Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 6
FEÐLARINN I SIÐASTA SINN 6 SÍÐÁ — WÖEWTSLJINJSr — Fimtmi<Mdagœr 36. Júm' 1969. SfMl 1-7373 TRAEHNG CO. HF. I Bílasprautun Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — GERUM' FAST TILBOÐ. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá KænuvogL — Sími: 33895. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar ufanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Hoíum fyrirliggjandi: Bretti — Hnrðir — Vélarlok Geymslnlok á Volkswagen 1 allflestum iitum. Skiptum £ einum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveSið verð. — REYNTÐ VIÐSKTPTIN. Bilaspraufun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. RAZN0IMP0RT, M0SKVA útvarpið Fimmtudagur 26. júní 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregmir. 8.55 Fréttaógrip og útdrátbur úr forustuigreinum daigblaðainna. Tónileikar. 9.15 Morgunsitund bamanna: María Eiríiksdóttir segir sög- una af „Sóileyju og Tóta“ (2). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tóinleik'ar. 12.25 Fréttir og veðurfrtoigimr. 12.50 A írívafctinni. Eydís Ey- ■þórsdöttir kynnir ósfcallög sjó- manna. 14.40 Við, som heiiima sitjum. Haraldur Jóhannsson les sög- una aif Kristófer Kölumibus oftir C. W. Hodiges (16). 15.00 Miðdogisútvarp. Hiljóm- svoit Heinz Kiesslings loikíjr lög eftir Tauts og Kiessiling. Stcvo Lawronce og Ted Hoath stjóma bljómsvoitum sínum. 16.15 Veðurfrognir. Tónlist oftir César Franok. Victor Allcr og Hollywood kvartettinn loika Pfanólcvin'tott í f-molll. Forn- ando Gormani loikur „Piéce Héroique". 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. HaMe hljómsveitin, kór og söngkonan Margaret Ritchi flytja ..Suðurskauts-hliólm- kviðuna" eftir Vaugthan Willi- ams. Öporuihijlómsvoitin í Co- vent Gairden leikur „Maitin- éas Musicales“ op . 24 eftir Benjamin Britten. 18.00 Lög úr kvilamyndium. 19.30 Fréttir. 19.30 Daigiegt máil. Böðvar Guð- mundsson cand. mag. flytur báttinn. 19.35 Rffcar þjóðir og snauðar. B.iörn Þorsteinsson og Óf'af- ur Einarsson taika satnan fimmta útvarpsibáttinn um húngrið f heiminum. Ijcisari með beim: Kristinn Jóhanns- son. 20.30 Fiðluikonsert f a-mioll op. 53 eftir Anitonín Dvorák. Nat- han Milstoin og Pittslborgar- hljóimRveitin lcilka; William> Steinbeng stjórnar. 20.50 Daigur á Akranesi. Stefán Jónsison á ferð með hljóð- nemann. 21.40 Einsöngur í útvarpssal: Svaila Nielsien synigur fslenzk Ifjig. Guðrún Kristinsdöttir lefkur á píanó. 22.00 FréttSr. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaigan: „Tveir daigar, tvaer nœtur" efltir Por-Onef Sumdman. Ól- afur Jónsson les (8). 22.35 Við aillra hmfi. Holgi Pét- ursson og Jón Þór Hannesson kynna bióðlög og Tétta tólnflist. 23.15 Fréttir f stuttu <máM. Daig- skrárlok. • Brúðkaup • Á Uppstigningardag voru gdfin saman í Ólafsvaílakirkju af séra Bernharði Guðmunds- syni umigírú Steimim/n Bjöms- dóttir og Sigurgeir Guðmumds- son. Heimili jxíirra verður að Skáldaibúðuim, Gnúpverjahreppi, Ámessýslu. Djósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B Sfmi 15-6-0-2. • Mánudaginn 30. júní verður^ síðasta sýning á „Fiðlaranum á þakinu" í Þjóðleikhúsinu og vcrður það 68. sýning lelksins. Uppselt hcfur verið á allar sýn- ingar leiksins til þcssa. Fyrir nolikru varð sú breyting á hlut- vcrkaskipan í „Fiðlaranum‘, að Auður Guðmundsdóttir tók við hlutverki Yentu hjúskaparmiðl- ara í forföllum Bríetar Iléð- insdóttur, cn þetta hlutvcrlc cr eitt af stærri hlutvcrkum í leiknum- Vegna síendurtekinna fyrirspurna er rétt að gcta þess að ,Fiðlarinn‘ vcrður ekki sýnd- ur aftur á næsta leikári. — Myndin er af hópatriði í byrj- un Iciksins. • gefin saman í Frík. af séra Þorateini Björnssyni umgfrú Margrót Atiladóttir og Valdi- mar L. Lúðvíksson. Heimiii þeirra verður að Hvapsaleitl 11, Beyfcjavík. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B Súmi 15-6-0-2. Vandrœði eru íjotu vdiiurd0Oin verð ég að megra mig . Það eru margir sem eru í sama vanda staddir. Nú kann einhver að spyrja: Er hægt að borða sælgæti og grenn- NYJUflG SEM MARGIR MUNU FAGNA Fyrsta súkkulaðikexið, sem er um leið megrunarkex, er loksins komið á markaðinn. — Fæst í ölium apótekum. Reynið Limmits súkkulaði- og • Laugardagin-n 24. maí voru gdfin samán i Háskólakapell- uinmi af séra Erlendii Sigimiunds- syni ungfrú Jóna Halldórsdótt- ir og Erlingur Runólfsson verk- fræðingur. Heimili þeirra verð- ur að Aragötu 6, Reyikjavík- Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B Sími 15-6-0-2. megranarkexið strax á morgun, AFAR LJÚFFENGT Heiidsölubirgðir: G. ÓLAFSSQN, Aðalstræti 4, sími 19040.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.