Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimimtudagur 26. júní 1969. Samnorrœna sundkeppnln Galii á skipulaginu? Mikil auglýsingaiherferð hef- ur verið farin í samnfbandi við saiminorrænu sundikeppnina að ■þessu sinni, til' hvatningar flóliki að „synda og sigra“. Þetta er til mikWlar fyrir- myndar, en vegna eigin reynslu bíður mér í grun að nokkur galli sé í fyrirkomu- laginu þegar að því kemur að miann langar að synda 200 metrana. Ég haifði hugsað mér að synda að þessu sinni eins og jafnan áður og valdi til þess 1 auganda gsefti rmi ðdag í Laug- airdalslaugifnni. Er þangað kom rak ég mfiig á, að þetta var aMs ekki jafnauðvelt og ég hafði hugsað mér, því slík- ur mannfjöldi var í iauginni, að ekki var noklbur leið að synda 200 metra sprettinn, hvað þá að nokkur gæti fylgzt með þvi að settum reglurm væri fylgt. Það er etokert við því að gera þótt mairgir komi í laug- ina á laugardagseftirmiðdegi til að leika sér. En mig langar til að leggja fraim eina sipum- ingu í þvi sambandi: Er ekki hægt að halda einni eða tveim brautum opnum fyrir þá sem synda viija 200 metrana, svo menn þurfi ekfki að snúa trá ’eins cg ég varð að gera í þetta skiptið? Það er eflaust svo- með fileiri en mig að þeir edga ekiki margar frístundir, og þvi er sfiæmt þegar menn hafa komáð sér Ji staðinn ákveðnir í að synda, að þeir sikuli þunfa að snúa við. Forráðaimenn keppninnar eru án efa allir af vilja flasðir til að sem flestir geti synt í keppninni, og þeir geta sagt við þá sem lenda í því sama og ég ,komiið þið bara aftur“, og það er dáh'tið til í þvi. En ég er ekki viss um að allir geri það, sem snúa verða frá. I anpan stað geta þeir bent á, að meiri þátttaka hafi verið í keppninnfi það sem af er en siðasifc og er það vel. Með því að kippa þessu eina atriði í lag sem ég minntist á hér að framian myndu enn fileiii synda og sigur okkar að lok- um verða enn stærri. S.dór. SIÐASTI GETRAUNASEÐILLINN FYRIR SUMARFRI Nu er verið að selja 5. get- raunaseðilinn og verður það síð- asti seðilliim, sem sendur verð- ur út fyrir sumarieyfi. lþrótta- félögin hafa fengið tii dreifing- ar 33.500 seðla og er það mesti seðlafjöldinn, sem farið hefur út. Frestur til að skffla útfylltum seðlum til umhpðsstaða í Rvik, á Faxaflóasvæðinu, • á Akureyri og í Vestmiannaeyjuim er tál fimmtuidagskvölds, en á fösitu- daig gera íþróttafólögin upp við umiboðsmenn sína og safna saiman útfylltuim seðlum. Væntanloga munu þeir inn- lendu leikir, sem á 5. seðlinum eru, aufca óJSuiga í við- komandi byggðariögum fyrir lægri dedfidunum, sérstaklega fyrir 3. deildarleikjunum. Reynslan hefur sýnt, að ekki er einhlítt til þess að ná ár- angiri í gjetraumum að hafa fylgzt vel með í knattspymu- fréttunuim. 1 4. ledkviku hlaut annar vinningshafinn 10 rétta með þvi að treysta á eldspýtusbokk, Grýta var merkið 1, sjúklingur- inn merkið 2 og endar og strok- fletir jafntefli eða x. Þessi til- raun gaf honuim yfir 127.000,00 í vinning. Það eru sjaldnast sérfræðingamdr sem vinna, en vinni þeir eru vinningamir lægri, því að þá em yfirleitt fleiri sem draga sömu álykt- anirnar. Fyrsti seðillinn eftir sumar- hlé verður sendur út í lok júlí og verða þá enskir 1. deildar- leikir á honum og verður svo í alian vebur. Breiðablik sigurstronglegast í B-riðli. óvissa í A-riðli Keppnin í 2. deild Islands- mótsins í knattspymu stendur sem hæst um þessar mundir. 1 A-riðlinum þar sem leika Þrótt- ur, Haufcar, Selfoss og Víking- ur er miikdl óvissa þar sem öll liðin hafa tapað'stigi. Þó verð- ur að telja Víkinga einna sigiur- strangfceigasta með þeim fyrir- vara að aillt getur skeð í knatt- spyrnu. Um síðustu helgi fóru fram 2 leikir í B-riðli, og þá sigraði FH úr Haffnarfirði HSH 8-1. en Breiðaiblik sótti Húsvikinga heim og sigraði 3-2. Breiðabliks- menn em sigurstranglegastir í B-riðlinum, bæðd vegna þess að þeir hafa nú sigrað í tveim fyrstu leikjunum og einnig veigna þess að, lið þeirra hafa nú sigrað í tveim fyrstu leikj- unum og einnig vegna þess að lið þeirra hefur sýnt sig sem gott og skemmtilegt lið f vor, mun betra en höfuðandstæðing- ar þeárra í riðlinuim FH. Staðan í A og B riðli er nú þessi: A-riðill: Víkingur 2 1 1 0 5:1 3 Þróttur 3 1 1 1 6:8 3 Haukar 2 0 1 1 3:5 1 Selfoss 1 0 1 0 2:2 1 B-riðilI: Breiðablik 2 2 0 0 7:3 4 FH 2 1 1 0 9:2 3 Völsungar 2 0 1 1 3:4 1 HSH 2 0 0 2 2:10 0 Verður FH íslandsmeistari í útihandknattleik í 15. sinn í röð? Hér á myndinni er einn bezti maður liðsins, Örn Hajisteinsson í keppni. Virmur FH í 15. sinn? Mlkil barótta í útimótinu Islandsmeistaramótið í úti- handknattleik karla stendur nú sem hæst, en það er handknatt- leiksdeild Hauka úr Hafnarfirði sem sér um mótið og fer það fram í Hafnarfirði. 1 fyrrakvöld fóm fram tveir leikir, og sigmðu KR-ingar þá ÍR með 10-9 eftir að ÍR-ingar höfðu haft yfir í leikhléi 6-4 og Valur og Vfkingur gerðu jafnteflli 14-14 en í leikhiéi ÆFINGAMÓT I SKÁK Æfingamót Skáksamibands ís- lainds verður háð í Skákheim- ili T.R. að Grensósiveg 46 dag- ama 1.-12. júlí. Motið verður sett með hraðskákmóti nk. sunnudag 29. júní, í Skákheim- ilinu, og er ölflum heimdl þátt- taika. Þátttakendur í Æfingamót- inu eru:- Friðrik Ólafsson, Guð- mundur Sigurjónsson, Bragi Kristjánsson, Trausti Bjömsson, Bjöm Sigurjónssan, Freysteinn Þorbergsson, Jóhann Þ. Jónsson og Július Friðjómsson. höfðu Valsmenm florustuna lð-5. Fyrri leiikurinn var edne og áður segir milli KR og IR, og var sá leibur mjög jaffn, þó ledddu ÍR-ingar lemgi vel og hefði jafnteflli verið samngjöm- ustu úrslitin miiðað við ollam gamg fieiksdns. Mikil hiarka var í leiknuim, svo miikil að á stund- um keyrðd um þverbak. Valur varð að láta sér nægja jafintefli við Víking efltdr að hafa hafft mikla yfirburði í fyrri hálfleik (10-5). I síðari hálf- leifcnuim sýndu Víkingar góð- an leik og söxuðu jaifint og þétt á fiorskot Valls-manna, og þegar flautað var til ledksloka hötfðu þeir náð að jafna 14-14. í tvedm fyrstu fflefilkjuim, mmóts- ins sigruðu Hafnarfjarðarliðin, Haukar og FH sína andstaeð- inga nokikuð auðveldlega. Hauk- armir sigruðu Ármann og FH Þrótt. Ekki er ósennilegt að FH sigri í 15. skiptið í xöð í útimótinu en í 14 ár hafa þeir verið í aJlgjöruim, sérflokki í þessari skemimtilegu íþrótta- grein, og ekkert hefur komið fraan sem bendir til að þar hafi orðið breyting á en við bíðum 1 og sfjáumi hvað setur. S.dór. t DíðJon gluggatjöld og dúkar frá Gefjun dralori Allsstaðar getið þér fengið gluggatjöld og dúka úr Drá- lon með hinum framúrskar- andi eiginleikum, sem allir þekkja. Með Dralon — úrvals trefjaefninu frá Bayer — veit maður hvað maiður fær . . . Gæði fyrir alla peningana. I dralorí BAYER Úrvals trefjaefni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.