Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. júní 1969. 1. deild: ÍBK-KR 3-0 Setusveiflurnar / leik KR- liðsins eru nær óskiljanlegaf 0 Hvaða skýring er til á þessum stórvægi- legu getusveiflum, sem eru hjá KRingum? Fyrst tapa þeir 4:0 síðan sigra þeir 6:1 og loks aftur tap 3:0 og allt er þetta gegn nokkuð svipuðum liðum. Þetta er meira en maður fær skilið en allavega er eitthvað meira en lítið að í liðinu. Það var svo til sama liðöb, sem KR tefldi. fram gegn Kefl- víldnigum að þessu sinni og gersigraði Fram fyrir nokkrum dögum, en munurinn var eins og dagur og nótt. Að vísu var mótspymain sem Keflvíkingar veittu noikkuð meiri en hjá Fram, en samt elkki svo að það sé eina skýringin. Keflvíkingarnir voru mjög á- kveðnir í þessum leik sem er sennilega þeirra bezti leikur á keppnistímiabilinu, og þeir voru allan tímann mun ákveðnari og leikiglaðari en KR-ingar. — Síðari háJlfleikurinn var svo vel leikinn atf hálfu IBK, að það er orðið langt síðan maður hef- ur séð ísilenzkt lið leika jafin vel, og á stundum voru KR- ingar eins og smástrákar i höndum Keflvíkinga. Á 10. miínútu skeði fyrsta hættulega aitvikið í leiknum, þegar Karl Hermannsson skaut á markið af nokkuð lön,gu færi og Guðmundur Pétursson rétt náði að verja í horn. Aðeins 10 mínútum síðar skoruðu svo ÍBK-menn fyrsta markið þeg- ar Jón Ólafur Jónsson lenti í einvígi við Ellert Sohram og hafði boltann, lék því næst á Guðmund í markinu og skoraði. Þama sýndi Jón Ólafur mdkið öryggi og yfirvegun. Stuttu siðar átti Sigurður Al- bertsson skot á miarkið sem Guðmundur varði mjög vel. Þá átti Baldvin Baldvinsson tilvalið marktækifæri á 35. mínútu þegar hann skaut 1 stöng af stuttu færi. Rétt fyrir leikhlé komst Eyleifur einn inn fyrir ÍBK-vömima. en mark- vörður þeirra kom út á móti og lokaði markinu mjög vel. Svona atvik eru þau vandasöm- ustu sem markverðir komasit í, og þama stóð iBK-markvörð- ------------------------------- urfrm sig með mikilli prýði. Bins og áður segir áttu Keifl- víkingar svo að segja allan síð- ari hállfleik og léku hann af snilld. Ekki voru liðnar nema 5 mínútur af honum, þegar Sigurður Albertsson skoraði annað mark ÍBK með því að leika á Ellert Schram innan vítateigs og skoraði alls óverj- andi fyrir Guðmund í markdnu. Þegar 30 mínútur voru liðn- ar af siðari hálfleik, skoruðu Keflvíkinigiar 3ja mark sitt. Það var hinn komungi og efnilegi útherji Friðrik Ragnarsson sem átti mestan heiðurinn af því. Hann lék skemimtilega á Ár- sæf! Kjartansson þakvörð og komst innað endamörkum, það- an sendi hann boltann til Harð- ar miðherja sem hafðj lítið fyr- ir því að skora ainn og óvaldað- ur á marfcteigslínu. Þannig lauk þessum skommti- lega leik með verðskuilduðum sigri Keiflvíkinga og hefði hann ÍA STAÐAN 3 2 10 7:2 Valur 2 110 3:1 IBV 2 110 5:3 IBK 3 111 6:5 KR 3 10 2 6:8 ÍBA 2 0 11 2:3 Fram 3 0 12 2:9 vissulega getafl orðið stærri, svo miWu hetri voru Keflvok- ingarnir. í vöm ÍBK vöiktu þeir Guðini Kjartansson cg Einar Gunn- airsson verðskuldaða athygli fyrir frábœran leik; og enu þleir sennillega orðnir sterkustu mdð- herjar okkar í dag, oig má EM- ert Schram sannarlega fara að gæta landsliðsstöðu sinnar. I framlínunni bar mesit á Sig- urði Albertssymi, sem nú lék sinn bezta leik í vor og FWð- riki Ragnairssymi sem er ört vaxandi leikmaður, sieim ef- laust á eftir að ná .langt. Hjá KR voru aðeins tveir rnenn sem vert er að talla um, en það eru Þórður Jónsson og Þóirólfur Bedk — aðrir vomu fyrir nieðan eðlilega getu. Elllert Sohram var langt frá sínu beata og virðisit hann verða að vera við sátt bezta í hvorjum, leik, annars er allt í molum hjá KR. Dómari var Magnús Pétuns- son og dærndi vel ein® og hann gotur ef hann aðeins viM. — S.dÓr. Sögulegur leikur í sundknattleik Sá fáheýrði atburður skeði í 3edk í Isöandsmótinu í sund- knattleik að KR-liðið sem lék þar til úrsílita við Ármann yfirgaf laugina í mótmæla- skyni við dómarann þagar hann visaði einum ledkmianna KR upp úr lauginni fyrir ledk- brot. Þetta er svo einstæður atburður, að ég man ekki til að halfa neitt heyrt þessu, Mkt í knattleikskeppni hérlendis, og elkfci er mdnnsti vaifi á því að KR-ingar eru ekki búndr að bdta úr nálinni mieð þetta. Þegar þetta gerðist voru 4 mínútur til leikslloka og stað- an þé 4:1 Artmanni í vil, og ságruðu þeir því í þessumleik en aöains 3 lið tóku þátt í mótinu. öðrum leikjum lauk þannig að Ægir sigraði Ár- mann öllum á óvænt 4:2, síðan sigraði KR Ægi með 10:3 og loks Ármiann KR 1 þessum sö-gulega leik 4:1, og enu því öll liðin jöfln að stigum og verða að leika að rxýju. S.dór. Nýttmet Guðmundar í 800 m skriisundi A þcssum tvcim myrxdum sést aðdragandi að þriðja marki Keflavíkur. Á efri myndinni sést er hinn cfnilegi Úthcrji Friðrik Ragnarsson hefur leik- ið á Arsæl Kjartansson, bak- vörð KR, og kemst innfyrir, er i þann veginn að senda bottann fyrir markið. Þar tekur Hörður Ragnarsson við honum og skor- ar eins og sést á neðri mynd- inni, en lengst tii vinstri sést Guðmundur Pétursson í marki KR. (Ejósm. Þjóðv. A.K). □ Guðmundur Gíslason setti íslandsmet í 800 m skriðsundi í sund'lauginni í Laugardal á sunnudaginn, og er hann fyrstur íslend- inga til að synda þessa vega- lengd undir 10 mínútum. I sambandii við sumdfcnatt- leikskeppnina í sundlauiginni 1 Dauigardail, sem seigir frá ann- ars staðar hér á siðunni, etfndi SSl til keppni í 800 m, skrið- sundi karlliá og 400 mietra skrið- sundii kvenna. en litið hefiur verið keppt í þessum greinum f suimiar. Þátttakendur voru afflls 11 og úrslit urðu þessi: 800 metra skriðsund: Guðmundur Gíslason Á, 9:59,4 Gunnar Kristjánss. _Á, 10:13,6 Davíö Valgarðsison ÍBK, 10:28,6 ÓI. Þ. Gunnlaugss. KR, 10:48,8 Áramgur Guðmundar er nýtt Isílandsmet, en fýrra mietið 10:08,8, átti Daivíð Valgarðsson. Ólaifur setti nýtt sveinamet og átti hann sjálfur fyrra metið 11:03,1. 400 metra skriðsund: Ellen Ingvadóttir, A, 5:22,4 Si'grún Sigigéirsdóttir, Á, 5:28,7 Vilborg Júlfusdóttir Ægi. 5:42,5 Sama daig fiór fram Sfcarp- héðinsmóitið í sundflaugintnT i Guðímundsdöttir, Selfossi, Hveragérði og varð Guðmunná í 400 meitra skriðsumdi á 5:20,3 — en húm á sjálfi Isllandsmetið 5:17,3. Maignús Stefánsson Sel- íossd ságraði í 800 migtra sfcrið- sundi á 11:10,7. utan úr heimi • England sigraði Uruguay með tveirn mörkum gegn einu í vináttuleik, er fram fór í Montevideo á sunnudag. • Ungverjaland vann Irland 2:1 í undankeppni HM. Leik- urinn fór firam í Dubllin. og skoruðu Dunai og Bene fyrir Ungverja, en Givees (Mkur með varaliði Manch. Utd.) mark Ira. Tékkar hafa forystu í þesisum riðli undankeppninn- ar, með sex stig eftir fjóra leiki, Ungverjar eiru með fjög- ur stig eftir tvo leifci, Dan- mörk er með tvo leiki en Ir- land ekkert stig- Meira um íþróttir á síðu @ Hvflíkur forsætisráðherra Niðri í stjómarráði situr maður á sjötugsaldri og hefiur ekkert að gera. Hann dundar sér við að skrifa vikulegar greinar í Morgunblaðið, og þær em yfirleitt til marks um leiðindi og kergju sem oft á- sækja menn ef þeir hafa engin áhugaverð verkefni. Hann fitl- ar við mannfræði, sagnfræði- leg viðfangsefni, adiþjóðleg vandamál og gerir athuga- semdir um menn og málefini hér innanlands, og athuga- semdir hans em ævínlega svo smáar í sniðum að mjög skal dregið í efa að jafnvel Vel- vakandi Morgunblaðsins teldi þær birtingarhaafar ef hann fengi þær sendar í brófi og vissi ekki deili á höfundinum. Stundum sortnar þessum að- stoðarblaðamanni Morgun- blaðsins gersamlega fyrir aug- um, hann glatar allri dóm- greind og rökréttu mati en lætuir ofstækið í staðinn fijóta glómlaust úr huga sínum. Þannig víkur hann í fyrradag eins og oft áður að Sovétríkj- unum og talar um „hungurs- neyðina miklu, sem cfnt var til í því skyni að kúga níss- neska bændur. Talið or, að í þessari hungursneyð, ■ sem beiniinis var skipulögð af yfir- lögðu ráði, cina hungursneyð- in í mannkynssögunni, scm cfnit var til af mannavöldum, hafi farizt a-m.k. 5% miljón manna.'1 Sagnfrséðiskýringar af þessu tagi segja að sjálfsögðu ekki neitt um það vandamál sem um er fjiaiEað. Þær gefa hdns vegar alfar fróðlega mynd af höfundi sínum og andlegum innviðum hans. FlúiS í sjötugt hús Gylfi Þ. Gíslason hefiur nú verið menntamálaráðherra Is- lands í 13 ár. Slfkur valda- ferill er næsta sjaldgasfiur, en hann gefur ráðherra hin beztu tækifæri til þess að sýna hvers hann er megnugur, marka samfiélflda stefnu og framfcvæma hana. Gylfi hefiur einnig notið þoss að m'fcissjóði hafa á þessu tímabili áskotn- azt mifclu hærri tefcjur en nokkru sinni fyrr; hann hefiur hafit fjáilbagsiegt bolmeign til mikilla umsvifa. Allt er þebta þeim mun mikilvægara sem menntamálin ráða úrslitum um þróun nútímaþjóðfélags. Víst hefiur orðið mikil þró- un í menntamálum á þessu tímabili, en samt sýna stað- reyndir að ráðherrann hefiur skort bæði framsýni og firam- tak. Hvarvetna þlasir við neyðarásitand í skólamálum, troðfullir, margsetnir sikólar, úreltar námsleiðir, lélegur tækjabúnaður og vinnuað- staða. Þannig er ástatt um flesta frambaldsskólana, og slíkt er ástandið í Háskóla ís- lands sem er að springa utan af verkefinum sínum, þótt honum hafi verið markað svo þröngt svið að nýkjörinn rekt- or nefndi hann eitt sinn „súpergaiggó". Það er til marks um ástand- ið eftir 13 ára forustu Gylfa Þ. Gíslasonar að á uppeldis- málaþingi fyrir helgi greindi hann frá því að ákveðið hefði verið að stofna nýjan mennta- skóla í Miðbæjarbamaskólan- um í Reykjavik. Þessi snögg- soðna ákvörðun — sem ráð- herrann vissi til að mynda ekkert um þegar þing var sent heim fyrir mánuði — hefur þann tilgang að draga úr neyðarástandi; að öðrum kosti hefði að sögn ráðherráns orð- ið að takmarka aðgang manna að menntaiskóliunum þótt þeir héfðu tryggt sér réttindi með prófum. En manni er spum: Hvað hefði ráðherrann gert ef ekki hefði fundizt í Reykjavfk sjö áratuga gamalt bama- skólalhús sem ekki þótti leng- ur henta sfinu upphaflega hlutverki? Hvemig væri ás'tatt ef fátækir Reykvíkingar um síðustu aldamót hefðu ekki átt meiri stórhug og framsýni í þágu bama sinna en memnta- málaráðherra hins nýríka ís- lands 1956—1969? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.