Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 2
1 2 SfÐA — ÞJÓÐVTUriNN — Miðvikuriasur 11. júní 1969. 1. deild: ÍA - ÍBA 2-1 Skagamenn hafa nú fljúgandi byr r mótinu □ Það er greinileg't' að sigur Akumesinga yf- ir KR á dögunum sem hvað mest kom á óvart var engin tilviljun, því þeir sigruðu Akureyringa fyrir norðan s.l’. sunnudag og hafa nú tekið ör- ugga forustu í 1. deild. Bf tffl vill ar of snemimt að sígja til um hvort nýtt lhguli- aíöarlið“ er ferðiruni hjá Skagamönnum, en allaviega gef- ur hið unga lið þeirra fyrir- heit' uííi -að svo sé. Þeir hai'a rú eftir sigurinn yfir Akureyr- ingum fengið óskabyrjun í mót- -3> Víkingur vann óvœnt stórsig- ur yfir Þrótti. 4 gegn 0 Keppni A-riðils í Z. deild er hafin og hafa Z Ieikir þegar farið fram. í fyrri Ieiknum sigraði Þróttur Hauka með 4:2 og í fyrrakvðld léku svo Þrótt- ur og Vikingur og lauk lcikn- um með óvæntum stórsigri Vík- ings 4:0. Sigur Víkings kemiur að vísu ekki á óvairt, því lið þeirra er gott, en svorua stóran sigur bjóst miaður ekki við að beir ynnu á höfuðandstæðingi sínum í riðlinuim, Þrótti. Vikingar skoruðiu 2 mörk í hvorum hállf- leik, og viar sigur þeirra sann- gjam þar sem sótonarlotur þeirra voru allain tímainn mun beittari en tróttar og framilínu- menn Víkihgs voru alls óhrædd- ir við að skjóta á miamkið, sem er meira en hægt er að segja um Þróttara. Þar með má segja að stórum steini haifi verið velt úr götu Víkings á leið þedrra upp í 1. deild, og sennilega hafa mögu- leikar þeirra til að híljóta sæti í deildinni aildreá verið meiri. — S.dór. Spurt frelsi um Morgunblaðið ræðir í gær í fyrstu forustugrein sinni um Flugfélag íslamds og hefur áhyggjur af afkomu þess, enda hafa gengislækkanimar leik- ið það félag grátt. í annarri forustugreininini birtisit hins vegar kenning sem er afar for- vitnileg, en þar er komizt svo að orði: „Vert er að menn veiti því athygli, að einmitt á erfiðasta ári Flugfélags ís- lands skuli SAS stórauka um- svíf sín hér á lamdá og leitast við að ná farþegum af Flugfé- laginu. Stjómendum þessa risafélags, sem rekið er á á- byrgð ríkisstjóma þriggja Norðurlanda, var að sjálf- sögðu fidlkunnugt um erfið- leika Flugfélagsins og áföll þaiu sem dunið höfðu yfir ís- lenzkt efnahagslíf, en engu að síður seilist félagið hér til fanga — eða er það e.t.v. vegna erfiðleikann.a og þar með vanarinmiar um að geta komið Flugfélaginu á kné? Mikið er rætt um norræna samvinnu, og emginm vafi er á því að frændþjóðir okkar vilja okkur vel. Hið bezta sem þær gætu gert væri að halda aftur af sinu eigin flugfélagi og virða þá hefð sem skapazt hefur, að fslendingar ömnuð- ust nokkurh veginn einir flutn- inga í lofti til og frá landinu. Þeárri ósk íslenzku þjóðarinn- ar koma sendimenn frænd- þjóða okkar vonandi á fram- færi við stjómarvöld sín.“ Þetta voru sanruarlega ný- stárlee viðhorf í Morgunblað- inu. f heilan áratug hefur það blað boðað bá kennimgu að koma þyrfti á fullkomnu við- skipbafreflsi hér á lamdi og gefa erlendum aðilum tækifæri tál að keppa um hverskonar verk- efni, allt niður í framleiðslu á tertubotnum. Hefur blaðið haldið því fram að slík sam- keppni yrði íslemdimgum til góðs; því aðeins fengi fram- leiðsla landsmanna og þjórn- usta staðizt að okkar hlutur væri ekki lakiari en annarra og helzt betri í frjálsri sam- keppni. Og þetta hefur ekki aðeins verið boðskapur Morg- unblaðsins, heldur og stefna ríkisstjómarinnar. Svo lan-gt hefur raumar verið gengið að erlendir aðilar hafa ekki að- eins fengið samkeppnisaðstöðu hér á landi heldur og forrétt- indi. M.a. gerðist það á næsit- síðasta degi þingsins í vor að þingmenn stjómairílokkanna feflldu allir sem eimn tillögiu um að íslenzk fyrirtæki fenigju að bjóða í framkvæmdir við stækkun kísilgúrverksmiðj- unnar og skyldi innlendum til- boðum tekið ef þau væru sam- bærileg að verði og gæðum — í hópi þeirra þingmianna sem felldu tillöguna voru tveir af ritstjórum Morgunblaðsins. Og nú er það opinber stefna stjórniairvaldanna að fsitend- ingar gangi í EFTA til þess að fullkomna það kerfi að erlend- ir aðilar fái sarna rétt og landsmenn sjálfir á ýmsum sviðum viðskipta. afvimmiulífs og þjónustu. Hvers vegna telur Morgun- blaðið að Flugfélag fslands eigi að njóta undanþágu frá þessari stefnu umfram öll önn- ur hérlend fyrirtæki? Eða tel- ur blaðið að við eigum 'aðeins að taka upp frelsi að forminu til, en biðja jafnframt allar aðrar ríkisstjómir að sjá aum- ur á okkur og færa sér ekki frelsið í nyt? — Austri. inu og tekið öruigga forustu, sem þeir ættu að geta varðvedtt ef vel er á spitumum haldið. í leíknum viö Akuneyringa sl. sunnudag léku Skaigamenn undan dólítilli golu í fyrri hálf- leik og áttu mun meir í leiton- um framanaf fyiri hálflleik, en er líða tók á háiffleikinn jafn- ®0ist leikurinn nokkuð, og var oft á tíðum vel " leikinn' a£ beggja hálfu. Þegar aðeáns voru 2 rnfnútur til leikihlés var dæmd víta- spymu , á Akureyringa, og úr henini sikoraði Guðjón Guö- mundsson öruggilega 1:0, og á sömu mínútu sltóoruðu þeír &íð- ara martó sitt j»gar Matthías Hnllgrímsson komst inní send- ingu hjá varnaTmönnum ÍBA og skoraði 2:0. Þannig var stað- an í leiklhléi. Svo merkilega bar við að f leitóihléi snerist vindurinn svo Skaigamenn höfðu gofiuna á- fram með sér í síðari hálfleik. Sem vonlegt var liögðu þeir á- herzlu á að halda fengnu for- skoti með því að leika vaimar- leik. Þar með gáfu þeir Atóur- eyringum færi á að sætója nær látlaust í síðari hálfleik. Rétt fyrir miðjan síðari hálf- leik brauzt Steinigiríírniur Bj örns- son miðherji ÍBA upp að enda- rnörkum og gaf þaðan vel fyr- ir martóið. og Skúli Ágústsson kom aðvífandi og skoraði ör- uggflega 2:1. Stuttu síðar skaill hurð nesrri hæflum hjá Stóagamönnum þeg- ar ÍBA-menn áttu tvö stangar- skot með örstuttu millibili, en f það sinn var lámið með Skaiga- mönnum eins og svo oft þarf að vera ef lið á að sigra í jöfmuim leik. Einar Guðleifsson markvörð- ur Slkagamanna vatóti sérstaka athygli fyrir góðan leik, og geita þeir þakkað honum stærsta hlutann í sigrinum. Einar hef- ur sýnt marga mjög góða leiki að undanifömu, og er hann að verða einn otólkar bezti mark- vörður. Þá áttu þedr Björn Lárusson og Matthías Hall- grimsson báðir góðan iéi'k, og eru þessir tveir menn sennilega otokar beztu framilínuieikmenn í dag, þótt þeir finni litla náð fyrir auigum „ednvaldsins“ sem Átvidaberg hefur nú tekið forystuna i „Allsvenskan" Úrslit í sænstou 1. deildinni á sunruudag: AIK — Átvidaíberg 0:1 Norrtoöping — Djurgárden 3:0 örebro — Sirius 5:1 Malmö FF — Elfsborg 2:2 GAIS — Jönfcöping 4:0 öster — Göteborg 4:1 Staðan er nú þannig: Úrsilit í ledkjum dönsteu deildarinnar í síðustu viku um heilgina: Frem — B-1901 B-1901 — A.B. Esbjerg — B-1903 B-1909 — B-1913 Horsens — K.B. Hvidovre — Alborg Staðan er nú þannig: 1. og 5:0 1:0 1:1 2:4 3:2 1:0. lamdsiiðið velur. Atvidaberg 10 19:14 15 Aflborg 10 20: 8 15 AÍf Aku rey ri ngu num átti Göteborg 10 16: 9 13 Hvidovre 10 15:12 14 Magnús Jónatansson beztan leik Malmö FF 10 15:11 13 B-1903 9 14: 5 13 sem sívinnandi og traustur leik- GAIS 10 16:14 13 Horsens 9 21:14 12 maður. Þá eru Skúli Ágústsson örebro 10 14:10 12 K.B. 9 20:15 9 og Steingrímur Bjömsson góð- Elfsborg 10 12:12 11 B-1901 10 13:19 9 ir sóknarleitomein.n, og. er Slkúli öster 10 15: 8 11 B-1909 9 18:17 8 einn af nokkrum sem eiklki hafa Djurgárden 10 18:13 10 B-1913 9 11:14 8 fenigið að reyna sig í ætfinga- Norrköping 10 14:12 10 Vejle 9 7:13 7 leikjum landúlið“ins í vor — AIK 10 5:14 4 A.B. 10 6:12 7 hvernig sem á því stendur. • Sirius 10 5:15 4 Frem 9 13:17 5 — S.dór. Jönköping 10 3:10 4 Esbjerg 10 12:23 5 I gamni og alvðru Huleiðing um getraunir Næsta getraunaseðfli þarf að skila á útsölustaðána fyrir annað kvöld, og eru menn á- minntir um að útfylila alila hluta seðilsins. Á seðflinium eir aðeins einn leitour í 1. deifld Islandsmóts- ins. ÍBV og lA, en fjórir í 2. deild. Auk þess er einn leikur hérlendis, kappleikur til mdnn- imgar um Jakob Jajkobssan, sem lék í liði ÍBA. Þar keppa Fram og hedmamenm á Akureyri, en jafntefli varð, 1:1 hjá þessum liðum, er þau léku á Laiuigar- dalsviefllinum 1. júní si. Þé eru á þessum seðli þrír leikir í AUsvenskan og þrír í dönstou 1, deildinni, en upplýsingar um stöðuna á béðum bessum víg- stöðvum eru annars sbaðar hér á síðunni í dag. Þjóðviljinn birtir í daig og framvegis á fimmtudögum spá Aðdragandinn otf framkvæmdin á leik Vals og IBV er hneyksli Affiur aðdragandinn og fram- kvæmdin á ledk Vals og Vest- mantnaieyiniga sl. laiuigairdag er í ednu orði saigt hneyksli. í fyrsta lagi þá er það fyrir neöan aflflar heffiur að kaffia liðið út á flugvöll öðru, hverju allt frá hádegl tll rúmlega 20 og fara þá og láta leikinn hiefjast kl. 21.15. 1 öðru lagi er það lágtóúrulegt og víta- vert of Vestmannaeyingum að átóveða þegar Vaisfliðiðerkom- ið til Eyja, að leikurinn stouli fara fram á malairveflli, en Valsmennirnir komiu allir með grasskó, sem ógjörningur er að nota á malarveffii nema með hörmiúlegum árangri, eins og aillir vita sem reynt hafa. 1 þriðja flagi ber að giera Vestmannaeyiniga ábyrga fyr- ir því að dóimarar eða leik- menn aðkomiuliða stoufli etóki vera óhultir fyrir einhverjum ruddum úr hópi áhorfenda, eins og komdð hefur nokkr- um sinnum fyrir, og nú síð- ast þegar ráðizt var á þjálfara Valls Guðbjöm Jónsson og lagðar á hann hendur. A fyrsta atriðimu ber hdn ráðþrofa mótanefnd KSI á- byrgð og er þetta ekfci í fýrsta skipti sem allt lendir í handa- skolum hjá henni við að tooma llði til Eyja. Svona framlkoma eins og netfndin hefur siýnt Akureyringum, þegar þeir áttu að fara til Vestmianna- eyja og voru kallaðir suður til Reykjavtfkur og látnir hanga útl á flugvelli frá hádegi til kvölds, en þá sendir norður atftur og nú gegn Val, siem fékk sömiu útreið, getur ekki gengið lentgur. Féflögin sjálf verða að taíka í taumana og neita svona löguðu. Annað atriðið er eingöngu sök Vestmannaeyinga og það er ektoi að vita nema Vals- menn gieti kært þennan leiik á þeim forsendum að það er ekki hægt að leika á grasskóm á mailairveUi. Grasstoór eru með löngum hörðum töklkuim á sóflamiuim, en malarsikór eru með mörgium stuttum tökkum sem eru sérstatolega gjerð- ir fyrir malarveiBi. Þá ber þess að geta að það eru ó- skráð Jög í samlbandi við 1 deild að leikið slkuili á gras- veffii, en Eyjamenn báru því við að vöffiur þedrra væri svo blautur að þedr vifldu ekki leika á honum, en þetta var ekki tilkynnt fyrr en Va,ls- liðið var komið til Eyja og allir leikmennimdr með gras- skó. Það mætti bemda Vest- mannaeyingum á að skoða Laugardaflsvöllinn í Reykjavík, honum hetfur etoki verið hlíft þótt rigndi, enida ekki litið á hann sem plussteppi. En það sem er alvaiflegasit í þessu er það, að Eyjamenn hafa lcik- ið þetta áður, en það vargegn Fram á s.l. sumri, og verður mótanefndin að sjá til þess að þetta endurtaki sig ekki otftar, því nóg er komið. Þriðja atriðið hefur því mið- ur verið til staðar hjá 1. deild- arliðunum úti á lamdi. Vegna lélegrar löggæzlu hafa rudd- ar úr hópi áhorfenda getað lagt hendur bæði á dómara og leifcmcnn aðkomufliða. En sem betur fer er þetta liðin tíð nema í Vestmannaeyjum, þar sem ráðizt var ,að Guðbimi Jónssyni þjáillfara Vals sl. sunnudag og lagðar á hann hendur. Það er ,sök forráða- manna vallarins í Vest- mannaeyjum að hatfa ekki næga löggæzlu til að koma i veg fyrir að svona atburðir geti slkeð, og ættu þeir að vera búnir að læra af reynsl- unni, þar sem svipuð atvik hatfa komið fyrir áður. G’eti Vestmannaeyingar ekki séðtil bess að svona atburðir komi efcki fyrir, ætti að taika af beim heimaleikina í hegn- ingarskyni. — S.dór. uim úrsilit á næsta seðli. Síð&st vorum við með fímm rétta og þ®kir mönnum það kannski ekki sýna mikla sipádómsgáfu. En hiviað halda rrnenn, að marg- ir möguledkar séu á að útfylla seðilinn? Kannski 3x12=36 svo taldir séu redtdr á seðflinum, eða stóptir það hundruðum eða þúsundum? Við getum svarað þessu rétt hverniig svo sem okk- ur tekst till um ágizkun úrslita leikjamna á seðlinum. Svarið finnst mieð þvi að hefja 3 í tólfta veldi, og útkoman er hvortóá rnieira né minna en 531.441. Hér kemur svo spáin okkar, og stoail það telkið fram að við höfum haft samráð við alla vísa menn hér á blaðinu, og þeir eru gizka margir í þessumefn- um. IBV — IA 1 ÍBA — Fram 1 Þróttur — Selfoss x Haukar — Víkingur 1 FH — Völsungar 1 Breiðablik — HSH x B-1903 — Hvidovre 2 B-1909 — B-1901 2 Frem — B-1913 1 Vejle — Esbjerg x A.B. — K.B. 1 Alborg — Horsens 2 Úrslit verða væntanlega birt 1 Þjóðviljanum á föstudag í næstu vifcu. Menn velta því sjáflfsagt margir fyrir sér. þegar þeir útfylla seðilinn, hvort þeir eigi að láta vitið og þekkinguna ráða eingöngu eða treysta á guð og lukkuna. Hjá flestum er sjálfsagt atf nógu að taka rniéð fyrri kastinn, en aí einhverjum ástæðum hefur samt gæfan brugðizt þegar á það var treyst, og því er rennt hýru auga til hins síðari. Ja, hvað skal gera? Það er mákið í húfi. síðast Framhailda á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.