Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 10
Erlendar Idntökur 1200 milj. kr. drið 1967 □ Lán einkaaðila erlendis námu 620,2 milj. kr. í hitteðfyrra, þar af 309,3 milj. kr. vegna flugvéla- kaupa og 230,6 milj. kr. vegna fiskiskipa, 1,1 milj. vegna kaupa á öðrum skipum og því tæpar 80 milj. vegna annarra aðila. Á árinu 1967, notuðu opinber- ir aðilar 561,3 milj. kr. af erlendu lánsfé. Þetta kemuir fraim í síðasta hefti Hag'tíðinda, sem blaðinu barst í g8er. 1 yfirliti Hagstofiuiníniar ersfcrá umn 29 látnsaðila og em sum lán,- Guðmundur Jónasson er sextugur í dag Hinn kuinni ferða- og fjaila- garpúr Guðrouindur Jtónasson verður sextugur í dag. Þeir eru orðnir aerið margir sem ferð- azt hafa með Guðmundi Jónas- syni um háleindi landsins og fá- ir sem komnir eru til vits og ára sem eikki kannast við manninn. Munu margir verða til þess að senda honum kveðju á aflmæil- inu. Bn Guðmundur er enn i fullu fjöri þrátt fyrir 60 ár að baki eins og he.s.si mynd samnar, sem tekin var af honuim fyrir fáum dögum uppi á Vatnajökli með leiðangri jöklarannsöknar- mairnna. Það eru eikíki aiLlir sem hálda upp á sextugsalfmœlið með því að ganga á Hvannadailshnjúk. Þjóðviljinn sendir Guðlmundi ámaðarósikir á afimælinu. Bima telkin 1965 og 1966 og er greint frá notkun þessara lána sem yngri lána á árimu 1967. Ennifremur er listi yfir ónotuð erlend lán í árslok 1967. Haestu lánin eru tvö lán vegna Lamdsvirkjunair, rúmar eitt þús- und miljóniir kr. siamitals, auik ýmissa smœrri lána. Lántaliemdur 1967 erui: Lax- árvirkjun, KaiBmaigmsveitur rík- isins, Hafnarsjóðúr veigna Sunda- hafnar, Flugmálastjómin, Fram- kvaamdasjóður hjá Evrópusjóðn- um vegna Ve.stfjarðaáætlunar, Lán skv. vöruikaupasamningi við Bandarj'kjastjórn (PL-480), Ríkis- sjóður vegna Landsvi rkj uinia.r og Straumsvíkui'haifmar, Síldarverk- simiiðjuj: ríikisins, Borgamjóður R- víkur vegna SVR, Landsvirkjun vegna gastúribínu, (stærsta lánið 100,6 máiy. kr., seim er allt ó- motað í árslök 1967), Strsetis- vagmar Afcureyrar. Önotað af erilendum lánum þessara ára eru 889,8 miljónir kr. Ný stjóm Reykja- víkurdeildar MÍR Fyrir skömmu var haldinn aðaMundur Reykjavjiku rdeiidar M)ÉR. Kosin var ný stjórn sem hefiur sfcipað mieð sér verkum. Hama slkiipa: Torfi Ólajjssion for- miaöuir, Eggert Þorbjarmarson, varaformaöur, Rjörn Kristjáms- som gjaidikeri, Guðjón Bene- diktsison gtjaldkeri og Svandís Víllhjálmsdóttir meðsitjómandi. í varastjórn voru kxxsin Ingi- björg Stefámsdóttir, Tryggvi Em- illsson og Si'gnfður Friðirilksid. Stórþjófnaður Framhald af 1. síðu. bát í Reykjavík sivo og ýmsum út- búnaði í bátimn og höfðu sett vél í hamm, gert hiamm upp og málað og ætluöu að feira að hefja hrognkelsaútgerð, etr þeir voru teknir hömdurn. Einnig höíðu þeir stolið skipsskrúfu, smurpunóta- hiringjum og fleiru. Frömdu ]jeir fyrsitu þjófmaðinia í febrúar en hina síðuslu skömmu áður en þeir voru hamdtekmir. Tveir pilt- anmia höfðu áður gerzt sekir um afbrot. Sveinn sagði að lokum, að eng- inn vaktmaður væri þarna á geymslusvæðiinu í Straumsvik, þótt mikil veirðmæti væru ]>ar geymd. Talsverð brögð hafa ver- ið að verkfæraíþjófciiaði í Straums- vík og fæst komizt upp. Eitt sinn var t.d. stolið þar 50 þúsund króna rafsuðuvél og vissi eigandinn ekk- ert um þjófnaðinn fyrr en lög- reglan færði honum vélinia aft- ur! Moldarhaugarnir eru sums staðar hærri en húsin. Þessi mynd er tek- in í Fossvogi. 1II 1 i I r II nnii II i ii I I ■ I ri 11 ■ i i mm 111,111> i ■ II ■, ■ I ■ ■ > 11.11111 i IIII—, ,,,, t,, ,,, I ,11, Á öðrum stöðum getur að líta snyrtilegan frágang lóða. Frágangur lóöanna hefur skánað frá því í fyrra Frágangur lóða hefur batnað síðan í fyrra, en þó ekki eins og æskilegt væri, sagði Signrjón Sveinsson, hyggingafulltrúi R- víkurborgar, en hann bauð blaða- Norsk síldarverk- smiðja við flfríku ÁLASUiNDI —i Unnid er mú að áfonmum um að fcoma upp fijótandi síldarvenksmdðju sem staðsett verði við strönd Vest- ur-Afriku. Eiiga norskir hring- nótabátar að s.já vieiiksimdðijuinni fyrir hráeí'ni. Áformaö er að koma sáðar á fót filedri slíkum verksmiðjum og stórri aðalibækisitöð semgæti uininið úr 25 þúsund hektólítnum af hráefni á sólarhring. Ef þessi áætilun kemst til framlkvæmda mun það skapa nýja möguleika fyrir norska síldveiðifflotann sem nú svipast um eftir nýjum verkefnum eft- ir aflabnest að undainiförnu. að því er sagt er í blaðinu Sun- mörpasten. Ekkert opinbert eftirlit er haft með f jór- söfnunum meðal almennings Viðtal það sem birtist í Þjóðviljanutn í gær við Krist- bjöm Tryggvason hefur vak- ið mikla athygli, enda mnn það eimsdæmi á Islandi að sögm fulltrúa í heilbrigðis- ráðumeytdnu, að lækmir óski eftir opimbeiTÍ rammsóikn vegmia sjúklings í bams umsjá. En það kom frarn í viðtalimu að Kri®t- bjöm taldi sig til þess neydd- an til að hnekkja alviarlegum ásökumum sem á hiamn baf a verið bornar í daigblaðimu Vísi. Ummæli Krisitbjörns um fjársafniamdr meðal almemm- ings án opimfoers eftirlits virð- ast sammarlega orð í tíma töl- uð. Og hefur Þjóðviljimm baft spumir af himum furðulegusitu atvikum í sambamdi vdð slík mál, en það verður þó ekki gert frekar að umiræðuefni að sdmmi. Fulltrúi í dómsmálaráðu- neytinu staðfesti í viðtali við Þjóðviljamm að emgar reglur giltu um slífcar fjársafmamir og ekfcert eftirlit er með þeim haft af hálfu hims opinbera. □ Sýnisl efcki vamiþöri á að yf- irvöld taki þessi mál til ræki- legrar athugunar og setjd lög og reglur um fjársafmiamir með- al almennings í hvaða skyni sem til þeiirira er efmt, og er þetta ekki sízt nauðsynlegt í þágu þeirra sem fá ekki lausn á aðsteðjanöi vanda með öðr- um hætti. mönnum í ökuferð í gær til að skoða lóðir í nýju hverfxxnum. Þar er frágangiur lóða mjög mdsmumaindi og munu peninga- ráð ekki eingöngu ráða þar úr- slitum. Það kostar til dæmis ekfci mikjð að gianga snyrtillega um vinnustaði og safna timfori og drasli saman — og forennaþví síöarneiBnda. Það eru moldarhaugar umfoverf- is hús í byggingu, sem einkum er áfoótavant, gemgur þetta í sum- um tilfelluim svo langt að haug- amir eru hærri em húsin. Vill oft dragiast að fylla ofen í grunn- inn þagar kjallarinn hefiur verið steyptur upp. Þá er eins og oft vilji hreiniléga gleymast að rif-a niður óhrjálega vinnuskúra. - — Benti byggingafuilltrúi á að í kafla um bygigingarvinnustaði í byggimgaivsamiþykfct Reykj avíkur segir m.a.: „Meistara er sikylt að sjá uim, að hætta, óþrifnaður eða önnur óþægindi slafi ekki af framkvæmdum . . .“ Nú er það svo. að kostnaður við frágamg lóða er oft svo hár að húseig- endur vilji annast fráganginn sjálfir í stað þess að láta byglg- ingarmeisitarainn sjá um þá hlið málsins. En það er auðvitað gött og blessað ef húseiigemdur láta einhvemtíma verða af því að fjariægja haugana, ogbrenna drasilinu, sagði byggingafulltrúi. Þegar ekið var um Súðai-vog og Kænuvog blasti vdð ófögur sjón enda er iðmaðarhverfið þar ednin mesiti „höfuðverkur" byggingar- yfirvaldanna. Algjör undamtekn- img er að srjó múrhúðað hús og draslið er yfkiþymmamdi. Mun á- stæðam vera sú, að húsin hafa verið lengi í foyggiiingiu og sum byggð í óföngum — og efcki hef- ur verdð hirt um að vamda um- gang á vinnustöðum hyggingar- mainna. Mætti að endin.gu vekja athygli á því að töluverður spamaður gietur verið fiólginn í því að gamga frá lóðuim jafnóð- um ag húsin eru byggð. Hvatti byggingafulltrúi húsbyggjendur til að hefja herferð í frágangi lóða — og er íétti tíminn til þess nú í miðri fegrumarvifcu. momfiiiiNN Miðvikudaguir 11. júní 1969 — 34. ámgamigur — 126. töliufolað. Beíð til klukkan tvö og innsiglaöi félagsheimiii Sýslumadurinn í Barðastrandar- vai-ð hanm að sætta sig við að sýsiu Jóhaaines Ámason hefur bíða til kl. 2 til þess að geta gengið ötullega íram við inn- heimtu söluskatts eins og vera ber. Hins vegar finnst ýmsum að- ilum ]>ar vestra um mikla mis- munun að ræða og segja menn eftirfarandi sögu. 22. maí kom sýslumaður síð- degis tii Bóllöudals og vildi fá söluskatt þeirra aðila, sem efcki höfðu gert viðhlítamdi ski'l. Fókk hamn greiðisiliur sums sitaðar, em ammars staðar var erfiðara fýrir. Meðai anníurs kolm sýslumBíður aö fédaigshedmiiinu á staðnuim, en þó stóð yfir æfing á leikritinú Þjófar, hik og falar komur, sem þeir Bílddælingar hafa sýnt að umdanförnu. Sýslumaður ákvað nú að bí&a þess að æfingu lytoi, og Doktorsvörn við heimspekideild Hí á sunnudag Sunnudaginn 15. júní kl. 2 e.h. ver oand. philiol. Ivar Orglamd, fyrrverandi sendikennari ínorsfcu við Háskóla Islamds ritgerð sína Stefán frá Hvítadal og Noregur, til doktoi'sprófs við heimspetoi- deild Háskólans. Andmælendur eru prófessor- arnir dr. Steimigrímur J. Þor- siteinsson og dr. Johs. A. Dalle firá Osló. Deildarforseti, próifiess- or dr. Bjami Guðinason stjómar athöfninni. Dofctorsvönni n fier fram í hó- tíðasal Háskólans, og er öTlum heimill aðgangur. (Frá Hésikióla íslamds.). Hæstu vinningar í Happdrætti Hf Þriðjudaginn 10. júní var dreg- ið í 6. flokki Happdrættis Há- skóla íslands. Dregnir voru 2.200 vinningar, að f járhæð 7.600.000 kr. Hæsti vinningiurimn, 500.000 kr. kom á hálfmiiða númer 14.389. — Þessir fjórir hólllfmiiðar voruseld- ir á eftirtöldium fjórum stöðum: Hjá Frímanni Friimamnssyni í Hiafniairhúsinu, á Akranesi, á Ak- ureyri og á Raufeirhöfn. 100.000 kr. komu ó hólflmiða númer 1991. Voi’u alllir háliflmið- arnir seldir í umfooðd Arndísar ÞorváldS'dóttur að Vesturgötu 10. 10.000 krónur: 944 6096 7915 8409 8445 8815 10804 10973 12096 12171 14388 14390 14915 16428 16469 17208 19330 19743 21163 21505 22894 24198 24634 25383 25392 27009 28634 29563 30051 31131 32735 33050 33459 37925 37944 37960 39207 39511 40098 40514 42351 42394 42540 42706 43129 44032 45208 45662 46727 46958 47350 48030 49006 49654 50492 50685 50990 51326 51699 52802 57257 57399 59974. 57548 57858 59490 59926 innsiglað húsáð, sem skuldaðí söluskaitt. Forstöðumiemm félagslheimdlisins báðu um þrigigja daga frest unz leiikritið hefði verið sýnt fyrsta sirrni og nokkrair tekjur afiiazt til þess að greiða söluskattinn. Neit- aði sýslumaður að verða við þess- ari ósk og innsiglaði félagsheim- ilið. Bíilddælinigum þótti þetta nokk- uð hari að genigið, en áfcváðu að sætta sig við orðinn hlut. En þegair þeiim foórust þær fcéttir frá Patrlefcsfirði að sami sýslu- maður hefði gefið verzlunumþar frest til mónaðamóta með greiðslu söluskattsims þótti Bílddælingum að vonum að sýslumaður hefði mismunað aðilum, etoki sízt vegna þess að félagsfoeimilið hafðd alla möguleitoa á því að afla sér tekma, sem nægðu til greiðslu söluskattsims, innan ’fjögurra dagia. ÓlafurJónsson var endurkjörinn formaður MAl Ólafur Jónsson Menningarfceinigsil AlbamfU) ag ls- lands héldu aðalflund sdnn fimmtudaginn 5. júní s.l. 1 skýrsta stjórmarinmar toom finam, að starfsemi félagsins hefiur verið alllífileg á árinu, enda félagatala þess auikizt verulega. Fráfarandi stjórn var öll endurkosin, en hana sikipa: Formaður Ólafiur Jónssom, augl ýsin gastjóri, vara- formaöur Olfur Hjörvar, þýó- amdi, gjaldkeri Runólflur Bjöms- son verkamaður, ritari Guðni Guðnason, lögfræðingur, meðstj. Guömundur Jósefsson, vélstjóri. Varasitjórn skipq: Jón Steins- son, bifvólaviifci, örn Friðri'ks- som, járndðnaðarmiaður og Helga Hjörvar ledkkona. Endurskoðend- ur voru kosnir Guðjón Bemedikíts- son múrari og Guðmundur Þ. Jónsson, iðnverkamaður. Tilvara örn Ólaifisson, studl mag. (Biri ám ábyrgðar). Stofnfundur AB í Norður- Þingeyjarsýslu ó föstudaginn □ Föstudagskvöld'ið 13. júní efmir Alþýðubamdalagið til al’merms fundair á Raufoirhöfm og hefst fundurimm kl. 8 um kvöldið. Fram- sögiumenm á fumdinum verða Ragmar Amalds og Rósberg G. Smæ- dal. Að firamsöguræðum lokmum verða almemimar umrœður og fyrirspurmum síðam svarað. □ Efltlr þenmiam fiund verður h'aldinm stofmÆumdur Al'þýðubamdalag®- ims í Norður-Þimgeyjarsýslu, en þar hefur. ekki verið stanifamdd fiélag Alþýðubandaliaigismiainina. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.