Þjóðviljinn - 25.06.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Qupperneq 1
Miðvikudagur 25. júní 1969 — 34. árgangur — 136. töluðlað. Krafa aðalfundar Dagsbrúnar: Atvinnu- öryggið sé tryggt □ Á aðalfundi verkamannafélagsins Dagsbrúnar á sunnudaginn var harðlega mótmælt því neyðar- ástandi í atvinnumálum, sem nú hefur verið land- lægt um skeið. ■ í áíyktun fundarins um atvinnumálin segir svo (milH- fyrirsagnir blaðsins): Á siðastliðnum vetri urðu atvinnulausir Dagsbrúnarverkamenn um 700 talsins — fimmti til sjötti hver verkamaður fékk ekki að vinma. Bnn er hópur verkamanina. sem ekki hefur fenigið störf, og við hafa bsetzt á atvinnuleysrog'jaskrá möirg hundruð skól'anemenda. Verði ekki að gert, blasir sú staðreynd við, aið atvinnuleysi takist að magnast á rtýjan leik snemma í haust og muai í vetur ná nýju hámiairki. Framleiðslutækin verði hagnýtt Puoid'urron krefst þess, að þegar í stað verði gerðar ráðstafanir til þess að bagnýta framleiðsiugetu og framleiðslutæki landsmanna til þess að tryggja fullt atvinniuöiryggi. í því sambandi bendir fund- urinn á eftirtalin atriði: IÞegar í stað verði gerðar ráðstafanir til þess, að byggingariðn- • aðurinn starfi með fullúm afköstum og .útvegað það fjármagn, sem til þess þarf. Á s.l. ári var aðeins þyrjað á rúmlega 300 nýj- um íbúðum í Reykjavik, og í ár eru horfur á, að aðeins verði byrj- að á um 200, en árleg viðbótarþörf er 700—-800 íbúðir. Samdráttur- inn á þessu srviði g nijög verulegan þátt í atvinn,uleysinu;. a-fleið- rogajmar munu verða sivaxandi húsnæðisskortur, auk þess sem Sementsverksmiðja og önnur iðnfyrirtæki í þágu bygginga halda uppi takmarkaðri framleiðslu. S\ Gerðar verði ráðstafanir tii þess að tryggja það, að frysti- “• hús og annar fiskiðnaður fái meira hráefni til starfsemi sinnar, en eins og nú er, starfa frystihúsin aðeins á hálfum afköstum. Til J>ess að bæta úr þessu ástandi þarf að gera ráðstafanir til þess, að togaramjr landi afla sinum hér heima og sömuleiðis bátar, sem nú hafa verið sendir á fjarlæg mið og leggja upp afla sin,n erlendis. Fkill nýting á afkastagetu fiskiðnaðairins mundi stuðla mjög að auknu atvininuöryggi og tryggja auk þess stóiraukniar gjalðeyris- tekjur þjóðarbúsins. 9 Gerðar verði ráðstafanir, m.a. með breyttri siefnu i lánamál- *'• um og viðskiptamálum, til J>ess að tryggja það, að afkastageta iðnfyrirtækja í höfuðborginni, frá málmiðnaði til neyzluvöruiðnað- air, verði nýtt til fulls og eðlilegri samkeppni erlendra aðila bægt frá innlendum fyrirtækjum. i Tekin verði upp sú sjálfsagða stefna, að opinberar framkvæmd- ■*• ir verði auknar á tímum, J>egar samdráttur verður hjá öðrum aðilum, til J>ess að tryggja fullt atvinnuöryggi. Koma þar til greina mairgar aðkallandi framkvæmdir á vegum rikisins og Reýkjavíkur- borgar. Lagt á ráðin um atvinnuþróunina Fundurinn leggur áherzlu á, að samhliða þessum og' öðrum hlið- stæðum framkvæmdum, er nauðsynlegt að leggja á ráðin um at- vúnnuþróunina í Reykjavík » *rg ár fram í tímann. Það er tnikið Framhald á 9- síðu. Leitað, var umsagnar einkaleyfisstofnunar Danmerkur: „Uppgötvanir" Vestmanna- eyingsins þóttu ófrumlegar Iðnaöarmálaráðuneytið hefur a.m.k. tvívegis synjað SSg- mund Jóhannssyni í Vestmannaeyjum um einkaleyfi á ,,uppgötvunum“ hans, á þeim foi'sendum að ekki væri um sjálfstæð hugverk að ræða. Samkvæmt íslenzkium lögum mun því hver sem er geta framleitt þær fiskverkúnarvélar og S'nurpuhi'ingi sem Vestm annaeyingurinn telur sig hafa fundið upp. Leika aftur í kvöld □ Á íþróttasíðu Þjódviljans í dag — 5. síðu — skrifar S.dór uni Iandsleikinn gegn Bermuda í fyrradag, og Frímann skrifar — á 4. síðu — hugleiðingu um íslenzka landsliðið. Myndin hér að ofan er frá leiknum og á Hermann Gfunnarsson í höggi við einn Bermuda- manninn. í kvöld leikur úrvalslið KSÍ gegn Bermudamönnum og liefur Hafsteinn Guðmundsson ákveðið að liðið verði óbreytt frá því sem það var megnið af síðari hálfleik í landsleiknum á mánudaginn, þannig að Sævar Tryggvason ÍBV og Björn Lárusson ÍA verða að- almenn en Hermann Gunnarsson og Hreinn EHiðason vara- menn. Auk þess bætist við einn varamaður, Reynir Jónsson í Val. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli kl: 8. Dómari verður Magnús V. Pétursson. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Þetta getuir Þjóðviljinn upplýst1 nú í framibaldi af klausu J>eirri, sem birtist á þessum stað hér í ibdaðinu sl. sunnudag undir fyrir- sögninni „Furðulegt mál vegna uppfinninga í Eyjum“. 1 þeirri Ifrásögn kom einungis fram sjón- arimið Sigmunds Jóhannssonar, stórfelldar ásakanir á hendur Arna Ölaíssyni í máliniU og rang- ar upplýsingar. Harmar blaðið: þau grófu mistök sem hér hafa! orðið í fréttaflutningi, og biður hlutaðeigendur ög lesendur vel- virðingar á misitökunum. Sameignarfélag Eins og getið var í umræddri fréttaklausu stofnuðu þeir Sig- mund Jóhannsson og Árni Ólafl's- son fyrirtækið Sigmunds Fisk- vinnshívélar sf. fyrir nokkrum misiserum. Er sameignarsamning- ur þeirra dagsettur 20. september 1966 og í honurn segir svo m.a- um verkasíkiptingu aðila: „Sig- iwind Jóhannsson: 1. vinnur að upp'finningum og útfærslu þeirra að framleiðslustigi. 2. hefur yfir- umsjón með allri iframleiðslu á vegum fyrirtækisins. Árni Ólafs- son: 1. Hefur yfirumsjón með allri sölu og þjónustu vegna seldrar framleiðs'lu á vegiuim fyr- I irbækisins- 2. Hefiur u,msjón með I sölusanmingagerð og innheimitum. 13. ber ábyrgð á bókhaldi og banikainnistæðum fyrirtækisinis í wndir umBjón löggilts endurekoð- »nda“. Fógetamálið Nœstu ái-ki framleiddi fyrir- tækið t>g seldi allmargar vélar i til flokkunar á humar og garnúr- i töku, vélar sem Sigmund taldi ! sig hatfa fundir upp. í marz-mán- Otgáfa 5000 króna seðils fyrirhuguð 5 kr. og 50 aurapen. w I Frá Jæssum breytingum i mynt- og seðlamálum segir í fréttatilkynningu sem blaðinu barst í gær frá Seðlabankanium ■ Seðlabankinn setur um þessar mundir í umferð 5 króna og 50 ára peninga, en jafnframt verður hætt að láta í um- ferð 25 eyringa og 5 eyringa og 10 króna seðlana og síðar á árinu 2ja krónu peniniginn. Seinna verður hætt útgáfu 25 króna seðilsins og gefinn út á ný 50 króna peningur og fyrirhiuguð ei' útgáfa 5000 króna seðils. og er reiknað með að þær sitærð- ir, sem hætt verður að láta í um- ferð, hvertfi tiltölulega fljótt, en þær halda þó fiullu gildi þar tii formleg innköllun fer fram með rækilegum auglýsing.um og inn- lausnarfresti. Þegar hafa verið gerðar ráð- stafanir til sendingar á hinum nýýu penimgum - til banka og sparisjóða úti um land og má því gera ráð fyrir að þeir rnuni almennt verða komnir í umferð þann 1. júlí n-k. Þegar þessar breytingar hafa náð fram að ganga verður my-nt- og seðlaþörf fullnægt með Jpess- um stærðum gjaldmiðils: Mynt: 10 aura, 50 aura, 1 krónu, 5 krónu og 10 krónu pen- ingum. Seðlar: 25, 100, 500 og 1000 kiúua seðlum. , Fnaimhald á 9. síöu. Styrkur til rannsókna í ís- lenzkum fræðum í ágúst n-k. verður veittur styrkur úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar til efling- ar íslenzkum fræðum. Styrkurinn er veittur kandídat í Islenzkuim fræðum til ákveðins rannsóknar- efnis. Umsóknir skulu hafa barizt skrifstofu Háskólans eigi síðar en 1. ágúst n.k. (Frá Háskóla Ts- lands). uði si. slitnaði up úr félagsskap þeirra Sigmunds og Áma og sköromu síðar krafðist Sigmund þess í fógetarétti Reykjavíkur að lögbann yrði lagt við því að Ámi léti framleiða og seldi vélar af þessari gerð. Bargarlfógeti úr- skurðaði að umbeðin lögbanns- gerð skýldi fara fram þar eð „eftir því sem mál þetta liggur fyrir er eklki útilofcað að fram- leiðsla og sala á margnefndum humarvinnsluvélum sé brot á rétti, sem gerðanbeiðandi (lþ.e. Sigmund) kann að eiga þar að lútandi", eins og segir í for- sendum fógetaúrskurðarins. Jaffn- framst úrskurðaði fógeti að sett yrði 3,5 milj. króna trygging til handa gerðarjx>la (þ.e. Áma Ólafssyni og vélsmiðju þeirri er tekið hafði að sér að smíða vél- arnar íyrir hanm) og mun þetta vera hæsta tryggingarfjárihasð sem úrskurðuð hetfur verið í sam- bandi við lögbann hér á lartdi. Sigmund skaut únskurði fógeta- réttar um tryggingarfjárhæðina til Hæstaréttar og'krafðist þess að hún yrði laskkuð niður í 500 þús. kr. sem hann hafði Jiegar lagt fram til tryggingar lögbanns- gerðinni, en Hæstíréttur vísaði malinu frá og dæmdi Sigmuind til ■ greiðslu kærumálskdstnaðar. 1 dómi Hæstarétbar segir: „Laga- heimild brestur til kæru máte þessa, sbr. 21. gr. 3, a, laga nr. 57/1963. Ber þvi að vasa málmu frá Hæsitarétiti“. Engin emkaleyfi I fógetamáljnu var, af halSa Árna Ólafssonar, lögð áherzla á að Sigmund Jóhannsson ætti að íslenzkum lögum engan einka- leyfisrótt að J>eim h umarvi nnshi vélum sem hann telur eig haía fundið upp. Siground haíi að víbu sótt Kim einkaleyfi til iðnaðar- mélaráðuneytisins en verið sgBtj- að'um þau. Þessar synjanir vonu byggðar á urosögnum dönsku einkaleyfisstotfnunarinnar þess efnis, að ekki lægi fyrir neitt sjálfstætt hugverk af hálfu Sig- munids er notið gæti lögverndar einikaleyfa. Benti danska stofnun- in einnig á að tflokkunarvél Sig- munds væri byggð á lögn^álum sem löngu væru Jjekkt. „Fjárdrátturinn“ Ekki verður þessi saga í sam- bamdi við „uppgötvanir“ Sig- munds Jóhannssonar rakin frekar hér, en aðeins minnzt að lokum á það atriði í frébtatolausu Þjóð- viljans s.l. sunnudag, er fjallar uro ásakanir á hendur Árna Ólafssyni um fjárdrátt. Gagnkvæmur ágreiningur mun vera milli Jpeirra félaga uim ýrois. viðskipti þeirra, en blaðið hefur fengið staðfest hja löggiltum end- urskoðanda hér í borg, að Árni Ólafsson hafi falið sér í byrjun s.l. mai-mánaðar, að endurskoða bókhald Sigmunds fiskvinnslu- véla stf. og má af því ráða að Ámi telji sig ekki hafa neinu að leyna í sambandi við viðskipti þeirra félaga. Brotizt inn í veitingahús Brotizt var in-n Röðui í fyrrinótt- slatta aí áfengi í um, og 200*—300 urirm komst inn spenna upp lás á ekki náðat j. han«. í veitingahúsii Var þar stoli( tveimur flösk krónum. Þjóf með þvu' aí útihurð. Haifð í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.