Þjóðviljinn - 25.06.1969, Page 6

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Page 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTUINN — Miðvifemdagur 23. 5úní 1969. Hvað er frétta frd Venusi? MOSKVU — Enda þótt metin hafi fullvel vitað það síðustu tvö hundruð árin eða svo, að Venus hetfur andrúmslaft, er það ekki fyrr en nýlega, sem nán- ari vitneskja fékkst með lit- sjánkönnun um efnasaimsetiningu þess andrúmslofts. Og það var ekki fyrr en á seinustu árum, sem mönnum tókst með út- varpsbylgjum að brjótasit gegn- um Venusarhjúpinn. I>ær upp- lýsingar, sem þannig íengust, voru hinsvegar svo furðulogar, að þeim var ekki nema að litlu leyti trúað- Þær brutu nefnilega mjög i bága við þá vanabundnu mælinga leiddu til þeirra ölfug- mælakenndu aðstöðu, að því meira, sem við ranrusökum Ven- us, þeim mun fleiri spurningar vakna. Eðlilegt hlýtur því að teljast að beita þróaðri oldflaugaitækni, til þess að reisa allmargar sjálfvirkar geimstöðvair, sér- stakloga byggðar til Jxíss að rannsaka áðstæður á Vénus. Geimsitöðin Venus IV. var gerð til þess að geta mælt hita- stig, þéttlcik andrúmsloftsins og þrýstinginn; einnig skyldi geim- stöðin skrá samdrátt í mólokúl- eru súrefni og köfnunarefni, að gera tæbi, sem rrtæla myndu þrýsting, hitastig og þéttleika einhvers staðar á stigamum og það jafnvel þótt spádómamir um þrýstinginn t.d. léku á 1 upp í 100 loftþyngdir. Systurplánetur samt Meðal mikilvægra mælinga, sem gerðar voru, er Venus IV- lenti, má nefna það, að í ljós kom, að andrÚTnslolftið á Ven- usi hefur að geyma mun minna köfnunarefni, en talið var — minna en 7%. Með því að bera saman mæl- ingar Veniusar IV. og jarðefna- fræðilegar staðreyndir, komst sovézki visindamaðurinn Alex- ander Vinogradof að þeirri nið- urstöðu, að þrátt fyrir mikinn mun á efnasamsetningu and- rúmsflaftsins verði Venus og Jörðin þó að skoðast systurplán- etur, þar eð magnið a)£ koltví- ildi og köfnunarefni sé notekum vegirm það sama. Hefði Jörðin frá upphafi sínu verið í sömu fjarlægð oig Venus frá sóflu, hefði hún haft sama, þunga kol- tvíildisandrúmsflolftið. En vegna meiri fjariliægðar Jarðar frá sóflu, er næstuim alllt koltvíildi hennar bundið í jarðsikorpunni — sem magnium- og kalcium- karbónöt (kalte, dólómítar, terít, manmari og kalcit). Ekkert líf að hafa Og hvað þá um líf á Venusi? Svo er að sjá, að nú neyðist Þannig hugsar þýzkur teiknarl sér þá kumpána Venus V. og VI. fá sér snúning á sjálfri plánetunni, enda hitnar þeim undir iljum. — Hugga sig þó við það, að hafa verið ,,mataðir“ fyrir slikan dans. skoðun, að Venus sé tvíbura- systir Jarðarínnar og aðstæð- ur nær eins á yfirborði — og þannig um leið siköpuð ekil- yrði fyrir æðra lífi. Radíósjón- aukamir staðfestu það, að hita- stigið á Venusi útilofear að þar sé til líf byggt á eggjaJhviitu- efnum. Spurningar vakna Hinar ýmsu og misjafnlega rökstuddu túlkanir þessara vatni og koltvíildi. Sjálf fram- kvæmd þessara mælinga reynd- ist hinsvegar ihiklum ertfiðleik- um bundin. Áður en Venusi IV. var steotið á loft, vissu menn ekki nákvæmlega innan hvaða ramma slfkar mælingar yrði að framkvæma. Skoðanir voru svo skiptar um hitastig, þrýsting og samdrátt andrúms- loftsins, að það reyndist einfald- lega ékki unnt að smíða tæki, sem starfa myndu jafnvel við allar kringumstæður. Þó tókst Herstöðvásamningurframlengdur WASHINGTON 20. 6. — Banda- ríkin og Spánn skiptust í dag á orðsendingum þar sem formlega er framlengdur herstöðvasamn- ingurinn milli landanna og gilldir nú fram í september 1970. Það er handaríska utanríkisráðuneyt- ið sem frá þessu skýrir. Ennfremur er frá þvi skýrt, að Brennuvargarí dulargervum MONTEVIDEO 20/6 — Tveir menn, dulbúnir sem lögreglu- menn, kveiktu í dag í verk- smiðju bandaríska fyrirtækisins General Motors í Monitevideo. Er þetta gert í tilefni af kornu Nel- sons Rockeféllers, sérlegs sendi- mairans Bandaríkjaforseta, til landsins. Bandaríkjastjórn hafi lýst sig fúsa til þess að láta af hendi rakna 50 miljónir bandarísikra dala til endurgjalds fyrir þá á- kvörðun Franco-stjómarimnar að leyfa Bandaríkjamönnum að halda herstöðvunum í íimim ár enn. Fyrri herstöðvasamningur- inn, sem einnig var fimm ára samningur, rann út í september 1968. Tilraunir Bandaríkjastjórn- ar til að framlengja þarnn sairrm- ing mistókust lengi, samtímis þvi að gaignrýni ' kom fraim á Bandaríkjaþingi vegna þessara hemaðartengsla landanna. 1 tilkynningu utanríkisréðu- neytieins segir, að orðsending- amar haifi verið afhentar af William Rogers, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, og Feman- do Maria Gastella, utanríkisráð- herra Francos. Engir fréttamenn voru viðstaddir athöfiíina. Eitt af sovézku Venusarförúnum. menn endamlega til þess að við- urkenna það, að á Venusi finn- ist ekkert, sem minni á jarð- neskar lífsheildir. Hitastigið er mörg hundruð gráður og gjör- drepandi fyrir eggjahvítuefni- Eftir vandlega rannsókn á því, hve vel höfðu reynzt hinar ýmsu rannsóknaraðferðir með Venusi IV., komust menn að þeirri niðurstöðu, að skynsam- legast væri að halda sér við svipaðar áætilanir, þegar Venus V. og VI. skyldu sendir á lotft. Undanfamar viteur hatfa blöð sfleýrt frá mjúkri lendimgu Ven- usargeimstöðvanna. Þó mun nokfcur tími líða, áður en nið- urstöður mælinganna og álykt- anir, sem dregnar verða af þeim, — verða kunnar. (APN). Það er hœttulegt að sœkja usturlanda Daniinin Freddy Hansen var svo óheppinn, að tollverðir fundu í fólksvagni hans tæp fimm kíló af hasjí. Enn verra var að tollverðimir voru ekki larndar hans heldur tyrtenesk- ir. Heima hefði hann fengið tveggja ára fangelsi en í Tyrk- landí fékk hann dóm upp á þrjátíu ár. f fyrra lagði Hansen, fallinn verkfræðistúdent, af stað í or- lofsferð ásamt vinkonu sinni Susanne, og átti svo að heita gagiwart aðstaindendum að þau færu til Austurríkis og ítalíu. Þau skötuhjúin skildu samt ekki fyrr en í Afganistan. Það- an fór Susanme til Indilands og léi fljúga scr þaðan heim á kosfcnað danstoa sendiráðsins. í Kaupmanmiahötfn staðfesti hún það, sem Freddy bair fyrir rétti í Tyrklandii: Freddy væri sak- laus. Það væri hún sem hefði falið eituirlyíið í bifreið hans án þess að hainii tæki etftiir. Samt sem áður htaut Freddy Hansen þrjátíu ára fangelsi, því að hanm hafði reyndar áður verið gripinn glóðvolgur í Tyrk- lamdi með eituirlyf. Þá bjamg- aði honum danskur meðlimur nefndar einmar, sem kominn var til Tyrklands til að kynna sór norræn eiturlyfjavamdamál í lamdiniu. Búddahöfuð frá Nepal — með vafasömu innihaldi. Aallra^ síðustu árum hefur það mjög færzt í vöxt að ungir Norðuriiamdabúar — að- allega Damir og Svíar, haldi til Austurlamda nær vegna þesis að þar eru eituriyf ódýrari en heima fyrir. Yfirmaður tyrk- nesku leymilögreglunmiar segi,r, að 90 atf hundraði hinnta nor- ræmu „bítmika" séu smyglarar, Og þar’ með er, segir hamn, gamanið búið, og við ráðumst til harðrar atlögu. Af þessum ástæðum er það ekki framar talið- rólegt starf að vinma í norðurlandasendi- ráðum eða ræðism'annaskrif- stofum allt frá Istanbul til Ne- pals. Áður fyrr var það til dæm- is eftirsóttur heiður að vera aðalræðismaður Svíþjóðar, en nú hafna (háttsettir Tyrkir og Afganir slíku kostaboði. Því á afllra siðustu tímum eru það ekki venjulegir eitur- lyfjaneytendiur eða gramma- smyglarar sem koma frá Norð- urlöndium til Austrurianda held- urr beinlínis atvinnumemn. F.it- urlyfjaheildsalar í Libanon, Týrtelandi og Maro-kko reyna sem fyrr að eiga beina verzl- un við Norðurlönd. En norræn- ir tollverðir verða mjög var- kárir hvemær sem þeir sjá ferðamammtapassa frá þessum slóðum,- Því grípa eiturlyfja- safliar í Kaupmanmiahötfn, sem er höfuðborg Norðurlamda í þessu tilliti, til þess ráðs að flytja srjálfir imm. Sumpart með rnilli- gönigu immfæddra mamma. sem fláta t.d. 'senda sér Búddahöfuð frá Nepal, fyllt með hasjí, en sumpart nota þeir eigin sendi- boða. Oft eru stúdentar notaðir sem sendit>oðar þar eð þeir kunna tumgumál og hafa nægan tíma. Sumir þeirra verja reyndar tíma sínum nú í fangelsurn ein- hversstaðar á miflli Marokko og Afgamistam. Naestu ei'fcurlyfjamálaferli munu £ara fram í Líbamon gegn Jes Bröndem, stúdent tfrá Kaupmanmahötfn og fylgikonu Hansen: Hlaut þrjátíu ára dóm ham-s Kirsten Larsen, fyrrum leikfélaga á síðum timaritsins Playboy. Þessi hjú höfðu þegat valdð grunsemdir lögreglunmar er þau settust að á lúxushóteli eimu í Beiruf — enda voru þau skömmu síðar bandtekin í bila- leiiguvagni með 27 kg. atf hasjí meðferðir. — Þriðji smyglar- inn náðist skömmu síðar — Aksel Herlövsen — en hann hafði tíu kíló meðferðis. Heild- sölukerlimg ein í Kaupmanmgi- liöfn átti að fá þessar birgðir, en þar hefðu fengirí fyrir þaer meira en fjórar miljóndr króna íslonzkra. Danskir lamdamæraverðir hafa áhyggjur af líbönskum stimplum í pösisum manna. Þess vegna átti ummusti play- fljoystúlkunmiar, Bjöm Nydiaihl lagastúdent, að sækja varmimig- inn til Sviss. En hann var hand- tekimm í Kaupmammahöfn ásamt heildsölukerlimgummi og bróð- ur hemmar, sem sótt hafði tíu kíló af basjí til Nepals. Dönsk yfirvöld gátu með engu móti orðið að liði Freddy Hansen sem hlaut 30 ára dóm- inn, vegna þess að vinnuveit- andi hans í Danmörku er ekki fyndinn — því var Hansen brotlegur aðeins við tyrknesk lög. En þremenmimgumum frá Beiirut á að bjarga úr handum Kirsten Larsen: Vægaxi dómur heima fyrir libanskna yfirvalda með laga- brellum: himir dönsku eitur- lyfjakaupendur hafa nú verið dregnir fyrir rétt heima fyrír samkvæmt kröfu dansk,a utan- ríkismálaráðuneytisins. Og bar þá ráðuneytið um leið fram ósk við Líbanon um að smygl- ararndir þrír yrðu framseldir. lan Smith hlaut 82 af hundraSi SALISBURY 21/6 — Iam Smith, forsætisráðherra Rhódesiu, hlaut í gær yfirgmæfandi fylgi kjósenda við stjómarsflcrár- frumvarp sitt og þá stefnu sína að stofma lýðveldi í landimu en rjúfa temigslin vdið Emglamd. Þegar kun.n voru úrslit í 38 kjördæmum i morgun. hatfði stjómin femgið 73% fylgi við stjómarskrárfirumvarpið em 82% voru fyl-gjamdd lýðveldie- stofnuninmi. — Þessi úrslit, sem emgum komu raumar á ó- vart, mumu að dómi stjómmála- fréttaritara mjög fljótlega leiða til þess. að rofni síðustu tem'gSI Rhódesíu og Englands. Fjögur ár eru nú liðin frá því Rhódesía lýsti ytfir sjáifsfæðd símu. / i 1 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.