Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 11. Júní 1969. • Saga Hljóma — að leikslokum Hljómar taka við vcrðlaunum fyrir söluhæstu hljómplötuna 1968. • Eins og kunniuigt er af frétt- um rmunu Hljómar úr Keflaivík hætta jm næstu mánaðaimót. Hljómar hafa átt að fagna ein- stæðum vinsaeldum meðal ynigri kynslóðarinnar í ]>au nær 6 ár sem hljómsveitin hefur nú starf- að. Til marks uim jwð má benda á að Hljómar og meðlimirnir hver og einn hafa sikipað ]>rj ú efstu sætin í öllluim þeim viin- sældalkosniniguim, or háðar hafa verið síðustu ]>rjú árin. Plötur Hljóma hafa skipað öfstu sæti vinsældailista. og þannig mætti lengi telja. Nú, þegar Hljómar hætta kemur út bók, ,SAGA HLJÖMA* er lýsir viðburðarfkum og sér- stæðum ferli bessanar hljóm- sveitar. Ómar Valdimursso/n skrifar sögu Hljóma og í bók- inni eru nær 100 ljósimyndir frá ýmsum tímum. Það er víða komið við í þossari bók, enda hafa Hljómair frá ýmsu að segja. Er vissuflega viðeigandi að sifk bók korni ú,t þegar saga Hljóma er öll. Útgáfudagur bókarinniar er sunnudagurinn 29. júnií n. k. en þann dag nwnu Hljómar koma fram í síðasta sihn. — Verður það væntanleiga f Tóna- bæ og munu þá ailir aðdá- endur Hljóma fiá tækifæri tii þess að kveðja hljómsveitina, en mieðlimiirnir í Hljclmum munu fiilir halda áfrani hljóð- færaíleik nema Erlingur Björns- son sem mun gerast framikvstj. hinnar nýju hljómsveitar, sem stofnuð verður með félögum úr Hljómuim og Flowers. Sala bókarinnar heifst því 29. júní, en hins vegar er nú þegar byrjað að taka á móti pöntun- um, og er það gert til þess að tryggja aðdáendum, sérstakilega utan Reykjavfkur, að þeir fái bókina senda strax á útgáfu- degi, en þau eintök sem pönt- uð eru nú verða árituð af Hljóm- um. Vafalaust ósika margir eft- ir að fá bókina með eiginhand- aráritunum og er þeim er það vilja bent á að senda pöntun á bókinni nú þegar til Hljóma- bókarinnar, póstihólf 268, Rvík. Þá verður bókin póstlögð strax á útgáfiuidegi. • Miðvikudagur 11. júní 1969: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttiir og veðurfrteignir. — 8,55 Fróttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daigbflaðanna. 9.15 Morguinstund bamanna: — Rakel Sigurleifsdóttir endar söiguna „Adda laerir að synda“ eftir Jenny og Hrteið- ar Stöfánsson (6). 10,05 Fréttir. 10,10 Veðunfregnir. 11,00 Hijóimplötusafnið (endiur- tiekininj þátbur). 12.25 Fréttir og veðumfregnir. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, siem. hcima sitjum. Haralldur Jólhannsson les söguna af Kristófor Kólumlb- usi efitir C. W. Hodiges (7). 15,00 Miödogisútvorp. Jack Smith, Lyn og Gralham Mc- Carthy, The Monkees, The Jay Five, Tanja Berg o. fl. leika og synigja. Hljómsveitir Erics Johnsons og Pepes Jar- amiillos leika. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klassísk tónlist. I Musdci ileika „L’Estro Armonico" op. 3 eftir Vivaldi og Korsert í F-dúr fyrir píanó og strengi eftir Martini. Nic- olai Gedda syngur ítöflsk lög. 17.00 fréttir. 17,05 Finnsk tónlist. — Emst Linko og hfljómsveitin Fin- landia leika Píanókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren; Eero Kosonen stjómar. Hljómsveit- in Finlandia leikur tónverkið „Lemminkáinen“ eftir Aare Merikanto; Mairtti Simíla stjómar. 17.45 Hairmonikulög. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Á vebtvangi dómsmáflanna. Sigurður Líndal hæ=baréttar- ritari taflar. 19.50 Kvintett í B-dúr fyrir kflarínettu og strengi op. 34 eftir Weber. Gervase de Pey- er og Melos kammerhljóm- sveitin í Lundúnum Jeika. 20.15 Sumarvaka. a) Fuglakvæði eftir Þorbjöm Salómonsson. Sveinb.iörn Beinteinsson ílyt- ur kvæðið og talar um höfund þess. b) Lög cftir Steingrím Sigfússon. Guðmundur Jóns- son syngur við undirleik Guð- rúnair Kristinsdóátur.. c) Yfir Kletthálsinn. Haillgrímur Jónasson kennori flytur fyrsta hfluta ferðaþáttar. d) Islen7k ættiarðnrlög. Út- varpslhljómsveitin leikur. e) Á sjó og londi. Valdimar Lámsson les þrjú kvæði eft- ir Gunnlaug Gunnlaugsson. 21.30 Útvarpssaigan: „Babels- turninn“ eftir Momis West. Þorsteinn Hannesson les (8). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsaigiani; „Tvcir daigar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman. ólaifiur Jónsson byrjar lestur sögunnar í þýð- ingu sinni (1). 22.35 Knattsipymupistilfl. Fjall- að um máflefmi knnttspyrnu- dömara. 22.50 Á hvítum reiturn og svört- um. Guðmundur Amflaugsson fílytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 11. júní, 1969. 20 00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Hugprúði riddarinn. Þýðandl: Ellert Sigurbjömsson, 20.55 Vágestur vonra tíma. Stutt kvikmynd um krans- æðasjúkdóma og vamir gegn þoim, samantekin af sjón- varpinu mcð aðstoð dr- Áma Kristinssonar og dr. Sigurðar Samúelssonar. 21.10 Mannihaitarinn. (Le misant- hrope). Leikrit eftir Moliere. Leikstjóri: Jacques Géraird Conw. Aðalhlutverk: Anouk Ferjac og Giselle Touret. — Þýðandi: D<>ra Hafsteinsdótt- ir. 22.50 Dagskrártok. Kaupið Minningarkort S ly savarnafélags 4 íslands FótóKúsið flutt á nýjan stað » Ljósmyndavöruverzluniin Fótóhúsið opnaði á laugardaginn í nýju húsnæði að Bankastræti 8, en verzlunin var áður til húsa að Garðastræti 6. Fótóhúsið sem var stofnað haustið 1963 verziar með allskonar vörur og tæki til Ijósmyndagerðar, jafnt fyrir áhugaijósmyndara og artvinnuljóismyndara t.d. filmur, Ijósmyndapappír, myndavélar og önnur tækl og efni til ljósmyndaiðju. Fótóhúsið hefur aðalsöluumboð fyrir Asahi Pentax myndavcllar í Reykjavik. Ennfremur hcfur Fólóhúsið framköll- unarþjónustu fyrir svart-hvítar myndir svo og litfHmur og myndir. (Ljósm. Kr. Ben). íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. —■■ (Bezt á kvöldin). SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði oe báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nyja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsTraðing Companybf Laugaveg 103 sími .1 73 73 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI' 41055. Lótið stilla bílinn Ömrnmst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Órugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirtiggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i ailflestum iitum. Skiptum á einum dogi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.