Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 8
g SÖVA — SðÓ€W®J®®í — MiðvitetKte©ur 1L j#im 1969.
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELL:
náð hwwMTL Og með þvi að
strjúka myndi hann vdðurkenna
seikit sína.
Hann heyrði Giey segja eitt-
hvað og hann var milli heims og
heljio. — Hvað sögðuð þér, íherra
lantinant?
— Ég sagði að Seliars ofursti
hefði tilkynnt að það hefði ver-
iö stolið frá honuim gullhring!
endurtók Grey hvössum rórni.
er gott tækifæri til að athuga
sögu Sellars ögn nánar.
— Allt í lagi, sagði Masters,
næstum dáleiddur af ilminum.
1 bandaríska skálanum reyndu
mennirnir að láta sem ekkert
væri. Dino reyndi að sofna aftur.
Kurt hélt áfram að sauma, pók-
ersspilið byrjaði aftur og Miller
og Byron Jones hófu að tefla enn
á ný-
En ilmui’inn eyðilagði spila-
mennskuna. Kurt stakk sig í
fingur og bölvaði ferlega, Dino
glaðvaknaði og Byron Jones
horfði skelfdur á hvemig Miller
drap dmttninguna hans með
skitnu peði.
— Fjandinn í helvíti, sagði
Byron Jones, sem var að kaifna.
— Bara að hann færi að rigna.
Enginn svaraði. Því að enginn
heyrði annað en hressilegt snark-
ið.
Kóngurinn baukaði við pkinn-
wna. Hann stærði sig af því að
enginn gæti steikt egg betur en
hann. Hann leit upp og brosti til
Peters Marlowe, en Peter Mar-
lowe tók ekíki augun af eggjun-
um.
— Fjandinn sjálfur, sagði hann
og þetta voru blessunarorð, ekki
formiælingar. — En sá yndislegi
ilmiur.
Kóngurinn var hæstánægður.
— Bíðið þar til ég er búinn. Þá
skuiuö þér svo sannarlega fá að
sjá egg sem slá öll met- Hvað
eruð þér annars kallaður? Pete
eða Peter?
Peter Marlowe leyndi undrun
sinni. Aðeins nánir vinir kölluðu
hver annan skímamafni. Hann
leit á kónginn og sá þar ekki
ainnað en alúð.' Hálfvegis gegn
vilja sínum sagði hann: — Peter.
— Hvaðan eruð þér? Hvar eig-
ið þér heima?
En hvað hann spyr, hugsaöi
Peter Marlowe. Bráðum vill hann
sjálfsagt fá að vita hvort ég er
giftur og hve mikið ég á í banka.
Forvitni hafði fengið hann til
að þiggja boð kóngsins og nú
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Smyrtingar.
Snjrrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui fi
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Uaugav. 18. 111. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968.
formælti hann næstum sjélfum
sér.
— Portchester, svaraði hann.
— Það er smáþorp á suðurströnd-
inni. 1 Hampshire.
— Eruð þér kvæntur, Peter?
— Eruð þér kvæntur?
— Nei. Kóngurinn hefði hald-
ið áfram, en nú voru eggin til-
búin. Hann tók pönnuna af hell-
unni og kinkaði kolli til Peters
Marlowe.
— Það eru diskar á hillunni
bakvið yður, sagði hann. Svo
bætti hann við með talsverðri
hreykni. — Nú skuluð þér bara
sjá.
Þetta voru glæsilegustu steilctu
egg sem Peter Marlowe haifði
nokkru sinni séð og hann sló
6
kónginum mestu gullhamra sem
Englendingur getur gert. — Ekki
sem verst, sagði hann rólega og
þegar hann leit á kónginn var
svipur hans jafnrólegur og rödd-
in, t>g það gerði hrósið enn stór-
kostlegra.
— Hvern fjandann sjálfan er-
uð þér að segja, maður, sagði
kónigurinin fokreiður. — Þetta eru
svei mér beztu spælegg sem þér
hafið séð á ævinni!
Peter Marlowe varð agndofa
og í skálanum varð ónotaleg
þögn. Svo var allt í einu blístrað-
Dino og Miller spruttu á fætur
í skyndi og þutu til kóngsins,
en Max gætti dyranna. Miller og
Dino ýttu rúmi kóngsins út í
hornið, tóku teppin af gólfinu
'<>g ■ stungu þeim undir dýnuna.
Síðan var himim rúmunum ýtt
nær rúSmi kóngsins, svo að hann
haifði ekki meira gólfrými en
allir aðrir í Changi. Grey lautin-
ant stóð í dyrunum og fyrir aftan
hann Master sergent.
Bandaríkjamennirnir störðu á
Grey og eftir hæfilega langt hik
risu allir á fætur. Bftir álíka
dónalegt hlé heilsaði Grey stuitt-
lega og sagði: — Standið i hvíld-
Kann gekk hægt í áttina til Pet-
ens Marlowe en hann gat ekki
að sér gert að stara um stund á
eggin. Svo gaumgæfði hann kóng-
inn og síðan Peter Marlowe.
— Þér eruð langt að heiman,
eða hvað, Marlowe?
Peter Marlowe vafði sér sígar-
ettu og stakk henni opp í sig.
Hin langa þögn var eins og löðr-
ungur fyrir Grey. — Tja, ég veit
ekki, sagði hamn loks. — Heim-
ili Emglendings e<r þar sem hann
er staddur hverju sinni, er ekki
evo?
— Hvar er armbindið yðar?
— í beltimu.
— Þér eigið að haífa það um
handlegginn- Það hafa verið gef-
in fyrirmæli um það.
— Það eru japönsk fyrirmæli.
Ég er eikíki hrifinn af japömskum
fyrirmælum, sagði Peter Mar-
lowe.
— Það eru líka fangabúða-
fyrirmæili, sagði Grey.
Raddir þeirra voru rólegar og
Bandaríkjamennirnir heyrðu að-
eins dálítinn gremjuhreim. En
bæði Grey og Marlowe vissu, að
millli þeirra var komið styi-jald-
arástand. Peter Marlowe hataði
Japani og í hans augum var
Grey íuBtrúi þeirna, því að Grey
gekk strangt eftir því að fanga-
búðalögunum væri framfylgt, ein
það voru japönsk lög. Milli
þeirra var líka stærra bil: hið
meðfædda stéttahatur. Petei' Mar-
lowe vissi, að Gray hafði and-
styggð á ætterni hans og íram-
burði, sem Grey óskaði sér íram-
ar öliu öðru í þessum heimi,. en
gæti aldiei öðlazt.
— Setjið það á yður! Gney
hafði fullan rétt til að krefjast
þess.
Peter Marlowe yppti öxlum,
tók upp armbindið og smeygði
því á vinstri handlegg. Á arm-
bindinu sást sitaða hans í hern-
um, fluglautinant. Kóngurinn rak
upp stór augu. Hamingjan hjáipi
oss, liðsforingi, hugsaði hann,
og ég var að því kominn að —
— Mér þykir leitt að hafa
truflað ykkur í hádegisverðin-
um, sagði Grey, — en isvo virð-
ist sem einhver hér í búðunum
hafi glatað einhverju.
— Glatað einhverju? Drottinn
minn góður, hugsaði kóngurinn
skelkaður. Ronson teveikjarinn.
Hamingjan sanna. Ég verð að
losna við þennan bannsetta
kveikjara.
— Hvað er að yður, liðþjálfi?
sagði Grey, sem sá að svitinn
bogaði af en-ni kóngsins.
— Er ekki dáh'tið heitt? sagði
kóngurinn veikum rómi. Hann
fann að stífaða skyrtan var orð-
in mjúk af svita- Hann vissi að
hann lá undir grun. Og hann
vissi að Grey var að leika sér að
bonum. Honum datt sem snöggv-
ast í hug að reyna að stimga alf,
en Marlowe var milli hans og
gluggans og Grey gæti hæglega
Sem snöggvast fann kóngurinn
til svima. Það var þá ékki kveikj-
arinn. Skelfing út af engu. Bara
fjandans hrimgurinn hans Sellars.
Hann hafði selt hann fyrir iþrem
vikum að beiðni Sellars — með
góðum hagnaði. Og nú hafði
Sellars tilkyumt að honum hefði
verið stolið! Bamnsettur lyga-
laupurinn. — Hamingjan sanna,
sagði hann- — Ljótt er að heyra.
Stolið. Getið þér hugsað yður
annað eins!
— Já, það get ég, sagði Grey
stirðlega. — Getið þér það ekki?
Kóngurinn svaraði ekki. En
hann langaði til að brosa. Það
var ekki kveikjarinn. Hann var
öruggur.
— Þekkið þéi’ Seiilars ofui’sta?
spurði Grey.
— Aðeins lauslega, herra
lauitinant. Ég hef stöku sinn.um
spilað við hann bridge. Kóngur-
inn var nú orðinn alveg rólegur.
— Hefur hann nokkum tíma
sýnt yður hringinn? sagði Grey
hranalega.
Seilars ofursti hafði sýnf kóng-
inum hann tvfvegis. í fyrsita
skipti þegar hann haifði beðið
kónginn um að selja hann og í
annað sinn þegar þeir höfðu lát-
ið vega 'hanm, — Nei, herra laut-
inant, sagði hann. saikleysislega.
Kóngurinn var öruggur. Það
vom emgin vitni-
— Þér eruð vissir um að þér
hafði aldrei séð hann? sagði
Grey.
— Já, fullkomlega, herra laut-
intant.
Grey var allt í einu orðinn
leiður á að leika kött og mús og
ilmurinn af eggjunum var alveg
að gera útaf við hann. Hann
hefði getað gert hvað sem væri
lil að ná í annað þeirra.
— Getið þér gefið mér eld,
Grey? sagði Peter Marlowe.
— Nei. Fjandakornið sem ég
vil það, hugsaði Grey og sneri
sér við til að fara- Svo heyrði
hann að Peter Marlowe sagði
við kónginn. — Má ég fá kveikj-
arann yðar lánaðan Og hann
gekk hægt til baka. Peter Mar-
lowe brosti til kóngsins.
Það var eins og orðin héfðu
verið brennd í loftið. Svo náðu
þau eyrum allra.
Kóngurinn hafði orðið alvar-
lega hraaddur og fór að leita að
eldspýtum til að tefja tímann.
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagn'nga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinn imeð fullri
ábyrgð. — Sími 18892,
JEJJVUÆÍ
STAD
FóiS þér íslenzk gólfteppi fr&
TtPPllí mnv’liaiiSSP
ZlUinta
i
Íil
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur ódýr EVLAN feppl.
SpariS tíma og fyrtrhöfn, og verzIiS á einum sfaS,
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVIK PBOX1311
IHtAMKS A-1 sósa: Með kjötl,
með fiski, með liverju sem er
SKOTTA
— Nei, nú verð ég myrkfælin! Það eru fjórir dagar síðan vfð
hættum að vera sarnan!
AXMINSTER „A1
á öll gólf.
AXMINSTER „ROGGVA'
eru teppi hinna
vandlátu.
AXMINSTER býSur
kjör viS allra
h«»fi.
GRENSASVEGI 8 - SIMI 30676.
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNI
Hremgemingar, lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka, flísalögn,
mósaik, brotnar rúður o. fl.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SÍMAR: 40258-83327
HÚSHGENDUR
Tek að mér að skafa upp og olíubera úti-
hurðir og hvenskonar u'fanhúss viðar-
klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738.
Gallahuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn-
fatnaður o.m.fl.
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.