Þjóðviljinn - 25.06.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Síða 3
Mjðvifctadagur 25. júm 1960 — ÞJÐVELJINN — SlBA J HM EINVÍGIÐ Petrosjori' Spagsky Tutbugasia og fyrsta einvig- issikákin. / Hvítt: Spassky. Svart: Petrosjan. SPÁNSKUR LEIKUR. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 (Með þessum leik reynirPet- rosjan að koma andstæðingi sínum á óvart. f 13. og 15. skák- inni tefldi hann Petrowsvörn og urðu þær báðar jafntefli, en þar sem aðeins fjórar skákir eru eftir og Petrosjan einum vinningi undir er ©kkert und- arlegt þótt hann freisti nýrra leiða). 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Rd7 (Hið svokallaða Tschigorin- afbrigði af spönskum leik, það gefur .trausta stöðu, en oftast lítiðsvigrúm fyrir menn svarts). 10. d4 11. Be3 Bf6 sóknarmöguleika. Hóter m. a. að skáka á f7 með drottningu og leika síðan hróknum til a7. B. 30. Rg5 — Db7 31. Dh5 —g6 og ekki er auðvelt að sjá hvern- ig sóknirjni skufi fram haldið). 26. Dxd3 Ba8 27. Rc4 Rc5 28. Bxc5! (Hárrétt! riddararnir eru al- gerir yíirburðamenn í þessari stöðu. Biskuparnir verða Petr- csjan til lítillar huggunar, því að enginn vinnur sitt dauða- stríð!). 28. Hxc5 29. Ha4 (Peð svarts á b4 íer nú að verða anzi teslegt). 29. h6 (Bf 29. — He7, þó 30. Dd2 — Hb7 31. Heal og svarti bisk- upinn felilur). 30. Dd2 Be7 31. Heal Bb7 32. Dxb4 f5 (Örvænting, staða svarts er elgeriega töpuð). SKIPAN EMBÆTTA I HINNI NYJU STJORN FRAKKA VEKUR UMRÆDUR PARÍS 24/6 — Skipan ráðherraembætta í hinhi nýju ríkis- 1 stjórn Frakklands sem tilkynnt var um helgina hefur vakið j mik]ar umræður, bæði í Frakklandi og erlendis. Það er einkum skipan Maurice Scbumanns í embætti utanríkis- ráðherra og Giscards d’Estaing í embætti f jármálaráðherra sem athýgli vekur og talin er af sumum boða breytingu á stefnu Frakka í utanríkis- og markaðsmálum. í emibætti Fau.re sem mennta- málaráðherra heíur verið skipað- ur íhaldsdurgur, Olivier Guich- | ard, barön að nafnbót. sem hef- ! Hvorugur þeirra telst til eig- inlegra gaullista, Schumann kom- inn úr kaþólska miðflokknuim MRP, sem nú er iiðinn undir lok, og Giscard d’Estaiing fiulltrúi hinna eiginlegiu íihaldsmanna seon (Einnig kemiur til greina að leika hér 11. a4 f.d. 11. — Ra5 12. Bc2 — Rb6 13. axb5 — axb5 14. dxe5 — dxe5 15. Be3 •— Be6? (betra var 15. — Bd7) 16. Bc5! — HeS 17. Ra3 — Dxdil 18. Haxdl — Ra4 19. Rb5! — Rc5 20. b4 og hvítur vann í 34. leik sbr. skákina Pilnik- Sjjeifi;'Mar défl Plata 1967). v ' 33. Ha7 34. exf5 35. Re3 36. Rd4 He7 Dc8 e4 Bf6 ('Biskupnum hefur opnazt nokkurt rými, en það hefur orð- ið kostnaðarsamt, tveiim peð- um hefur svarbur orðið að fórna). 37. Hfl Ba6 38. Hxc7 Dxc7 11. Ra5 39. Da4 Ha8 12. Bc2 Rc4 40. Hdl Db8 13. Bcl Bb7 41. Rc« 14. b3 RcbH (Biðleikiurinn). 15. Be3 He8 (Svo virðist sem svartui' missi hér af égætri leið til að jafna taálið. Það er eikfcd auðvelt að sjá hvernig hvítur getur tryggt sér yfirburði 'eftir 15. — exd4 16. cxd4 — c5, m-.a. yrði pá biskupinn á f6 m-jög virkur, en eins og skákin tefflist hefur han-n nánast ekkert athafnasvið. Vex-a má að Petrosjan haíi fundizt að taflið opnaðist of mikið á þen-pan hátt). 41. 42. Dxe4 43. Hel 44. Hbl 45. Rb4 46. Dc6t 47. Dxd6 48. Rc6 49. Hb8f 50. Dxb8 51. Dg3 52. Kh2 53. f6. Db7 Dxb3 Bc3 Da2 Da4 Kh8 Be2 Da2 Hxb8 Kh7 Bh5 Bel 16. d5 17. Rbd2 18. c4 Hc8 c6 cxd5 Og Petrosjan' gafst u,pp. Jacques Chaban-Delmas f or sætisrá ðher r a n.ú kalla sig Öháða lýð-ve-ldis- sinna. Vegna fortíðar sinna-r er Schu- mainin ta-li-nn rnuno leggja meiri áherzlu á samstarf þjóða Vestur- Evrópu, að Bretlandi þ-á með- töld-u, en gert var í s-tjórnartíð de Ga-ulle. Schuimann va-r n-áinn samstarfsmaður Roberts Schu- mans, sem ta-liinn er af mörgum eiga huigm-yndina u-m Efna-hags- bandalaig Bvrópu. Gisca-rd d’ES-taing er fuflltrúi hinna valdamikflu ei-nkabanka í Fratekfla-ndi — sem Pompidou foi-seti teefur eimnig sérstök tengsfl við þar sem hanin var uim. tíma einn af forstjórum Rotschilds- banfcans í París — og þeir ero líka taldir vilja n-ánari sa-mvinnu bseði efnaihagslega og pólitíska við önnur auðvaldsríki, cnda þótt það yr<>i á kostnað sjál-fstæörar utanrikisisitefnu Frakklands. Sumir telja vafailaust að skip- an þessara m-anna í tvö mikil- vægustu ráðherraemibættin fýrir uta.n sjélft emíbætti forsætisráð- herra hljóti að boða steftaubreyt- ingu. Aðrir draga það þó í efa. Það er talið víst af öllluim sem tiJ þekikja að Pompidou ajtli sér eins og de Gauille að ráða s-tefn- umni í utanríkismólum sjálfur. Og ým-isilegt hefur bent til þess, m.a. umimœli hans sjálfs í kosn- ingabaráttunni, að hann hafi fullan h-ug á að haida fast við þá steifnu sem de Gaullle fylgdi, ekki hvað slízt að því er vai’ðar afsitöðuna til Austur-Evi’ópu. Engu að síður hefur hinni nýju stjórn vierið vel fa-gnað af þei-m öf-lum í Bretlandi t.d. sem róa að því öllum ámm að Breta-r gangi í Efna-hagsbandalaigið og þykjast þa-u nú sjá sér leik á boi’ði. Fyrsta fréttin um afstöðu hinnar nýju stjórnar Frakklands í uta-nr’íkisimiálum bendir þió- eklki til þes® að um neina smögga b-i’eyt- ingu vei’ði að ræða. Það var til- kynnt í franska utan-ríkisráðu- neytinu í dag að Fi’aikik-a-r myndu ekiki, senda fulltrúa á fastafund ráðs Bandalags Vestur-Evrópu, en dle Gaullle ákvað 14. feb-rúar s.V. að tafca ekki framar þátt í stö-rf- um ráðsins. Það gerði hann í mótmælaskyni við þá ákvörðun í’áðsiins að .hefja umræður um mólefni iandanna fyrir botni Miðjarðarhafs án samráðs við íirönsku stjói’nina. Ráðherrarnir Þessi-r fara með helztu emb- ættin í h-inni nýju ríkisstjó-rn Frak-klanids: Jacques Chaba-n- Del-m-as foi’sætisráðhen’a, Maurice Schum-an-n utamiríkisráðhema. Valei-y Giscard . d’Estaing fjár- málaráðherra. Þeir tiak-a nú alli-r við ráðherraembæ-ttum. Ráðherra sem var í síðustu rikisstjóm en skipar nú nýtt emibætti er t.d. Michel Debré, sem v-ar u-tamrík- isráðherra em verður l-andviairina- ráðhenra. Pierre Messmer fyrir- rennari h-ans í því embæt-ti hverf- ur ú-r stjó-minnii. Það gerir einn- ig Couve de Murville forsætis- ráðh-erna. An-d-ré Malraux menn- inigairmála-ráðhenna og Edgar Faure mienn-tamiálaráðhei’ra. Bnot,- för Faure úr ríkisistjómdnni er talin geta d-regið dilk á efti-r sér og í dag spurðist, þótt ekki væri það staðfest, að hann hefði á- kveðið að beita sér fy-rir myndun andstöðuhóps innan stjóm-ar- meirihlutans. Brottvikning Faure ú-r embætti er talin hluti þeirra-r greiðslu sem Pompidou hefur orðið að greiða fyrir stuðning svörtustu íhaldsaflanna í for- set akosnin-gunum. Maurice Schumann utanríkisráðherra Valery Giscard d’Estaing fjármálaráðherra u-r það eitt sér til ágætis að hafa verið in-nundir hjá Pompidou. Við emibætti Malraux tekur Roger Frey, áður imnan- ríkis- og uppiýsinigaaTália-ráð- herra, en síðarn-efnda embættið hefur nú veriá 1-agt niður. Af öðru-m ráðherrum mæ-tti nefna Jacque-s Duhamel, einn af leið- togum miðflokk-anna sem nú gekk til sa-mvinnu við Pompidou og hefuir hlotið embætti landbún- aðarráðherra að laun-um. HERLOG OG VIGAFERLI I RÚMONSKU AMERIKU LONDON 24/6 — Ríkisstjórnln í Uruguay lýsti í dag herlögum um allt landið og gaf þá skýringu að það væri gert vegna þess að alþýðusamband Uruguays hefði boðað verkföll. Þetta var aðeins eitt dæmi af mörgum um vaxandi ólgu í rómönsku Ameriku. VerkföU eru anmars þeg-air haf- in í Montevideo, höíuðborg Uru-g- uays. Þau eru sögð h-afa 1-am-að alla st-arfsemi bæjarfélaigsins þair. Starfsmenn á stjómarskrif- stofu-m höifðu boðað tveggja sól- arhirin-ga verkfall og á morgun h-a-fði verið boðað verkfall allra læknia og sjúkraliða í Uruigm-a-y. Uppreisn í Perú í frétt frá f-rönsk-u frét-t-astof- un-ni AFP er sagt frá hörðum bar- daga milli tuigþúsund-a landbún- aðarverkamann-a við vopnað lög- reglulið í Ayacucþo-héraði í Perú. Um tveir tugir manna munu h-afa legið í valnu-m, en viðureigninni lauk svo að landbúnað-arverka- menn náðu bænum Hu-anita á si-tt vald. Rósiurn-a-r hófust m-eð óeirðum stúden-ta í Ayacucho, en breidd- u-st ört út. Bændalýðu-rinn missti aU-a stjórn á sjálfum sér, að sö-gn fréttaritara, spren.gdi b-rýr og rauf sim-alín-ur, svo að héraðið var áHt ein-anig-rað. Ei-n aðalkrafa lýðsins er sögð sú að leiðtogi h-a-ns, bændaforinginn Manuel Gamboa, yrði látinn laus. Hann hefur verið í fangelsd siðustu 18 mánuði. Stjómin í Perú sem kom tfl valda sl. h-aust og hefu-r yerið Ba-n-dairíkjastjórn mjög óþæg hélt því fram í dag að uppreism bænd-alýðsins væri „runnin und- a-n rótum ihaldsafla". Uppreisn- in hefði orðið rétt áður en koma skyldi til framkvæ-mda ákvörðun stjóm'arinn-ar u-m nýskipan. ,i landbúnaðinum. Herlög í EI Salvador Herlögum var lýst í. E1 Salva- dor í dag. í höfuðborginni San Salvador var sú skýring gefin að þjóðarsómi krefðist þess vegn-a þess að 10.000 salvadorsk- um þegnum hefði verið vísað úr land; frá Honduras. íslandsmótið í útihandknattleik í gærkvöld voru leiknir tveir leikir í ísflandsmótmu í útihand- knattleik karla, en mótið fer fram við Lækjarskóla í Hafnar- firði. Jafnt varð hjá Val og Víkingi 14:14, en í fyrri hálfleik stóð 10:5 fyrir Vál. KR vann IR- með 10:9. (Líklega hefði verið meira i s-amræimi við það sem á und- an var gengið að leika 18. — c5 sú staða er að vísu. ákaflega þ-röng á svart, en það telíur lika töluverðan tíma aðsprengja hana upp). 19. cxd5 Dc7 20. Hcl Db8 21. a4! (Spassky tekur nú að sa-uma að ands-tæðingd sínuim, hann hótar nú meðal annars 21. a-5, og það væri eteki gilæsilegt að þurfa að hönfa með riddarann til a8). 21. Rc5 22. axb5 axb5 23. Hal b4 24. Dc2 Rbd7 25. Bd3 Rxd3 (Það hefði verið fróðlegt að sjá ■ hvernig Spassky hefði brugðizt við e-f Petrós.jan heifði ieikið hér 25. — Bx-d5. Hér - koma nokkrir mö-guleikar; 26. Bxc5 — Rxc5 27. exd5 — e4 28. Bxe4 — Bxal 29. Hxal og hvítur hótar nú 30. Bxh7t a- samt Rg5 og Dh5. Sva-rtur giet- ur hindrað þetta með 29. — f5. Við steulum líta á tvær leiðir A. 30. Rg;5 — h6 31. Dh5 Og liv-ítu-r htetfuir siíða-n góða SKÍÐASKÁLINNÍ KERLINGAR- FJÖLLUM BÝDUR UPP Á: j Vikunámskeið með skiðakénnsiu fyrir alla flokk-a. Dvöl með gist- in.gu og fæði í þægilegum skíða- sk-ál-um. Farðir frá og til Reykj-a- víkur. Veiti-n-gar við Gullfoss í báðum le-iðu-m. Frían aðg-ang að skíðalyítu. Leiðsögn á gön-guferð- u-m. Kvöldvökur með leikju-m, sönig og danisii. Au-k þess ýmis þægindi svo sem heit og köld steypiböð og sfiyrtiherbe-rgi. Uiint er að fá leigð skíði og skíðaút- búnað.—Jeikið á móti pöntunum og nán-ari upplýsingair veittar í verzlun Heirm-anins Jónssonar, úr- smiðs, Læfcjargö-tu 2 og Skáta- búðinni, Snorabrau-t 58. KERLINGARFJOLL - KERLINGARFJÖLL SumarnámskeicS sumariS 1969 Lengd Gjald Nr. (dagar) Farjð frá Reykjavík Koniið aftur Tegund námskeiðs kr. 1 6 Miðvikudia'g 2. júlí — 7. júlí Unglin-gan-á-msk. 14 ára og yn-gri 3.300 2 ' 6 Mánudiág 7. júl-í — 12. júli Unglingainámsk. 14 á-ra og yngri 3.300 3 7 Laugardag 12. júlí — 18. júlí Almenn-t námskeið (fullskipað) 5.400 4 7 Föstudiag 18. ijúlí — 24. júlí Almen-mt námskeið 5.400 5 7 Fimmtudiaig 24. júlí — 30. júlí Almennt námskeið (fullski-pað) 5.400 6 7 Miðvikudag 30. júlí r- 5. ágúst Almenn-t námskeið '5.400 7 6 Þriðjudag 5. ágúst ■ — 10. ágúst Fjölskyldunámskeið Sérverð 8 6 Sunraudag 10. ágúst ■ — 15. ágúst Unglinganámskeið, 15—18 ára 3.900 9 6 Fösitudiag 15. ágúst - — 20. ágúsit Un-glinganámskeið, 15—18 ára 3.900 10 6 Miðvikudag 20. ágúst- — 25. áigúst Unigli-n-ganámskeið. 14 ára og yngri 3.300 11 6 Mánudag 25. á-gúst ■ — 30. ágúst Urn-gli ngan ámskei ð, 14 ára og yngri 3.300 \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.