Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 5
MdíVvS&itilétegiar 11. júní 1=969 —- KTÓÐVTLJINN — SÍÐA J
Pegurð' borgar hiliýtur að enilldu
leyti að felast í því, hvemig
hún er byggð, ihúsum og öðrum
maTmvirkjum. Skipulag hennar
sór í lagi, þairaniiig að hiisin séu
samræmd umhverfi sínu, að
umhverfis þau séu allhafnasvæði
fyrir íbúana, og að húsunum
liggi götur og gangstígar. Fal-
leg hús, teiknuð og byggð í
skipuiögðu umihverlfi, leggja
gnuradvöll að fögm umhvenfi.
Sáðan taka við garðar og gróð-
ur, val lita, viðhald og snyrti-
mennsika í umgeragni.
Samihliða þessu þurfa fegurð-
araukandi hlutir að vera á al-
mannafæri, falleg götuskilti,
bekkir, sitrætisvagnaskýili, stytt-
ur, og að umgemgni um þessa
hluti sé góð.
Heildarsvipur Heykjavikur-
iborgar er ekki fallegur. Bongin
er mjög ósamræmd, Áberandi
einkenni er vöntun á samræmd-
um byggðahverfum. Óllik hús
að formi, stærð og lit, byggð á
mislön'gum tíma, eru innan um
hvert annað og yfirleitt of iþéitt
byggð.
Á milli húsanma eru garðar
á ýmsum þróunarstigum, skúr-
ar af öllum gerðum, grindverk
án alls samræmis, ruslaitunnur
út um alilit og svo mætti leng-
ur telja.
Það skal strax tekið fram, að
■um nokkrar framfarir hefur
verið að ræða á öllum þessum
sviðum og, að iranan Reykjavík-
ur eru komin allsamiraemd gró-
in. svœði s.s. svæðið umhverfis
Tjörnina, vestur á Méla og ion
með Mifcilubraut, þó eru eyður
þar í-
Lauigardalurinn er í orri
framiför og svo mætti nefna
fleiri dæmi. Sjávarsíða Reykja-
vfkur þ. e. ströndin og byggð
á henni er aftur á móti eitt al-
varlegasta dæmi um útlit borg-
arinnar. Formlaus hús, grá og
ómáluð, skúrar og dirasl, bera
þar siterkastam svip, þó er þetta
það andlit, er við sýnuim stór-
um hiuta gesta otokar, sem sií-
felilt fjölgar, með auknum kom-
um skemimtiferðaskipa. Inn-
keyrslur inn í boiigina fyrir þá
gesti, er landleið koma, er ekki
I.V^.y.^X.VJ.NW.X.WvV.:;:
: ,
l - I
E
Ófrágengnar lóðir, fullar af drasli, einstaklinga og fyrirtækja
til mikillar fyrirmyndár. Vest-
urlandsvegur, Suðurlandsbraut
og Reykjanesvegur að Reykja-
víkurflugvelli, mættu fá nokkra
meðferð til úrbóta- Slæm um-
gengni íbúa borgarinnar um
hús, lóðir og götur, er okkar
stærsta fegrunar- eða hreinsun-
arvandamái.
Borgaryfirvöld bera þar stóra
sök. Ekki hefur verið sinnt upp-
eldi á þessu sviði. Jafnvel ým-
islegt verið gert til hins verra.
Borgarhús og fyrirtæki eru
mörg hinar verstu fyrirmyndir,
hvað umgengni og útlit snertir.
Þessa viðmiðun hafa Reykvík-
inigar haft árlega, er ■ hinar
klassísku auglýsingar frá borg-
arstofnunum, hafa birzt á
hverju vori um hreinsun lóða
o. fl.
Þar hefur verið boðað, að
hreinsun skyldi lokið fyrir
vissan tíma, annars færi hún
fram á kostnað viðkomandi að-
ila. Bftir þessu hefur ekki ver-
ið gengið, og gæti það orðið
nokfcur vöndur í framkvæmd.
Nú stendur til sókn á þessum
vígsitöðvum. Verzlunar- og iðn-
fyrirtækjum, sem og mörgum
eigendum íbúðarhúsa, hefur
nógu lengi verið látið líðast að-
gerðarieysi, í trássi við Öll lög
og reglugerðir um hreinlæti,
samræmmgu lita, frágaing lóða
o. fl.
Ég tel, að þama þurfti að
koma til miklu meiri festa og
einurð, til þess að einhverra
verulegra bóta sé að vænita.
Setja verður skýrt fram og
betrumbæta ef þöri krefur, þær
grundvallarreglur, sem viðhafa
verður í umgengni um lóðir og
stræti, hvað um sé beðið í sam-
bandi við útlit húsa, val lita
o. fl.
Ef óskað er eftir þvl, að lóð-
um sé lokið fyrir vissan tíima
bg hús frégenigin í byggimgar-
skilmállum, skal þvi fylgt eftir.
Ófrágengnar lóðir, fullar af
drasli, ednstaiklinga og fyrir-
tækja, hatfa staðið nú þegar í
áraraðir innan um lóðir, sem
lokið var við á þvi ári, er hus-
in voru byggð. Fjölbýlishús, úfc-
lítandi eims og marglit lita-
spjöld margra óskyldra lita,
innan um hús, þar sem sam-
ræmingar í litum var krafizt.
Lóðir stórra verzlunarhúsa, þar
sem hundruð manna og öku-
tækja eiga erindi, eiu. í árarað-
ir eins og verstu fjallvegir og
Frambaid á .7. síðu.
■ -
• •
: • -..:::.': ‘
illlilliHii
•. > ' ' .x
i. . ' : ■ i .
‘MM
Asaðustu 255 áruim hefur
Spánn þrisvar reynt að
ná Gibraltar af Englendingum.
Og nú eru átökin um þennan
fræga smóskaga aiftur í frétt-
um.
Spánverjar reyna nú að
kyrkja þessa krúnunýleiradu
með hægð og hefur smiám
saman verið hert á töteum
stíðustu fjögur árin. Nú siðast
var allri uimferð milli Gíbr-
altar og skagans lokað.
íhúar Gíbraltar eru um 25
þúsund — eiinfcenmi'leg blanda
af afkomendum spæns/kra,
portúgailsfcra, maHtneskina og
gyðinglegra sjómianna og
kaupmamna. Þeir eru ekki
taidir hetjuskapariólk. Um
aldir lifðu beir í friði ogsipekt
á smygli og á brezka setulið-
ínu. Eítir stríðið hafa þeir
lagt fyrir sig þjónustu við
ferða.menm: enskir ferðaimienn
notfæra sér hinatr ódýru fhng-
ferðir til Gfbraltar til að hafa
þar viðkomu á leið sinni til
spænsku sölarstrandarinnar —
nú er sú dýrð úr sögunni.
í febrúar 1965 er Gfbraltar-
mönnum, búsettum á Spáni,
vísað úr landi.
1 ágúst 1966 banna Spán-
verjar brezkuim herílugvólum
aö fljúga yfir land sitt.
1 október lokar Spánn fyrir
öll vöruiviðskipti og bílauim-
ferð yfir landamærin — síð-
an þá hefur Gíbrailtar fengið
matvælli sín frá Mairotoko.
I maí 1{)67 læfcur Spánn, að-
flutningsibanndð líka ná til
borgaralegra flugvéla á leið
til Gílbraltar.
í miaí 1968 lotoar Spámn
landamœrunum fyrir fótgang-
andi fólki — aðeins 5000
spænskir verkamenn sem að
starfa í Gdlbraltar fá að fara
yfir þau, og nú er þefcta leyffi
einnig úr sögunni.
Franco telur sig haifa iög
ad mœla. því að Samednuðu
þjóðimair hafa hvatt England
til að semja við hann uim
að Gibrailtar verði ekki leng-
ur nýlenda, En Bretar vísa
til .giamalla samniraga um að
þeiim beri kiettaskaginn „til
aillrar eilífðar" svo þess, að í
þjóðaraikvæðagreiðslu í Gib-
ralltar urðu aðeins 44 til l>ess
að greiða afckvæði með sam-
edningu við Spán, enda þótfc
tunga þeirra sé reyndar
spænsíka.
.
■
. ■ ••• :•••:•':
:
-v -■■
Stærri myjMjjrr: — Séð yfír
Gibraltar — Apaklettarinn
svonefndi, flugvöllurinn og
hlutlaust belti, næst crspænsk
byggð.
Smærri myndin: — Landa-
mærin voru lokuð fyrir vör-
um og farartækjum, en
spænskir verkamenn máttu
sækja vinnu tii Gíbraltar. Nú
er því einnig lokið.
an.g’ur mála hefur verið
í nóv. 1964 koma Spáraverj-
ar á ströngu toMeftirliti og
fækkar erlendum ferðamönn-
um rniteið við það.
/