi, og talaði Þjóðviljinn við Jakob Jakobsison, fiskifræð- ing, er skipið var á leið til Austfjarða í gær- , 1 fyrradag var siíldin á svæð- imu um 71. gráðu nl. b. og 8- gráðu al. I-, og er hún á hraðri leið norður, 10—15 mílur á dag, sagði Jakob. Hún er dreifð á þessu svæði og veiði svo til en-g- In ennþá, en nokfcur erlend veiði- Bkip eru þegar komin á miðin, 6—8 norsk, 10—15 rússnesk og 2 finn.sk, og fer skipunum nú dag- lega fjölgandi. Eitt íslenzikt skip er á leiðinni, Seley frá Eskifirði, og var það komið um 170 rru'l- wr frá Gerpi, þegar ég ifirétti síð- ast, sagði Jaköb. Það litla sem eiiendu skipin hafa veitt hefur allt verið saltað wm borð, og eitt norstot sikip veit ég um sem fór heim með kol- munna tii bræðslu enöa er etoki nema um 250 mílur til Noregs af miðunum. Það virðist vera gíf- urlegt magn af kolmunna, Og kasta skipin stundum á hann í þeirri trú, að þarna sé síld á ferðinni. Leiðinlegt veður var á miöum í síðustu viku, en fór batoandi um helgina. Við erum núna á leið til Austtijarða og fer ég þar aí skipinu, en sfðan fer Haf- þór að athuga svæðið um 100— 200 mílur út af Austfjörðum, þar sem fundizt hafa miklar lóðningar- Þetta er kolmunni sem virðisit vera þama í torfum, og verður Hafþór þarna út þenn- an mánuð til að ganga úr stougga um, hvort grundvöllur er ifyrir því að skipin veiði hann í bræðslu. Þjóðviljinn spurði Jakob að Fi-amihald á 9- síðu. haust hefst kennsla menntaskólanema í Miðbæj arskólanum. Gengið frá kjarasamningum fyrir starfsmenn álverksmiðjunnar í dag □ I dag er ætlunin að ganga frá samningum um kjör starfsmanna við álverksmiðjuna í Straumsvík, en samningar og athuganir hafa nú staðið yfir í níu mánuði. Fulltrúar fyrir sjö fólög launa- fólks hafa tetoið iþátt í saimnimg- um iþlessuim annars vegar og full- trúar ísals hitw vegar. Félögin eru Verkamannaifólagið Hilíf, Verkatovennafélaglið Framtíðin. Félag byggingariðnaðanmainna í Haifinait'firði, Málim- og stoiiipa- smiðasaimibandið, Félaig ísQ. raf- virkja, Verzlunarmannaifél. Hafn- arfjarðar oig Fólag matreiðsilu- manna. Þeir Hemrann Guðmuindssoil, form. Hlítfar, Óskiair Hallgríms- son, og Snorri Jónstson, forttniaður Málm- og stoipasmiðasambands- ins hafa verið f undirnefnd fyrir hönd iauinafólks tál að semja uttn kaup þess og kjör. Sem fyrr segir hafa samning- arnir tetoið langan tíma, eða allt fró því í septemiber ■ í fyrna. Á- stæðan fyrir þessu er eklki sízt sú, að aðilar hafa foygigt samn- imgsgerðina á sérstöku starifis- mati og héfu.r stairfsmatið verið byggt á kerifii, sem notað hefur verið til Miðsijónar við ólverk- smiðjunia í Husnes í Noreigi. — Kerfið er uppnnnnið í Fínnlandi og er notað í möngium starfs- greinum á Norðurlönduim. Ákveðið að lengja fræðsluskylduna um eiH ár: Hefja 4676 sex ára börn skólagöngu haustið 1970? ■ Á vegum Reyikjavíkur- borgar er starfandi nefnd er hefur það verkefni að gera til- lögur um námsskrá fyrir 6 ára börn, en eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið ákveðið að lengja skóla- skylduna um eitt ár og hef ja kennslu 6 ára bama „þegar fé verður veitt til þess af fjár- lögu>m“. Undanfarið hefur 6 ára ár- gangurinn talið 1600—1700 börn árlega í Reykjavík en samkvæmt siðuslu tölum verða 4.676 scx ára gömul börn á öllu landinu árið 1970, en fræðsluskyldan verður allavega ckki lcngd fyrr cn þá. Nú þegar er hafin kennsla 6 ára bai-na í Isaksskóla, Landa- kotsskóla, Mýrarhúsaskóla, en þar hófst toennsla þeirra í fyrra, og í barnaskóla Garðahrepps- Þá hafa verið haldin tveggja vitona vornámskeið fyrir börn áður en þau setjast í 7 ára bekk, en námsikeið þessi eru nokkurs- konar kynning á væntanlegu skólanámi og tefcur yfirgnæfandi meirihluti .7 ára, barna.í .Reykja- vík þátt í némskeiðuinum og eitt- Framhald á 3. síðu. Sterfsmiaitið vat- unnið af ein- um fiuliltrúa firá Isal og öðrum firó ASÍ, Krisibmiuindi Halldórs- syni, haigræðingarráðunaaiti. Þeir íóru utain tíl Sviss, Vestur-Þýztoa- lands og Noregs til þess að kyn.na sér störf í Miðstæðuim verksm.iðj- utm í þessuim ritojum. Við starfsmatið olli þaðnokkr- um erifiðleitouimi að reynt var að meta störf, siem etoiki höfðu áð- uir verið un.nin og vairð því í senn að byggja á liítoum um stairfið í fratmtíðinni í verksimiðj- unni hér og því sem reynzt hef- ur eðlilegt í erlendum vedksimið'j- um. Af þessari ásitæðu, mun ætl- unin að láta fara fraim eitthvert endui-mat síðar, þeigair yerksmiðj- atti hefur ha.fið starfsemi sína af fúMum kirafti. Starfsmatið er þannig unnið að hverju, starfii em geflin á- kveðin stig þannig að samninga- nefndímar þurfa ektoá að raða sitöPfiunuim niður í launafloiktoa, heldur er saimiið um launafilotok- ana og to.jörin og síðan raðast störfin niður í filoktoa.na eftir stigafjöldanium. Happa- og gla.ppaaðferðin hef- w mjög oft róðið því hvernig Fjögurra daga hátíðaíiöld í Vestmannaeyjum Sjá síðu Q störf.um er raðað í launafloikitoa hér. Þannig eru til að mynda ýmis störf við útfHutningsiatvinou- vegina ótoafileiga erfið — en þó lágt launuð og taka veiikamenin í flstovinniu hér yfirleitt laun eftir 2. taxta Dagsbrúnar. Það er nýrnæli hérlendis að samninigair séu byggðir á starfs- mati. BSiRB hefur á undantföm- um árum undirbúið launafilokkia- röðun eftir starfsmati, en ekfci er enn koimið til framkvæmdanna. Þá roun hafa verið unniið að starfsmati á vegum Iðju á Rvík- ursvæðinu fyrir nókkrum ániffl, en ekki varð úr því að niður- stöður þess ’yrðu notaðar til samn ingsgerðar. í ályktun uin stöðu og iiiutverk kennarans, sem samþykkt var á uppeldismálaþingi SÍB Og LSFK nm helgina segir, að starfsaðstaAa kennara þurfi stórlega að batna frá því sem nú er. 1 ályktunirmí er því fagnað að stefnt er að þvi að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp að nýjum fræðslulög- um og einnig fyrirhuguðum breytingum á námstilfhögun við Kennaraskóla íslands, þar sem m.a. er stefnt að því að stúdents- próf eða hliðstætt nám verði gert að irmtökuskilyrði í skólann. í þimgsetam.garræðu Stoúla Þor&tetassonar, íormanins SÍB komst hamn m.a. svo að orði: „Skortur á kenrm'rum með rétt- imdi er enn tilfinnanlegur. Mibill fjöldi þess fólks sem útskrilfast árlega úr Kennaraskóla íslands leitar í önnur störf að lofcnu nómi í von um befcri Hfsafikoanu. Tæplega þriðjungur gagn- fræðaskólakennara réttindalaus Þrjú síðustu skólaár var fjoldi réfcttadiaitausra kenmaira við þaim>a- stoólta þessd: 1966—’67 15.58%, 1967—''68 14,24%, 1968—’69 12,5%. Prósentu.fcalan hefur lækk- að em þó er emm latiigt í lamd. Við gagnfræ ðaskóla voru ánð 1963 25,25% sem etokd hofðu kemm'araréttdmdi á jwi stigi og ár- ið 1969 29,62%. Hér er hlutfaJlið emn óbagstæðara em við baTna- S'kól’aima. Þrátt fyrir ýmsar umbætur seim átt batfa sér sbað í íslenzkuin skólamálum h<im síðari ár, þá er- um við eme á efitir tímiamum. Stórra átaka þarf við og í því efini berumi við fuiltf traust til Skóla- ranmsókmia. Nauðsyn ber til að út- g’jöld til skólamála verði ektoi skorin við nögl þráttf fyrir kreppu í lamdi. Menntfun æskuniraar er beztia fjárfestitiigim". í ávarpi memmtamálaráðherra, Gylfia Þ. Gíslasomiar, á þimgimu kom firam að í haust verður hafin kenmsla í nýjum i/iemitaskóla og verður banm til húsa í Miðbæjar- skólamium. Þar eru 29 ataiemnar bemmsluistofur er rúrna 459 nem- endur. Verður nýi menmitasköl- Framihald á 9- siöu. Verkfall húsinu á í frysti- Bíldudal? Á miðnætti í nótt hefst verk- fall hjó Hráðfiiystihúsi Suð- urfj arðarhrepps á Bildudal haíi, fyrirtækið ekki ,. greitt . starfsfólki sínu gjaldíallin laum síðustu fjögurra .vikna. Fiystihúsið veitandinn hefur átt í iðleikum í er" stærsti ‘vimmu- á Bíldudal, en margvíslegum erf- vetur m.a. vegna þass að amnað þeirra sikipa sem leggur að jafinaði upp áfla hjá fiystihúsimi var lengi vetrar í viðgerð. En Bflddælingar segja að það sé ekkert nýtt að liggi við vinnustöðvun vegna gi*eiðslu- vandræða fyrirtækjamna. Þannig hafa bátamir stöðvazt allt upp í tvo sólarhringa atf þessum ástæðum. Furðulegar æsifregnir Vísis um sjúkt barn Yfirlæknir á Landspítalanum óskar rannsóknar Rætt við Kristbjörn Tryggvason yfirlækni Daglbteðið Vísár hetfur öðru hverju nú í vetfur og vor bii't æsiíregnár um barn s*em íædd- ist hér á Lamdspítatenum skömmu fvrir jól og vaa* síðan siein.t til Bandaríkjanma til aðgerðar etftir að fjársöfnunu meðal almenmdnigs hafði farið firaim því til styrkter. Þessi skrif Vísis hatfa byggst ó einhliða upplýsingum frá ætt- ingjum barnsins, og í þeám fiel- ast ammars vegar árás á læfcna Lanidsipítalams og hins vegar firó- sagnir um undursamlega lækn- ingu á barninu í Bamdarítojunuim. I gær birtist í Vísi emm eim ■ s.lík frásögm og er þar vitnað í viðtall dagblaðs eins í Los Ang- eles við fræntou barnsins. Seigir Vísir að ,í viðtaiUnu. komd frarn þung'ar .ásakahir á hendur. lækn- um hér heima og heilibrigðisyíir- völdum á íslaindi. I-Iaifi lækn.uim vestra blöskrað úfclit litlu telp- unnar. sem hafi auk fæðingar- kvilla þjóðst atf næringarskorti. þegar hún . kom atf Lamdspátal- anuim. Ennfreimur hafi læiknarhér sagt foreldrum barnsi.ns, ad það vseitf tímiaeyðsla og sóun að fara með barnið til Bandaríkjanna, og bið opinbera hatfi veriö ófá- anlegt til að taka nokkurn þátt í sjúkrakostniaði eftir að bairnið var tekið atf Landspífcalanium. — Fyrirsögn að þessu viðtali við frasmikiuma\ sem Vísir vitnar til er: — Læknir var 5.499 mílur í burfu. Ungibaim hnekkir dauða- dlómi — mieð naumindum. Vegna þeirra alvaaíegiu ósak- ana sem koma fraim í þessum sltirifum Vísis í gœr og fyrr í vet- ua* soeri Þjóðviljinn sér tiiKrist- björns Tryggvasomar, yfirlæknis Barnaspítate Hringsins og spurdi hvað hamn vildd uim móilið segjá. Ég hef tótoið ákvörðun um að óska etftir opimbenri rannsókm í þessu málli, sagði Kristbjörn, o® mum senda það skriflegt til heil- brigöisyfirvalda á morgun. Þá kemur vœntanlega allt fram sem miáOi skiptir. Við læknar forðumst það í lengstu lög að a*æða um mól sjúklinga okfkar í blöðum eða á öðruim vettvamgi, og þáttur Vís- Framihald á 9. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.