Þjóðviljinn - 25.06.1969, Side 2

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Side 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVHjJINN — MiðviTcudagur 25. Jöatf 1969. Saltfiskmarkaðir Norðmanna Saimllcvæmt opinberuim út- Qutningssfcýrslum fluttu Norð- menn út fullverkaðan saitfisk á tímabilinu frá 1. janúar 1969 til 10. mai s.l. alls 16.950 smólestir. Á sama tímabili filuttu beir út 2.466 smálestir af óverkiuðum saltfisfc. Allt fraim' í byrjun s.l. árs önnuðust 50 fyrirtaeki salt- fisksöluna, en þá sameinuðusit 30 saltfiskútflytjendur og mynduðu í sameiningu eitt útfflutndngsfyr- irtaeki sem ber nafnið A. L. Unidos. Þegar þetta gerðist höfðu ýmsir erfiðleikar gert vart við sig á saltfislkmörkuðum Norð- manna i fyrir fullverkaðan fisk, en þannig filytja Norðmenn út meiginhlutann af sdnni saltfisk- framleiðslu, í fullunnu ástandi. I opinlbarri nefnd sam fjalllaði um fistomiarkaðstnál Norðmanna fyrir notokrum árum viðhafði Brufors yfirbankastjóri Noregs- banka þau ummiseli, „að Norð- menn væru svo fátæk þjóð að þeir hefðu ekki efni á því, að filytja sdnn saltfisk á markað í óverkuðu ástandi.“ Og þetta sjónarmið bamkastjórans hefur í meigindráttium verið gildandi í saltfisksölumálum Norðmanna að undanfömu. Með samedningu hinna 30 fyrirtækja innan A. L. Unidos komst nýr skriður á saltfiskútflutning Norðmanna. Þetta niýja útfflutningsfyrirtæfci opnaði ýmsa saltfiskmarkáði á s.l. ári, m.a. í Kongó í Afrífcu, í Kína og jók útflutninginn til Kúbu. Þá má það til tíðinda telja, að þetta nýja norska út- flutningsfyrirtæki flutti inn á markaðinn í Portúgaíl 4000 smá- lestir af saltfisfci á s.l. ári. En þessi saltfistomarkaöur var bú- inn að liggja niðri hjá Norð- miönnum um fjölda ára. Nú í vor gerði A.L. Unidos samning við Portúgal um sölu á 3000 lestum af saltfiski. Kringum 2000 smálestir áttu Sð afgreiðast í skip í Noregi um 10. júní s.l. en þá kom það á daginn að ekki voru tiltækar frá öðrum mörk- uðum nerna 1200 smélestir. Pramleiðendur í Norður-Noregi höfðu lofað meira altfiskmagni heldur en þeir gátu staðið við. Það mun hafa kamið til tails hjá þessu rnýja fyrirtæki, að flytja inn saltfisk til að geta fullnægt sölusamningum við Portúgala, en verið horfið firá því í billi, þar sem von var á nokkrum saltfiskförmium úr norskum Fatnsðarkaup- stefna í haust Dagana 7.-10. september í haust' verður efnt til íslenzkrar fatnaðarkaupstefnu hér i Reykja- vik. Kaupstefna þessi verður með líku sniði og vorkaupstefnan „Is- lenztour fiatnaður", sem haldin var í Laugardalshöllinni í april í vor. I þeirri toaupstefnú tótou þátt 17 framleiðslufyrirtæki inn- an vébanda Félags íálenzkra iðn- rekenda og sóttu hana fulltrúar 111 fyrirtækja. Salan á kaiup- Stefnunni varð um 100 prósent medri en i fýrra eóa 16,5 milj, Engir fundir í einn mánuð! Einhverjar þýðingarmestu stofnanir Reykjavíkurborgar á sviði félagsmála eru bamavernd- amefnd og félagsmálaráð. Félags- málaráð heldur yfirleitt fundi vikulega og barnaverndarnefnd hlýtur áð koma alloft saman. Það lcom hins vegar fram á borgarstjórnarfundi á fimmtu- daginn að báðar þessar stofnanir hafa verið óstarfhæfar frá því um miðjan maí vegna fjarvista nefndarmanna eða starfsmanna erlendis. Gagnrýndi Sigurjón Björnsson þessi vinnubrögð og benti ennfremur á að fyrir fé- lagsmálaráðið væru greidd föst luan mánaðarlega hvort sem fundir væm eða ekki. skipum af Nýfundnalandamið- uim, þá mjög fljióftílega. / Þanndg stóðu málin þegar ég hafiði síðast firéttir af þeim fyrrihluta júnímánaðar. Lfkleg- ast var tailið, að A. L. Unidos mundi fiá nokkum fresit til að uppfylla sölusamndnginn. Þaó er enginn vafi á því, að 4000 sima- lesta safltfisksala Norðmanna á portúgalskan markað mun s.l. ári hietfiur dregið úr saltfiisk- —7 . K. ?a . v V. . ' . £L sölu okkar þangað og eins mun sala Norðmanna á þennan markað verka neikvætt nú í ár, á ofckar saltfisksölu á þennan Portúgal hefur verið eitt af aðal saitfistomiörkuðum og okkar helztu viðskiptalöndum a þessu sviði, þá er okkur nauð- synlegt að fylgjast veil með því seni er að gerast í saltfisksöBu annarra þjóða og draiga okkar lærdóma af því. Eftir því sem ég hefi haft fregnir afi, munu markaðsmál Norðmanna á sviðd saltfisksölu standa traustum fótum efitir að A.L. Unidos var stofinað, enda er fjárhagslegur styrkur þess til markaðsleitar og markaðsöfflun- ar margfaldur á við hin 30 fyr- irtæki sem stofnuðu það. Hin autona saltfisksaila Norðmanna síðari hiluta árs 1968 og fiyrri hluta þessa árs, er verk þiessa fyrirtækis, fyrst og fremst. Það er sagt að A.L. Unidos hafi nú söluerindreka víða um heim, sem augfiýsa og kynna norskan saltfisk m.a. með því að kynna hann á þeklktum veitingastöð- um. Það er ektoert leyndarmál, heldur ölluim firjálst að vita, að Norðmenn hafa nú hafiið her- ferð bæði í saltfisik og skreiðar- sölu og einn liður í þeriri kytnn- inigu er í því fólginn að senda út norska matreiðslumenn mieð sölueri nd rekuim, som síðan mat- búa iostæta rétti úr þessum vörutegundum í löndum þar sem varan er lítið eða ekki þekkt. Gildi sterkra söilusam- taka er fyrst og firemst í þvi fólgið, að slfik fyrirtæki geta haft bolmagn til að gera þetta tvennt í senn: I fyrsta lagi að skipuleggja fraariieiðslu með- limanna með gæðasamrsemin-gu og ieiðbeiningum um marfcaðs- kröfiur. 1 öðru lagi að skipu- leggja markaðsieit og við miarfc- aðsöflun að geta tekið í þjón- ustú seiljandans, fullkomnustu nútíma sölutaekni. Pyrsta ganga A L. Unidos inn á saltfisk- markaðina benddr til þess að forráðamönnunum séu þessi at- riði Ijós. Fiskimálastjóri Nor- egs segir álit sitt 1 opinberu erindi sem Klaus Sunnaná fistoimáilastjóri Nor- egs flutti nýlega í Þrándheimi, gerði hann að uimtailseflni ástand íslenzka og norska síldarsitofins- ins og komst að þeirri niður- stöðu, að um ofveiði þessara. stofina hefði verið að ræða fyr- ir tilverknað mikið stærri veiði- fllota en áður, ásarnt afikasta- miiklum veiðárfærabúnaði sem byrjaði með tilkomu kraft- blakkar og fiskdælu. Taldi fiskimáiastjórinn að aðeins væri um eina færa leið að ræða til að rétta aftur við síldarstofnana og hún væri sú, að draga úr veiðunum, friða smásíldina gegn annarri nýtingu heldur en nið- ursuðu og miða síidveiðina á næstu tímum nær eingöngu við nýtingu í mainneldisvörur. Svo þegar sfldarstofnairnir hefðu náð sér aftur eftir undanfarandi rányrkju, þá yrði með alþjóða- samþykkt að miiða veiðiieyfi hvieirju sinmi við það, að ekki yrði með ofveiði gengið þannig á stofnana að þeir færu minnk- andi aftur. Þá taldi hann þorsk- stofnana í Norður-Atlanzhafi ednnig í hættu yrðu þær veiðar í framtíðinni efcki stuodaðar^. með fuillri skynsemá. Fiskimálastjórinn benti á ýmsa fískistofna til mjölvinnslu sem nytja mætti, svo sem kol- munna og fleiri fisktegundir. Sagði hann að rannsóknir Norð- manna undanfarandi ár benfiu til þess, að kolmuhastofninn væri nokkuð stór og ætti því að geta staðið undir arðsömum veiðum. Þetta erindi norska fiskimáHa- stjórams hefur vakið mikla at- hygli, og einnig vakið menn tit umhugsunar um nauðsyn þess, að fisfc- og sfldiveiðar verði í fraimtíðinnd stunduð fyrst og frernst til manneldis þair sem vandað verði medra en nú er, til alllrar meðferðar á þedm fiski sem veiddur er. Taki þetta bæði til veiðairfæra svo og hagmýt- ingu afllans eftir að hann hefur verið veiddur. Það má segja að þessi við- vörunarorð norska íiskimála- stjórans séu sögð á þedm tíima, þegar mikdl þörf var fiyrir að þau væru sögð. Sem ljóst daemi um minmtoandi síWairgengd á fiskimdðunum, má bemda á þá staðreynd að þrátt fyrir bylt- ingu í veiðarfærataekni við sáild- veiðar og stóraukinin skipatoost þá hafa sfldveiðar á Norður- Atlanzshafi flarið hraðminnkandi síðusitu árin. Sé mdðað við sfld- veiðdma og makrilveiðina i Norðursjó á fyrsitu fimm mám- uðuim ársins 1968 og 1969 hefur heildarveiðin minntoað úr 3.068. 990 hektólítrum f fyrra í 2.014. 750 hetotólítra í ár. Þetta er mdnnkun sem nieimur hvorki meira né minna en 1.054.240 hektóMtrum. Sú stoylda hvflir því þyngra nú en noktoru sinni áður á öflum fiskveiðiþjóiðum að nytja gæði hafsdns með medri skynsemi em áður og breyta afii- anum fyrst og fremst í eftirsótt- ar manneldisvörur. Merk uppfinning á sviði matvælafram- leiðslu f danska ritinu Danmarks Havfisklari 24. maí s.l. er getið um merka uppfinninigu sem vis- indamenn í Suður-Ameríikurik- inu Chile hafa gert. Þeim hefur telkizt að breyta fislki í mjólk. Hráefnið í þessa nýsdárlegu, mjólkurframileiðsllu er fístourv eins og hann toemur úr sjón- um. Fiskinum er breýtt í duft sem hefur sama útlit og þurr- mrjólk. I>egar svo duftið hefiur verið hrært út í vatni þá er komdnn drykkur sem að bragði og efnainnihaldi er edns og mijólk, nema hvað hann er sagð- ur enniþá auðugri af eggjahvítu- samböndum. Engin lykt sem mdnnir á fisk er sögð af þessari nýju framileiðslu. Þessi upplýs- ing þeirra Chflemanna er sögð hafa hagmýtt gildi og er talað um að hefja slíka framledðsilu til að affla ódýrs kjamafóðurs handa kálfiuim. Efnavinnsla úr þara er framtíðariðnaður Vísindamenn í löndurn þar sem þara- og þangiðmaður er stundaður, bmeyta nú þessum gróðri strandar og hafs í; ffleiri og fleiri eftirsótt efni ,sem not- uð eru í mjög fjölbreytiiega framleiðsilu, efnaiðnað, við mat- ar- og sælgætisfraimleiðsllu, við meðaliafraimleiðslu þar sem úr þaira eru unnin dýr hormóna- og bætiefnalyf. Þá er farið að blanda þara og þaramjöli í fóð- •urbæti margskomar alidýra til að autoa á heilbrigði þeirra. Japanir sem standa í freimstu röð þaraiðnaðarþjóða heims, framileiða nú þegar ýmsar mann- éldisvörur úr þaranum. 1 Evr- óþu miunu Norðménn og Spán- verjar vera komnir einna lemgzt í framleiðsl’.u á margskonar dýr- urn efinium úr þangi og þara. Bftirspumin hiefur að undan- fömu verið meiri en fraimlboð- ið, í hin margbreytilegu efni sem þaraefnaiðnaður hefur framileitt. Stærstu markaðs- löndin fyrir þessd efini hafa ver- ið Bandaríkin og Þýzkaland. Norðmenn eiga tvö slík efnaiðn- aðarfyrirtæki. Annað þeirra, Protan A.S. hefur hafit aðal- stöðvár símar í Ðrammen, stæk'kaði verksmiðjur sínar um helmdng á s.l. ári og tvöfaldaði afköstin. Við. islendingar eigum langa strandlengju með margskonar þang- og þaragróöri sem’ bíður þéss að vera notaður sem hrá- efni í fjölbreytilegar vörur. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu daelustöðvar fyrir Hita- veitu Reykjavíkur í Breiðholtshverfi. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá og með föstudeginum 27. júní n.k., gegn 3.000.— króna skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 7. júlí n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. M, Handavinna hcimílanna Æ Ullarverksmiðjan Gefjun efnir iil hugmyndasamkeppni i samráSi við verzf. islenzkur heimllisiðnaSur, um beztu tillögur aS ýmsum handunnum vörum úr: fslenzkri ull C sauðalitum og öSrúm litum I ló'öbandi, kambgáml, lopa og Grettisgarni frá Gefjun. Keppnin erífjðrum greinum: 1. Prjðnles og hekl. 2. Röggvahriýting og vefnaSúr. 3. Útsaumur. 4. Mynstur f ofannefndum greinum. 1. verðlaun (hverri grein eru kr. 10.000.—, en stSan skiptast íjðgur þrjúþúsund króna verSlaun og átta eittþúsund króna verðlaun ð greinarnar eftir mati dómnefndar. SömuleiSis verður efni og vinna I verSIaunamunum greitt aukalega eftir mati dómnefndar. Verðlaunamunir verða eign Gefjunar. Skilafrestur er til 31. ágúst n. k. Keppnismuni með vinnulýsingu skal senda merkta númeri til Iðnaðardeildar SiS, Sambandshúsinu, Beykjavík, en nafn þátttakanda með sama númeri skal fyigja t lokuðu umsiagi. Allt efni faest f Gefjun, Austurstræti og verziunum fslenzks heimilisiðnáðar f Hafnarstræti 3 og á Láufésvegi 2 í Reykjavik, og ennfremur liggja framml á sömu stöðum fjölritaðar uppiýsingar um keppnina, sem eru öllum frjáisar og verða fúsiega póstlagðar frftt efb'r beiðnf. Dómnefnd skipa fulltrúar frá Heimliisiðnaðarfélagi Islands, Handavinnu- kennaraféiagl fslands, Myndlistar og handlSaskóia fslands, Féiagi fslenzkra telknara og Gefjun, Akureyrl. Gerist hluthafar f; HUGMYNDABANKA fSLENZKRA HANNYRSA. Æ M. Æ Gefjun ISI KSÍ LANDSLIÐID - BERMUDA leika á Laujrardalsvellinum í kvöld (miðvikudag 25. júní). Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Baldnr Þórðarson og Halldór B. Hafliðason. Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. undir stjóm Jóns Sigurðssonar. NÚ VERÐUR ÞAÐ SPENNANDI! 1945 Aðgönguirúðar eru seldir frá kl. f jh. til kl- 18 e.h. eítir kl. 18. — Verð aðgönigumiða: Stúkumiðar kr. eftir kl. 18. — Verð Aðgönguiniða: Stúkumiðar kr. 150, stæðj kr. 10á, bamámiðar kr. 50. Tryggið yður miða í tíma. Knattspyrnusamband íslands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.