Þjóðviljinn - 25.06.1969, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Síða 5
Miðvik'udaigur 25. júní 1969 ÞJÐVTLJINN — SlÐA g köluðu menn markið hans Matthíasar, og vist eru það orð að sönnu. Hér sést bolt- ,Mark ársins' Island - Bermuda 2:1 Loksins kom sigur eftir fimm óra bið Sigurmarkið verður öllum er sóu, ógleymanlegt □ Loksins eftir fjögurra ára bið fóru vallar- gestir ánægðir heim af landsleik í knattspyrnu. Ánægðir segi ég, en þó eru eflaust margir sem eiga erfitt með að sætta sig við, að sigurinn skyldi ekki verða stærri, því það átti íslenzka liðið svo sannarlega skilið. Sigurmarkið sem Matthías Hall- grímsson, bezti maður íslenzka liðsins, skoraði. verður án efa öllum vallargestum lengi minnis- stætt, því’það er að flestra dómi það glæsilegasta sem sézt hefur á Laugardalsvellinum og þó víð- ar væri leitað. Eftir að hafa fylgzt mcð knattspymu í 20 ár hef ég aldr- ei séð skorað jafn fallegt mark í leik. Matthías fékk boltann a vallarmiðju og hann brunaði upp völlinn, lék á hvcrn varn- arleikmanninn á fætur öðrum og rétt fyrir utan vítateig á svona 20 metra færi reið skotið af, og boltinn hafnaði efst í markhorninu í orðsins fyllstu merkingu. Fögnuður hinn 7000 vallargesta var slíkur að hann hlýtur að hafa heyrzt um hálfa Reykjavik. Þetta skammtilega atvik skeði á 40. mínúfcu síðari hálffledlts og flsátti varla tæpara standa, því 3 mínútum áður höfðu Ber- muda-menn náð jafntefli 1-1 og ætfluðu greiniliega að gena allt sem þeir gátu tiil að halda því enda skiljanlegt, þar sem jafn- teffli hefð'i verið sigur fyrir þá eftir aitlt sem á undan var geng- ið. V Það kom í ljós, strax á fyrstu mínútum leiksins að íslenzika liðið hafði alla yfirburðd. Til marks um það var, að Sigurð- ur Daigsson kom ekki mema 5-6 sinnurn við boltann í fyrri hálf- ílfeik, en við hitt markið voru miarktæikifeeriin óþrjótandi. Hér sjást Bermudamenn bjarga á línu í fyrri hálfleik, en það þurftu þeir tvisvar að gera í leiknum. saigði Eyleifur eftir leikinn og er það að vonum. Fleiri marktækifæri áttu Is- lendingar í fyrri hálfledk, enda má segja að leikurinn hafi far- ið fram innan vítateigs Benmuda ■ og að þeir skyldu eklki skora 3-4 mörk, það er óskiljanlegt. Saima sagan hölt áfram í síð- ari hálfleik. Strax á 9. mín- útu átti Þórólfur Beck hörtku- skot að marki sem hinn snjalli Strax á 1. miínútunni komst Matthías Hallgrímsson í gott færi en skauit í hliðarnetið. A 5. mínútu gaf Matthías aft- ur gott færi með leikni sinni er hann komst imn að enda- mörkuim og spyrwti1 þaðain fyrir markið; en úr því varð hálf- gert klúður og Bermuda-menn björguðu á lfniu. Næst sikalll hurð nærri hælum á 15. mínútu þegair Þorsteinn Friðþjófsson bakvörður fylgdi eftir í einni sóknarlotunni og skaut að marki en bakvörður Bermuda bjargaði á línu .Á 24. mínútu átti Maitthías skot í stönig og boltinn hrökk affcur út í tei'g'inm, og aftur var sikotið, en yfir. Bermudamenn áttu sitt eina hættulega markitækifæri á 25. mímútú, þegar Sigurður Dagsson varði hörkuskot en hélt ekki böltanuim sem rúllaði eftir marklínunni, en á síðustu stundu náði hann að handsama hann. Bezta marktækifærið í fyrri hálffleik átti- þá Eyliedfur Haf- steinsson, er hann á 27. mtfnútu komst einn innfyrir Bermuda- vörnina, en skaut framihjá opnu marki. „Ég fæ ekki skilið hvernig ég gat gert þetta'1 Matthías Hallgrímsson beztl maður íslenzka liðsins markvörður Bermuda varði naumlega í hom. Rétt eftir þetta yfirgáfu þedr Hreinn EIU- iðason og Henmamm Gunnarsson nn á leið í netið efst í markhorninu. völlinn, en í þeirra stað komu Bjöm iLárusson og Sævar Tryggvason, og við það fannst mér koma meira bit í framlín- una sem til þessa hafði verið fremur slök þegar að emda- punktinum kom. Svo var það á 18. minútu að Ellert Schram skoraði fyrra mark íslands. Þórólfur Beck framkvæmdi aukaspyrnu rétt fyrir utan vítatcig og sendi til Ellerts sem skallaði í markið, alls óverjandi fyrir Bermuda- markvörðurinn Grandville Nus- um, sem annars stöð sig bezt Bermudamanna og bjargaði Iið- inu frá stórtapi með frábærri markvörzlu. Aðeirns 7 mínútum siðar komst Sævar Tryggvason í svip- að færi og Eyleifur í fyrri hálf- leik. Hann komst einn innfyr- ir Bermuda-vörnina en skaut beint í fangið á markverðinuim. Hvort það var vegna þessar- ar stanzílausu óheppni uppvið markið, eða vegna þreytu, þá dofnaði eitthvað yfir ledk ís- lenzka liðsins um miðbik stfð'ari hálfleiks og Bermuda-menn áttu nokikrar hættulagar sóknarlotur þar til á 35. mínútu að þeir náðu að jafna 1-1. Það var h-framivörður liðsdns Roger Russel sem allt í einu stóð með boltann í dauðaflæri innan vítateigs og skaut óverj- andi fyrir Sigurð í markinu. Þetta gerðdsit svo snöggt og ó- vænt, að maður áttaði sig etfg- in'lega ekki fyrr en boltinn lá í netinu. Miíkill og ednlæg var gleði Bermuda-mannanna bæði leikmanma og beima sem sátu á vararmiannabekknum. Þeir dönsuðu fyrir fraiman áhorf- enda og sungu hástöfum. Nú voru ekki nema 7-8 mín- útur til leiksloka og vonin um sierur lítil orðin, því íslenzka liðinu hafði ekki gengið svo vel uppvið markið til þessa. En þá kom markið hans Matthíasar, MARK ÁRSINS, og það var svo glæsilegt eins og áður er iýst, að öll óheppnin, og klaufa- skapurinn hjá íslenzka Iiðinu gleymdist á svipstundu. LIÐIN: Eins og áður segir hefði íslenzka liðið átt sikilið að skora 5-6 mörik miðað vlð gang ledfcs- ins, því ytfirburðir þess voru algerir. Eftir þennan leik orkar það ekki tvíimælis að íslenzfcri knattspymu hefur farið mdikið fram og vissulega hafa þeir sem að umbótunum sfcóðu fengið stfn laun, bæði í þessum ledk og leiknum gegn Arsenai í ,vor. Maður er strax farinn að hlakka til laindsleikjanna við Norð- menn og Finna í næsta mónuði, og það er engin goðgá að von- ast eftir sigri í þeim leikjum. Bezti maður ísilenzka liðsims var Matthtfas Halilgrímsson. Fyr- ir utan að skora þetta . stór- glsesillaga mark, veitti hann flest hættulegustu mark- tækifærin með sínum frábœra Framlhald á 9. síðu. Tvö ný íslandsmet í fyrsta hluta sundmeistaramótsins Það heyrir vart til tíðinda þött sett sé íslandsmet í sundi núorðið, svo ört bætir hið á- hugasama sundfólk okkar þessi met. Tvö ný lslandsmet voru sett í fyrsta hluta sundmeist- aramótsins sl. sunnudag, en í þessum fyrsta hluta er keppt í löngu sundunum. I 800 m. skriðsundi kvenna bætti hin glæsilega sundkona. Guðmunda Guðmundsdóttir frá Selfossi, eigið met um tæpar 8 sek., og fékk tímann 10:48,2 min. Þrátt fyrir að tvær aðnar af okikar bezfcu sundkonum, EKlen Ing\'adóttir og Sigrún Siggedrs- dóttir, keppfcu á móti henni, mó segja að Guðmunda hafi verið einráð í sundinu. Ellen sem varð önnur, hlaut ttfmann 11:10,2 mín, og Sigrún varð þriðja á 11:14,2 mín. Þá vann Ledknir Jónsson yf- irburðasigur í 400 m. bringu- sundi og bætti þar eigið met um 2,8 sek og hlaut tímann 5:45,6 mín. Annar varð Guð- mundur Gíslason á 6:07,5 mín. og þriðji Þórður Guðmundsson Selfossi á 6:20,1 mín. I 1500 m. skriðsundi karla sigraði Guðimundur Gíslason á 19:22.0 mín. Annar varð Gunn- ar Kristjánsson á 19:34,4 mín. og þriðji varð hinn komungi sumdmaður úr KR. Ólafur Þ. Gunnlaugsson á 21:01,3 mín., en Ólafur er einn allra efni- legasti sundmaður sem við edg- um um Jsessar mundir, aðeins 14 ára gaimiall. Aðalhluti sundmeistaramóts- ins fer fram um næstu helgi í sundíauginni í Laugardal og má sannarlega búast við markaregni bá. — S.dór. Leiknir Jónsson Guðmunda Guðmundsdóttir fslandsmet í sleggjukasti Erlendur Valdimarsson hinn ungi og efnileigi kasjari úr ÍR setti sitt fyrsta íslandsmet um siðustu héXgi og það í gredn sem hamm hefur lftt situndað i,il Erlendur Vaildimarsson þessa, sleggjukasti. Kastaði Er- lemdur 54,98 m og bæbti met Jóns H. Magnússonar sem bamn setti siðastliðíð sumar um 48 om. Eins og áður segir hefur Er- lendur Valdimarsson stundað bæði kúluvarp og kringlukast mum meir en slegigjukastið og eimmdtt þessvegna má búast við að hann láti ekki þama staðar numið heldur bæti sleggjukast- metið miedr í sumar. Eins verður gaman að fylgj- ast með honum í kúluvarpdnu, því þar er hann í stöðugri fraimför og kastaði á þessu sama móti 17.12 m. Því miá búast.við að 18. m markið sé ekki lamgt umdam hjá honum enda er Br- lendur ungur maður í stöðugri framför. S.dór. Gallabuxur, molskinnsbuxur ' skyrtur — blússur — peysur — solckar fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. regn- Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hassta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.