Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 3
Þriðjudagus* 10. júní 1960 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍBA 3 HM EINVÍGIÐ Pctf'.^jnn Spassky Atjénda ©invígisskó'kin. Hvífct: PETROSJAN. Svart: SPASSKY. Nítjánda einvjgisská'kin. Hvítt: SPASSKY. Svart: PETROSJAN. TARRASCHVÖRN. 1. cl c6 2. d4 d5 3. Rc3 c5 (Tarraschvörn hefur verið í miMu uppáhaldi hjá Spasskv í þessu einvígi). 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2 Be7 8. 0-0 0-0 9. Bg5 cxd4 10. Rxd4 h6 11. Bc3 He8 (f 12. sfeókinni lék Spassfey hér 11. — Bg4, em eftir 12. Da4! nóði Petrosjan hetra ta-fli). 12. Hcl Bf8 13. Rb3 Be6 14. Rb5 Bg4 15. h3 Bf5 16. R5d4 Rxd4 17. Rxd4 Bd7! OMun betra ©n 17. — Be4). 18. Db3 Da5 19. a3 Bd6 20. Dd3 Dd8 21. Hfdl De7 22. Bd2 Re4 23. Bcl Be5 24. Dd3 Bxd4 25. Hxd4 Bc6 26. h4 De5 27. De3 (Einfaidara var 27. e3). 27. Dffi! 28. Bxe4 28. — Rxgjl). 28. Ilxe4 29. Hxe4 dxe4 30. Bc3 Df5 31. Hdl IleS 32. ITd6 ffi .33. Hd4 afi 34. Kh2 D«r4 35. a4 Kf7 36. Kcl He5 37. Hd6 Hf5 38. b3 Dh3 39. Bel Dg4 40. Bc3 Dh3 (Hér fór skókin í bið'. segja má að Spasslky sfcandi noildkru betur. Hvíta drottningin má ekki J'firgefa e3 reitinn í bráð- ina vefflia hdtunarinnar c3, en aftur á mióti eru yfirburðir svartv ekki hað mi'klir að hann eeti leyft sér að tefla b'einilínis til vinnings). 41. Bd4 h5 42. Bc3 Kg8 43. Hd8ý Kh7 44. Hdfi Dg4 45. a5 Dgfi 46. h4 Df7 47. Bd4 Dc4 48. Bc5 He5 49. Bd4 IIf5 50. Bc5 Dc2 51. Dd2 Db3 52. Ddl Db2 53. Dd2 Dalf 54. Ddl De5 55. Dd4 De8 56. Dc4 Bb5 57. Defi Dxefi 58. Hxefi Hd5 59. Hdfi Og keppendur sömdu um jafntefli. Petrosijan mótti auð- vitað ekki drepa peðið í síðasta leik sínuim því eftir 50. Hxe4’ — Hdlr 60. Kh2 — Bc6 tapar hann skiptamun veana máfchót- unarinnar á hl. Með hinum Síerða ieik tapar Petrosjan að vísu oeði en eftir 59. — Hxd6 60. Bxd6 — Bxe2 er staðan dautt iafntefli vegna hinna méslifcu biskupa. SIKILEYJARVÖRN. 1. e4 c5 01 fjórða sinm í þessu einvígi beitir Petrosjan Siikileyjarvöm. í fyrstu einvígisskáikánni beitti hann Pauilsen afbrigðinu og vann. 1 þrið.ju skókinni beitti hann hinni svoköli'uðu Simag- in-leið og voirð sú skók jafn- tefli, og í 17. sikókinni beitti hann aiftur Paulsen afbrigðinu og tapaði. Pað virðist dálítið undarlegt að Petrosjan skuli ekki velja einhverja örugga og t.rausta byrju.n eins og t. d. Caro-Kann vöm eða Petrows- vöm með svörtu mönnunum og tefla til jafntefliis, og í-eyna held- uir að vinna upp forskotið þeg- ar hann hefuir hvítt). 2. Rf3 dfi 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf<> 5. Rc3 afi 6. Bg5 Rbd7 (Afbrigði það sem Petrosjan velur hér leiðir oftast til mik- iWa sviptinga. það er greinilegt að ekki er teflt beint til jaifn- teflis). 7. Bc4 Da5 (Svartur verður mijög að gæta sín í þessari byrjun að hvítur nái ekki að fóma á e6 t.d. 7. — e6 8. 0-0 — Dc7? 9. Bxe€! — fxe6 10. Rxe6 — Dc4 11. Rxf8 — Hxf8 12. Dxd6 og hvítur hef- ur þrjú peð fyrir manninn og • sterka sólirí sbr. skákina Ker- es-Sajtar, ol.vmipíuskáikmótið í Amsfcerdaim 1954. Einnig kem- ur til greina að le;ka strax 7. — h6, en sú leið hefur ekki heldur gefið neitt sérlega sóða raiún, t.d. 7. — h6 8. Bxf6! — Rxf6 9. De2 — e6 10. 0-0-0 — Dc7 11. f4 — e5. (leiki svart- ur einhverju öðru, leifcuir hvífcur f4 — f5 og leggiur undir sig d5-reitinn). 12. Rd5 — Rx<J5 13. exd5 — Be7 14. fxe5 — dxeS 15. Re6! með afgerandi sókn sbr. skákina Tail-Bilek, milfli- sivæðamótinu í Amsterdam 1964). 8. Dd2 h6 9. Bxf6 ltxf6 10. 0-0 cfi 11. Hfel Be7 12. f4 0-0 13. Bh3 He8 14. Khl Bf8 15. g4! (Spassfey er greinále-ga í víga- hug, — þessi leikur leiðir til mikilla átaka og færir honum mikla sókn — • og sigur eftir aðeins 9 leiki). 15. Rxg4 16. Dg2 Rf6 17. Hgl Bd7 18. f5 Kh8 19. Hafl Dd8 20. fxe6 fxcfi 21. e5!! (Efti-r þessa glæsilteg-u peðs- fóm má heita að Petrosjan sé aligerloga glataður). 21. dxe5 22. Re4 Rh5 (Svartur mó hvonjgan riddar- ann drepa ef 22. — Rxe4 þó 23. Hxf8f! og mátar eða 22. — exd4 23. Hxf6! — Ohótar Hxh6) 23. — Kh7 24. D@6t — Klh8 25. Hxf8f! og mótar). 23. Dg6 exd4 24. Rg5! Og Petrosjan gaifst upp. (Á- framhaildið hefði getað orðið: 24. — hxg4 25. Dxh5t — Kg8 26. Df7t — Kh7 27. Hg3 — g4 28. Hf5 — exf5 29. Dh5, mót). Staðan í einvíginu Spassky IOV2. — Petrosjam 8’/2. Svo virðist sem ágreiningurinn fari fremur vaxandi á þinginu í Moskvu Ceausescu ítrekar eindregna andstöðu gegn árásum á Kommúnistaflokk Kína en segir að rúmensku fulltrúarnir muni samt ekki fara af þinginu MOSKVU 9/6 — Það virðist mega ráða af fréttum sem berast af heimsþingi kommúnistaflokkanna sem stendur yfir í Moskvu að ágremiingur fari þar fremur vaxandi en hitt. Ceausescu, forseti Rúmeníu og formaður rúmensiku full- tiúanna, tók enn til máls í dag og mótmælti aftur þeim árásum sem gerðar hafa verið á Kommúnistaflokk Kína í ræðum á þinginu. Hann lét að því liggja að Rúmenar gætu aðeins fallizt á nokkurn hluta meginályktunartillögunnar sem fyrir þingin-u liggur. Þrátt fyrir þann ágreining kvað hann Rúmena mundu sitja áfram á þinginu. en orðrómur var kominn upp um að þeir myndu ganga af þingi. Ræða Ceausescus í dag er tal- in vera ti'lraun til að koma sátt- uim á þinginu og þá sérstaMega þau um-.mæli hans að Rúmienar myndu sitja áfram till þes® að ,,gera hvað þeir gætu til að varð- veita einingu hinna sósíalistísku afla“. 1 ræðu sem Ceausescu hélt fyrir helgina ha-fði hann sagt að hætfca væri á að þingiið mymdi leysast upp ef fulltrúar hættu ek'ki árásum sínum. á kínverska kommúnista. Engu að síður fór Bresnéf formaður sovézku full- trúanna, hörðuim orðum um Kín- verja í lamigri ræðu sem hamn flutti á þinginu á laugardag og lét orð liggja að þvi að þsir undirbyggju kjarnorkustríð gegn Sovétrfkjunum. — Sendimefnd Komimúnista- flokks ’ Rúmeníu hefur vandilega íhugað það ástand sem komið er upp vegna árásanna á Kommún- istaiflokk Kína, sagði Ceausescu i dag, og hefur skýrt miðstjórn sinni frá' þ-ví sem gerzt hefur. Flokksstjórn okkar vill láta í Ijós á'hyggiur sínair út af þessu sem hún telur að geti spillt sam- skiptum koimmúnista- og verka- lýðsflckikanna. Hún er hinsveg- ar staðráðin í að við eigum að lialda áfram þatttöku í þing- inu til þess að okikur geifis-t tæki - færi til þess að láta í Ijós af- stöðu okkar til þeirra móla sem á dagskrá eru og stuðla eftir , beztu getu að því að þingið og ' þau skjöl sem ætlunin er að sam- 1 stöðu við gyðingahatur í hvaða mynd sem það birtisit. Nokkra athygli hetfur vakið að „Pravda“ birti á sunnudaginn kafla úr ræðu Aaroms, m.a. þann sem hafði að geyma gagnrýni á innrásina í Tékkóslóvakíu. Mun það vera í fyrsta sinn sem shk gagnrýni er höfð eiftir nafn- greindum leiðtoga kommúnista i sovézku blaði. Nixon boiar fækkun herliðs í S- Vietnam Ætlunin að fækka í bandaríska hernum þar nm 25.000 fyrir 1. ágúst. — Misjöfn viðbrögð. WASHINGTON 9/6 — Tilkynning Nixons forseta um að í næsta mánuði myndi fækkað um 25.000 manns í herliði Bandaríkjanna í Suður-Vietnam hefur fengið misjafnar und- irtektir í Washington og í París hafa fulltrúar Þjóðfrelsis- fylkingarinnar og Norðu-r-Vietnams kallað ákvörðunina um brottflutninginn ,.skrípaleik“ sem aðeins sé ætlað að blekkja almenningsálitið í heiminum. Tilkynningin um brottfflutning- inn var gefin út eftir furnd Nix- ons og Thieuis, „forseta“ Saigon- stjómarin-nar, á Midway-eyju í Kyrrahafi um helgina. Hermenn úr Saigonhernum myndu taka við þeim störífum sem hinir brott- fluttu Bandaríkjamenin hefðu áð- ur gegnf. Haft var eftir góöum heimild- u-m í Washington f dag að ekki myndi ætlunin að flytja þessa 25.009 bandarísku hermenn alla leið heim, heldur myndi þeim komið fyrir í bandarískum iher- búðum á Okinawa, Hawaii og an-nars staðar við Kyrraihaf si\’po að hægt verði að flytja þá affcur ti'l Vietnams með skömmu-m ifýr- irvara ef þurfa þykir- Ymsir þingmerm Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa látið í ljós óánægju s-ína með áikvörðu-n Nix- ons sem þeir telja ganga o< skam-mt. McGovem öldunga- deildarmaður sagði þannig að hér væri aðeins um „táknræna ákvörðun“ að í’æða sem ekki myndi leiða af sér neina gmnd- vallarbreytingu á striðsrekstri Bandarfkjanna í Vietnam. Þau urnmæli han-s kom-u reyndar heim við álit bandarískra her- foringja í Saigon sem sögðu að brottflutningur þessara 25.000 ma-nna myndi engim álhrlf hafa á stríðsreksturinn. Bandaríska lartdvarnaráðuneyf- ið birti f dag tölu-r um fjölda bandaríska herliðsins í Vietnam. Samkvæmt þeim voru 31. maí sl. 538.000 bandarískir hermenn í Vietnam, en til yiðtoótar við þá vora 35.000 sjóliðar á 7. bandariska flotanum við strend- ur Vietnam og 48.000 bandarískir hermenn í Thailandi sem hafa bein afskipti af stríðinu í Viet- na-m. Á fundinu-m á Midway-eyju u-m helgina varð samkomulag um það að ekki yrði fallizt á tillögu Þjóðfrelsisfylkingar Suður-Viet- nams um myndun samsteypu- stjórnar sem léti fara fram frjáls- ar kosningar í landinu. Nicolae Ceausescu þykkja verði í.,samræmi viðþann tilgang sem þinginu var settur. Ceausescu sagði að ályktunar- uppkastið væri ..viðunandi grund- völlur að þingstörfunum", en dró um leið enga dul á að rúm- enska sendinefndin gæti ekki samþyk-kt u-ppkastið eins og það lægi fyrir. Hann lýsti aðeins yfir fullum stuðningi við tvö atrið-i skjailsins, þ.e. kaffca þess sem fjailila um stríðið í Vietnam og um nauðsyn þess að dregið verði úr viðsjám í heiminum. Haft er eftir rúmenskum heim- ildum að það hafi kornið sikýrt í Ijós í ræðu Cea-usescus að Rúm- enar væru fúsir til að leitamóla- miðilun-ar uim ýmis atriðd upp- kastsins sem þeir hafa gert breyt- ingartillögur við, en frétzt hefur að Rúménar hafi laigt fram um 100 breytin&artillögur. Hann hafi þö lýs’t yfir að Rúmenar geti ekki faillizt á þrjú meginatriði í uppkastinu: 1) Skilgreiningun-a á heimsá- standinu. 2) Matið á hinum ýmsu öfilum se-m ó það verka. 3) Þær meginregilur sem gilda eigi um samskipti komimúnista- flokkanna. Innras , Varsjárbandalagsríkj- anna í Tékkóslóvakíu í fyrra er eitt þeirra atriða sem ágrein-ingi véld-ur á þinginu og hefur gagin- rýni á hana verið látin í Ijós í sumum þeim ræðu-m sem þega-r hafa verið haldnar. Fu-lltrúi ástr- alstora kommúnista, Laurie Aar- ons, er einn þei-rra sem ga-gn- rýnt hafa innrásina, en han-n flutti ræðu su'na á föstudaginn. Ha-nn tók frarn að óstralska sendi- nefndin myndi ekki geta faflizt á áiljyktun(jj;tililögiuna eins o-g hún lig-gur fyi-ir. Hann hvatti þin-gið til að lýsa yfir eindreginni and- Panagúlis sagður handtekinn aftur AÞENU 9‘6 — Alexandros Pa-na- gúlis, sem í fyrra var dæmdur til líflláts af herrétti í Aþenu, en var ekki tekinn af lífi vegna mótmæla sem dauöadómurinn vakti, var í dag sýndur blaða- mön-num í Aþenu. Grísk stjórn- arvöld skýrðu frá því fyrir helg- ina að Panagúlis hefði sloppið að hann hefði verið handsam- aður í húsi ein-u í úthve-rfi Aþ- enu. Blaðamenn fen-gu ekki að leg-gja neinar spumdngar fyrir Panagúlis. Grunur hefur leikið á að fréttin um flótta ha.ns úr fangelsinu hafi verið uppspuni. Lengd skólaganga Framhald af 1. síöu. livað mun vera um þau úti á landi. Noikkuð mu-n vera umdeilt hvemig velja beri viðfangsefni fyrir 6 ára börn og fjallar fyrr- greind nefnd um námsskrána, en formaðu-r nefndarinnar er Jónas B. Jónsstm. Er nefndin nú að karína hvort heppilegra væri áð hafa kennsluna með skóla- eða leikskólasniði, eða hvort rétt væri að ’fara millileiðina. Gera má ráð fyrir að ken-nsla 6 ára barna haíi í för með sér nokkra breytingu á námsefni eldri bekkj- an-na, enda þótt málið sé ekki svo einfalt að náminu sé ýtt niður u-m eitt ár, eins og Ragn- ar Georgsson, skólafulltrúi komst. að orði. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hve lengi dags kennslan mun standa hjó yngstu bekkjun-um — og þar af leiðandi er ekkei*t hægt að spá um hve marga nýja kennara þarf að ráða þegar þar að kemur. Þegar rætt er um kennslu 6 ára bama kem- uir manni í hug aifburða lélegt skipulag á gæzlu þessa aldurs- flokks, en hingað til hafa að- eins verið starfræktar 1—2 deild- ir fyrir 6 ára börn á bamaheim- ilum borgarinnar. og er þar sannariega úrbóta þörf. Tékknesk-íslenzka félagið heldur almennan fu-nd í Norræna húsinu þriðju- dagskvöldið ( í kvöld) 10. þ.m. kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. ræða: Magnús Kjartansson, alþm. 2. Tékknesk-íslenzkur kvartett undir stjórn Þorvaldar Steingrímssonar leikur hljómlist eftir Dvorak. 3. Kvikmynd: Atburðir úr ævi Svoboda forseta T ékkóslóvakíu. Sífel'lt berast fréttir af nýjum atburðum í Tékkóslóvakíu. in-ni verið að gerast? Hvað hefur 1 raun- Öllum er heimill aðg'angur. — Kaffistofa hússins verður opin. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.