Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. júní 1969 — ÞJÖÐVIIaJTNN — SÍÐA 0 Tilkynning Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina félagsins á því, að Eimskipafélagið hyggst nofca heimild samkv. 97. gr. sigl'ingalaga frá 31. desember 1963, og selja á opinberu uppboði, vörur selh legið hafa í vörugeymslum félagsins fi'á því fyrir árslok 1966 og ekki hafa verið teknar hinn 1. jiilí næstkomamdi. Uppboðsandvirði vörunnar er ætlað að ganga upp í greiðslu kostnaðar sem fall- inn er á vörurnar. Reykjavik, 9. júní 1969. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. B S A B Aðalfundur Byggingasamvinitufélag atvinnubifreiða- stjóra í Beykjavík og nágrenni verður hald- inn í Domus Medica við Egilsgötu miðviku- daginn 11. júní 1969 kl. 20,00. Venjuleg aðalíundarstörf. STJÓRNIN Kópavogur Skrifstofa bæjarfógeta í Kópavogí að Digra- nesvegi 10, verður lokuð miðvikud. 11. júní n. k. vegna ferðalags starfsfólksins. i M. "V:- / <$ BÆIAHFÖGETINN I KðPAVOGI. Auglýsingasíminn er 17500 Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóiknir um skólavist næsta vetur þurfa að ber- ast fyrir 1. fjúlí Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skímarvottorð. Skólameistari Skipulagsstarfsmaður Kópavogs'kaupstaður vill ráða sérmenntaðan arki- tekt tiil skipulagsstarfa. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf og kaupkröfum sendist undirrituðum fyrir 30. þ.m. Bæjarverkfræðingur. MARGRÉT GÍSLADÓTTIR, húsfreyja á Hæli, andaöist á hiedmd'M sínu laiiigardaginii 7. júní. Jarðarfómn auglýsit síðar. Vandamenn. Valsmenn máttu jjakka fyrir að ná jafntefli Vestmannaeyingar misnotuðu vitaspyrnu □ Eftir jafnan og vel leikinn fyrri hálfleik þar sem Valsmenn höfðu náð 1:0 forystu, mis- notaði Viktor Helgason vítaspymu á 3ju mínútu síðari hálfleiks með því að skjóta í stöng og bjarg- aði þar með öðru stiginú fyrir Val. Jöfnunar- markið kom ekki fyrr en undir leikslok, og það var Viktor sem bætti vítaspymuna upp með því að skora af 30 metra færi. Það er með Eyjamienin eins o? fleiri lið utan af landi, að þatu eru sterk á heiimiaivellLi, j>að bafa Valsimenn orðið að reyna. í fyma urðu þeir að lúta í lægra kaldd fyrir þedm í Eyjum, oig að þessu sinni máttu þeir þaikika fyrir jafmtefflið. Annars var fyrri hálfleikurinn anjög vell ledkinn af beiggja hnlfu og siýndu þá bæði liðin einn sinn bezta leik á suimirinu Vestmannaeyingar byrjuðu vel og sóttu fast í byrjun, en smiám saman náðu Vadsmenm betri tökum á Ifíiknum og hann jafn- aðist. Marktækifæri v’oru ekiki mörg í fyrri hálffleik þrátt fyrir góðan leilk beggja. Þó átti Hermiann Gunnarsson,, sam að þessu sinni átti sinn biezta leik á suimrinu. tilvalldð marktækifæri ■ á 24. minútu en náði ekki að skora. A.ðeins fjórum mínútum saðar bætti Hermann þetta upp með þv.í að notfæra sér gróf mistök <f> í IB V vöminni og vaða í gegn og skora 1—0. Þanniig var staðan í .leikhléi, en það voru ekki liðniar nema Teiknarar Frambald af 7. síðu. fram, að FlT stóð fyrir béka- sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsdns daigana 2.-13. apnll sk þar sean sýnt var úrval is- lenzkrar békagerðar 1966 — ’63 ásarnt norsikum og þýzkuim úr- valsbókum flrá 1966. Þá voru einnig sýndar myndskreytingar lt íslenzkira iistemanna. Bauk sýningunni með afhendingu við- urkenningarskjala til útgefenda þeárra íslenzku bóka, sem voru á sýningunni. úlenzku bækurn- ar verða siíðan sendar á sýn- ingar „Nordisk Bokkunst“. Á fundinum kom einnigfiram, að FlT hefur sent pést- og símamálastjórn bréf vegna út- gáfu ósmekklegra frimerkja. t bréfinu er farið fram á, að póstur og sími leiti liðveázlu FÍT við teiknun frímerkja. Þá var mikið rætt um ýrnis hagsmunamál teiknaira, m. a. um lífeyrissjóð, höfundairrétt, o. ffi. f Félagi teiknara eru nú starflandi 21 félaigd. ÍA vann ÍBA með2 qegn 1 Vegna þrengsla í blaðinu í dag verður umsögn um leik Akurnesinga og Akureyringa á Akureyri á sunnudag að bíða til morguns. En Akumesingar sigruðu ,með 2:1 og eru nú í efista sæti í 1. deild. Gangan Framhald af 12. síðu. ur Steimþórsson, gullsmiður, Sig- urður Tómasson, menntasikóla- nemi, Sigurjón Ólafsson, mynd- höggvari, Sigurjón Þorbergsson, framkvæmdastjóri,- Skúli Thor- oddsen, augnlæknir, Sigursveinn D. Kristinisson, tónsikáld, Stefán Jónsson, fréttamaður, Stefflán Unnsteinsson, menntaskólanemi, Sveinn Hauksson, situd- med., Tryggvi Emilsson, verkamaður, Vilborg Harðardóttir, blaðamaður, Þóra Vigfúsdóttir, húsmóðir, Þorsteinn Valdimarsson, skáld. Trollqólqar í bótana vestra Sem kunnuigt er heifur víðast um land valknað miklu meiri á- huigi fyrir því en áður að gera bátana út á troll. — Þjéðviljdnn hafði t.d. fregnir af því að vél- smáðjurnar á Isafirði hafi nóg að gera þessa dagana að setja gálga og annab trollútbúnað T bétana þar vestra sem til þessa hafa eingönigiu verið gérðir út á líriú éðá 'nfet. Skipaður prófessor í guðfræðideild 1 fréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu sem Þjóðviljan- um barst í gær segir, að forseti Islands hafi að tillögu mennta- málaráðhcrra sikipað dr. Bjöm Bjömsson prófassor í guðfræði- deild Háskóla Islands frá 1- júlí n.k. að telja. Ibúðarhús brann á Sauðárkróki Síðastliðinn laugardag kom upp eldur í ibúðariiúsi á Sauðárkróki- Húsið stendur við Skagfirðinga- braut og er tveggja hæða stein- hús. Eldurinn mun hafa kornið upp i eld’húsinu og læstist r<m efri híeðina. Slökkvilið kom þeg- ar á vettvang og slökkti eldinn, en hæðin er öll mikið skemmd bæði af eldi og reyk. 3 mánútur af síðari hálfleik ,þeg- ar vamartteikmaður Vals bjarg- aði manki með því að hand- sama þoilitann, og dómarinn Óli Óisen dæmdi þegar vítaspymru. Viktor Hel-gason fraimkvæmdi vítaspymuna með þedm sorg- lega árangri fyrir Eyjamenn, að boltinn hafnaði í stönig. í síðari hálfleik lögðu Vals- menn áherzlu á vamarleikinn til að halda fengnu forskoti, og þar af leiðandi fór leilkjurinn að rnestu fram á þedrra vaíllar- helmingi en síðari háltffleikiur ■\»arð mun þófkenndairi en sá fyrri. Eins og oft vill verða dofnaði yfir Vestmannaeying- um. eftir mdsnotkun vítaspym- unnar án þess þó að um neina uppgjöf væri að ræða, og sókn- ;r þeirra urðu ekki eins beittar og áður. Þegar.um það bil 8 mínútur voru til leiksloka, var dæmd aukaspyma á Val 25—30 mietra frá marki og öllum á óvan skoraði Viktor Helgasion beint úr henni og bætti þar með fyrir vítaspymura. Þetta mark Viktors var sériega glæsilegt. lær fáu mínútur sem etftir vom sóttu Eyjatmtetnn Cátlaust entókst ekki að skora. Bezti maður Vestmannaeyinga var Valur Andensen sem sýndi frábæran leik, en auk hans ólttu þéár Óskar Vattýsson og Vifctor IreiIgason báðir mjög góðan leik. Hermann Gunnarsson var bezt- ur Valsmanna og átti nú einn bezta leik a keppnistímabilinu, er.da kominn undir simiásjá hjá atyinnutmannaliði og þvi tii mdkils að vinna. Þé áttu þeir Þorsteinn Friðþjéfsson og Beynir Jónsson báðir góðan leik. Vestmannaeyin’gar mdsstu sinn bezta mann Sævar Tryggva- son útaff snemma í síðari hálf- leik og hafði það sitt að stegja eins og skdljanlegt er. Dómiari var Oli Ólsen og dæmd’i vel. S.dór Óskar eftir rannsókn Síldin FramiiaM af 1. síðu. lokiuim, hvort hann héldi að síldin hagaði göngu sinni í sumar iíkt og í fyrra. Sagði Jakob að margt benti til þess, en þó hefði hún farið að þéttast mun fyrr þá en nú, og um þeéta leyti í fyrra hefðu verið margar góðar torf- ur á miðunum. En það getur brugðið til hins betra nú hveonn dafiinn sem er. Verbóð brennur í Vestmannaeyjum Aðfaranótt sunnudags, klukkan 01,45, kviknaði í svonefndu „Valdahúsi" í .Vestmannáeyjum. Húsið er gamalt bg notað sem verbúð og veiðarfærageymsla, en enginn var þó í húsinu í þetta sinn. Slökkviliðið fór þegar á staðinn og hafði slökkt ‘ eldinn eftir rúma tvo tíma. Húsið er mikið skemmt, en hangir þó uppi. Aðalfundur ÆFR Aðalffiundur ÆFR verður hald- inn í Tjamargötu 20 í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru beðnir að sýna skírteini við inmganginn. Stjómin. Framhald aí 1. siðu. is í þessu tmáli er kapítuili út af fyrir sig. Mér haffa ffundizt sfcrif bliaðsins til þessa ékká geffa til- efni til að blanda mér í málið. Ég átti elkki von á að fólk al- rnennt legði trúnað á frásaignir blaðsins, en þar sem þeissu held- ur áfram tmieð síféllt aubnum á- sökunum, heff ég tekið fyrrgreinda áfcvörðun um að óska opiniberr- ar rannsóknar. Bamið fæddiist í fæðingardeild Landspítalans með klofflnn hrygg og sfcðmmda mænu, svo að það var laimað. Það var að sjálfsögðu strax gerð aðgerð á baminu notofcmim klukkustundum eftir fæðingu, rifunni var takað og þar með bjargað lífi bamsins, svo að allt tal um að lífi þess hafj verið bjargað úti í Amérfku er út í hött. Við björguðum lífi barnsins með aðgerðinni, en hins vegar getur enginn mannlegur máttur bjargað því frá að vera lamaið. — Hafa fæðzt mörg börn tmeð slfka vanslköpun í hrygg? — Því miður alltof mörg, síð- an þetta barn fæddist hafa 6 önnur slík böm ffiæðzt hér. Þetta er óvenju mikið og ekki ljóst hver ástæðan er, en það er eins- og þetta komi í hviðum- — Þið læknamir við Land- spítalann haffiið ekki hvatt til að bamið yrði sent utan til frekari lækninga? — Það er okkar starf við læknadeild háskólans og kennslu- stofnun hennar við Landspítal- ann að fylgjast með því sem gerist í læknisfræðinni úti í heimi, og þvi miður hatfa ekki gerzt nein undur í þessum efn- um. Það eru alltaf erfiðleikar með þessi böm og við vissum að það var efcki hægt að gera neitt fyrir þetta bam í Ameirífcu umfram það sem við gáitum getrt. — Fjársöfnunin hefur þá ekki verði í samráði við ykkur? — Þessu máli var slegið upp í blöðunum án þess nokkru sinni væri við okfcur rætt, og fjársöfn- unin var barnaspítalanum alger- lega óviðkomandi. Ég hetf ekki vitað það fyrr að prestur legði natfn sitt við söfnun af slífcu tagi — að styrkja sjúklins til læknis- aðgerðar — án þess ot hafa sam- ráð við laakni sjúklingsins. Fram að þessu hefur nafn prests verið trygging fyrir almenning, sem reiðir af hendi slík framlög. en að þessu sinni brást þessi trygging. Slíkar fjársafnanir meðal al- mennings án opinbers eftirli’ts er mál sem svo sannarlega þarf að athuga betur. Það virðist svt> að hver sem er geti á þennan hátt farið ofaní vasa borgaranna með því að höfða til samhjálpar, án þess nokkur trygging sé fyrir þvi hvemig þessu fé er varið eða hvort það kemur að nokkru haldi einsog til er ætlazt. — Þessar frásagnir um bata stúlfcunnar hafa trúlega vakið vonir annarra sem lítot er ástatt um? — Já, sem eðlilegt er, en falsfc- ar vonir hjá þeim mörgu sem eiga shfc böm. — Hvað viljið þér að öðru leyti segja um þær ásakanir sem Vísir hefur birt, og það sem haffit er eftir læfcnum vestra? — Læfcnamir í Ba’ndaríkjunum sem annazt hafa bamið - haffa aldrei ósfcað efftir upplýsingum frá ok'kur iæknunum hér, og er það mjög óvenjulegt að læfcnir taki við sjúklingi án þess að leita efftir upplýsingum frá þeim spítala sem hann heffúr dvalizt á áður. Sú fullyrðing að bamið hafi verið vannaert þegar það kom frá okfcur fær efcki staðizt.- í þær sjö vi’kur sem bamið dvald- ist í Bamaspítala Hringsins þyngdist það um tæplega fcíló, og er það mjög gott miðað við aðstæður. Ummæli læknanna vestra verða að sjálfsögðu athuguð við þá rannsókn sém ég hefi óskað eftir, og vaentanlega knma þar fram önnur þau atriði sem til umræðu hafa verið f þessu máli, svo að ekki er ástæða til að taka fleira fram að svo stöddu, sagði Kristbjöm Tryggvason að tak- um. — Hj. G- Uppeldismálaþing Framhafld af 1. saöu. inn sjálfstæð stoínun. Þá gat ráð- herra breytinga á kennaramennt- un. Eru helztu breytingamair þær að stúdentspróf verður sett að skilyrði fyrir innigöngu í Kenn- araskólann og þar við bætist þriggja ára nám í skólamurí fyr- ir þá sem hyggjast stunda bama- kennslu. Verkleg kennsla nauðsynleg Á þimginu vair samþykkt álykt- un um verkkennslu og segir þar að í þjóðfélagi n»eð ört vaxandi iðnað sé knýjandi nauðsyn að láta ekkert til sparað. að traust- ur gninnur verði lagður að auk- inni verkkunnáttu í landinu. Vair lögð áherzla á að verkleg kennsla í bamia- og gagnfræðaskólum væri nauðsjTileg hverjum nem- and>a. Var og bent á nauðsyn þéss að gerðar yrðu auknar kröfur til menntunar kennara í hvers kon- ar verknámi og bæta yrði aðstöðu fyrir starfandi kennara til að affla sér viðbót-armenntunar. Starfsað- stöðu alls verknáms í landinu verði að bæta með auknú hús- rými. með bættum tækjakosti til fjölbreyttairi starfa, komið verði á stofnun sem arinist efniskaup og dreifingu a.m.k. á skyldunáms- stigi og skipaðir verði námsstjór- ar fyrir allt landið. í nefndaráliti sem þingið sendi frá sér er fjallað imi þá brýnu nauðsyn að skipulegri ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu verði kom- ið á sem fyrst í s’kólum landsins. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.