Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 10
JQ SlSA — Þ.TÓBVILJINW — Þriðfjudagur W. jArd 1989, ROTTU- KÓNGURINN EFT1R JAMES CLAVELL: — Þakka þér fyrir, Max. Kóng- urinm sogaði djúpt að sér reyk- inn. Svo sagði hann: — Viltu sígarettu ? — Já, þakk fyrir, sagði Max án þess að skeyta um hæðnina í rödd kóngsins. — Get ég annars geri nokkuð fleira fyrir þig? — Ég skal segja til ef ég þarf á þér að halda. Max settist á rúmið sitt hjá dyrunum. Augun sáu sígarett- una en varimar sögðu ekkert. Max átti hana. Max hafði unndð fyrir hennd. Þegar rölðin kom að þeim að gæta eigna kóngsins, fengju þeir kannski . sígarettu líka. Dino brosti til Max og hann brosti á móti. Þeir myndu skipta sígarettunni með sér þegar þeir vaeru búnir að borða. Þeir deiidu ævinlega því sem þeir fundu eða stálu eða gátu úfvegað með öðru móti. Max og Dino voru félagar. Og þannig gekk þetta alls stað- ar ti‘l i Ohangi. Mennimir skipt- ust í smáhópa. héldu saman tveir eða þrír, sjaldnar ffjórir. Einn maður gat ekki komizt jrfir allt. Þrír var heppileg tala. Einn til að affla birgða. einn til að gæta þess sem aflaðist og einn til vara. Þegair varamaðurimn var elíki veikur, reyndi ihann líka að affla birgða eða hélt vörð. Öllu var skipt í þrennt; ef eimhver komst yfir egg eða stal kókós- hnetu eða fane banana, gekk það tiil hópsins. Lögie voru einföld eins og öll náttúrulögmál. Aðeins með samhjálp var hægt að skrimta. En kóngurinn heyrði engum hópi til. Hann gat bjargað sér sjálfur. Rúmið hans var í bezta hom- imtu í skálamum, undir glugga, svo að hann gat notið goðs a'f minnstu golu. Næsta rúm var í tveggja metra fjarlægð. Rúm kóngsins var gott. Fjaðrimar voru traustar og dýnian stoppuð með kapok. Yfir rúminu voru tvö uRarteppi og flugnanet. Kóngurinn hafði líka borð, tvo stóla og teppi sitt hvorum fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Ilárgreiðslustofa Kópavogs Hratmtungu Sl. Síml 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar, Snyrttvörur. Fegrurarsérfræðingui 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó riaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtístoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968 megin við rúmið. Á hiilu baik- við rúmið var rakvélin hans, kústur og sápa og þar hjá stóðu diskamir hans, bollar, heimatil- búin rafmagnshieSiLa og matar- áhöld. í skotiniu héngu fötin hans, fjórar skyrtur, fernar síð- buxur og femar stuttbuxur. Á •hillum voru sex pör af sokik- um og nærbuxur. Undir rúminu voru tvennir skór og ilskór. Kóngurinn sat í einum stóln- um og sá að allt var á réttum stað. — Heyrðu, sagði Tex. — Ertu vant við látinn? Þetta var dulmál sem táknaði: -— Ertu tilbúinn að taka við af- hendingu? Kóngurinn kinkaðd kolli og Tex rétti honum varlega Ronson kveikjarann. — Þakk fyrir, sagði kóngurinn. — Viltu bragða á súp- unni minni í dag? — Það geturðu bölvað þér upp á. saigði Tex og fór. Kóngurinn gaf sér góðam tima til að athuga kveikjairantn. Eins og majórinn hafði sagt, var hann næstum nýr og í bezta lagi. Hann myndi trúlega geta gefið átta eða niu hundruð dollara í aðra hönd. Úr sæti sínu sá hann unga manninm og malajann sem voru enn að taia saman. — Max, kallaði banm. Max kom þjótandi. — Já? — Sérðu þennam náumga, sagði kóngurinn og bandaði með höfð- inu. — Hverm? Þennan innfædda? — Nei, hinn. Náðu í hann. Max hoppaði út um gluggann og gekk eftir stígnum. — Hæ, lagsi, sagði hann hranalega við unga manninn. — Kóngurinn vill tala við þig. Hann benti með þuimalfingrinum í átt að bragg- anum. — Og það á að vera strax. Maðurinn leit agndofa á Max, svo fylgdu augu hans þumal- fingrinum. — Við mig? spurði hann undrandi og leit a/fitur á Max. — Já, einmitt, sagði Max óþol- inmóðlega. — Af hverju? — Hvemig í fjandanum ætti ég að vita þaö? Maðurinn hnyklaði brýnnar og hugsaði sig um andartak- Svo reis hann upp og elti Max inn í skálann. — Þér vilduð tala við mjg? spurði hann og gekk til kóngsins. — Mikið rétt, sagði kóngurinn og brosti. — Fáið yður sæti. Han-n kinkaði kolli til Max, sem fór leiðar sinnar. Óbeðnir færðu hinir mennirnir sig fjær, svo áð kóngurinn gæti' talað í næði. — Fáið yður sæti, sagði kóng- urinn alúðlega. — Þakk fyrir. — Má bjóða yður ságarettu? Maðurinm leit stórum augum á kónginn. Hann hikaði andartak, svo tók hann sígarettuna. Dndnin hans varð enn meiri þegar kóngurinn kveikti fyrir hann með Ronson kveikjaranum, en hann reyndi að leyna þvá og sogaði djúpt að sér reyikinn. — Þa'kk fyrir, sagði hann. — Þetta var gott. — Hvað heitið þér? — Marlowe- Peter Marlowe. Svo bætti hann við í hálfkær- ingi: — Og hvert er yðar naifin? Kóngurinn hló. Ágætt, hugsaði hann, pilturinn er spaugsamur Dg hann er engin sleikja. Hann festi sér þetita í minni, síðam sagði hann. — Þér eruð Eniglendingur — Já. Kóngurinn hafði aldrei fyrr tekið eftir Peter Marlowe, en það var ek'kert undarlegt innan- urn tíu þúsund andlit sem voru svo lík hvert öðru. Hann virti Peter Marlowe fyrir sér þegjandi og Marlowe horfði einnig rann- sakandi á hann með kuldalegum, bláum augum. — Þér talið góða mailajísku, sagði kóngurinn og bandaði í átt til Maiajans, sem beið þolinmóður. — Hafið þér lært hana hér? — Nei. Á Java. Peter Mar- lowe hikaði andartak og leit í kringum sig. — Það fer vel um yður hér. — Mér þykir gott að lásta fara vel um mig. Hvernig Ifinnst yður stóllinn ? — Hann er ágætur- — Hann , kostaði mig áttatíu dollara, sagði kóngurinn hreyk- inm. — Ég ætlaði einmitt að fara að borða. Það má kannski bjóða yður að borða mieð mér? — Ég var að enda við að borða, sagði Peter Mariow var- færnislega. — Já, en þér kynnuð að hafa lyst á eggi? Nú gat Peter Mariowe ekki lengur leynt undrun si-nni. Kóng- urinn brosti og honum fannst það hafia borgað ság að bjóða homum fyrsit viðbrögðin urðu slák. Hann lagðist á hnén fyrir fram- an svarta kassarvn sinn og opn- aði hamm variega. Peter Marlowe starði agndofa á innihaldið. Hólif tylft. af eggj- um, pokar með kafifibaunum. Banamar. Að minnsta kosti pumd af javatóbaki. Tíu eða eilefu sígarettupakkar. Gierkrukka full af hrísgrjónum, önnur kirukka með katchan idju baumuim. Mat- arolíu. Ýmislegt gómsætt vafið inn í bamanablöð. Hamn hafði ekki séð þvilík ógrynni af mat árum saman. Kóngurinn tók olíuna og tvö egg og lokaði kassanum aftur. — Viljið þér eggið steikt? — Jó, það látur víst ekki mjög vel út að taka við því. Peter Mar- lowe átti erfitt með að koma orðum að þessu. — Ég á við, þér gefið víst ekki eggin yðar svona að tilefnislausu. Kóngurinm brosti. Það var gott bros og Peter Marlowe Mýnaði um hjartaræturnar. — Hafið engar áihygjur af því. Peter Marlowe leit á eggið. Hamn átti ekki von á því að fá egg fyrr en eftir sex daga. — Ef það er ekki oif mikil fyririiöfn, þá vil ég gjarnan fá það steikt. Kóngurinn setti rafmagnshell- una sína á borðið og setti hana í samiband. — Er þeitta ekki snjallt? saigði hann. — Jú, svo sannarlega. Peter Marlowe reis á fætur, •hallaði sér út um glugganm og hrópaði til Malajans: — Þú skalt ekki bíða. Við sjóumst aftur á morgun, Sulliman. — Jó, tuan, friður sé með þér. — Og með þér. Peter Marlowe brosti og gelkik affcur að stóllnum og settist. Kóngurinn braut egg- in og lét þau falla niður í heita olíuina- Rauðan var gullin og livítan frussaði og fór að stflfma. Ilmurinn gagntók hugina og munnvatnið ranrn i stríðum strauimum. En enginn. sagði neitt eða gerði neitt. Nema Tex. Hann reis á fætur og fór út úr skóilan- um. Margir sem gengu framhjá fiyrir utain-fúmdu ililminn og fylilt- ust enn hatri á kónginum. Hinn dásamiegi ilmur barst líká inn í bragga herlögreglunnar- Bæði Grey og Masters vissu und- ir eins hvaðan hanm kom. Grey reis á fætur, honum var óglatt og han.n gekk til dyra. Hann æfclaði að ganga um búð- imar til að iforðast ilminn. En svo sá hann sig um hönd. — Komdu með, sergent, sagði hann. — Við skulum heimsækja bragga Bandaríkjamanmanna. Nú Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Símj 23347. / IXI fl STAD FóiÖ þér fslðnzk gólffeppi frát TEPPÞ ZUtíma mm mM TEPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppi. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verzfiS ó eínum sfa<5. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getnr ekkl ryðgað SKOTTA mmm ANNAn PKKI HUSAÞJONUSTAN s.f. malningarvinna ÚTI — INNI Hreingemingar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-83327 HÚSEIGENÐUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hvenskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.