Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimorufcudaglur 26. júní 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson fáb.J, Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Augtýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: SkólavörðusL 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00. A3 breyfa þióSfélaginu yerkamannafélagið Dagsbrún hélt ágætan aðal- fund á sunnudaginn þa^ sem umræður fóru fram um atvinnumál og fleira. Sendi félagið frá sér ályktun eftir fundinn, sem birtist 1 Þjóðviljan- um í gær. í ályktun Dagsbrúnar er varað við því atvinnuástandi, sem hér blasir við á komandi vetri: „á síðastliðnum vetri urðu atvinnulausir Dags- brúnarmenn um 700 talsins — fimimti til sjöt’ti hver verkamaður fékk ekki að vinna“, — og í ár má bú- ast við að ástandið verði erin hrikalegra verði eigi aðgert. Verkamannafélagið Dagsbrún leggur í samþykkt sinni til að gerðar verði sérstakar ráð- stafanir í því 'skyni að bægja frá atvinnuleysinu og í lok Dagsbrúnarályktunarinnar segir síðan: „Fundurinn leggur áherzlu á, að forsenda þess, að hafin verði markviss atvinnuþróun og atvinnuör- yggi þannig tryggt, er sú að upp verði tekinn fé- lagslegur áætlunarbúskapur, þar sem þarfir launa- fólks og hagsmunir þjóðarheildarinnar eru mark- miðin en ekki hagfræðikreddur og gróðavon ein- stakra fjárplógsmanna. Aðeins með því að knýja fram slíka breytingu á stjómarstefnu er unnt að snúa baráttu verklýðssamtakanna úr vörn í sókn, en þau umskipti eru nú öllu öðru brýnni“. Jþessi ályktun var samþykkt samhljóðá á fundi Dagsbrúnar; þar er krafizt nýrrar stjórnar- stefnu og þar <með lýs't yfir að verkalýðsbaráttan hljóti á næstu mánuðum að snúast um pólitísk at- riði. Hagsmunabarátta um launin er að sönnu mikilvæg, en ávinningum hennar er auðvelt að svipta verkalýðinn með einu handtaki 32ja alþing- ismanna stjómarflokkanna. Það hefur þegar sýnt sig að stjómkerfi viðreisnarflokkanna er á góðri leið með að mala niður kaupmátt launanna, enda þótt verðtryggingin sé að sj'álfsögðu þýðingarmik- il þó takmörkuð sé. Þau mannréttindamál, sem um var samið í vor, verða hins vegar ekki tékin af launafólki á saima hátt og ýmis atriði í kjörunum sjálfum. gamþykkt aðalfundar Dagsbrúnar sýnir staðfast- lega að verkalýðsbaráttan verður ekki háð um kaupið eitt — verkalýðsbgrátta í þjóðfélagi einka- gróðans og viðreisnarstefnunnar hlýtur að bein- ast að miklu stærri atriðum: verkalýðsbaráttan hlýtur að beinast gegn því stjómarkerfi er hér hef- ur ráðið ríkjum og fyrir nýrri stefnu í þágu heild- arinnar. Geri hún það ekki er óhjákvæmilegt að verkalýðshreyfingin hjakki ævinlega í sama far- inu og glati því forustuhlutverki, sem henni ber að hafa við að umbreyta þjóðfélaginu. — sv. Ólafur Gunnarsson: GJALDIÐ Leikrit í 2 þáttum eftir Arthur Miller Sviþjóð, 14. júní 1969. 1 sl. miánuði, b.e. í maí, bmgöum við hjónin okikur til Kaupmannalhialfnar um eina helgL Þctta var ein af þessum helgum þegar lítið' er frásagnar- vert í fjölmiiðlunartsekjunum. Sænska útvarpið gait þess, að Svía vamtaði fleirr menn í vinnu en nokkru sinni fyrr síðan skýrsluigerð hófst um tilfærsHui^ fólks á vinnuimarkaði. Sjónvarp- ið saigði, ,að Svía skorti 70.000 manns í vimnu, flesta í Suður- Svíþjpð. I íslenzku blöðunum höfum við lesið, að einir 60 íslenakir trésmiðir væru komnir til Málmieyjar í atvinnu. Danir voru búnir að hækíka forvextina upp í 9 prósent og rfkisstjórnin var í þann veigin að hækka álögur á þjóðinni til þess að vega á móti fjárflótta til I>ýzka'lánds, en þangað höfðu damslkir „fjármáJamenn“ komið alflmiklu fé í þeirri trú að þýzka markið yrði hætkkað fljótlega. Ferðamenn voru ekki fairnir að setja svip sinn á Kaup- mannahöfn og í fyrsta sinri síð- an 1939, þegar ég kom þa/nigað fjrrst, fór ég oft um Strikið án þess að beyra ísleinziku tailaða. Á miklu Islendingagistihúsi, þar sem við bjuggum, hittum við aðeins einn fuillorðinn fs- leinding. Þegar við bjuggum á sama gistihúsi fyrir tæpum tveimur árum mættum við Is- lendin.gum svo að segja á hverju homi á götunum í krimgum gistihúsið. Þá var alltaf ftiMt af íslendingum inni hjá Fliugfé- laginu, nú var þar enginn, og blöðin höfðu ekki einu sinni verið lögð á borðið til lesturs. Islenzki sendiherramn, sem landar í Höfn rmeta mijög mik- ils, var heima á íslandi og mátli Því segja, að okkert íslenzkt svipmót væri á þessum gamla höfuðstað Islendimga. Minnisstæðast úr þessu ferða- laigi er okfcur leikrit etftir Art- hur MiHller, sem við sáuim I Konunglega leildiúsinu. Þetta leikrit heitir „Gjaldið" og eru leikendur aðeins fjórir, tveir bræður, koma arranars þeirna og gaimialll húsgagnakaiupmiaður, sem kaupir og selur gömul hús^ gögn. Við sjáuim strax, að Miller er hér með samslkonar persónur og oft áður, tvo syni eða bræður, ■ hvort sem menn vilja segja. Þetta kom fram begar í fyrsta leikriti Millers 1946 „The Man Who Had the Luck“. Islenzkir ledlkhúsgiestir mánnast bræðr- anima í lei'kritum Milliers úr „Allar synir mfnir“ sem Leik- félaig Keykjavíikur sýndi og „Söluimaður deyr“ f Þ-jóðleiik- húsánu. Sölumaður deyr sá ég í Konunglega leikhúsinu árið 1951 og voru synirnir þá leiknir af Eíbbe Rode og Poull Reichard, hvorum tveggja öndvegisleikur - um. Nú, 18 árum síðar, leika sörmu menn í „Gjaldinu" og eru enm bræður. Og hvaða gjaíld er þá þetta sem um er rætt? Arthur Mill- er segir sjáilfur, að þar sé um að ræða það gjalld, sem hver og einn, sem tefcur ákvarðanir 1 lífinu verðd að greiða fyrir á- kvarðanir sonar. Einu gildir f því samlbandi hvort maðurinn tefcur ákvörðun um að vera fé- lagslega ábyrgur, þótt það kosti. hairan fé og ef tjf vill ytra braut- argemgi, eða hvort hann stefnir að þvf að lába allt heppnast, og fórnar í því sfcvni manngildfnu sjálfu. Poul Reichard leikur Víctor Franz, löigreglulþjóndnn, sem ungur að árum hafði fórmað möguleikum sínum til æðri mennbunar, sem hæfileiikar hans Ieyfðu og hugur hans stóð til, vegna þess að íaðirinn stóð einn uppi og bjargarlítiM. Ebbe Rode leikur Walter Franz, bróðurinn, sem orðinn er frægur iaeknir, nýskilinn við konuma, en sem á sinum tíma taldi sig eikiki geta laigt neitt af mörkum handa gamila mannin- um. Húsgagnasalann, Gregory Soi- cmon, lei'kur einn frægasti leik- ari Norðmanina, Claues GiM. I orðuim og gerðuim þessarar leik- persónu birtist yfirvegun og mamnleiki hins gamla lífsreynda manns, som efcki þarf lengur að fiýta sér, en vill öllum vel. Hann kemur til að skoða hús- liðinn tíma. Þegar um slík reikningssfail hugans er að ræða spyr maðurinn sjáilfan sig hve- nær vandinn hiótfst og hvers vegina. Victor , lögregluþáónn er ný- kominn á eftirlaun þegar við kynnumst homum. Hann á eigi að síður miikið af sitarfsorfcu sinrai eftir og nýtt starf við upp- haf eftirlaunaaldurs er honum ekki fjarrl skapi. Konan hvet- ur hann mijög tíl að leita sér vinrau, jaar sem áður ónotaðir hæfileikar hans fái að njóta sín. í samhandi við áætlanir um nýtt starfsval hefur hún talið að Victor ætti að leita sam- Kirsten Rolffes, Poul Reichardt og Claes Gill í lilutverkum sínum. Ebbe Rode, Kirsten Rolfees og Poul Reichardt. gögniira, som á að solja heima hjá«Victor Franz, og þar hitt- um vdð lílka korau Victors, sem ekfci stendur á sama maiingild- isstigi og miaður henraar, en hef- ur talsvert alf þeim hyggindum, sem í hag koma. Arthur Miller er efaki höíuind- ur hinnar lausboizluðu kátínu þvert á móti ér haran höfiundur alvöru og djjúprar huigsunar um nútímamanniim, sem leiifcast við að slkilja edgið líf og fer sfcund- uma á tíhfiamófcum ævinraair yfir bands við bróður sinn, sem hann hefiur efaki séð í mörg ár, og fá aðstoð hams í sam- bandi'við nýja atvinnu. Hinn glæsilegi og vellklæddi bróðir kemur fram á sjónar- sviðið um bað bill í mdðju leik- ritinu. Um tí'ma virtist eúlt ætla að fallla í ljúfa löð. Hann gat hæglega útvegað bróður sínum vinmiu, sem útheimti nokkra þekkimgiu á eðlisfræði, en ein- mitt þé fræðigrein hafði Viofcor viijað læra ef efini hiefiðu leytfit. Arthur Miller Victor hugledðir vandfega rnállið en kemst að þeirri niðurstöðu, að árin síðan hann hefði getað lært það sem hann þyrfti nú að kunna eru orðin of mörg, “ og þlkkinigarslkorbur hans nú er of mikill til þess að hann geti tek- ið við stöðumni, sem bróðirinn vill útvoga honum. Saimtal bræðranna sviptir smém sarnan huiunni af því, sem glerðist þegar þeir ■ voru ungir og því sem hefiur verið að gerast síðan. Manni verður það ljóst að Victor hefur það fram yflr bróður sinn, að hann hefur hreina samvizku. Hann hefur gert það, sem hann' taldi vera rétt og hefiur manndóm til að talka afleiðingunum af þeim gerðum. W'ailter er orðinn veldauðuigur maður, en samivizka hans er ekfci í því jafnvægi, sem hann sjálfur myndi óska. Það sem hamn taldi, sig ekki geta gert forðum, þegar faðirimn bað uip hjálp, sem hann eikfci fékk. vill hann feginn bæta uipjp með því að gera eitthvað að gaigni fyrir þróður sinn, en uppgötvar há, að það er orðið um seinan. Lffs- hámimigja hans virðist þrátt fyr- ir auðinn, vena jafnvel brot- giárnari en fátæka bróðurins. Raunar er auiglijóst, að hvorugur hieffur öðlazt það jalfnvægi hug- ans, sem fylgir gengi í samræmi við hæffileika og hegðum, er pppfyllir strönigustu kröfursam- ivizkunnar. Arthur Miller er miMll rjihöf- undur, fyrst og fremst sökum þess hversu h.eiðarleigur hann er. Persónur hans kornía ofcfour við vegna þiess, að við finnum, að þær eru raunverulegar. Vandamál þeirra eru bannig, að við reymum, að tafca þátt í lausn þeirrai í huiganum, en telkst það efcki alltaff. Eins og títt er um gáfaða og góiða menn heffur Arthur Miller orðið taisvert fýrir barðinu á fuMtrúum oig leiiiguþjónum auðs og vailda. Arið 1956 var MiMer stefnt fyrir óamerísfcu neffndina og hann sakaður uim að eiga vini meðal rithöfunda, sem væru kommúnistar. Honum1 hrýs huigur við kynþáttaivandamál- um, utanrí'kismálasteffnu Banda- ríkjanna og bjóðfélaigsvanda- málum almiemnt. Leikhúsið er að dórni Millers vin f þiyfí þjóðfélaigi, ssm lætur vonir breðast og góðhuig stranda á skerjum ilflfcvittni. Milller telur, að leikhúsið sé hið eina, sem efftir standi, þar sem hægt er að sfcynja sam- hyggð manna þótt ekfci sé nema stutta stund í semn. Meðai leik- husgestí* sem sjá gott leikrit m'a gora ráð fyrir hljóðlátum uimræðum om takmark lífsins cg tilfinningaátök f heittdar- stefnu mannsins, sem ræður af- stöðu hans til kærleiika og haturs eða ef menn vilja orðö bað^öðruvísi, góðs og iMs. Sýning Konungiega leikhúss- ins á Gjaldinu, er leifchúsinu tdl ^nifcils sórna. Sá sem fylgzt heffur með því sem sýnt hetfur verið f þeissari merfcu mienning- arstoifinun, hefur bætt einní mifcilvægiri og lítt gieymanleigri minninigarvörðu í röð margra sterfcra mánninga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.