Þjóðviljinn - 25.06.1969, Page 12
Fœreyskur útvarpskór er
nú hér í heimsókn
HlXiti aÆ 70 mianna TJtvarp.s-
kór Þórshafnar kemmr til
landsins í daig, en á sunnudag-
inn kom hingað íæreyskur
barnakór, sem er hluti af Út-
varpskórnuim. Heldur Útvarps-
kórinn söngr og dansskeimimt-
anir í Reykjavík og á fJeiri
stöðuim í vikunni.
Þetta er önnur utanlands-
ferð kórs'ins, sieim var stoifn-
aður fyrir 3 ánum. barnakór-
inn er -þó ári yngri, — því að
í fyrra fór, kórinn .í söngferða-
lagi til Álaborgar. Söngstjóri
er Óiav Hátún, kennarasfcóla-
kennari og stj'órnar lmnn
einnig dönsum. Ekiki er leikið
undir- á hljóðfæri þegar dans-
aimiir eru sýndir, heidur syng-
ur kórinn færeysk þjóðlög.
Fyrsti samsöngur Útvarps-
kórs Þórshafnar hér á landi
verður á morgun í Gagn-
fræðaskóla Kópavogs. Á föstu-
dagskvöld syngur kórinn í
Stapa og á laugardagsikvöldið
syngur hanin á samlkomu Fær-
eyingafélagsins í Reykjavík,
siem haTdinn verður í Sigtúni.
Á sunnudagskvöldiið syngur
kórinn í SeMóssbiíói ogá mámu-
dagskvöld 30. júní í Austur-
bæjarbíói. Kórinn fer einnig
í s'koðunarferð að Gultlfossii og
Gey.si.
Á myndinni er sá hluti fær-
cyska útvarpskórsins scm
kcmur til Iandsins í dag, en
áður voru komnir yngstu kór-
félagarnir. í miðröðinni, lengst
til hægri, cr söngstjórinn Ólav
Hátún.
?■
■wamm
Frábœrt afrek islenzks dansara
Fékk silfurverðlaun
I bullet í Moskvu
MOSKVU —1 Ballettdansarinn
Helgi Tómasson hlaut silfurverð-
laun í sólódansflokki alþjóðiegr-
ar ballctkeppni sem lauk í
Moskvu á mánudag. Þátttakend-
ur í þessari \keppni, sem nú er
háð í fyrsta sinn, voru frá 19
löndum, og keppinautar hins ís-
len/.ka dansara voru 90.
' Hér er um mikið afrek að
ræða„ því þessi 'keppni er að
kröíugerð og þátttöku fyllilega
Skólastjóranámskeíð
í Kennaraskóíanum
— almenn ráðstefna um skólamál hefst á piorgtui
■ Námskeiði fræðslumálastjórnar um skólastjórn, sem
hófst í Kennaraskóla íslands í .fyrri viku, lýkur með ráð-
stefnu sem almenningi gefst kostur á að sæfcja á morgun
og föstudag.
■ Um 90 skólastjórar, yfirkennarar og námsstjórar víðs
vegar að af landinu taka þátt í námskeiðinu. Fer námskeið-
ið fram með þeim hætti að fyrir hádegi eru fluttir fyrir-
lestrar en eftir hádegi starfa þátttakendur í umræðuhópum.
Aðalfyrirlesari og leiðbeinandi er Torleiv Vaksvik, náms-
stjóri frá Krfstiansand.
sambærileg við t.d. helztu al-
þjóðlegair keppni-steínur tónlist-
armannia eins og Tsjækovskí-
keppnina í fiðlu- og píanóleik.
Keppiniautar Helgia voru i)0
sem fyrr segir, en 27 þeirra kom-
ust í þriðju og síðustu umferð.
Rússneskur dánsari hlaut gull-
verðlaun og sovézkir dansqrar
hlutu einnig gúllverðlaun í para-
keppni.
Erlendum verðlaunahöfum í
keppni þessari gefst kostur á
að dansa við sovézk balletleik-
hús á næsta leikári, en ekki er
vitað hvort Helgi Tómasson tek-
ur því boði. Hanm mun ásamt
konu sinni koma við’ á íslandi á
Miðvikudagur 25. júní 1969 — 34. áanganigur — 136. tolulblað.
Norrænir ríkisstarfs-
menn þinga í Reykjavík
Helgi Tómasson á sviði Bolsjo-
leikhússins i Moskvu, en þar fór
kcppnin fram.
leíðinni frá Moskvu til Banda-
ríkjannia, en þar er bann nú bú-
settur. — G. K.
FuIItrúar 250 þúsund ríkis-
starfsmanna á Norðurlöndum
sitja þessa dagana þing hér i
Reykjavik og bera saman ráð
sín og er það í fyrsta sinn sem
samtök ríkisstarfsmanna á Norð-
urlöndum. NOSS, halda áriegt
þing sitt liér á Jandi.
Þimg NOSS (Nordisk stats-
tjenestemændis samirád) er bald-
ið í Norræna húsinu og sitja það
23 fulltrúar frá sex samböndum
ríkisstarf sm amna \ á Norðurlönd-
Áhugi á námskeiðinu ei-geysi-
mikiíl; eru þátttaikendur alilt að
belimingi fleiri en í upphafi var
ætlað. Þetta er í fyrsta skipti
að mámskeid fyrir stólast.jóra er
haldið hér á landá, en þau eru
haldin um allan heim og á sum-
um stöðum eru ekfci ráðnir þeir
menn í skólastjórastörf sem ekki
hafa sótt skólíjstjóranámsiieið.
Markimið námsikeiðsins er að
kanna og kynna starfsaðstöðu og
starfshætti íslenzkra skólastjóra
og veita þeim fi-æðslu um. að-
ferðir og nýmæli í stjórmm, með
það í huga að bæta tölc sfcóla-
sfjóranna á því að gegna þeim
Fer utan í annað
skipti vegna rann-
sóknar morðmáls
Njörður Snæhólim, aðalvarðstj.
rannsóknarlögreglunnar fór til
New York aðfaranótt mánudags-
ins til að í£á þar sérfræðilega að-
stoð vegna tæknilegra atriðp í
samibandi við rannsókin á morð-
inu á Gunnari Tr’ygigvasyni, leigu-
bifreiðastjóra.
Eins og menn minnast hefur
Njörður áður farið til New York
vegina rannsóknar morðmálsins,
en þá var gengið úr skugga um
að byssa sú, sem fannsthjá leigu-
bílstjóra hér í bæ, var morð-
vopnið. Nýiega va,r gæzluvarð-
haldsvist hins grunaða. fram-
]n.T>crH mm aillt aA ft i/ílf.iir
skyflduim siem þeim eru lagðar á
herðar.
Fyririesarar á námsikeiðinu
eru Jón Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóri, Ragnar Halldórsson, verk-
fræðingur, Benedikt Gunnarsson,
tæknifræðingur, Inigi Kristinsson,
skólastjóri, Kristján Gunmarsson
skólastjióri, Hjalti Kristgeirsson,
hagfræðingur, dr. Oddur Bene-
diiktsson, Sigurður Þorkelsson
viðsikipfaifraeðingur, Torfi Ásgeirs-
son hagfræðingur, Jónas Pálsson,
sálfraeðimigur, Sigríður Valigeirs-
dóttir kennaraskóTaken,nari, Hielgi
Elíasson, fræðsJumálastjóri og
Andri isakssón fbrstöðumaður
SkóLarannsókna. Umsjónaimaður
náimiskeiðsins er Steifán ÓlaÆur
Jónsson fulltrúi.
Auk þess að hlýða 5 fyrir-
lestrana gefst stólastjói'uinum
tækifæri til að bera saimian ráð
sín þ.e. þeir starfa sam,an í um-
ræðuhópum. Ei-u síðan dregnar
saman niðurstöður þeirra um-
ræðna og gerð grein fyrir við-
horfum í helztu málafiokkum.
Allir sieim áhuga hafa geta
kynnt sér þessi mál á ráðstefn-
unni sem hefst í beinu íramibaldi
af námskeiðinu í KennaraskóTan-
um, fimmtudaginin 26. júní Kh
16. Lýkur ráðsteifnunni á 'föstu-
dag sem fyrr segir.
Helgi Blíasson, fræðslustjóri
setur ráðstefnuna. Síðan fllytur
Torieiv Vaksvik erindi er hann
neiflnir: „Norsk skalévesen (fra 7-
árig giunnsköle). Spesieil vekt-
legging pá pedagogiske strids-
spörsmál. (f. eks. differensiering-
Framihald á 9. síðu.
Styrkir úr Vísinda-
sjóði 6.9 milj. króna
Stjórn Vísindasjóðs hefur ný-
lega vfeitt styrki ársins 1969, og
er þetta í tólfta sinn að styrkir
eru veittir úr sjóðnum. Að
þessu sinni var veittur 71 styrk-
ur að lieildarfjárhæð 6.910.000
kr. en árið 1968 voru veittir 62
styrkir að fjárliæð 4.887.00(1 kr.
Raiunvísindiaideild bárust 60
umsóknir, en veittir voru 45
styrkir að upphæð samtals
4.610.000 kr. Hugvísind'adeild
barst 41 umsókn, en veittir voru
26 styrkir að upphæð samtals
2.300.000 kr.
Formaður stjórmar Raunvís-
indadeildiair er dr. Siigiuirður Þór-
arinsson prófessor. Aðrir í stjórn-
iruni eru Davíð Daviðsson prófess-
|inn enn
á sjúkrahúsinu
Þjóðverjinin, sem . varð fyrir
árás skipsfélaga síns á þýzka
togaranum Fritz Homann um
helgina, liggur en,n á sjúkrahúsi
í Keflavík. Það va.r á sunnudag-
inn að togarinn kom til Kefla-
vikuir, en daginn áður hafði einn
skipverja ráðizt á félaga sinn og
stungið hann með hinífi. Er árás-
armaðurinin í vörzlu lögreglunn-
ar i Reykjavík en næstu daga
kemur hingað þýzkt eftirlitsskip
og flytur mamninin til síns heima.
Mun rannsókn málsins fmra fram
í Þýzkialaindii.
or, dr. Gunnar Böðvarsson, d,r.
L,eifur Ásgeirsson prófessor og
dr. Sturla Friðriksson erfðafræð-
ingur. Dr. Guðmundur Sigvalda-
son gegndi sitörfum dr. Gu-nnars
Böðvarssonar vegna dvalar hans
erlendis. Ritairi Raunvísinda-
deildar er Guðmundur Amlaugs-
son rektor.
Formaður stjórmar Hugvís-
indadeildar er dr. Jóhannes Nor-
dal seðlabankas't j óri. Aðrir í
islenzka sveit-
in í öðru sæti
lslenzka bridgesveitin sem
keppir á Evrópumótinu í Osló
er I 2- sæti eflir tvær umi'erðir
með 15 stig, en Pólland er efst
með 16 stig' og ítalía í þriðja sæti.
í 1. umferð vann Island Hol-
land með 97:51 eða 8:0 og í 2.
umferð sem spiluð var í gær
vann ísland V-Þýzkaland með
7:1. I gær átti Island einnig að.
spila i gegn Bretlandi en í dag
er spilað gegn Svíþjóð og Grikk-
landi.
Úrslit í 1. umiferð ui:öu þessi
að öðru leyti:
Pólland—Finnland 8:0-
Frak'kland—Irland 8:0.
Portúgal—Þýzkaland 6:2.
ítalía—Sviss 7:1.
Spánn—Israel 6:2.
Danmörk—Tyrkland 6:2.
Griikikiland—Noregur 5:3.
Ungverjaland—Svíþjóð 5:3-
stjóm eru dr. Broddi Jóhannes-
son skólastjóiri, dr. Hreinn Bene-
diktsson prófessor, dr. Kri,stján
Eldjám forseti íslands og,Magn-
ús Þ. Torfason prófessor. Dr.
Kristján Eldjárn tók ekki þátt i
störfum stjórn.arinri'ar við veit-
ingu styrkja að þessu sinni, en
i hans stað kom varamaður hans
í stjóminni dr. Jakob Benedikts-
son orðabókarritstjóri. Ritari
deildarsljómar er Bjarni Vil-
hjálmsson þjóðskjalavörður.
Sk,rá um st.yrkveitingar verður
væntanlega birt í heild I Þjóð-
viljanum siðar. . ■
um. Stóðu þingfundir frá þvi í
gaermorgun til kl. 5 og halda á-
fram í dag, en á þingimu eru
fluttar skýrsluir um stéttarleg
viðfanigsefni í hverju landi frá
siðasta fulltníabingi og skýrsla
um firæðslunámskeið NOSS, sem
haldin eru árlega. Er slíku nám-
skeiði nýlokið í Finnlandi og
sóttu það fjórir þátttakendur frá
BSRB.
Þá mumu Danir og Finnar hafa
framsögu um áhrif trúnaðar-
manma á starfsemi ríkisfyrir-
tækja. Svíar ræða um vemd gegn
atvinnuleysi fyrir rikisstarfs-
menn. Norðmenn hafa framsögu
um endurskoðun samningsrétt-
arlagannia og Danir um starfs-
miat.
BSRB gerðist aðili að NOSS
árið 1966 og er formaður BSRS.
Kristján Thorlacius, nú íormað-
ur NOSS. Fulltrúar BSRB á
þiniginu í Norræma húsinu eru
aúk han® Haraldur Steiinþórsson,
Guðjón B. Baldvinsson. Ágúst
Geirsson og Einar Ólafsson.
Bifreiðaslys á
Amtmannsstíg
Liðlega þrítug kona rotaðist er
hún varð fyrir bíl á mótum
Amtmannsstíg og Ingól'fsstrætis i
gær. Var konan að ganga yfir
Amtmiannsstig er bílnium var ekið
niður götuna. Konan var flutt á
slysavarðstofuna en ekki var vit-
að hversiu alvarleg meiðslin voru.
67. aðalfundur SÍS:
Heíldarrekstur batnaði
en halli hjá félögunum
Fjöldi Sambandsfélaganna hafði
rekstrarhalla á sl. ári og fram-
kvæmdir þeirra voru í algjöru
lágmarki, þótt rekslur Sambands
íslenzkra samvinnufélaga batnaði
í heild, frá árinu áður, að því
er fram kom í skýrslu formanns
og- forstjóra SlS á 67. aðalfundi
þess í gær.
Fundurinn er haidinn að Bif-
röst í Borgarfirði og var settur
í gænmorgun af fonmanni Sam-
bandsstjórnar, Jakobi Frilmanns-
svni, en fundinn sifcja um 100
fu'lttrúar frá Sambandsfólögun-
um, stjórn Saimlbandsins. for-
stjóiri, framk væmd astj óra r og
endurskoðendur auk nokkurra
gestai Fundarstjóri var kjörinn
Ágúst Þorvaldsson aliþm. og að-
stoðarfundairstjóri Steinþór Þor-
steinsson kaupfélagsstjóri Búðar-
dal, en ritarar flumdarins Valtýr
Kristjánsson kaupfélaigsstj., Svail-
barðseyri og Sigurður Ingi Sig-
urðsson, , Selfassi.
Jakob FrímaminKson . formaður
SÍS flutti skýrslu stjórnar og Er-
lendur Einarsson forstjóri yfir-
litsskýrslu um störf og rekstur
Saimbandsins á liðnu ári og kom
fraim í sk'ýrsOum þeinra m.a. að
heildarumsetning Sambandsims
varð sl. ár 3.072 miljómdr og
hafði aukizt um 376,9 miljónir
frá 1967. Jókst umsetningin í
krónum í öllum deilduim nema
sj ávarafurðadeild og véladeild.
Framhald á 9. síðu.
Síldin farin að
þéttast á miðunum
Atta ísícnzkir síldarbátar eru
nú komnir á miðin norður í hafi,
en ekkert hafði veiðzt sl. tvo
| sólarhringa, sagði Jakob Jakobs-
! son, cr Þjóðviljinn leitaði frctia
hjá honum í gær.
Margt bendir þó til að brátt
fari að iifna yfir síldveiðunum,
því að bátarnir hafa fundið tals-
vert af síld og hafa þeir legið
yfir torfunjpm, en síldin hefur
enn ekki komið upp. Lcilarskipið
Árni Friðriksson er nú á ínið-
unum og vcrður þar fram á miðj-